Alþýðublaðið - 24.03.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 24.03.1942, Side 1
Lesið á 5. síðu blaðsins um 20 ríki, sem enn eiga eftir að leggja lóðin á vogarskál stríðsins. 23. árgangur, briðjudagur 24. marz 1942. 72. tbl. Gerist kaupendur að Alþýðu blaðinu. — Símar af- greiðslunnar eru 4000 og 4906. Bldri maður óskar eftir að komast sem ársmaður á gott heimili, helst þar sem útgerð vœri að rœða. Er vanur öllu sem er því lútandi. Kaup eftir samkomulagi. Tilboð sendist til þessa blaðs sem fyrst, merkt ,,Fiskinn“. Borðið á Café Central GÉmmistakkar niðsterkir fást í VOPNA 'i Aðaístræti 16. Nokkrar stúlkur óskast í verksmiðju. Hátt kaup. Afgreiðsla blaðsins vísar á. Aðal páskaverzlunin byrj- ar síðari hluta þessarar viku. Gjörið svo vel að hjálpa okkur til að flýta fyrir afgreiðslu páskapantana með því að kaupa út á skömmtunarmiðana, sem gilda til XA, í dag eða á morgun. Alþýðublaðið ei* selt á pessnm itððum: VESTURBÆE: Veitingarstofna, Vesturgötu 16. „West End“, Vesturgötu 45. Konfektgerðin „Fjóla“, Vesturgötu 29. Veitingarstofan, Vesturgötu 48. MIÐBÆR: Hótel Borg. „Faxi; Tryggvagötu. Bakaríið, Miðstræti 12. AUSTURBÆR: , „Leifskaffi“, Skólavörðustíg 3. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Flöskubúðin, Bérgstaðarstræti 10. Verzlunin, Bergstaðarstræti 40. Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. Veitingastofan, Laugaveg 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61. Veitingastofan, Laugaveg 63. „Svalan“ Veitingastofan, Laugaveg,72. Verzlunin „Rangá“, Hverfisgötu 71. Veitingastofan, Hverfisgötu 32. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61. GRÍMST AÐ AHOLT: Bakaríið, Fálkagötu 13. SKERJAFIRÐI: Verzl. Jónasar Bergmans, Reykjavíkurvegi. LAUGANESVEGUR: Verzlunin Vitinn, Lauganesveg 52. Kynningarkvöld S. R. F. t. Sálarrannsóknarfélag íslands hefir kynnikvöld fyrir félaga sína og gesti þeirra í Oddfellowhúsinu miðviku- daginn 25. þ. m. kl. 8.30 síðd. Erindi, söngur, upplestur og kaffidrykkja. Aðgöngumiðar við innganginn. Nefndin. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist \ ' Gulliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Byggingarsamvinnufélag Reykjavikur. Aðalf undur ■** verður haldinn í Kaupþingssalmma annað kvöld 25. mars kl. 8.30 síðd. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. Myndarammar Dægradvalir — Puslespil Pottar — Skaftpottar email. NÝKOMIÐ. K. Einarsson .& iBjörnsson. Páskaegg í þúsunda tali frá Víking, Freyju og |Nóa Saláo byrjar í dag miRiaidi Leikfclag Reykjavikur „GULLNA HLIÐIÐ" SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. REYKJAVÍKUR ANNÁLL HJF. REVYAN Halló! Amerika verður sýnd annað kvöld, miðvikudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4 í Iðnó. Bannað fyrir böm. ÚTBREIBIB ALÞÝBUBLABIB—

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.