Alþýðublaðið - 22.03.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 22.03.1942, Page 1
Lesid á 2. síðu blaðsins um tUögumar um orlof fyrir launastéttir landsins. 23. árgangur- Sunmujagur 22. marz 1942. 71. tölublað Gerist kaupendur að Alþýðu blaðínu. — Símar af- greiðslunnar eru 4900 og 4906. Bfýkomið! Karlamaanaskór Kvenskór Ungíingaskór LÆGSTA VERÐ VERZL Grettisgötu 57. rn,r;l<"|--rm „Mr“ hleður n. k. mánudag til Vestmannaeyja. Vörtimót- taka fyrir hádegi sama dag. Kaupi giiM HÆSTA VERÐI Signrpér, Hafnarstræti Passamyndir Tek ég í dag frá kl. 2—6 VIGNIR Austurstræti 12. N.B. Þetta er siðasti sunnu- dagurinn sem opið verður til myndatöku. t dag NÝKOMNAR v Keramik- vðrur / SKÍNANDI FALLEGAR Verzlunfn BDINBORG M Kleppi vantar vélgæslumann, við gerðarmann og hjúkrunar- mann. Upplýsingar ó skrif- stofu ríkisspítalanna og hjá yfirhjúkrunarkonunni á Kleppi. Umsóknir sendist fyrir 31. iþ. m. skrifstofu ríkis- spítalanna. Nokkrar stúlkur óskast i verksmiðju. Hátt kaup. Afgreiðsla blaðsins vísar á. K' V/ * \ . > „Dettifffiss“ fer vestur og norður á ■þriðj udagskvöld. Vörur afhendist þannig: Á mánudag til Akureyr- ar, Siglufjarðar og ísafjarð ar, og á þriðjudag, til Isa- fjárðar og Patreksfjarðar. Í.K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í kvöld. Hefst klukkan 10 sd. Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í kvöld í Alþýðuhúsinu, sími 5297 (gengið frá Hverfisgötu). Áðeins fyrir íslendinga. fiðmmístigvél Klossastíg'vél V innuvettlingar Gúmmívettlingar Háleistar Gúmmíregnkápur Olíukápur, drengja Hitabrúsar Verzlun 0. Eliipen h.f. Skagfirðingafélagið i ReykjavíR heldur síðustu skemmtun vetrarins í Oddfellowhús- inu niðri kl. 8.30. Sýnd verður íslandskvikmynd. Dans o. f 1. Aðgöngumiðar afhentir í Flóru á þriðjudag. STJÓRNIN Rykftakbar Telpusokkar á aðeins 63,011 VE ST A Laugavegi 40 úr ull og ísgarni. Ennfremur talsvert af ullarísgarns- og og silki kven sokkum. V E S T A Laugavegi 40 Bnrberrys-Regnfrakkar I E w eru komnir — 1 Ennfremur|úrval af^J | Karlmannafðtnm 1 1 lörtdol | Vefnaðarvðruverzlnn - - Anstnstræti | F. LÁ. Dansleikur í Oddfellowhúsinu í kvöld, sunnud. 22. marz kl. 10 síðd DANSAÐ BÆÐI UPPI ÓG NBÐRI. Gömlu dansarnir uppi. — Nýju dansamir niðrí. Aðgöngumiðar seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6 í dag. Tryggið yður aðgang og borð f tíma. Vefnaðarvörnverzlun í miðbænum til sölu, ef samið er strax. Tilboð merkt „Mikil umsetning“ sendist afgréiðslu Alþýðublaðsins. Sumar- bústaðir til sölu 8 km. frá Reykjavík. Verð við allra hæfi. — Uppl. í síma 2183. JÓHANN M. HALLGRÍMSSÖN. REYKJAVÍKUR ANNÁLL H.F. REVYAN Hallé! Amerfka verður sýnd n. k. mánudagskvöld 23. þ. m. kl. 8 stund- víslega. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kL 4 í dag og eítir kl. 2 á morgun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.