Alþýðublaðið - 19.03.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 19.03.1942, Blaðsíða 7
" ''**&*'*■ .13^2.' f iBærinn í dag.; Næturlæknir er Maríá Háil- grfmsdóttir, GrUnaarsug 17, sími 4S&4. Næ turvörður er í Iðunnarapé- I teki. ÚTVARPIÐ: 12,15—13,00 Hádegisýtvarp- 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. ■ 19,00 Enskukénnsla, 1. fl. > 19,25 Þingfréttir. 19*40 Lesin dagskrá næstu viku. 20,00 Fréttir, 20.30 Erindi: Ræða Periklesar yf- ir „þeim, sem féllu“. (Guðm Finnbógason landsbókav,). 20,55 Hljómplötur: Léttylög. 21,00 Minnisverð tíðindi (Axel Thorstemsson). 21,20 Útvarpshljómsveitin: a) Mo- zart: Fórleikurinn að „Tít- usi“. b) Waldteufel: Töfra- blómið; vals. c) Paderew- sky: Menuett. d) Teike: Mars. 21,40 Hljómplötur: Andleg tónlist. 21,50 Fréttír. Dagskrárlok. Háskólafyrirlestur. Dr. Símon Ágústsson flytur sið- asta fyrirlestur sinn á þessu kennsluári kl. 6,15 í dag í 1. kennslustofu Háskólans. Efni: Vaii- inn. Öllum heunill aðgangur. Stúdentafélag Reykjavíkur hefir í hyggju áð halda almenn- an sumarfagnað að Hótel Borg síð- asta vetrardag. 80 ára er í dag Jón Jóhannesson, Bjargi við Stokkseyri. ölvaður við akstur. í fyrradag var maður hér í bæn- um dæmdur i lögreglurétti Reykja vfkur í 10 daga varðhald og öku- leyfismissi ævilangt fyrir að aka bíl undir áhrifum áfengis. Lelkfélagið sýnir Gullna hliðið í kvöld kl. 8. 30 daga fangelsi. í fyrradag var maður utan af landi dæmdur í 30 daga fangelsi, skilorðsbundið, og sviftingu kosn- ingarréttar og kjörgengis fyrir að stela reiðhjóli. ölvaður við störf. Lyfjafræðingur einn var í fyrra- dag dæmdur í 200 kr. sekt fyrir að vera ölvaður við næturvörzlu í lyfjabúð. Gnðmundur Finnbogason landsbókavörður flytur erindi í útvarpið í kvöld. Heitir það: Ræða Periklesar yfir „þéim, sem féllu“. Gullna hliðið verður sýnt í kvöld og annað kvöld. Aðgöngumiðar eru seldir frá kl. 4 f dag. lena- ingarsjóðs. Athugasemd frá Magnási Ejörnssyni rlklsbáhara. T ALÞÝÐUBLAÐINU í dag eru þau ummæli höfð eftir Jóni Þorleifssyni listmálara, að reikningar menningarsjóðs hafi ekki verið endurskoðaðir í 8 ár samfleytt. Um það óska ég að taka þetta fram: Heikningar menningarsjóðs hafa verið færðir hér á skrif- stofunni frá ársbyrjun 1935 og ætið síðan fylgt ríkisreikningn- um til endurskoðunar á hverju ári, en síðast fyrir árið 1940. Ríkisbókhaldið 18. marz 1942 i/lagnús Bjömsson f ríkisbókari. Hræðslass við aS- þiogisknsniDgaF í vor. FramhaM af 2. eííu. gerí zí „iúraun tii þess að hefja samstarf að nýju og það á víð- tækari grundvelli en áður var“. Verðar þetta ekki skiHð öðru- vísi, en að Árni frá Múla vilji láta mynda nýja þjóðstjórn, þar sem, auk Framsóknarflokksins og Sjálfstæðisflokksins, ekki að eins Alþýðuflokkjurinn fengi sæti, heldur einnig; Kommún- istaflokkurinn, í því sambandi er rétt að minna á það, að Ámi frá Múla var frá upphafi einn versti níð- höggur þjóðstjómarinnar, og setti sig aldrei úr færi til þess að spilla samstarfinu, ef hann sá sér nokkum möguleika til þess. Kom það ekki hvað sízt fram í lubbalegum árásum hans á Al- þýðuflokkinn og fulltrúa hans í ríkisstjóminni, sem hann Heimt aði ýmist að léti af höndum ut- anríkismálaráðuneytið við Sjálf stæðisflokkinn, eða blátt áfram véki úr stjórninni. Nú er Al- þýðufl. farinn úr stjórninni. Og nú þykist þessi þingm. Sjálf- stæðisflokksins ekki sjá neinn möguleika á því lengur að stjórna landinu, nema því að- eins, að samstarfið sé hafið að nýju. Og það er ekki einasta, að hann vilji undir öllum kring- umstæðum fá Alþýðuflokkinn aftur inn í stjómina, heldur vill hann Hka fá kommúnistana inn í hana! Nei, það er þýðingarlaust fyr- ir Áma frá Múla að vera með slíka hræsni. Menn skilja til hvers refirnir eru skornir. Það er að eins þess vegna, sem Ámi frá Múla talar nú um nýtt sam- starf og nýja þjóðstjórn, að Sjálfstæðisflokkurinn óttast dóm þjóðarinnar við almennar kosningar til alþingis í vor. Og hann óttast þann dóm nú, eftir bæ j arst j órnarkosningamar í Reykjavík, enn þá meira en nokkru sinni áður. l HANDTAKAN Á FLUG- VELLINUM (Frh. af 2. síðu.) is, hvorki hjá brezka né amer- íkska setuliðinu. Það skal tekið fram í viðbót við frásögn þeirra ívars og Jóns, að engar aðvaranir em þama á vinnustaðnum eða verkamönn- um kunnugt um neinar sérstak ar reglur á þeim stað eða í nánd við hann. ^ Kom þessi handtaka þeim fé- lögum mjög á óvart, ekki sízt vegna þess, að enginn vörður var hjá flugvélinni, ‘ er þeir komu að henni. TVEIR NÝIR VÉLBÁTAR Frh. af 2. síðu. smiður hefir teiknað bátana og verið yfirsmiður við smíði þeirra. Bátarnir eru mjög vand- aðir að öllum fragangi, með öH- um tilheyrandi þægindum. All- ur frágangur og handbragð á bátunum er hreinasta snilld að því er reyndir sjómenn segja. Þetta ér aíl veruleg aukning á fiskibátaflota Kéflvíkinga, þeg ar þéss er Mka gætt, að hann hefir staðið í stað uín nokkum tíma. Byrgir. Ai>yBUBlAB8b bæjarstjói'sin j Framhald af 2. síðu aoi mjóu. Atkvæðin féUu þannig á full- trúana: Guðmtmdur Ásbjömsson fékk 9220, en átti að fá 9334 at- kvæði. Jakob Möller fékk 8918, en átti að fá 9022 atkvæði. Guðrún Jónasson fékk 8615, en átti að fá 8711 atkvæði. Valtýr Stefánsson fékk 8251, en átti að fá 8400 atkvæði. Ámi Jónsson fékk 8021, en átti að fá 8089 atkvæði. Helgi H. Eiríksson fékk 7693, en átti að fá 7778 atkævði. Gunnar Thoroddsen fékk 7396, en átti að fá 7467. Gunnar Þorsteinsson fékk 7108, en blaðinu er því miður ekki kunnugt um hve mörg at- kvæði hann átti að fá, en þau vom allmiklu fleiri. Varafulltrúar flokksins eru Gísli Guðnason, Bjami Bene- diktsson, Sigurður Sigurðsson, Guðrún Guðlaugsdóttir, Stefán A. Pálsson, Einar Erlendsson, Guðmundur Ágústsson og Einar Ólafsson. Útstrikanimar og breyting- amar á D-listanum höfðu því engin áhrif. fitgðfa ð ritmn Gnnnars Gnnnarssonar hafin. UrGÁFUFÉLAGIÐ LAND- NÁMA er nú þessa dagana að afhenda til félaga sinna fyrsta bindið af verkum Gunn- ars Gunnarssonar. Er það Skip heiðríkjunnar, fyrsta bindið af Kirkjunni á fjallinu, hinni stór brotnu sjálfsævisögu Gunnars. Halldór Kiljan Laxness hefir þýtt söguna á íslenzku. Formaður Landnámu, Andrés G. Þormar, aðalgjaldkeri, hefir látið blaðinu þessar upplýsing- ar í té: Drátturinn, sem hefir orðið á útgáfunni stafar af því, að ýmis óhöpp töfðu fyrir afgreiðslu á pappírspöntunum félagsins, en nú á félagið nægan pappír til nokkurra ára. Enn tafðist út- gáfan vegna anna í prentsmiðju og bókbandsvinnustofu og loks vegna vinnustöðvunarinnar eft- ir éramótin. Fyrsta bindið verð- ur nú afhent skuldlausum fé- lagsmönnum, en fallnar voru í gjalddaga kr. 52.50 um síðustu áramót. Hins vegar er verð bók- arinnar áætlað 25—30 krónur, en við getum ekki sagt með neinni vissu um verðið fyrir- fram, því að það fer eftir áskrif- endafjöldanum og verðlagi. Fé- lagsmenn einir fá bækumar við kostnaðarverði. Útgáfan fær engan styrk og af henn fær eng- inn ágóða nema félagsmenn sjálfir. Bókin er árituð af höfundi. Hún er bundin í afarvandað skinnband, og prentim og frá- gangur í bezta lagi ísafoldar- prentsmiðja hefir prentað bók- ina en hún er bundin í Félags- bókbandinu. Næsta bindi, Nótt og draumur, er nú fullsett í prentsmiðjunni. Upplag er mjög takmarkað, og er raðlegast fyr- ir bókamenn að6gerast áskrif- endur sem allra fyrst. Elsku lhU drengurinn okkar ~ -Í\ JÓN ÆVAR ; andaðist að heúniU okkar Hóteigsveg 11, í gærkvéldi 18. þ. m, Guðbjörg og Ingólfur Waage Gestir í fslenzkri mold. Flandraragrafreiturinn á Fáskrúðsfirði. EÍNS og menn vita var Fá- skrú3s'j3rður, áður fyrr, að al aðsetursít'iður franskra f’ski- ’ manna hér vlð land. Vikum sam- an lágu tugir franskra fiski- skipa þar í höfn. Náin kynni og vin''engi spannst á míllii hinna er- lendu sjómanna og Fáskrúðs- firðinga og vo:u viðskipti mikii par á mil’J. "Fáskrúðsfjarðar frörs' u'-a" ha"a f e:tir ís'.ending- ar heyrt minnzt á. Hin he laga katþólska kirkja Iét re’sa þar sjúkrahús og kirkju tii að annast andiega- og lík- amlega hei biigði sona sinna, er 1 „Norðurveg“ háldu til að sækja fjö sky’dum sínum og ættjörð björg í bú. “A’.lt er í he’mínum hverfuilt“ B eyttir atv’nnuhættir urðu þess \ a dandi að fiskve ðar „Flandr- a anra“ hér við land lögðust að mestu niður. Þeim fækkar nú óðum um- merkjurum, sem m’nna á dvöl þeirra hér v ð land. Sú'tra^ús’ð og ki kjuna á Fá- skiúðsfirði er nú búið að rífa til giunna. Aðe’ns franski graf- te'turinn, h’nnzti hví us’aður ða. 50 sona Frakklands, er e na sýni- lega vegsumme'kið, er minnir á dvöl „Flandra anna" þar eystra en hann er jafnframt — því miður — himinhiópandi tákn um hu:sunarleysi og vanræksiu Is- lendnga. G a'reitu inn stendur á fögrum stað* ste’nsnar u an við kaup- túníð fram við sjávarmáiið. —. G öggt má sjá, enn þann dag í dag, að áður fyrr hefir verið vel hiúð að og hirt um grafir þes a a framandi gesta, enda nu u þe'-r þá umhyggju æt’jarð- ar sinnar og samianda, er gerðu m’kið og margt tÚ að fegra og prýCa grafir þeirra. Síðan e:u Uð- in mörg ár, ár, sem hafa liðið án þess að nokkuð hafi verið gert t’l að fegra hvíiur þeirra. Siðast liðið sumar dva'di ég nokkra daga á Fáskrúðsfirði. Mér varð tíðförait að gröfum þessara eriendu manna. Mér ægði sá dapri ömurleiki, það grátlega umkomuieysi, er þar gat að Ií:a. Trégirðingin, sem hafði verið umhvert þennan vígða reit var, sökurn fúa og annara utan- 1 að komandi áhrifa, fallin niður. Brak úr henni lá á víð og dreif um nágrennið. Búpeningur geng- ur því að sjálfsögðu hindrunar- laust um þessa vígðu jörð. Á hverju leiði, en þau murru vera 47 að tölu, hefir verið reást krossmark úr tré þar sem nafn fæðingar- og dánar-dagur við- komandi manns hefir verið skráð á. Fiest öM kiossmörkin liggja nú, biotin. og sundurgrc>tnuð af fúa, til og frá um grafreitinn. Aðeins 4 eða 5 knossmörk eru nppi s'andandi enn þá, en era við það að fal a sem hin önnur. A e:ns aka leiði hefir verið minn- ingarp a:a úr marmara. Þær hafa hlot ð sömu öriög og knossarnir og eru nú i smá molurn hingað og þangað. Leiðin eru fiest að jafr.ast við jörðu. Trébrlkurnar er afmarka þau, eru mjög iila farnar af fúa og af ágangi bú- pen’ngs, og er ekkl annað sýnna en að þessi vígði re’tur, þar sem ísienzk moid geymir I skauti sér jarðnéskar ieifar er.endra manna, fa li í gieymsku og dá, ve ði ekki ráðin bót á þessu bráð’.ega. Mi t I þessu auðnar rlki, þess- um gleymda og vanrækta graf- re'-ti gat þó að iita e’tt, sem tönn íir.ans og ömurleiki eyði egging- arinnar hafði ekki snortið. Það er undur fagurt Krists- líimeski úr bionzi, sem sýnir Krist á krossinum, og yfir höfði hans sést ákæran fræga, I.N.R.I. Þe.ta látiausa en fagra Krists- líkneski, sem rís þarna mitt í auðn nn:, va-par ógleymcnlegum friði og kyrrð yfr þennan gieymda en heiiaga stað og fiyt- ur manni hinn sígilda og eilifa toðskap. Mér íinns.t það ekki vansa- laurt af okkur ísiendingum að sýna franska grafreitnum á Fá- skiúðsfirði eins mikið tómíæti og vangæziu og vlð hðíum hingað til gert. Æ tjörð þesra-a er’endu sjð- manna er fjötiuð og getur þvi ekki gæ:t graia þeirra. Engin vinahönd nær til að vernda og lága grafir þeirra, þess vegna verður það að vera okkar verk. Minnumst þess, að. þeir eru „gestir" okkar, gestir, sem yið megum ekki gleyma eða sýna tómlæti. V ð ísiendingar ættum enn fremur að minnast þeirrar mik u skuidar, sem við ásamt öðrum þjóðum stöndum í við hina sögu"rægu og hugdjörfu frönsku þ óð. Það væri ekki nema iitilfjöriegur en sjálfsagður þakkiætisvo.tiur frá okkar litlu Þjóð ti; hinnar glæsiiegu frönsku þjóðar, að við önnuðumst um grafir þe’rra sona hennar, sem hér á landi ha'a borið beinin, og kæmum í veg fyrir að búpening- ttr fó.umtroði grafir þeirra. Von mín er sú, að einhverjlr góðir Isiendingar hefjist sem fyrst handa og komi því i kring, áður en iangt um líður, að bætt verði fyrir það tómiæti og þá vítaverðu vanrækslu, sem við höfuxn sýnt í þessu efni. B. Jón Emils er höfundur greinarinnar um 10 ára i afmæli SBS, er birtist í blað- inu í gær. NafniÖ féll niður af vangá.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.