Alþýðublaðið - 18.03.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.03.1942, Blaðsíða 3
IpSvi&ndagtir 18. man 104St ALÞYOUBLAUED MaeArthnr fekur við yfirher^ sfjórn Bandamanna í Ástralíu* Samkvæmt beiðni Ástralíu- stjórnar til Roosevelts. Bðssar setja Biðor fallblffahermenn ¥ið' Smolensk.' Rús al ÚSSAR settu í gær niður lUfjöÍmennar sveitir fáli- hlífáhermanna skamrnt, frá Smolensk q miðvígstöðvunum. Gerðu fallhlífqrhermennirnir á- rás á hernaðarstöðvar Þfóð- verja á þessum slóðum, sprengdu í íoft upp virki og náðu mörgum stöðum á sitt vald. Þegár siðast fréttist, höfðu þær ýmsa df þessum stöðum énn á sinu váldi. Hin miMÍvæga járnbraut milli Smolensk og Vyazma er »ú í skötfæri Russa og géra þeir harðar ar&Wr a þýzkú heTsvett- imor á pessttm slóðum og er talinhættaá,aðmikiðþýzkt lið verði þarnainnikróað. Sumar fréttir hermai að hér sé um 200 000 mannaher að ræða, en þær eru óstaðfestar. Hersveitir Timosjenkovs eru iiú við úthverfi Khárkovborgar og fara þar fram harðir bardag- ar. Á Krímskaga eru háðar miklar orustur, en fregnum þaðan ber illa saman. . Á einum stað hafá þeir sett fjölménnár syeitir sjóliða á land og í sömu svípan sigldi béitiskip Svártahafsfiotans upp að ströndinni og hóf sköthríðá yirki Þjóðverja. Frh. á 6. síðu. Vðrn Bataanskaga verður hatdtð áfram sem fyrr* .—-— ? T\ OUGLAS MACARTHUR, hinn frægi hershöfðingi Am- •*-r eríkumanna á Filippseyjum, hefir nú verið skipaður yfirhershöfðingi Bandamanna í Ástralíu, og er hann nú þeg- ar kominn þangað. Roósevelt forsejti gaf þessa fyrirskipun út samkvæmt óskum Ástralíumanna fyrir þrem vikum, en þá bað MacArthur um frest, svo að hann gæti gert nauð- synlegar ráðstafanir viðvíkjandi vörnum Bataanskaga, þar sem vömunnœ mun verða haldið áfram undir stjórn eins af aðstoðarmönnum hans. Talsmaður hermálaráðuneytisins í Washington lagði í gær áherzlu á það, að þetta þýði alls ekki, að Bandaríkja- menn háfi géfið upp vonina um að-geta varið Bataanskaga, heldur múni eftimaður MacArthurs, Wainwright hershöfð- ihgi, haldaáfram vórriunum í.sama anda og fyrirrennari hans. í gærkveldi bárust frá Washington fregnir af því, að Wainwright hefði hrundið fyrstu árásinni, sem Japanir gerðu eftir að hann tók við herstjórninni. Fregnunum um skipun MacArthurs sem yfirhershöfðingja í Ástrálíu hefir verið ieíáð með geysilegum fögnuði um gervöll lönd Bandamanna og ér litið á það sem einn þýðingarmesta vié- burð í Kyrrahafsstríðinuhingað til. Á það er bent, að koma hans til Ástralíu muni hafa- geysileg siðferðileg áhrif á hermennina, sem taka þátt i vörn landsins. Það er ekki undarlegt, þótt margir hefðu þegar örvænt úm varnvr Ástralíu eftir þáð, sem á undan er farið á Java,en koma ;,mannsins, semJapanir ótiast", tillands- ins hefir fylltþá eldmoði á ný, því að eini mqðurinn, sem stöðvað hefir sókngulu hermannanna, er nú herforingi þeirra. Roosevelt förseti ialáði í gser \ Sagði hann, að MacArthur hefði Maðurinn, sem Japanir óttast. við blaðamenn í Washingtön. Rússlandsví gstöðvarnar. MH.ES SOVIET RUSSIA TUAPSE ___3E___ Kort þetta sýnir aðstöðuna á austurvígsteðvunum eins og hún var fyrir nokkru, en síðan kortið var gert, hafa Bussar sótt fraxn, lengfa en kortið sýnir, í áttina til Ilmenvatns, til Smo- lensk og til Kharkow. verið sendur þangað, sefrt hann mundi getá gert þjóð sinni mest gagn. Hann hefði nú yfirstjórn a þeim stað, sem Bandaríkja- menn mundu stefna að að gera að stökkpálli til árásar á Jap- ani. Hann hefði þegar undir sinni stjórn fjölda ameríkskra hermanna, en hann fengi stöð- ugt fleirí og fleiri. Með MacArthur fóru frá Fil- ippseyjum allmargir hershöfð- ingjar, sem munu starfa áfram með honum í Ástralíu. Hann niún hafa undir sinni stjórn ástralska, ameríkska' og hol- lenzka heri. Ekki er vitað, hversu sterkur her Ameríku- manna þar í landi er, en hann mun vera all fjolmennur og bú- inn ölium nýjustu hergögnum, skriðdrekum og fiugvélum, sem völ er á. Allmikið af hollenzk- um hermönnum tókst að kom- ast undan frá Java, og er nú verið að skipuleggja her þeirra að nýju í Ástralíu. Þá mun ail- mikið af áströlskum flugmönn- um hafa komizt frá eynni og Verður þeim dreift um flug- sveitir Ástrala, til þess að sem mest not fáist af reynslu þeirra. ' Frægur enskur herfræðing- ur, Hastings major, sagði í gær um skipun MacArthurs sem yf- irhershöfðingja í Ástralíu; Þessi skipun hefir þegar tvennt til síns ágætis: 1) Hún hefir vakið óskipta ánægju í 1 lýðræðislöndunum, og 2) Hún er sem löðrungur á Japani. Ástralía hefir nú fengið þann manh fyrir hershöfðingjá, sem stóð eins bg klettur úr hafinu og ¦. ¦¦- ¦ ¦ :¦....-¦¦¦....¦¦:¦.¦ .:.¦ '¦.¦¦¦ .¦:¦¦; IK)uglas*MacArthur, yfirforingi Bandamanna í Ástralíu. varðist svo vasklega, að seint mun gleymast. MacArthur hefir í vörn sinni á Bataanskaga sýnt, að hann hefir fyrir löngu gert sér ljóst, að sókn er eina vörn, sem dugir. Þannig hefir hann stöðugt greitt Japönum þung högg á landi, sjó og — það, sem einkennilegast er — í lofti. MaícArthur var einmitt mað- urinn, sem Ástralirnir þörfnuð- ust á þessum erfiðu tímum Mennirnir, sem gátu sér frægð í Tbbruk, munu vafalaust berj- ast hreystilega undir stjórn hetjunnar frá Luzon. Sendiherra Ástralíu í Banda- ríkjunum, R. G. Gasey, hélt í gær ræðu, þar sem hann sagði m. a.: Ástralíumenn hafa ekki þurft áð verja land sitt fyrr, og takist óvinunum nú að ná einhverju af landi þeirra á vald sitt, munu þeir fá það gereytt, borgirnar í rústum, heimilin eyðilögð, upp- skeruna brennda, járnbrautirn- ar eyðilagðar, ekkert, sem getur komið óvininu mað gagni, verð- ur honum látið í hendur. Ástralía er búin undir stríð svo sem mest mun verða, hver einasti maður, hver einasta kona mun taka þátt í vörninni. 5 ípkuin tandnr- skeytabðtum sðkkt. FLOTAMÁLARÁÐUNEYT- IÐ í London hefir til- kynnt, að um síðustu helgi hafi 5 þýzkum tundurskeytabátum verið sokkt í Norðursjó. Á laug- ardagskvöld gerðu allmargir slíkir bátar árás á brezka skipa- lest á Norðursjó. Svarta myrk- ur var, en engu að síður gerðu tundurspillar, sem voru í fylgd með skipalestinni, gagnárás á bátana. Lauk þeirri viðureign þannig, að þrem bátum var sökkt, en tveir skaddaðir. Einn brezku tundurspillanna fékk tvö tundurskeyti í sig og sökk. Ekkert flutningaskipanna varð fyrlr nokkrum skemmdum. Á laugardag gerðu Spitfire orustuflugvélar árás á fjóra tuhdurskeytabáta og kveiktu í einum, en skemmdu hina þrjá meira eða minna. Harðasti vetnr á Norður-Atlantshafi í morg ár. BREZKUB flotasérfræðing- ur sagði frá því í Lundún- arutvarpinu, að veturinn, sem nú er að liða, hafi verið einn harðasti á Norður-Atlandshafi, sem menn muna eftir. Sagði hann, að ' skipalestir Banda- manna héfðu átt við ofsastorma og stórhríðar að etja og geta menn þá unyndað sér, að kaf- bátar Þjóðverja hafa ekki lifað neinu sældar lifi. Margar sögur eru sagðar af baráttu sjómannanna við Ægi, og er sérstaklega mikið látið af áhöfnum tundurspillanna, enda er pað ekki talið á landkrabba færi að vinna á þeim í stórsjó. Hér er ein saga, sem skip- brotsmenn af norsku skipi höf ðu að segja, er þeir komu á land í Ameríku. ÓVéðrið var svo mik- ið, að iþað ,þótti kraftaverk, hvernig 16 af áhöfninni komUst í björgunarbát. í honum velktust þeir 66 stundir og áttu við hina mestu vosbúð að búa. Nokkrir sjjómannanna urðu vitskertir í bátnum og stukku fyrir borð, enda þótt hákarlar væru allt í kringum bátinin. Þessi saga er ekkert eins- dæmi. Öldugangurinn hefir stundum verið svo mikill, að skipin hafa kastazt til og hall- azt allt að 60 gr. Ameríkski flotinn' missti nokkur skip á þann hátt, að þau rak á land á Nyfundna- landi, og var þar á meðal einn tundurspillir. Allir muna ef tir óveðrinu hér á landí, þegar mikill skaði varð bæði á sjó og landi. Þrátt fyrir allt þetta sigldu flutningaskip Bandamanna og fylgdarskip iþeirra yfíx hafið með borgðir, menn og hergögn fr Ameríku tjl Englands. Áraesingafélágið hefir kvöldvöku í útvarpinu í kvöld. VerSa þar ræður, upplestur. einsöngur, fersöngm- og rímnakveö skapur. Loks les Kjartan Gíslason frá MosfelU frumsamm kvæði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.