Alþýðublaðið - 18.03.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.03.1942, Blaðsíða 2
I n. ."iiii 'ffV.ii> »iiriiiiiiji''i.,'.)'.i';'. l^uu'.}'..' Míðvikuúacvr 18. œarz IÖ42,- ¦¦¦¦'..."* !' ¦ ¦ .. ¦-.';;¦ ' ' iJ' J.Uf-Vflkv.Æ^IJj& UmræðnnBm é alDingi iii sambúö okkar við setnliðið er ekki lokið. UMRÆBURNAR um sambúð okkar fslend- inga yið hinaerlendu setu- liðsmenn hafa nú staðið á alþingi í 'tvó daga fyrir, luktum dyrum og er þeim ekki lokið enn. Lokaður fundur var hald inn í f yrradag, eins og áður segir frá kl. 5~7. Qg í gáer stóð fundur á saina tíma. Fundur um þessi mál mun aftur verða haldinn i dag og er vafasamt, að umræðum verði lokið. Málið ér rætt á mjög víð- tækum grundvelli. Hallgrímsprestakall. Föstumessa í Austurbæjarskól- anum í kvöld kl. 8.30, séra Sigur- björn Einarsson „Föstumessa í Fríkirkjunni í kvöld kl: 8.15, séra Árni Sigurðsson. Sðgnleg helmsókn mennta- málaráðs i Blátnn. ¦ " '.:':v ? ------- Jónas frá Hrifli* hafði í hótunum við Jón Þorleifsson listmálara og hrinti honum að endingu frá híl sínum. á gðtnm Siglu- ijarðar á mínndagskvðldið 60—70 setuliðsmenn og allmarg~ ir Siglfirðingar foðrðust. Ástæðan: Orðasenna á Biiiiarðstofu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins SIGLUFIRÐI í gærkveldi. TIL mjög alvarlegra á- taka kom hér á Siglu- fírði í gærkveldi. Sló í bar- daga á götum bæjarins og börðust setuliðsmenn og fs- lendingar með hnefunum. Tildrögin til þessa mun vera sú, að nokkrU áður hafði lent í orðasennu milli íslend- ings og setuliðsmanns á billi- ards|t»fu hér, í bænum. Fóru báðir út úr stofunni og stað- næmdust í snjóskafli, sem er skamt frá húsi Kaupfélags Sigl- firðinga, en þar höfðu margir unglingar á aldrmum 12—16 ára safnazt saman. Hitaveita á Frá fréttaritara Alþbl. á Akureyri. AKUREYRARBÆR hefir lát ið bora eftir héitu vatni á Laugalandi á Þelamörk og var byrjað á því snemma í vetur. líú hefir verið borað 45 metra niður og hafa fengizt 2 sek- undulítrar af 66 stiga heitu vatni. Borunin gengúr ágætlega, og er mikill áhugi fyrir hitaveitu hér á Akureyri. V Hafr. k ÚTBREH)IÐ Alþýðublaðið! KærnskjaB gegn menntamálaráði verðnr sent aEpingi ntó í vikunni. ¦,,,, ¦¦ m ... I;, . „.. FYRIR nokkru samþykkti listmáláradéild Bandalags ís- lenzkra listamanna, að ef aðrar deildir bandalagsins væru því satnþykkar, þá væri déildin albúin að neita öllum viðskiptum við Menntamálaráð vegna margs konar ósam- þykkis við það. Nokkru síðar heimsótti Menntamálaráð list- málarana og þar á meðal Jón Þorleifsson í Blátúni. Jón tilkynnti Menntamálaráði þá á staðnum, að meðan ekki væri komið á samkomulag milli listamannanna og ráðsins, þá myndi hann ékki selja ráðinu neitt, en þeim væri velkomið að skoða málverk hans. Sagði þá Guðmund- xir Finnbogason, sem á sæti í ráðjnu, að þá hefði ráðið ekkert þarna að gerá. _______ . ____,_^ Þaðfór þó svo, að ráðið fór inn 'og leit á listaverk Jóns. En í því kallaði Jónas Jónsson á listamanninn og áttu þeir tal saman. v Alþýðublaðið hefir spurt Jón Þorleifsson um þetta samtal. Hann sagði: „Jónas Jónsson virðist líta á okkur lis$amennina sem ölm- usumenn. Hann hajði í hótun- um við mig. Ég á sjálfur húsið, sem ég bý í, og ég býst varla við því að Jónasi Jónssyni takist að ná því ofan af mér og málverk- um mínum. Það sló í brýnu milli okkar og var J. J. reiður mjög. Svo fór hann að bíl sín- um, en þá voru félagar hans komnir inn í bílinn. Ég gekk að bílnum og mælti til herranna nokkur orð, sagði, að ég vonaði, að þeír skildu afstöðu mína rétt. Ég vildi ekki selja til safnsins fyrr en samkomulag væri'kom- ið á. En í þessu varð ég fyrir hrindingu frá Jónasi Jónssyni og krafðist hann þess um leið af bílstfóranum, að hann „ræki þennan mannfrá bílnum". Lauk svo þessum viðskiptum." Bandalag íslenzkra lista- manna hefir í ^undirbúningi kæruskjal á hendur Mennta- májaráði, og þá fyrst og fremst é formann þess og gjaldkera, Jónas Jónsson, alþingismann og skólastjóra frá Hriflu. Kæru- skjalið verður seiit til alþingis í þessari viku og mun Alþýðu- blaðið birta það, er það kemur fram. Kæruskjal þetta er í mörgum liðum, en aðalatriði þess mun ve.ra þáð, að Menntamálaráð hafi ekki keypt listaverk fyrir iþað fé, sem því bar að kaupa listaverk fyrir á undanförnum árum. Vita listámennirnir þetta og krefjast þess, að þetta fé fari í það sem ætlast er til. Þá munu listamennirnir ennfremur víta það, að reikningar Menntamála ráðs haf i ekki verið endurskoð- aðir í 8 ár samfleytt. Samkvæmt lögum; á Ménntamálaráð, að fá til urnráða állar áfengissekt- ir. Fénu skaj skifta í þrjá jafna hluta. Eihn hluturinn skal renna (Frh. á 7. síðu.) Allt í einu rauk hérmaður- inn á íslendinginn, sem er 18 ára og áberandi bæklaðúr og aetlaði að slá hann. Pilturinn beygði s|g, svo að höggið lenti ekki á honum. Hljóp þá setu- liðsmaðurinn á piltinn^ en hann undir setuliðsmanninn og tókst að halda honum niðri. Slepptu síðan báðir tökunum og' stóðu upp, en síðan ruku þeir saman rqfftur og kom íslendingurínn setuliðsmanninum áftur undir. Slepptu þeir , enn tökunum og stóðu upp, og virtist deilan þar með jöfnuð. En hálfri klukkustund síðar komu 60—70 setuliðsmenn fylktu liði eftir aðalgötu bæjar- ins og létu þeir mjög ófriðlega. Réðust þeir strax á vegfarend- ur og létu höggum rigna yfir alla, sem þeir náðu til. Fimm ungir Siglfirðingar snerust strax á móti og síðan fleiri. Lenti þarna í algerumlog mjög fjölmennum bardaga. Voru margir setuliðsmenn barð- ir niður og ýmsir Siglfirðingar. Voru setuliðsmenn margfalt fleiri, enda höfðu þeir yfirhönd ina að lokum. \ Einn íslendinganna meiddist alvarlega. Er höfuð hans .bólg- ið og blóðugt eftir hendur og fætur sétuliðsmanna. Var ibessi maður fluttur til læknis pg ligg ur hann nú rúmfastur. Ýmsir aðrir hlutu minni meiðsli. j Mál þetta hefir nú verið kært og ríkir reiði hér yfir þessari tilefnislausu árás á friðsama yeg farendur. yiss* María Markan og George östlund, — maðujrinn hennar. &:»;¦ m ARÍA MARKAN er ; v frægasta söngkona,, sem ísland hefir £itt. Nýlega gekk húri í heilagt hjónabknd og riiáðurinn hennar er Ge- orge Östlund, sonur Davíðs Östiund, prentara, ritstjóra og bókaútgefarida, sem dvaldi hér á landi um all- langt skéið, Nú er George, sem."'ér" fæddur austur á Seyðisfirði, söluforstjóri hjá The Gonsolidated Edison Company Inc., í New York, ep ,í Ameríku hefir hann dvalið í 17 ár. Þessar mynd- ir, sem hér ^írtast af hjónun- um, voru teknar er þau gif tu sig. Birtust þær í Heims- kringlu nýlega. Segir Heims- kringla um Georg Östlund, að hann sé hinn mesti at- gervismaður og njóti óskor- aðs trausts. Ennfremur segir Heims- kringla um söngkonuna: „María Markan-Ostlund söng sitt fyrsta hlutverk í Metropoli- tan óperunni í New York þann 7. yfirstandandi mánaðar, febrú- ar, og var henni þegar svo vel tefcið, að til undantekningar telst, þegar tekið^er tillit til þess, hve fólk iþað, er þessa heims- frægrti óperu sækir, er kröfu- hart; hún hafði hlutverk Greifa- innunnar í „T}he Mariage of Figaro"; fóru stó^blöð borgar- irinar miklum iofsorðum um söng stjörnunnar fré íslandi, og- skal hér vitnað í sum þeirra:- ,yMiss Markan^ sem áður hafði sungið hiutverk Círeifainnunn- ar á Englandi, söng hlutverk þetta í gærkveldi eins og sá, sem gerskilur músík; tónarnir voru, með örfáum undántekn- ingum, styrkir, og söngurinn yfir höfuð stórhrífandi og frjáls vængjaður; riinir álEra beztu tónar voru taerir Ög sjiilístæð- ir. . ¦"¦-:'v1" J Miss Markan yar auðsjáan- legá heima hjá ser á leiksvið- inu, og varð aðhjótandi hjartán- legrar aðdáunar af hálfu' óperu gesta" — Herald Tribune. — Francis D. Perkiris. Blaðið New York Journal- American komst meðal ann- ars svo að orði um hið fyrsta. óperukvöld söngkonunnar: {Frh. á 7. síðu.) Bafidaribjamenn gera við sklpabryggjana í KeflavíL ...... » , '..... Og vátrygglngafél. Loyd tekur Eldey upp og gerir við skipið. ---------------------?--------;------------- Samkomul3sg9en ekki málsliðfðiKBi Frá fréttaritara Alþýðublaðsins KEFLAVÍK í gærkveldi. EFTIR því, sem mér hef ir verið tjáð, hefir orðið samkomulag milli aðila ut af skemmdunum á hafskipa- b^yggjwnni hér og á línuveið- aranum „Eldoy". Bandaríkska herstjórnin mun taka að sér að gera við hafskipabryggjuna að fulla og öllu á sinn kostnað og gera bryggjuna jafnfull- komna og hún var áður en skemmdirnar urðu á henni. Þámun brezka vátryggingar félagið „Lloyd" hafa samþykt að taka irEldoy" Upp og gera við skipið að fullu á sinn kostn- að. Eins og kunnugt er upphaf þessa mals það, að í ofviðri, sem varð hér fjórða marz, braut línuveiðarinn Eldoy hafskipa- bryggjuna mjög mikið, síðan kviknaði í skipinu og brann það heilan dag við bryggjuna, en sökk síðan þar. Var skipið, eins og áður er sagt í flutnsng- um fyrir ameríkskú herstjórn- iná. Herstjórnin '.hefer enn ekki látið byrja á þessu verki og heldur ekki vátryggingarfélag- ið. En búizt er við að vinna verði hafin við þetta itmaa mjög skamrns tímá. Þykir Keflvíkingum að jþetta mál hafi fengið goðan eiadi. Byrgir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.