Alþýðublaðið - 21.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 21.03.1942, Blaðsíða 1
1 'I.W,'.........'.'¦."¦.....«».|li. Lesið á 2. síðu blaðsins um heimsókn blaða zoanna hjá ríkis- stjóra á Bessastöð- um í gær. Laugardagur 21. mara 1942. 70. fölublaS. Gerist kaupendur að Alþýðu blaðinu. — Símar af- greiðslunnar eru 4900 pg 4906. Deildar~ hjúkrunarkonu vantar að Kristneshæli 1. maí n. k. Umsóknir sendist á skrif- stofu ríkisspítalanna sem fyrst. Svart plotniáro fyrirliggjandi J. Þorlákssou & Horomanii Bankastræti 11. Sími'1280 Nýr kjóli til sðln á granna síúlku uppL á Njarðargötu 31, uppt. Seilisveli vantar Wersslran , €1. Eliingsen h.f» w^"*^"'-^*. ^ \ Soyrtivlrnr! s S í S llmvötn, tíárvötn, hár-? i smyrsl, púður, erem og- 0r Grettisg. 57. ItaiiáiF vita að æfilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. Nokkrar stúlkur óskast í verksmiðju. Hátt kaup. Af greiðsla blaðsins vísar á. Lincoln MaeVeagh: POETRY FROH THB BIBLB Við höfum eins og allir vita, margt góðra bóka, en þó vart aðra betri en þessa bók ameríkska sen^inerrans áaíslandi. — Verð kr. 6.30. BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR JÓNSSONAR Leikft'lag Reykjavíkur „GULLNA HLIÐI Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. *6 Nokkra verkamenn vantar að Fffuhvammi Sími 4881 Snmardvalaoefnd hefir opna skrifstofu í barnaskólum bæjarins, Ausíurbæjarskólanum, Laugarnesskólanum, Miðbæjarskólanum og Skildinganesskólanum, sunnudaginn 22. marz og mánudaginn 23. marz frá kl. 10—12 og 14—17, þar sem tekið verður á móti umsoknum um fyrirgreiðslu vegna þeirra sem ekki geta sjálf ir komið börnum sínum í sveit. LeiMlokto flafnarfjarðar: Æflntýrl á fionpfor eftir C. Hostrup. Verður sýnt íGóðtemplarahúsinu í Hafnariirði . annað kvöld, sunnudag kl. 8.30. i Aðgönguimðar fást hjá Jóni Matthíesen, sími 9102. Pantaðir aðgöngumiðar verða að vera , sóttir fyrir klnkkan 4 daginn sem leikið er. Baðmottur. \ Höfum fyrirliggjandi baðmottur úr korki í ýmsum stærðum. J. ÞORLÁKSSON & NORDMANN Bankastrætil. Sími 1280 i. f. BÖSlð I MMttM Datfsfeflur f kvðld fel. 10 Hljómsveit hússins S. A» R. Danslelkur í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Hljómsveit hússins leikur. Aðgöngumiðar, með lægra verðinu frá klukkan &—8. Sími 3191. , N. B. Ölvuðum mönnum bannaður aðgángur. Aðeins fyrir íslendinga. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- Íngar um vörusendingar sendist I Cullif ord & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Logtok. Eftir kröfu útvarpsstjórans í Reykjavík og' samkvæmt í .' . ¦ úrskurði, uppkveðnum í dag, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi fyrir árið 1941,, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík 20. marz 1942 Á Björn Þórðarson. ^^•.^-.j»-.^.^.«j«' —ÚTBBEIBIB ALfcÝDIJBLJIBIB— j»,-'rf"«^'J''V«^->w»v^-.^'«««h.«<»'«^.^.«^l«r.^»rf»'«^»^.^.>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.