Alþýðublaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 24.03.1942, Blaðsíða 4
' /i ? Ur 4«.i! •twý Þriðjtidágtir 24. marz iS-íí ^ljn)&nbUM& tJtgefandi: AlþýSnflokkurinn Ritstjóri: Stefán Pjetursson Ritstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Símar ritstjómar: 4901 og 4902 Stmar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasðiu 25 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. 1. Orlof fyrir lama- stéttir landsins. ~|y RAFAN um það, að öllum launþegum landsins verði með lögum tryggt orlof — á- kveðinn hvíldartími — á ári hverju með fullum launum, er eitt af þeim mörgu réttlœtis- málum, sem Stefán Jóhann Stefánsson veitti fyrirgreiðslu méðan hann var félagsmálaráð- herra. Hann skipaði nefnd til þess að undirbúa löggjöf þar að lútandi, og var ætlunin, að stjórnarfrumvarp um orlof fyr- ir allt launafólk bæði til sjávar og sveita yrði lagt fyrir það þing, sem nú situr. Nú hafa að vísu samvinnu- slitin með þeim flokkum, sem •fram að nýjári stóðu að stjóm landsins, orðið því valdandi, að Stefán Jóhann Stefánsson gat ekki lokið imdirbúningi þessa máls til fulls, né lagt stjórnar- frumvarp um orlof fyxir alþingi. En nefndin, sem hann skipaði, hefir nú lokið störfum og lagt árangurinn fyrir stjómina. Varð nefndin ekki á eitt sátt. Meirihluti hennar, skipaður formanni nefndarinnar, forseta Alþýðusambands íslands, full- trúa Búnaðarfélags íslands og forseta Fiskifélags íslands, hefir skilað frumvarpi til laga um or- lof, Þar sem gert er ráð fyrir, að öllum launþegum landsins sé tryggt 12 daga lágmárksorlof á ári, en lengra orlof, sem frjálst samkomulag hefir náðst um eða kynni að nást um milli að- ila sjálfra, yrði þó í engu skert af ákvæðum frumvarpsins. Minnihluti nefndarinnar, skip- aður framkvæmdastjóra Vinnu- veitendafélags íslands, hefir lagt fram annað frumvarp, sem gerir ráð fyrir miklum mun styttra lágmarksorlofi, aðeins 6 dögum, en það á þó að geta hækkað upp í 12 daga fyrir þá, sem búnir eru að vinna í þrjú ár hjá einum og sama atvinnu- rekanda. Það er lærdómsríkt fyrir launastéttir landsins, hvernig nefndin hefir klofnað í þessu máli. Það er fulltrúi Vinnuveit- endafélags íslands einn, sem hefir skorið sig út úr. Honum þykir það of mikið, að launþeg- arnir fái 12 daga lágmarkshvíld á ári og vill hafa hana helmingi styttri. Hinir nefndarmennimir hafa sniðið tillögur sínar eftir löggjöf Dana um þetta efni, sem sett var nokkru fyrir stríð. Þar var það ekki talið of mikið fyr- ir hið vinnandi fólk, að fá að hvílast frá erfiðum störfum 12 daga ó ári. Og það væri okkur JÓNAS GUÐMUNDSSON: Einræðisstjóm eða kosningar? SVO MÁ KALLA, að Ámi frá Múla gangi nú ber- serksgang til að berjast fyrir nýrri þjóðstjórn. Mun paörgum reynast það torskilið, hver muni ástæðan fyrir þessum hamför- um Á. J. því fyrir fáeinum mán- uðum gekk enginn lengra en hann í því að reyna að sundra því samstarfi, sem tekizt hafði að koma á laggirnar og vel hafði gefizt í mörgu, þó að vonum megi um ýmislegt deila. Þegar Á. J. hóf þennan ber- serksgang sinn, skrifaði ég hér í blaðið grein, sem ég nefndi „Iðrun syndarans" og var þar sýnt fram á hvernig heilindin höfðu verið í sarnstarfinu af hálfu Á. J. og ýmsra annarra ráðamaxma Sjálfstæðisflokksins og Á. J. spurður um, hvort hér væri um einlæga iðrun að ræða, en ekki aðeins nv loddarabrögð, og ef svo væri, yrði Á. J. að biðja Alþýðuflokkinn opinber- lega fyrirgefningar á fyrri fram- komu sinni, því fyrr væri ekki hægt að taka skrif hans og tal öðruvísi en sem nýjar blekking- artilraunir. En Á. J. kom sér hjá að ræða málið. Við mig væri ekki hægt að tala „eins og aðra menn“ og í svarinu var hlaupið í kommúnistahandtökurnar í fyrra. Mun ég í annarri grein víkja að þeim : g alveg sérstak- lega þætti Á. J. í þeim málum öllum. Ég skal nú ekki ergja Á. J. með því að fara að ræða við hann sérstaklega og láta hann því hér afskiptalausan að öðru en því, sem taka verður skrif hans sem „flokksskrif“ Sjálf- stæðisflokksins, a. m. k. að ein- hverju leyti. Hins vegar vildi ég leitast við að taka lítillega til athugunar ástæðurnar fyrir framhaldandi kosningafrestmi og nauðsyn nýrrar þjóðstjórnax en það eru þau málin, sem greinar Á. J. hafa aðallega snú- izt um. I. Til þess að átta sig til fulls í þessum málum er nauÓsynlegt að gera sér vel Ijóst á hverju til- vera þjóðsljórnarinnar, sem mynduð var 1939, byggðist, og hvers vegna kosningunum var frestað 1941. Tillvera þjóðstjórnarinnar 1939 byggðist á því meginatriði að þjóðargjaldþrot vofði yfir landinn. Taprekstur margra undanfarinna ára og aflaleysi víðast hvar við strendur lands- ins haf ði hlaðið þeim ógnaskuld- um á allan atvirmurekstur við sjóvarsíðuna, að bankarnir voru alveg að gefast upp við að halda honum gangandi/áíram. Ekkert annað var framundan en stöðv- un allar útgerðarinnar, bæði hinnar stærri og smærri, ef ekk- ert Var að gert. Eina hjálpin, sem framkvæm- anleg var, var gengislækkun. Hún hlaut að koma þungt niður á launþegimi, ef ekki yrðu sett- ar við henni öflugar skorðpr. En um það tókst að £á samkomulag þrátt fyrir það, að mjög skiptar voru skoðanir um málið í fyrstu bæði í Sjálfstæðis- og Alþýðu- flokknum. Allt anriað, sem þjóðstjórnin var mynduð utan um, var veiga- minna, og hiklaust má fullyrða, að ef svona hefði ekki staði á um atvinnumálin, hefði engin þjóðstjórn verið mynduð 1939, fyrr en þá um haustið eða vetur- inn, er stríðið var skollið á. Sumarið 1939 gerði ríkis- valdið með aðstoð bankanna mikið til þess að leysa atvinnu- vandræðin, pg skal það viður- kennt, að stjórninni varð þar verulega ágengt, og meðan öll- um hömlum var haldið, jókst dýrtíðin ekki neitt sem hét, þrátt fyrir gengislækkunina. En svo kom stríðið. Afurðaverðið hækkaði þá þegai’ verulega, og þegar hernámið varð hér og setuliðið hóf mikla virmu, leyst- ust öll atvinnu- og gjaldeyris- vandræði af sjálfu sér og án þess að ríkisstjórnin þyrfti þar nokk- uð sð að gera. Þegar • þetta meginmál var leyst, en það var á miðju ári 1940, átti stjómin vitanlega að snúa sér að því málinu, sem al- veg var sýnilegt hverjum manrú að mundí verða lang erfiðast, en það var að stöðva eða draga úr dýrtíðinni, sem þá var að byrja. Um þetta mál skrifuðu þá marg- ir af fullkomnum velvilja og bentu á leiðir til úrlausnar. Þeirra á meðal voru við Jón Blöndal hagfræðingur. En stjómin lét þetta og allt snnað sem vind um eyrun þjóta, og í stað stöðvimarað- gerða vann stjórnin beinlínis að því á ýmsum sviðum, að auka dýrtíðina. Slík stefna hlaut að verða hennar banabiti sem og varð. Hún bar ekki gæfu til þess að leysa þetta vandamól á kostn- að allra stétta þjóðfélagsins, og því klofnaði hún, og er núver- andi stjórn að reyna að leysa það ó kostriað launastéttanna einna. Má vera, að með allöflugu einræði takist einhverja stund að láta líta svo út, sem það beri einhvern árangur, en straum- sannarlega lítill sómi, að vera eftirbátar frændþjóða okkar á Norðurlöndum á þessu sviði, þó að forráðamenn Vinnuveitenda- félagsins virðist vel geta sætt sig við þá tilhugsun. Verður nú fróðlegt að vita, hverja afgreiðslu þetta mann- réttindamál fær hjá núverandi ríkisstjóm. Því skal ekki að óreyndu trúað, að hún telji sér og þjóð okkar það sæmandi, að fresta löggjöf um orlof til handa launastéttum landsins lengur en orðið er, né að ætla þeim styttri hvíldartíma á ári en gert er hjá frændþjóðum okkar á Norður- löndum. En hvað sem stjórnin kann að gera, þorir Alþýðu- blaðið að segja, að Alþýðu- flokkurinn muni ekki skiljast við þetta mál fyrr en það hefir fengið viðunandi lausn og hið vinnandi fólk þar með þann rétt viðurkenndan og tryggðan, að fá að hvílast frá störfum nokkum tíma á ári hverju eins og í ððrum menningarlöndum. breytingin í síðustu bæjarstjórn- arkosningum í Reykjavík sýnir hverjar afleiðingamar verða af þvr háttalagi. II. ísland var hernumið 10. maí 1940. Olli það að vonum ýmis konar erfiðleikum og sérstak- lega jók það á óvissuna um alla framtíð þjóðarinnar. Kom þetta mjög vel í ljós á þinginu 1941, og var þar mikið rætt, því það ár átti að kjósa til alþingis. Þá sýndu þjóðstjórnarflokk- arnir að þeir voru ekki þeim vanda vaxnir að stjórna landinu ó hættu- og erfiðleikatímum. í stað þess að gera með sér sam- komulag og .samvinnu í öllum kjördæmum landsins um kosn- ingarnar, kusu þeir heldur að brjóta stjómarskrána og fresta kosningunum. Þetta spor er án efa mesta óhappasporið, sem stígið var af þjóðstjórninni og má mikið vera, ef það á ekki eftir að hafa hinar örlagarík- ustu afleiðingar. Það var Sjálfstæðisflokkur- inn, sem beitti sér aðallega iyr- ir því, að þessi leið var farin. Enginn vafi er á því, að 1941 hefði kosningum ekki verið frestað, ef einhver stjómar- flokkanna, sem þá var, hefði sett sig ékveðið á móti því. GrundvöIInriim ,sem írestuan kosningarma byggðist á, var þv£ samstarf þessara þriggja flofcka í stjórn landsins. Þegar það samstarf er ekki lengur fyrir hendi, á kosninga- frestunin engan rétt á sér og. stjóminni ber skýlaus skylda til þess að senda þingið beim og láta kjósa. Annað atriðið var hin yfir- vofandi ófriðarhætta. Hún var mikil þá og er sízt minni nú. Ens hver veit hve lengi hún getur v)rfað yfir? Nú hefir stróðið staðið yfir nokkuð á þriðja ár, og engin líkindi eru til að því ljúki á næstu þrem ámm. Báð- um stríðsaðilum virðist aukast styrkurinn en ekld minnka. Það sem þó hefir gert þetta atriði þýðingarlaust er það, að nú þeg- ar hafa farið fram almermar kosningar í öllum bæjum og þorpum landsins og eins og bæj— arstjórncrkosningar geta farið fram á ófriðarííma, geta alþing- iskosningar það erimig. í bæjun- Framhald á 7. síðu. ENDURSKOÐUN kjör- dæmaskipunarinnar óg kosningafyrirkomulagsins heldur áfram að vera aðalum- ræðuefni blaðanna svo og spumingin um það, hvort kosningar til alþingis skuli fara fram í vor. Ámi frá Múla, sem mest hefir talað á móti kosningum í vor, skrifar í Vísi í gær um núverandi kjördæma skipun og kosningafyrirkomu- lag: ,J>að er stórfróðlegt að bera saman meðalatkvæðatölu Sjálf- stæðisþingmanns við meðalat- kvæðatölu Framsóknarþingmanns, því þessar tölur tala svo óvenju- lega skýrt. Framsóknarmaðurinn þarf ekki nema 765 kjósendur til að öðlast þingsæti, Sjálfstæðis- maðurinn 1530. Takið eftir þessu! Tvisvar sinnum 765 er 1530. — Sjálfstæðísþingmaður þarf að meðaltali að hafa nákvæmlega hehningi fleiri kjósendur að baki sér en Framsóknarþingmaður. Hverjum dettur í hug að það sé réttlæti, að Sjálfstæðiskjósand- inn sé ekki nema hálfdrættingur á við Framsóknarkjósandann?“ Maður skyldi ætla, að Árni frá Múla að mrimsta kosti hefði ekkert á móti því, að slíkt ranglæti yrði leiðrétt. En hvað hefir komið í Ijós? Svo áfjáður er hann í það, að kosn- ingum verði enn frestað í vor, að hann tjáir sig reiðubúinn til þess að kaupa kosningafrest- unina með því að sætta sig enn um óákveðinn tíma við rang- læti kjördæmaskipunarinnar og kosningafyrirkomulagsins. — Hvemig eiga kjósendur Sjálf- stæðisflokksins að skilja slíkt? c Á öðrum stað í grein sinni í Vísi í gær minrrist Ámi frá Múla á þær breytingar, sem nú er verið að ræða á kjördæma- skipuninni og kosningafyrir- komulaginu. Hann segir þar meðal armars: „Það er rétt að líta á, hvað ynnist við þá einföldu breytingu- að taka upp hlutfallskosningar £ tvímenningskjördæmunum. Verð- ur þá enn að byggja á úrslítum sfðustu þingkosninga. Ef Sjálf- stæðisflokkurinn hefði notið allra atkvæða sinna 1937 (einnig þeirra, er töidust til Bænde- flokksins) lætur nærri að hann hefðí haft 45% af öllum kjós- endafjöldanum. Alþýðuílokkurinn hafði 19% og Komménistaflokk- urinn 8.5%. Ef landið hefði verið eitt kjördæmi, hefði SjáM- stæðisflokkurinn átt að £á 22 þing menn, Alþýðuflokkurmn 9 og Kommúnistaflokkurixm 4. Með hlutfallskosningum í tvímennings- kjördæmum hefði útkoman orðið sú, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði fengið 20 þingmenn, Alþýðu- flokkurinn 9 og Kommúnista- flokkurinn 4. Af þessu má sjá, að þótt hlut- fallekcsningar í tvímenningskjör- dæmunum trýggi ekki fyllsta jafnrétti milli flokkanna, eru þær engu að síður stórt spor í rétta átt. En með þessari aðferð er fyrir það girt, að þeixri mót- j bárú verði við komið, að verið sé að draga úr áhrifavaldí sveitanna. Þingmannatala sveitanna yrði sú ein, að Framsóknarflokkimrm fengi ekki haldið forréttindtrm sfnum óskertum. Réttlátur hlutucr hans yrði á engan hátt fyrir foorð borinn. Hann yrði einungis að sætta sig við fulltrúatöhi hlutfalls lega á borð við hina flokkana, og þó sízt minni." Sem kunnugt er, leggur AI- þýðuflokkurinn ekki aðeins til, að taka upp hlutfallskosning- ar í tvímenningskjördæmim- Framhald á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.