Alþýðublaðið - 19.03.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 19.03.1942, Qupperneq 1
Lesið 4 annari síðu blaðs ins, samtalið við verkamennina, sem teknir voru fastir á flugvellinum. 23. árgangur. Fimmtudagur 19. marz 1942. 68. tölubiað. ■ k Lesið á 5. síðu blaðsins um Weygand, hers höfðingjann, sem ber ábyrgð á upp- gjöf Frakklands fyr ir Hitler. Seljnm ódýrt þessa viku: Mikið úrvál af stumpum og bútum. Ennfremur alls- konar tilbúinn fatnað og fleira. (VefnaSarvörudeiid). Sírnar: 1135 og 4201, Hafn- arstræti 5. „Ðeítifoss“ fer vestur og norður i byrj uo næstu viku. IViðkomustaðir: Patreksfjörður, ísafjörð- ur, Siglufjörður og Akur- eyri. Komið verður vio á Siglu firði og ísafirði í suður- leið. Um vörur verðux að til- kynna fyrir fimmtudags- kveld 19. marz. / / I \ Dtaadir vita að æfilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGUKÞÓK. -~i----- | SBjrtlvðrar! j S Ilmvötn, hárvötn, hárA / Grettisg. 57. Aiglýsið f Aiþýðablaðlnu. Starfsfólk A-listans. Kosninganefnd A-listans býður hér með starfs- fólki listans, er vann að kosningaundirbúningi og á kjördegi, til sameiginlegrar kaffidrykkju og skemmtunar í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 8.30. Ath. Húsinu lokað kl. II. KOSNINGANEFND A-LISTANS 0 Trésmfðafélag Reykjavíkur heldur aðalfund (föstudaginn 20. marz) í Baðstofu iðn- aðarmanna kl. 8.30 síðdegis. — Dagskrá samkvæmt . félagslögunum. — Áríðandi að félagsmenn mæti. STJÓRNIN - ---------------~.- - -- 1. &. - kvartettinn syngur í Gamla Bíó föstudaginn 20. þ. m. kl. 11.30. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngmmiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Bókaverzlun ísafoldar. Pantaðír aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 4 í dag, annars seld- ir öðrum. . SÍÐASTA SINN. Hér með færi ég allri skipshöfninni á botnvörpungnum „Maí“ mínar hugheilustu þakkir fyrir þá virðulegu gjöf, sem hr. skipstjóri Benedikt Ögmundsson fyrir hönd skips- hafnarinnar færði mér. Hafnarfirði í marz 1942 Halldór /Hallgrímsson. Verkamenn! Getið komizt í góða vinnu strax. Mikil eftirvinna. Upplýsitigar á lagemutn. Hffjgaard & Schnltz Als Nýkomnarjvðrur. Kápuefni, Kjólatau, Kambgarn í peysufatakápur. Peysufatasatin. Storis-blúndur og Kögur. Kaffidúkar, margar gerðir. Vasaklútakassar og margt fleira. Verzlunin SNÓT, Vesturgöíu 17, DlViD Ju Jfm Æá JtSk Xf» Kvenfélag Fríkirkjusafnaðaxins í Reykjavík heldur, Bazar föstudaginn (morgun) 20. marz kl. 3 e. h. í Góðtemplarahúsinu, uppi. Leikffllag Heykjavikur „GULLNA HLIÐIÐU Sýnlng í kvöld og annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 4 í dag. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Cnlliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Hringið í síma 4906 og gerist áskrifendur að Alpýðnblaðlnn. þurrt og gott, undir pappir, óskast strax. Upplýsingar i sfma 4900.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.