Alþýðublaðið - 25.03.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 25.03.1942, Page 1
LesiO * um ísfisksölu ís- lenzku skipanna í fyrra á 2. síðu blaðs- ins í dag. Baraarim helst úr járni óskast til kaups. Uppl. í síma 5315. % hus með lausri íbúð fæst í skipt- um fyrir góðan bíl, nýjan eða nýlegan. Tilboð merkt „skipti“ sendist Alþýðubl. Borðið á Café Central Nýkomið ! Karlamannaskór Kvenskór Unglingaskór LÆGSTA VERÐ Grettisgötu 57. Gott úrval af innlendum og erlenðum hreinlætis- vörum. 23. árgangur. Miðvikudagur 25. marz 1942. 72. tbl. mr Lesið greinina um Pearl S. Buck, ameríksku skájdkonuna á 5. síðu. Hafnfirskar konur Fundur verður haldinn í húsmæðraskólafélagi Hafnar- fjarðar fimmtudaginn 26. þ. m. kl. 8Vz á Strandgötu 41. f Stjórnin. 4 nýir stAlar til sölu Vífilgötu 6 II hæð uppl. 12—1 og 6—8 í dag. Nokkrar stúlkur óskast í verksmiðju. Hátt kaup. Afgreiðsla blaðsins vísar á. til sölu. Uppl. ó Hallveigastíg 9, uppi. DAsandír vita að æfilöng gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. Leikflokkur Hafnarfjarðar. verður- sýnt í Goðtemplarahúsinu í kvöld kl. 8V2. ÚTSELT. Næsta sýning verður 27. marz. Aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 4 daginn sem leikið er. Aðgöngumiðar fást hjá Jóni Matthiessen, sími 9102. Lelkfélag Reykjavíkup „GULLNA HLIÐIГ Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar seidir frá kl. 4 í dag. I Vegna jarðarfarar verður verzlun mín lokuð allan daginn á morgun (fimmtudaginn 26. þ. m.) MARTEINN EINARSSON & Co. Lokað vegna jarðarfarar allan daginn á morgun, fimmtudaginn 26. þ. m. K. EINARSSON & BJÖRNSSON Verzlunin DYNGJA, Laugavegi 25. Bakari Tvær stúlkur óskast í Bakarí. Upplýsingar í síma 5239. Þrír dnglegir verKamenn vanir öllum sveitastörfum, geta fengið atvinnu við Vífilsstaðabúið um lengri tíma. Upplýsingar hjá ráðsmanninum og skrifstofu ríkis- spítalanna, Arnarhváli. Auglýsing um vegabréf Vegabréfaskylt fólk í Reykjavík, §em ekki hefir enn fengið vegabréf, er alvarlega áminnt um að sækja vegabréf sín nú þegar, eða í síð- asta lagi 28. þ. m. Þeir, sem ekki gera slíkt verða látnir sæta sektum. Lögreglustjórinn f Reykjavík, 24. marz 1942. AGNAlt KOFOED-HANSEN. Alþýðublaðið er selt á pessum sföðum: VESTURBÆR: Veitingarstofna, Vesturgötu 16. „West End“, Vesturgötu 45. Konfektgerðin „Fjóla“, Vesturgötu 29 Veitingarstofan, Vesturgötu 48. MIÐBÆR: Hótel Borg. „Faxi, Tryggvagötu. Bakaríið, Miðstræti 12. \ T »■ AUSTURBÆR: „Leifskaffi“, Skólavörðustíg 3. Ávaxtabúðin, Týsgötu 8. Flöskubúðin, Bergstaðarstræti 10. Verzlunin, Bergstaðarstræti 40. Tóbaksbúðin, Laugaveg 12. Veitingastofan, Laugaveg 45. Alþýðubrauðgerðin, Laugaveg 61. Veitingastofan, Laugaveg 63. „Svalan“ Veitingastofan, Laugaveg 72. Verzlunin „Rangá“, Hverfisgötu 71. Veitingastofan, Hverfisgötu 32. Þorsteinsbúð, Hringbraút 61. GRÍMSTAÐAHOLT: Bakaríið, Fálkagötu 13. SKERJAFIRÐI: Verzl. Jónasar Bergmans, Reykjavíkurvegi. LAUGANESVEGUR: •Verzlunin Vitinn, Lauganesveg 52.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.