Alþýðublaðið - 18.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið ó annari síðu blaðs- ins, um hina sögu- legu heimsókn menntamálaráðs í BiátúnL 23. árgangur. Miðvikudagur 18. marz 1942. 67. tölubiað. Lesið á 5. síðu blaðsins um hina nýju revýu Eeykjavíkur annáls h. f. Halló! Ameríka. í SQjrrtivðrnr! $ $ $ ) Ilmvötn, hárvötn, hár-J s ' s ) smyrsl, púður, crem og^ $ m. m. fL $ s * VERZLff Grettisg. 57. Msandir vita að æfilöng gæfa fyigir hringunum frá SIGURÞÓR. vantar til að bera út Al- þýðublaðið til kaup- enda. — Talið við af- greiðsluna strax. Símar: 4900 og 4906. Geymslu- pláss óskast. Þarf að vera þurrt og gott. A. v. á. Ódýrt: Bollapör 1.25 Desertdiskar 1,10 Sykurselt 2,25 Rjómalcönnur .... 1,25 Desertskálar 1,00 Vatnsglös 0,65 Skeiðar 1,10 Gaíflar - 1,10 Borðhnífar 2,25 Teskeiðar 0,70 Náttþottar, emaill. . 3,25 Þvottaföt, emaill. -. 2,35 Balar, emaill -. 6,50 Uppþvottaföt emaill. 3,00 8. Bankastræti 11. uuvmuuuuumm Auglýsið f Alpýðublaðinu. BRSiHKsæææBææa Leikt^lag SSeykjavikur „GULLNA HLIÐIГ Sýning annað kvöld kl. S. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Stúlku vantar á Hótei Borg. Upplýsingar á skrifstofunni. Fiskvinna Tveir karlmenn vanir flökun og nokkrar stúlkur geta fengið atvinnu strax hér 1 Beykjavík. Mikil eftirvinna. Stúlkur geta fengið frítt húsnæði og aðgang að eldhúsi á vinnustað. Upplýsingar gefur Óskas* Malldórsson Ingólfsstræti 21. Sími 2298. Baðmottur. Höfum fyrirliggjandi baðmottur úr korki í ýmsum stærðum. J. ÞORLÁKSSÖN & NORÐMANN. Bankastræti 11. Sími 1280. Vor- og sumarkjólaefnin er við sníðum og mátum, koma á morgun. Veljið meðan nóg er til. — Tækifæri tii að fá ódýran kjól, ef þér saumið hann sjálfar. — Einnig ný efni til saumastofunnar. Feikna úrval af fallegum hnöpp- um og beltum. Verzlunin GULLFOSS, Vesturgötu 3. M. A.-kvartettinn syngur í Gamla Bíó í kvöld, 18. þ. m., kl. 11,30. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymunds- sonar og Bókaverzlun ísafoldar.,— Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 í dag, annars seldir öðrum. NÆST SÍÐASTA SINN. REYKJAVÍKUR ANNÁLL H.F. Revyan Halló! Ameríka verður leikin í kvöld, 18. þ. m., kl. 8. Aðgöngu- miðar seldir í Iðnó í dag eftir kl. 1. Nokkur stæði verða seld frá kl. 4 í dag. Hérmeð tilkpmlst að frá og með laugardeginum 28. marz, 1942, verður aðeins tekið tillit til þeirra passa, sem gefnir hafa verið út af verkamannaskrifstofimni, Hafnarstræti 21, ef þeir bera álímda mynd af þeim sem passinn tilheyrir og mynd þessi verður að vera stimpluð með stiinpli skrifstofunnar. Allir þeir, sem hafa þessa þassa, bera ábyrgð á því, að komið verði með passana og tvær nothæfar myndir á ofangreinda skrifstofu til þess að fá þær stimplaðar fjunr 28. mars. . Frá brezku og ameríksku herstjómunuin. Drengur getur fengið áð læra matreiðslu á Hótel Borg. Upplýsingar á skrifstofunni. Aðalfundur - - ; • 1 \ . Kaupfélags Hafnarfjarðar verður. haldinn þriðju- daginn 24. marz í Góðtemplarahúsinu kl. 1,30 e. h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. SIGLINGAR miili Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Ilöfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.