Alþýðublaðið - 21.03.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 21.03.1942, Side 1
S3W Leaiö á 2. síðu blaðsins um heimsókn blaða naarxna hjá ríkis- stjóra á Bessastöð- um í gær. 23. árgangur. Laugardagur 21. marx 1942. 70. tölublað. Gerist kaupendur að Alþýðu blaðinu. — Símar af- greiðslunnar eru 4900 og 4906. Deildar~ hjúkrunarkonu vantar að Kjistneshæli 1. maí n. k. Umsóknir sendist á skrif- stofu ríkisspítalanna sem fyrst. Svart plötujárn fyrirliggjandi J. Þorláksson & Norömann Bankastræti 11. Sími'1280 Nýr klóll tii soln á granna síúlku uppL á Njarðargötu 31, uppí. Sendisvein vantar Verzlno 0. Eliingsesi h.f. | Snptlvornr! S Umvötn, Hárvötn, hár-) s * \ smyrsl, púður, crern og- ^ m. m. fi. $ * l Grettisg. 57. Nsnnðir vita að æfilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. Nokkrar stúSkur óskast í verksmiðju. Hátt kaup. Afgreiðsla blaðsins vísar á. Uncoln HacVeagh: POETRV FBOH THE BIBLE Við höfum eins og allir vita, margt góðra bóka, en þó vart aðra betri en þessa bók ameríkska sendiherrans á íslandi. — Verð kr. 6.30. BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR JÓNSSONAR & f. kúsið i Hafflarfírði Lelkftflag Reykjavíkur „GVLLNA HLIÐIÐ" Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag. Da n's I e i]k i r i kvðld kl. 10 Hijómsveit hóssins Nokkra verkamenn vantar að Fffuhvammi áími 4881 S.A. R. Danslelknr í Iðnó í kvöld. — Hefst kl. 10. Hljómsveit hussins leikur. Aðgöngumiðar, með lægra verðinu frá klukkan 6—8. Sími 3191. , N. B. Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur. Aðeins fyrir Islendinga. — Sumardvalanefnd SIGLINGAR hefir opna skrifstofu í barnaskólum bæjarins, milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að Austurbæjarskólanum, Laugarnesskólanum, undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- Miðbæjarskólanum og Skildinganesskólanum, ingar um vörusendingar sendist sunnudaginn 22. marz og mánudaginn 23. marz Culliford & Clark Ltd. frá kl. 10—12 og 14—17, þar sem tekið verður á | móti umsóknum um fyrirgreiðslu vegna þeirra BRADLEYS CHAMBERS, sem ekki geta sjálfir komið bömum sínum í sveit. LONDON STREET, FLEETWOOD. Leiliflohhnr Hafnarfjaröar: Ifintýri á (iöDBUiör eftir C. Hostrup. Verður sýnt í Góðtemplarahúsinu í Hafnarfirði annað kvöld, sunnudag kl. 8.30. Aðgöngumiðar fást hjá Jóni Matthíesen, sími 9102. Pantaðir aðgöngumiðar verða að vera sóttir fyrir klukkan 4 daginn sem leikið er. Eftir kröfu útvarpsstjói'ans í Reykjavík og samkvæmt úrskurði, uppkveðnum í dag, verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum afnotagjöldum af útvarpi fyrir árið 1941, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík 20. marz 1942 ■ Baðmottnr. / Höfum fyrirliggjandi baðmottur úr korki í ýmsum stærðum. J, ÞORLÁKSSON & NORDMANN Bankastræti 1.. Sími 1280 Bjöm Þórðarson. ÚTBREIÐIÐ ALÞÝÐUBLAÐIB-

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.