Alþýðublaðið - 18.03.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.03.1942, Blaðsíða 6
6 ALÞYÐUBLAÐIÐ Miðvlkudagur 18. raaras 1942; Hundurinn og bíllinn. "N Maðurinn, serri á þennah bíl, var svo óheppinn að loka bundinn sinn inni í bílnum sínum. Snati hefir bersýnilega ekki kunnað fangelsisvistinni vel, því að hann hamaðist, þar til bíll- inn leit út eins og myndin sýnir. Loks komst hann út um þakið, seiri hann hafði rifið í tætlur. RAUSNARLEG GJÖF (Frh. af 5. síðu.) anum og þeini, sem gjafarinnar eiga að njóta, til hins mesta gagns, því að éinmitt í slíkum sjóði var skólanum mikil þörf. Reykjavík, 9. marz 1942: Friðrik V. Ólafsson., HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐÍN? (Frh! af 4. síðu.) vert sætl fyrir dómstóli þjóðarinn- ur. . . > ' En til viðbótar þes&um almennu yöksemdum vil ég fyrir Framsókn arflokksins hönd lýsa yfir, að það- er með öllu tilhæfulaus ósannindi, að flokksmenn B-listans hafi ráð- gert nokkra breytingu á röð fram- bjóðenda sinna". Iogólfur flaðmnrids- son kaopmaðor gerír ðthogasemd. Síðan formaður Framsóknar- flokksins sendi Alþýðublaðinu \ þessa prúðmannlegu kveðju, eru kösningaúrslitin orðin kunn. Ög hvað kom í Ijós? Um 70 Fram- sóknarmenn höfðu strikað efsta manninn á Framsóknarlistan- um, Jens Hólmgeirsson út, með þeim afleSðirigum að Hilmar bankastjóri fékk fleiri atkvæði en hann, og hefði því örðiðfull- trtói í bæjarstjórn, ef listinn hefði komið nokkrum manni að! Mikil lubbamenni eru það við Alþýðublaðið, sem leyfa sér að segja sannleikann, jafnvel þó það kunni að vera óþægilegt fyr ir Framsóknarflokkinn! ¦. ' HANNES A HORNINU. (Frh. af 5. síðu.) leg framkoma, og börn eigá ekki að láta fara svona með sig." ÞA» EE RÉTT. Mehn mega ekki stöðva börnin og tefja þau. Það er freklegur dónaskapur gagnvart börnunum og ósamboðið fullorðn- um mönnum. Hannes á hornina. M. A. Kvaríettlnn sygur í Gamia Bíó í kvöld kl. 11.30 í næst síðasta sinr.. Við hlidð færið Bjarni Þórðarson. Aðg3ngu- mioar í bokaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókaverzluri ísa- foldar. svarar. SÖKUM mjög villandi fra- sagnar í blaði yðar í dag, um innkaup þau, er ég hefi haft með höndum fyrir ýmsa um- bjóðendur hér heima, leyfi ég mér að taka fram eftirfarandi: Vörur þær, er keyptár hafa verið, eru að mestu leyti full- kom-nar nauðsynjavörur, svo sem: búsáhöld, glervörur, vefn- aðarvörur, verkfæri, ritföng, o. s .frv. Kaup á allskonar smávör- um hafa verið hverfandi, eða alls ekki yfir 2—3% af heildar- kaupunum, sem engan veginn hafa náð hinni nefndu upphæð. Keypt hefir verið eingöngu hjá gömlum og þekktum verzluttar- húsum, að mestu af gömium birgðum, og verðið þar af leið- andi 15—30% lægra en það er niú á heimamarkaðiínlumí Al- gjört útflutningsbann er nú enn fremur komið á margar þeirra vörutegunda, er ég keypti, og þær því ófáanlegar frá Englandi um ófyrirsjáanlegan tíma. Þá mætti einnig taka fram, að flest ar hinar keyptu vörur heyra undir ákvæði verðlagsnefndar, og kemur því hið hagkyæma innkaupsverð íslenzkum neyt- endum til góða. Frekari hækk- anir á vöruverði eru fyrirsjá- anlegar, og virðist augljóst, að hagstætt er að gera nauðsyn- leg vörukaup áður en frekári verðhækkanir koma til fram- kvæmda. AHir hugsandi menn ættu heldur að reyna að létta undir með innflytjendum þeim, er reyna að stemma stigu fyrir verðbólgunni með hagkvæmum vörukaupum á réttum tíma, en að auka þá erfiðleika, er við nú begar eigum við að stríða. Það atriSl verður e. t. v. nauð- synlegt að ræða nánar síðar. Með þökk fyrir birtinguna. Reykjavík, 13. marz 1942 , Ingólfur Guðmundsson. Þessi „athugasemd" er dálít- ið einkennileg. A,iþýðublaðið gerði ekki annað en að, birta orðrétta þýðingu á grein um verziunarstarf Ingölfs Guð- mundssonár í íiondon úr verz- unartímaritinu „The Mercantile Guardian". Verður heldur ekki annað séð af þessari grein í hinu enska . verzlunartímariti en að Ingólfur Guðmundsson hafi sjálfur beðið tímaritið-að birta þessa frásögn. 1 Alþýðublaðið var ekki að leggja iieinn stein í götu þessa kaupmanns. Það var að eins með þVí að birta þýðingu á grein inni að sýna fram á hvað keypt væri og hvað flutt inn á þess- um.tímum dýrtíðar og spákaup mennsku og samkvæmt grein- inni var meirihlutinn af því sem Ingólfur vildi kaupa skran og óþarfi af verstu tegund, sem engin þörf er fyrir og ekki nær nokkurri átt að flytja inn eða flytja til landsins í dýrmætu skipsrúmi, þegar siglingarnar eru eitt það erfiðasta, sem við eigum við að stríða. 'il^is vegar er ekki nema skiljanlegt að menn, sem hafa það að atvinnu að flytja slíkar vörur til landsins og taka gróða af því telji það mikils virði fyrir sig að ekki sé lagður steinn í götu þess, hins vegar er það annað mál, hvort þjóðinni er það hagkvæmt að eyða fé sínu og örku í slíkt. RÚSSLAND. (Frh. af 3. síðu.) Mikil átök eiga sér nú stað á siglingaleiðinni til porðurhafna Rússlands, enda gera Þjóðverj- ar ákafar tilraunir til að stöðva vopnaflutninga Breta þar norð- ur eftir. Beita Þjóðverjar þar bæði kafbátum, herskipum og flugvélum. Einhverju sinni gerði flúgvél árás á rússneskt flutriingaskip, en þá kom brezkt fylgdarskip því til aðstoðar og skaut flugvélina niður. S. B. S. 10 ára. f GÆR fyllti Samband bibd^ * indisfélaga í skólum (S. B. S.) fyrsta tug æskuára sinna. Á þessum timamótum er ekki úr vegi að gera stuttlega grein fyrir tildrögum að stofnun sambandins, svo og að minnast hinnar stuttu sögu þess. Fyrstl vísir þess, að samband- inu er Bindindisfélag Mennta- skólans í Rvik, sem stofnað var 1931. Það félag hóf göngu sína af knýjandi nauðsyn fyrirv málefnum bindindisins, því að ástandið í Menntaskólanum í þessum ef num var þá svo slæmt, að þess fundust vart dæmi í menntaskólum á Norð- urlöndum. Gegn þessari vansæmd skól- ans, hófu nokkrir ungir menn báráttu( undir forustu Helga heitins Schevings. Hinn nýi rektor skólans, Pálmi Hannes- son, studdi viðleitni þessara manna af alefli, enda hefir "hann ávallt reynzt sambandinu hinn nýtasti stuðningsmaður. Enda þó að félagsskapur þessi þyrfti að berjast á móti ævagömlum erfðavenjum, þá efldist ' hann brátt. En þeir brautryð]'endúr, sem voru að verki í Menntaskólanum léfu sér það eiria félag eigi nægja, heldur sendu þeir öllum skól- um láridsins áskorun um að stofna bindindisfélög innan sinna vébanda. Og árángurinn varð sá, að þ. 16. niarz' 1932 var kvatt til stofnþings S.B.S. í bókasafni Menntaskólans. Að stofnuninni stóðu aðeins vfimm félög með 300—400 félaga. í fyrstu sam- bandsstjórn áttu sæti: Helgi Scheving, Klemenz Tryggva- son og Þórarinn Þórarinsson. Því miður fékk sambandið eigi að njóta Helga lengi, því hann fórst á mjög sviplegan hátt haustið 1934. En þrátt fyrir að þeési ötuli forvígismaður féll í valinn á ungum aldri, þá voru til menn, sem voru færir um að halda uppi því merki, sem brautryðj- andinn hafði reist. Með ári hverju hefir sam- bandið eflzt, og er nú svo kom- ið, að í því eru 26 félög með samanlagða félagatölu hátt á þriðja þúsundi. Það leikur eigi á tveim tungum, að starfsemi sam- bandsins er þýðingarmikill þáttur í bindindisbaráttunni. Því að menntun og lærdómur er einskis vírði, ef það gerir menn eigi færari til að mæta aðsteðjandi erfiðleikum lífsins. En hins vegar er Öllum ljóst, að drykkjuskapurinn dregur úr viðnámsþrótti æskunriar, og hún tapar virðingunni fyrir sjálfri sér. Þess vegna getur drykkjuskapurinn engan veg- {fnn samrýmzt því hlutverki, sem menntaæskunni ber j að inna af hendi. Af þessurn á- stæðum hefir sambandið eflzt frá ári til árs. Af þessum ástæðum vænti ég þess, að sambandið megi vaxa og dafna í áratúgi og aldaraðir. Jón Emils. Télbátnr strand- ar Em skipsmenH 5 tals~ ins9 komnst á land. Frá fréttaritara Alþbl. á Sigluf irði. KLUKKAN 9 í fyrra kvöW reru margir bátar héðan ur Siglufirði, þar á meðal vélbát- urinn „Þormóður rammi". Eig- andi hans er Skafti Stefánsson. Klukkan að ganga lQf um morgúninn bárust fregnir hing- að þess efnis, að báturinri hefði strándað út af Skágágrunni, en allir mennirnir 5 talsins kom- ust heilu og höldnu á land. Formaður Mtsins'var Pétur Stefánsson. Hefir báturinn stundað fiskveiðar héðan seinni hluta vetrarins. Var hlutur hans sæmilegur. Báturinn var 11 smá lestir. Er hann tahnn ónýtur og þetta þyí tilfinnanlegur skaði fyrir eiganda ag sjómenn- ina sem unnu við bátinn, en þeir voru alls 9. Afli bátanna er mjög sæmileg ur, eða um 4 þúsúnd pund. ; „ : VISS. Frlðjön Vigfósson Siglofirði, fimmtagnr Friðjón Vigfússon. ÞANN 23. febrúar s.l. varð I Friðjón Vigfússbn, verka- maður á Siglufirði, fimmtugur. Hann er einn af stofnendum „Þróttar" á Siglufirði, sem er fjölmennasta verkalýðsfélag norðanlands, og hefir hann ætíð verið í stjórn félagsins og varastjórn þess síðan að verka- lýðsfélögin á Siglufirði sam- einuðust. Hann átti sæti í full- trúaráði Jafnaðarmannáfélags Sigluf jarðar um langt skeið, en trúði á mátt þann, sem fylgir, því, að allir verkamenn sam- einuðust og gekk þess vegna í Sameiningarflokk alþýðu, Sós- íalistaflokkinn, en þegar hirin raunverulegi ásetningur og starfsaðferðir kommúnista birtust í fullri mynd, sagði hann skilið við þann flokk á- samt Jóni Jóhannssyni og mörg- um fleirum einlægum verka- lýðssinnum. Friðjón er nú geiaginn í Al- þýðuflokkinn ásamt f|ö!da- mörgum verkamörmum öðrum og á nú sæti í fulltrúaráði M- þýðuflokksfélags Siglufjarðár.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.