Alþýðublaðið - 21.03.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.03.1942, Blaðsíða 2
AU»t0ÚBi.fi&*O Láú.T^?«ií:a<jur ''21. ” aiéW"' Borðstofan á Bessastöðum, suðurhornið. Á borðinu stendur einn mesti dýrgripur hússins, silfurskál, sem er listasmíð mikil. ÞAÐ fær ekki dulizt gestum, sem koma að ríkisstjórasetr- inu Bessastöðum, að það var ekki út í bláinn, að æðsta embættismanni þjóðarinnar var fenginn bústaður þar. Á Bessastöðum er náttúrufegurð mikil, en auk þess hefir þegar tekizt að gera bústað ríkisstjóra svo smekklega úr garði, að sómi er að. Loks er hin sögulega fortíð í baksýn, og þótt þær minningar, sem tengdar eru við staðinn, séu ekki allar jafn bjartar, fremur en annarra íslenzkra sögustaða, mun þó hinar bjartari bera hærra í hugum flestra íslendinga, ekki sízt þegar nýtt og glæsilegt tímabil er hafið í sögu Bessastaða. Veður var bjart og fagurt meðan blaðamenn dvöldust á Bessastöðum í boði ríkisstjóra- hjónanna í gær, enda kvaðst ríkisstjóri hafa pantað sólskin. Fulltrúar blaðanna komu suð- ureftir um kl. 3.30 síðd. og tóku ríkisstjórahjónin á móti þeim. Var skömmu síðar gengið til borðstofu og drukkið kaffi, en ríkisstjóri bauð gesti velkomna með stuttri ræðu og drap á helztu breytingarnar, sem gerð- ar hefðu verið og gera þyrfti á staðnum. Síðan var gengið um húsið og skoðað gaumgæfilega, bæði herbergi og húsbúnaður. Bessastaðastofa er gamalt hús, á íslenzkan mælikvarða, reist um 1760, eftir uppdrátt- um eins hæfasta húsameistara Dana síðustu þrjár aldirnar. Var húsið vel smíðað í upphafi, en síðar voru ýmsar breytingar gerðar á því, sem sumar voru miður vandaðar. Þótti auðsætt, að mörgu þyrfti að breyta, ef það ætti að verða bústaður, sem hæfði ríkisstjóra íslands. Breyt- ingar að utan eru þær helztar, að sniðið var af burstunum og Framhald á 7. síðu. Skrifstofa ríkisstjóra. Bókaskápurinn er afar vandaður og talinn smíðaður um svipað leyti og Bessastaðahúsið (1760), en er þó feng- inn fra útlöndum. Visitálatí ívrir marz sn sáma og í íebrúar. A LÞÝÐUFLOKKSMENNIRNIR í efri deUd Sigurjón Á. Ólafsson og Érlendur Þorsteinsson hafa lagt fraih á al- þingi frumvarp um breytingar á lögunum um alþýðutrygg- ingar, sem hafa í för með sér, ef samþykktar verða, stórfeldar hækkun á örorkubótum og dánarbótum, til þeirra manna, sem ékki eru stríðsslysatryggðir. Er þár lagt til, að bætumar hækki upp í sömu upphæðir og stríðsslys eru bætt með. Fullar örorkubætur hafa verið 6 þúsund krónur að viðbættri fullri dýrtíðaruppbót, 83%. Frumvarpið gerir ráð fyrir að fullar örorkubætur verði framvegis 22 þúsund krónur, eða það sama og þær eru fyrir þá, sem eru stríðsslysatryggðir. Dánarbæturnar hafa verið til eftirlifandi maka kr. 3 þús., auk sérstakra bóta til barna og annarra, sem verið hafa á framfæri hins látna, einnig að viðbættri fullri dýrtíðaruppbót. En flutn- ingsmenn leggja til að dánarbæturnar verði sámkvæmt eftirfár- andi töflu: Chkja Börn innun For- (Ehhil') 16 dra eldrar Sdmtals Ekkja (ekkill) 12000 - 12000 — með 1 bam 12000 5000 17000 — með 2 börn eða fleiri 12000 9000 21000 — og foreldri(ar) 12000 9000 21000 — foreldri og 1 barn 12000 5000 4000 21000 — foreldri og 2 börn eða fíeiri 12000 6000 3000 21000 — foreldrar og 1 barn 12000 3000 6000 21000 — foreldrar og 2 börn eða fleiri 12000 5000 4000 21000 1 barn 12000 12000 2 böm 17000 17000 3 börn eða fleiri 21000 i 21000 1 bam og foreldri(ar) 12000 9000 21000 2 börn eða fleiri og foreldri(ar) 17000 4000 21000 Foreldri(ar) 12000 12000 ) \ IT AUPLAGSNEFND hefir nú reiknað út vísitölui f ramf ærslukostnaðarins f y rir marzmánuð og er hún 183 stig, eins og í febrúar og eins og í janúar. Kaup launþega helzt þvf óbreytt í næsta mánuði. Þar sem þetta er í ánnað sinn„ að vísitalan helzt óbreytt, er ekki ólíklegt að einhverjum: verði á að hugsa, áð stjórninni hafi tekizt með gerðardómslög- unum í kaupgjalds- og verðlags mólum, að stöðva voxt dýrtíðar- innar í landinu. Það væri þó á- reiðanlega algerlega röng álykt- un. Vitað er, að erlendar vörurc t. d. kol, sem hingað munu verat komin, stórhækka í verði á næst unni og aðrar, eins og kaffi, hafa þegar verið hækkaðar, þó ekki væri búið að því 1. þ. m. sens vísitalan er miðuð við. Það er því ekki nema um tvennt affi- Framhald á 7. síðu. Breytipgatillggttr við alþýðutryggingalögin: .51 , 4 j ll! Nýtt frumvarp flutt af AlþýðuflokkS' mðnnum f efri deild. Btaðaineon I heimsókn hjá rikisstjóra á Bessastöðam. Börn hljóta því aðeins bætur,* að þau hafi verið á framfæri hins látna, eða ef þau falla und- ir ákvæði næstu málsgreinar. Fósturbörn hafa sama rétt til bóta og börn. Ef hinn látni eftirlætur sér engan af framantöldum vanda- mönnum eða erfingjum, greið- ist erfingjum hans eða dánarbúi kr. 12,000,00 samtals. Þegar bætur eru greiddar samkvæmt stríðsslysatrygginga lögum sjómanna, falla bætur niður, sem ákveðnar eru sam- kvæmt þessum breytingum. Þá er lagt til í frumvarpinu: að ríkisstjórnin skipi fimm manna nefnd til þess að at- huga, hvort ekki sé rétt að breyta bótagreiðslum samkv. 10. og 11. gr. alþýðutrygginga- laganna og samkv. lögum þess, í lífeyrisgreiðslur að nokkru eða öllu leyti, og til þess að gera tillögúr um fyrirkomulag á slíkum tryggingum, ef nefndin telur rétt að gera ofangreinda breytingu. Skal ríkisstjómin leggja athuganir og niðurstöð- ur nefndarinnar fyrir næsta alþingi. í nefndinni skulu eiga sæti 1 fulltrúi er Alþýðusamband ís- lands tilnefnir, 1 fulltrúi er Vinnuveitendafélag íslands til- nefnir, forstjóri Tryggingar- stofnunar ríkisins, auk tveggja Framhald á 7. síðu. Forsætisráðherra lýsir yfir: ðhjákvæmilegt, að kosn- ingar fari fram i vor. Framhaldsumræður um kjördæmamálið. HERMANN JÓNASSON forsætisráðherra lýsti því yfir enn einu sinni á þingi í gær, að hann teldi ekki fært að fresta kosningum til alþingis lengur en til vors, énda þótt þörfin á kosningafrestun væri eins milril eða jafnvel meiri en í fyrra. „ Rökstuddi hann þessa skoðun sína með því, að til áframhald- andi kosningafrestunar þyrfti samkomulag allra aðalflokka þmgs- ins, en það væri ekki lengur fyrir hendi. * Forsætisráðherrann gaf þessa | að forsætisráðherra væri áður yfirlýsingu við framhaldsumræð 1 búinn að lýsa því yfir að hann ur um kjördæmaskipunarfrum- I teldi kosningar í vor óhjákvæmi varp Alþýðuflokksins, en tveir af þingmönnum Sjálfstæðis- flokksins, sem þátt tóku í þeim,1 Jakob Möller og Gísli Sveinsson, höfðu áður bent á, að með kjör- dæmaskipunarfrumvarpinu væri gengið út frá því, að koan- ingar færu fram í vor, þó að hins vegar engin ákvörðun hefði verið tekin um það af alþingi sjálfu. Benti iGísli Sveinsson þó á, legar og yrði nú ekki öllu lengur hjá því komizt að fá endanlega úr því skorið, hvort kosningar ættu að fara fram eða ekki Sigurður Kristjánsson var fyrsti þingmaðifrinn, sem tók til máls um kjöidæmáskipunar málið í gær. Hann taldi tillögur Alþýðuflokksins spolr í rétta átt og lýsti því afdráttarlaust yfir, að hann myndi fylgja þeinx. Framhald á 7. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.