Alþýðublaðið - 19.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið é annari síðu blaðs ins, samtalið við verkamennina, sem teknir voru fastir á flugvellinum. 1 23. árgangur. Fimmtudagur 19. marz 1942. 68. tölublað. Lesið á 5. síðu blaðsins um Weygand, hers höfðingjann, sem ber ábyrgð á upp- gjöf Frakklands fyr ir Hitler. Jl Seljum ódýrt þessa mkut MikiS úrval af stumpum og bútum. Ennfremur alls- konar tilbúinn fatnað og fleira. (Vefnáðarvörudeild). Símar: 1135 og 4201, Hafn- arstræti 5. „Dettifoss" fer vestur og norður í byrj un næstu viku. tViðkomustaðir: Pafreksfjörður, ísafjörð- ur, Sigluf jörður og Akur- eyri. Komið verður við á Siglú firði og ísaf irði í suður- leið. Um vörur verður að til- kynna fyrir fimmtudags- kveld 19. marz. , vita að æfilðng gæfa fylgfr hringunum frá SIGURÞÓK. "Hf~ Sisrfifomr! Ilmvötn, hárvötn, hár-^ smyrsl, púður, crem og) m. m. íl VERZL Grettisg. 57. í AiÞýðablaðinu. Starfsfólk 4-listans. Kosninganefnd A-listans býður hér með starfs- fólki listans, er vann að kosningaundirbúningi og á kjördegi, til sameiginlegrar kaffidrykkju og skemmtunar í Alþýðuhúsinu við Hverf isgötu í kvöld klukkan 8.30. Ath. Húsinu lokað kl. 11. KOSNINGANEFND A-LISTANS Trésmíðafélag Reykjavikur heldur aðalfund (föstudagrnn 20. marz) í Baðstofu iðn- aðarmanna kl. 8.30 síðdegis. —; Dagskrá samkvæmt félagslögunum. — Áríðandi að félagsmenn mæti. * STJÓRNIN M. A. - kvartettian syngur í Gamla Bíó föstudaginn 20. íþ. m. kl. 11.30. BJAKNI ÞÓR»ARSON við MjóðfæriS. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Bókáverzluii ísafoldar. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 í dag, annars seld- ir öðrum. . SÉDASTA SINN." Hér með færi ég allri skipshöfninni á botnvörpungnum „Maí" mínar hugheilustu þakkir fyrir foá virðulegu gjöf, sem hr. skipstjóri Benedikt Ögmundsson fyrir hönd skips- hafnarinnar færði mér. Hafnarfirðí í marz 1942 Haljdór /Hallgrímsson. Verkameim! Getið komizt í góða vinnu strax. Mikil eftirvinna. Upplýsiugar á iagernum. Haisaard & ScbQltz Als NýkomnarJ Yðrur. . Kápuefni, Kjólatau, Kambgarn í peysufatakápur. , JPeysufatasatin. Storis-blúndur og Kögur. Kaffidúkar, -. margar gerðir. Vasaklútakassar og margt fleira. Verzlnnin SNÓT, Vesiturgðtu 17. BAZAR. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur, Bazar föstudaginn (morgun) 20. marz kl. 3 e. h. í Góðtemplarahúsinu, uppi. Leikf^lag Reykjavikiir >GI7LLNA HLIÐIÐ" ir Sýmag f kv'óld og annaf? kvöld kl, 8. AðgöngUmiðar seldir frá klukkan 4 í dag. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og aS undanfömu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Hringið i sima 4006 og gerist áskrifendur aö MþýðuMaðinHU þurrt og gott, undir pappir, óskast strax. Ðpplýsingar i sfnta 4900,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.