Alþýðublaðið - 21.03.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 21.03.1942, Blaðsíða 6
€ IAO»Y0UBLAÐIÐI I . • - ■, »ys p 1 jgj ^ \ '' t'JlÁ' * 'v, -v \' •** y,. msm Wá $&í| ■ Þessi Sunderland flugbátur vap skotinn niður yfír Miðjarðarhafinu og tókst 20 manns, sem í honum voru, með naumindum að bjarga sér. Flugvélin hrapaði svo nærri landi, að farþegarnir gátu synt til strandar. Meðal hinna fyrstu, sem komu á land, var lítiil hundur, sem hét Bimbo Svona fór um sjóferð þá. i IIVAD SEGJA HIN BLÖDIN? Frh. af 4. síðu. stranglegu stefnu í þessum málum? ♦ Stormur er á öðru máli en Tíminn um kosningaósigur Sjálfstæðisflokksins. Hann sá þennan ósigur fyrir.og skrifaði þegar fyrir kosningar : „Það væri heimskulegt ai Sjálf- utæðismönnum og.þó einkum for- ustumönnum þeirra, að neita því, að nu er óvenjulega mikill kurr í Sjálfstæðismönnum hér í bænum,, sem aðallega stafar frá stjórnar- aamstarfi flokksins við Fram- sóknarmenn. — Margir hafa haft það á orði, að við þessar kosning- ar mundu þeir sitja heima eða skila auðum seðli og sýna með’ því forystumönnunum vanþóknun sína á háttalagi þeirra. Sumir tala einnig um að nauðsyn sé á nýjum og óspilltum borgaraflokki, og mun jafnvel ekki örgrannt um, að ein- hverjir séu að vinna að stofnun filíks flokks.“ Það vantaði nú bara, að Sjálfstæðisflokkurinn ætti eftir að fá þann Jobspóst, ofan á allt annað, að hér hafi verið stofn- aður „nýr og óspilltur borgara- flokkur"!! HANNES Á HORNINU. (Frh. af 5. sxðu.) OG ÞESSA kosningavísu fékk ég senda í gær: „Fjórir komraar fleyttust inn. Framsókn lá í haugnum. Gálgafrestur gáfst um sinn gamla ihaldsdraugnum.“ Hannes á horainu. BARNASTÚKAN UNNUR nr. 38. Fundur fellur niður á xnorgun vegna fundar þingstúk- unnar. Aðalfundur þingstúku er á morgun og hefst kl. 10 fyrir hádegi. , ' Pétur Sfgurðsson: ♦ ISIÐUSTU erlendum bindind- ind sfréltum sejir, að áfeng- isi a a - íoj dýrkendur í Banda- tíkjvnum séu að verða a ygjjm ulr ú, af f a ngangi bind ndis- írásm þar og tannstefr.umar. Framtf'ar’. oríur tannstefr.un/ ar e:u : óla\ s gir e m þekkiur rit- höfundur þar vesíra, og ’&páir að í þeim efnum „rnuni sagan entíU'aksa sg.“ Elle'u þúsund iiéraösbnnn ha a verið lö jleidd í Banda íkjuhU n ná í seimni tíð. Menn e u þar fyrir Jönju sann- færö'r um, að afnám bannsins' var en'in me'namót. TM dæm- is komst í fyrra upp um leyni- sö u í Banda:íkjunum, sem ekki var neitt smáræði. Nam tún .einni m'lljún dollara á inánuði, og hafði 'jm’ tfima býrgt upp fiimm ríki. kEki var það nú nTn a 122 menn voru ákærðir í sami andi við þet a íy irtæki. Þá er dryukkjuska; ur sagður vera mikill mr:ðai þýzkra her- manna i himírn her'ekna hluta Frakk’ands. En um hið svo kali- a:a frá a Frakkland :e;ir mað- ur nokkur, sem verlð hefir þar þrjá mánuði að kynr.a sér á- s aidið, að e'nnig þar sé mikill drykkjuskapur, og kennir þarum leiðindum og vanlíðan matrna'. í fyrra skrifaði einhver g e'n í hlaði'ð „Le Temps“, og kendi ofdrykkju hermannanna þá 18 mánuðina, sem fóru á undanifalti bjóðarínnar, að nokkru leyti um ósigurín::. Segir gne'.narhöfurtdur, að tala þeirra, er gcndir voru á sjikrahús sökum áfengise tmn&r a þessu timabili, hafí verið 20 sánmun hærrl en a .verstu árun- Um N eftir síðustu hem.istyrjóid. Frakkar eru þó ein þeirra þjóða, sem and' annhgar rejj’a að kunsi að drpkka. Arið 1940 óx öldrykkja l’Þýzka: landi um 10,5«^, en neyziae e-kra drykkja um 22«/o Þar á þú fræðs u og agú að vera í góðu la ;i. F á Ásra’íu er það sagt, að ’of.U.n á eng'ssöiu úðanna kl. 6, í to g nni • Viktoría, hafi orðið l æð e nsiaklin jum, heimiluim og íik nu sjá.’u tl mikits yelferðar. Nokkru eftir að ylirstaneanidd s y ö d skall á, óskaði herstjórn; in í SviíS andi þeas, að þéirborg- aa-, sem gera vildu hermönn- u u.n e'tt :vað gott, gæfu þeim mjó k, á exti eða te, en ekki á- fengii, því að reynslan hefði sýnt það og sannað, að þróttleysi kæui í ljós hjá hermönnunum að acs að'.nni áfengisneyslu. Fyrir rúmu ári sa ]ði forstjóri ia n:ó':nar öjrejlun ar í dóms- má a á iuneyti Bandaríkjanna, að þ úsíastið.iá ai eið„hi» hræði.eiasti tími í g'æpasögu þjóiarinnar'. Afnám tannlaganna ('ar í andi og á'eng'sflóðið, sem s .o iið hefir yfir þjóðina á vissu- ’.ega drýgs a þáttinn i slikum ó- farnaði. Þá efir va arorsct' tannmanna í Bantía íkjunum, Hr. E. V. Moor- rran, sa t: „Þegar vér nú e|yð- um fimm biljónum dol'ara fyrir hið Iö lega áfeng’, og fáum ekk- iert í aðra hönd nema lítisfjör- lega fsk^tta og tolfa, þ.á eram vér að se'ji sáli’r voraT fyrir ó- lyfjan og hljótum að taka afieið- ingunum fyrr eða síðar, bg þær afieið n;ar verða bæði miklar og smánarlegar“. Pétur Sigurðsson. Atvarpsbvðid á vegum Kvenréttindafélags Isiands. Kvenréttindaftélag ís LANDS gengst fyrir loldvðrpGsjónarmið HorganblaðsiDS. IMÁLGAGNI heimskunnar, Morgunblaðinu, birtist í gær greinarstúfur til þess að afsaka fj öLskyldusjónarmið Ól. Thors vegna ráðstafana bans í með- ferð síldarmálanna sL ár. Jafn- framt er þar að finna venjulegt illyrðaval og lúalegar getsakir í garð Finns Jónssonar. Síldarútvegsnefnd óskaði ekki eftir s. 1. ár einkasölu á allri síld heldur einungis á mat- jessíld, 9vo sem verið hafði imd anfarin ár. Hinsvegar var það látið berast til nefndarinnar, að hún mundi geta fengið einka- sölu á allri síld, ef vissum skil- yrðum með umboðsmann í U. S. A. væri fullnægt. Þ. e. tillit væri tekið til fjölskyldusjónar- miða Ó. Th. Þetta vildi meiri- hluti nefndarinnar ekki aðhyll- ast og því fór sem fór. Allir síldarsaltendup og síldar útvegsmenn vita að engum ein- um manni ber eins að þakka ha^nýtingu síldaraflans seiný ustu ára, eins og Finni Jóns- syni. Er þetta einnig fyllilega viðurkennt af samstarfsmönn- um hans í síldarútvegsnefnd. Á fyrsta fimdi sem haldinn var í síldarútvegsnefnd eftir að Sigurður Kristjánsson var skip- aður formaður, er Finnur Jóns- son sdgði af sér í mótmæla- skyni við fjölskyldusjónarmið Ól. Thors, óskaði Sig. Kristjáns- son bókað: að hann (þ. e. S. K.) þakki Finni Jónssyni fyrir vel unnin störf sem formaður síid- arútvegsnefhdar undanfarin 6 ár. Á sama fundi var samþykkt í einu hljóði, að skora á Finn Jónsson að taka við varafor- mannsstörfum í nefndinni (Finn ur Jónsson greiddi ekki at- kvæði). Á fundi þessum voru mættir Sig. Kristjánsson kons úll, Jóh. Þ. Jósefsson, alþm. Björn Kristjánsson, Óskar Jóns- son og Finnur Jónsson. Eftir skrifum Morgunblaðsins að dæma hefir Sig. Kristjánsson með íramangreindri bókun ver ið að færa Finni Jónssyni þakk ir fyrir , .moldvörpustarfsemi“ hans, og allir meðnefndarmenn hans, þ. á m. Jóh. Þ. Jósefsson, vottað honum trauSt sitt méð því að kjósa hafm fyrir varfor- mann sennilega af sömu ástæð- um. Þess má geta að Sig. Kristj ánsson hefir verið í nefndinni frá byrjun og Jóh. Þ. Jósefsson síðan 1938. Væri nú ekki rétt fyrir „Napoleon" Morgunblaðsins ,,að velta því fyrir sér“, hvers- konar menn þetta eru, sem Sjálf stæðisflokkurinn hefir valið í síldarútvegsnefnd, að þeir skuli þannig verðlauna og þakka það, sem hann kallar „moldvörpu- starfsemi“? Sannast hér á Mogga-tetri að illt er illan mál- stað að verja. Síldarsaltandi. Norrænu 'rvennakvöldi í útvarp inu annað kvöld. Flytja þar óvörp og upplest- ur friú Anna Frjðriksson, frú Ulrica AíJÍhof, frú Herborg á Heygum Sígtirðshrr*. frú Téresia- Laugaroagur 4-1.' max^. 444.4. Útvarpsráe liDídrægtY Frh. af 4. síðu. Njohrlag brófsins: ,,enda ekkert, sem mæiir með því, að menn eignist slika kröf a á hondur út- varphxu, þótt þeir bjóði þvf eöÁ til flutnings“ (imdirstrikað af mér), kann að vera rétt ályktað ar ekki á því, að ég hafi boðið út- þótt ekki leggi ég neinn dóm á það hér, en gallinn er bara sá, að þetta kemur málinu hreint ekkert við. Ég byggi kröfur mín- varpinu erindi og því verið hafnað, heldur á hinu, að ég þykist órétti beittur, að fá ekki að verja hendur mínar og minn málstað fyrst útvarpsráð heflr leyft að á mig væri ráðizt. Því tel ég mig eiga heimtingu á skýringu á tveimur eftirtöldum atriðum: 1) Hvers vegna leyfði útvarpsráð að flytja þessi ádeilu erindi í útvarpið? 2) Hvers vegna leyfir það mér ekki að svara? Nú hefir útvarpsróð neitað að svara spurningum mínum bréf- lega, segir m. ö. o. ,að mig varði ekkert um þetta. En ég lít öðru- vísi á málið. Ríkisútvaipið er ekki einkafyrirtæki. Það er eign þjóðarinnar alirar. Og hvað sem hinni lagalegu ábyrgð viðkem- ur, þá ber útvarpsráð siðferði- lega ábyrgð gagnvart útvarps- notendum. Starfsaðferðir út- varpsráðs og reglxir þær, sem það fer eftir, eru því sannarlega ekki einkamál þess, og að minnsta kosti er það með öllu óhafandi, að ákvarðanir út- varpsráðs um val á útvarpsefni stjórnist af einhverjum duttl- unguní, eða að vísvitandi hlut- drægni gagnvart mönnum eða málefnum komi þar til greina. Útvarpsnotendum er skylt að veita útvarpgráði siðferðilegt aðhald með því að gagnx*ýna gerðir þess, og það opinberlega, ef annað stoðar ekki. Af framangreindu neyðist ég því til að gera málið uppskátt og krefjást þess opinberlega, að útvarpsráð leysi frá skjóðunni og svari spurningunum hér að ofan og þeim, sem teknar enx hér upp úr bréfi mínu frá 24. febr. Þessari gagnrýni og þessum spurningum getur útvarpsráð ekki skotið sér undan að svará, ef því stendur þá ekki með Öllu á sama um sóma sinn og stofn- unarinnar, Ef svar útvarpsráðs verður þögn, eða ef það svarar með nýjum vífilengjum, skýlir sér enn á bak við orð eins og „svæsin" eða önnur slík, þá fell- ir það sjálft dómirm yfir sér. En hann verður á þá leið, að út- varpsráð hafi gert sig sekt um vísvitandi hlutdrægni, og þá er sannarlega ekki hægt að þera traust til þess lengur. — Ef því hins vegar tekst að þvo hendur sínar, þá skal ég verða manna fyrstur til að viðurkenna það — svo framarlega að það verði ekki kisuþvottur. Reykjavík, 12. marz 1942. Björn L. Jónsson. Guðmundsson og frú Estrid Faihberg-Brekkan. Á eftir heldur Kvenrétí,L.tí.a- félag íslands kaffkvöld og mæta þar þær konur, sem taia í út- varpinu. .

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.