Alþýðublaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið á 5. síðu blaSsins um 20 ríki, sem enn eiga eftir að leggja lóðin á vogarskál síríðsins. WrfifatfrUtt} 23. árgaagur. Þriðjudagiir 24. marz 1942. 72. tbl. Qerist k'aupendur að Alþýðu blaðinu. — Símar af- greiðslunnar eru 4S00 og 4906. Eldri maðnr óskar eftir að komast sem ársmaður á gott heimili, helst þar sem útgerð vœri í að reeða. Er vanur öllu í sem er því lútandi. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð sendist til þessa blaðs sem fyrst, merkt „Fiskinn". Borðið á Café Central GúmmístaKkar BÍðsíerkir fásí í VOPNA Aoalstræti 16. Nokkrar stúlkur óskasl í verksmiðju. Hátt kaup. Afgreiðsla blaðsins vísar á. Aðal páskaverzlunin byrj- ar síðari hluta þessarar viku. Gjörið svo vel að hjálpa okkur til að flýta fyrir afgreiðslu páskapantana með því að kaupa út á skömmtunarmiðana, sem gilda til V4, í dai* eða á morgun. kaufféi<K|iá Alþýðublaðið er sselt á pessum stððuni: VESTURBÆR: Veitingarstofna, Vesturgötu 16. „West End", Vesturgötu 45. Konfektgerðin „Fjóla", Vesturgötu 29. Veitingarstofan, Vesturgötu 48. / MIÐBÆR: Hótel Borg. „Faxi; Tryggvagötu. , Bakaríið, Miðstræti 12. AUSTURBÆR: . , „Leifskaffi", Skólavörðustíg 3. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Flöskubúðin, Bérgstaðarstræti 10. Verzlunin, Bergstaðarstræti 40. t Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. Veitingastofan, Laugaveg 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61. Veitingastofan, Laugaveg 63. „Svalan" Veitingastofan, Laugaveg,72. Verzlunin „Rangá", Hverfisgötu 71. \ Veitingastofan, Hverfisgötu 32. Þorsteinsbúð, Hringbrauí 61. GRÍMSTAÐAHOLT: Bakaríið, Fálkagötu 13. SKERJAFIRÐI: Verzl. Jónasar Bergmans, Reykjavíkurvegi. LAUGANESVEGUR: Verzlunin Vitinn, Lauganesveg 52. Kynningarkvöld S* R. F. í. Sálarrannsóknarfélag íslands hefir kynnikvöld fyrir félaga sína og gesti þéirra í Oddfellowhúsinu miðviku- daginn 25. þ. m. kl. 8.30 síðd. Erindi, söngur, upplestur og kaffidrykkja. Aðgöngumiðar við innganginn. Nefndin. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undaníörnu. Höfum 3—4 skip í i'örum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Gullif ord & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Aoalfundur verður haldinn í Kaupþingssalnum annað kvöld 25. mars kl. 8.30 síðd. Dagskrá: Venjuleg aðaifundarstörf. ; Stjórnin. Mpdarammar Dægradvalir — Puslespil Pottar — Skaftpottar email. NÝKOMIÐ. K. Einarsson ,&f|Björnsson. Páskaegg í þúsunda tali frá Víkiog, Freyju og |Nóa Saláa bsrjar í dag jUUaífaldl Leikftjag Reykjayfkur GULLNA HLIÐI *r (6 SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. REYKJAVÍKUR ANNÁLL HJ\ REVYAN Hallé! Amerfka verður sýnd annað kvöld, miðvikudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4 í Iðnó. Bannað fyrir börn. wmm ¦>**¦>— ÚTBREIÐIÐ J*IJ»Ý»líB&ABIB-»~ ^.^.^.^4^.^.^.^,^.^.^.^.^.^.^.^.^.^.^,^.^.^.^.*r.jr.^-,*r.4*..*-.jrijr»**m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.