Alþýðublaðið - 19.03.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.03.1942, Blaðsíða 8
8 FÆTURNIR BETRl EN HÖF- UÐIÐ. SÍRA GÍSLI ÞÖRARINS- SON í Odda varð bráð- hvaddur. Sveinn Pálsson lækn ir var því sóttur að skoða lík- ið. Þegar hann kom að Odda var Vigfús bróðir Gísla þar fyrir, og fóru þeir þá þegar inn í herbergið, þar sem líkið lá. Sveinn sá ekki hentugan stað fyrir hatt sinn, og hengdi hann hattinn á tærnar á líkinu. — Þessu reiddist Vigfús og sagði: . .— Brúkarðu fæturna á hon- um bróður mínum fyrir uglu? mannskratti. — Ó-já, sagði Sveinn, — og þótti mér þó einlægt meira koma til fótanna á honum en höfuðsins. & S-á HLÆR BEZT, SEM SÍÐ- AST HLÆR. SVO vildi til, að þeir hlutu sæti hlið við hlið á frum- sýningu skopleiksins „Halló, Ameríka,“ Guðmundur í. Guð- mundsson og Héðinn Valdi- marsson. í leiknum er talað um nokkr- ar nýúthomnar bækur, og er einn leikandinn t. d. látinn spyrja annan: „Veiztu hvaða bók vega- málastjóri keypti?“ „Liggur vegurinn þangað?“ uNei, hvaða vitleysa, hann keypti „Vegi og vegleysur“ “. Þá hlógu þeir báðir Héðinn og Guðmundur. Næsta spurn- ing var: „En veiztu hvaða bók Stefán Jóhann keypti?“ ,yÁ hverfanda hveli.“ Þá rak Héðinn upp hlátur mikinn, en Guðmun.dur fór sér hægt. , En þá kom næsta spuming- in: „Hvaða bók keypti þá Héð- inn?“ „Sú bók hét: „Systir mín og ég.“ . Þá hló Guðmundur dátt, en Héðin setti hljóðan. * KONU Ólafs smiðs í Kala- staðakoti langaði mjög til að láta son þeirra læra til prests. Eitt sinn er hún flutti það mál við mann sinn, svar- aði hann: „Ég held þeir skilji hann Strandhreppingar, þótt hann tali ekki við þá latínu, þegar hann fer að betla.“ næst lét hún í eyru sér eyrna- hringana með rúbinsteinunum, sem móðir Harrys hafði átt, og um hálsinn bar hún gullfesti með rubíndjásni. — Hann tekur vafalaust ekki eftir því, að ég hefi skreytt mig hans vegna, hugsaði hún. Hann er ekki af þeirri tegund- inni. Hann hugsar ekki um konur eða klæðnað þeirra. Og þó vandaði hún búning sinn eftir getu. Skyndilega heyrði húrj. borðstofuklukkuna slá tíu Hún gekk fram að stigabrún- inni og leit niður, og hún sá, að William hafði kveikt á öll- um kertum og það glitraði á silfurborðbúnaðinn á borðinu. William stóð við borðið og rað- aði á það réttunum. Svo bfosti hún og sagði við sjálfa sig. — Ó, William, nú veit ég hvers vegna þú hefir farið niður að Helford um kvöldið með körf- una. Það var krabbi, sem hann var að bera á borð og hanu hafði framreitt hann á franska vísu og þarna voru líka nýjar kartöflur soðnar með hýðinu á, grænt saíat og rauðar radísur. — Þér eruð snillingur, Will- iam, sagði hún, en hann hneigði sig og brosti. — Mér þykir -vænt um, að þér skulið vera ánægðar, frú mín. — Hvernig lít ég út? Haldið þér, að húsbóndi yðar verði ónægður með mig? spurði hún og snéri sér á hæli fyrir fram- an hann. Ég hygg, að hann verði ánægður, frú mín. Ann- ars býst ég við, að hann sé dálítið hrifinn af yður. — Þakka yður fyrir, WiHi" am, sagði hún alvarleg á svip og gekk inn í setustofuna, þar sem hún ætlaði að bíða eftir gesti sínum. William hafði dregið niður gluggatjöldin, en hún dró þau frá aftur og lofaði tungl- inu og stjörnunum að skína inn. En þegar hún leit út um glugg- ann, sá hún ræningjaforingj- ann koma ofan frá skóginum. Hann var hár maður vexti og föngulegur á velli. Hann fór mjög hljóðlega. Hún sá þegar, að hann hafði búið sig eins og til veizlu. — Skórnir hans voru silfursmeltir. Hann var í vínrauðum frakka og knipplingar voru um úln- liði hans. Dona rétti honum höndina, og hann laut höfði og kyssti hana. Hann nam staðar snöggvast á þröskuldinum og svipaðist um brosandi. Kvöldverðurinn er tilbúinn, sagði hún og varð skyndilega feimin. Hann svaraði engu, en gekk á eftir henni inn í borð- salinn. William stóð á bak við stólinn hennar. Gesturinn stóð kyrr andar- tak og svipaðist um í salnum. Það glitraði á borðbúnaðinn svo að við lá, að hann fengi ofbirtu í augun. Því næst snéri hann sér að húsmóðurinni og sagði brosandi: — Haldið þér, að það sé skynsamlegt af yður að freista ræningja á þennan hátt. — Það er William að kenna, sagði Dona. —Hann hefir ráðið þessu. — Því trúi ég varla, sagði hann. — William hefir aldrei tekið svona á móti mér fyrr, eða er það, William? Þú barst mér mat á pjáturdiski og sagðir að ég yrði að gera mér það að góðu. — Já, herra, sagði William og augu hans leiftruðu. Dona settist og var nú ekki feimin lengur, því að nærvera Willi- ams braut þann múr, sem milli þeirra var. William kunni starf sitt út í æsar. Krabþinn var ágætur á bragðið og prýðilegur fram- reiddur. — Ég er betri matsveinn en William, þótt góður sé, sagði ræningjaforinginn, og ein- hverntíma skulið þér fá að bragða mat, sem ég bý til, kjúkling, sem ég steiki á teini. — Því trúi ég varla, sagði hún. Heimspeki og matarseld íara ekki vel saman. — Fjarri því, það fer vel ' saman, sagði hann. Ég steiki kjúklingana við viðarbál á ströndinni. Og þér verðið að borða. þá með fingrunum. Og þar verða engin kertaljós, að- eins stjörnubjartur himinn. — Og ef til vill syngur næt- urgalinn, sem þér sögður mér frá. — Ef til vill. Hann brosti við henni, og hún gerði sér mynd í hugan- Striðsfrétta- ritarina. (Arise My Love.) Claudette Colbert, Ray Milland. Sýnd klukkan 7 og 9. Framhaldssýning kL 3.30—6.30: JÁTNING AFBROTAMANNSINS (Full Confession). VICTOR MC LAGLEN JOSEPH CALLEIA Böm fá ekki aðgang. um af viðarbálinu á strönd- inni. Nú tók hún eftir því, að William var farinn. Hún stóð því á fætur, slökkti á kertun- um og vísaði gesti sínum inn í salinn. — Viljið þér reykja? spurði hún glettnislega og benti á tó- bakskrukkuna á arinhillunni, en það var tóbakskrukkan, sem hann hafði gleymt í svefn herbergi hennar. BAENASAGA j (Dálítill kafli úr bamasögunni I féll niður í prentun í gær. Hér kemur sagan rétt). IV. KAFLI Don Quixóte og vindmyllurnar Ekki höfðu þeir Don Quix- óte og fylgdarsveinar hans lahgt farið, er þeir komu á sléttu nokkra, þar sem margar vindmyllur voru. Einar 30—40 blöstu við þeim._ Óðara og ridd- arinn sá þær rak hann upp gleðióp. „Sko, bara, Sankó, vinur minn,“ hrópaði hann. „Gæfan er sannarlega með okkur. Sjáðu, þarna eru að minnsta kosti 30 hroðalegir risar, sem sitja fyrir okkur. En ég mun leggja þá alla að velli, og svo skulum við skipta herfanginu. Við gerum mannkyninu mik- inn greiða með því að að fella Merki Zorros (The mark of Zorro) mikilfengleg og spennandí Amerísk stórmynd. Aðalhlutverkin leika: Tyrone Power Linda Darned Basil Bathbone Sýnd kl. 5, 7 og 9* Lækkað verð kL 5. SÍÐASTA SINN! Aukamynd: FRÉTTAMYND er sýnir meðal annars árás Japana á Pearl Hai'bor. Hún fékk sér sæti, en hann stóð upp við arinhilluna, tróð í pípuna sína og svipaðist um í herberginu. — Hér lítur allt öðruvísi út en í vetur, sagði hann. Þegar ég kom hér í vetur var ryk á húsgögnunum og allt var eyði- legt og tómlegt. Þér hafið breytt öllu. — Tómt hús er eins og kölk- uð gröf, sagði hún. þessa ógurlegu i’isa.“ „Hvaða risa, húsbóndi góð- ur?“ spurði Sankó og glápti í allar áttir. „Sérðu þá ekki þarna beint fyrir framan þig, með reidda hnefana?“ æpti Don Quixóte óþolinmóðlega. „En þetta eru engir risar. húsbóndi góður,“ sagði Sankó. „Athugaðu þá betur og þú munt sjá, að það eru bara vindmyllur. Og hnefarnir og handleggirnir, sem þér sýnist vera, eru bara vængirnir, sem knýja þær áfram, þegar þær- mala kornið.“ „Ég heyrði það“, sagði Dotr Q., „að þú ert óvanur æfintýr- um, Sankó. Þetta eru risar og, ekkert annað. Og ég ætla að leggja til orustu við þá. Ef þ'ú ert hræddur við að fylgja mér. skaltu standa álengdar og biðja um sigur mér til handa.'* Að svo mæltu keyrði hann I JHTN0ÍSA8A Örn: Bölvuð tæfan! Þarna .... gæti ég malað þetta Zóra: Flugvélin! Látið hana Zóra: Lokið hliðunum! lék hún á okkur. Ef þetta væri hlið. En það er ekki skriðdreki, ekki sleppa! Fljótir! ® , skriðdreki .... hvað nú?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.