Alþýðublaðið - 26.03.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.03.1942, Blaðsíða 1
Lesið samtaiið við . Bone- síeel hershöfðfogja á 2. síðu ölaðsins í dag. 23. árgangur. Fimmtudagur 26. marz 1942. 73. tbl. Lesið um orlof launastétt- anna á 4. síðu blaðs- ins í dag. Páskaegg SKii MafsiaFstræti 5 Framtíðarvinna. Ráðskona Ráðskona óskast á sveita- hedmili í Gnúpverjahreppi, má hafa barn með sér, þarf að kunna sveitastörf. — Upp- lýsíngar á skrífstofu blaðsins í sima 2981. Kýf Dívan til sölu. Uppl. í Tjarnargötu Mýkoimll Burstasett, Naglaáhöld, Samkvæmistöskur. VerzUnin éoðafoss Laugavegi 5. \ Sími 3436. 5 mmm Forð model 1935 til sölu og sýnisj á.Vitastíg 8 frá kl. 4%—8 í dag. Nokkrar stúlkii? óskast í verksmiðju. Hátt kaup. Afgreiðsla blaðsins vísar á. lÆÍkflokkur Hafnarfjarðar. Æflmtýrl á gönguför verður sýnt í Góðtemplarahúsinu annað kvöld kl. 8^. Nokkur hliðarsæti eftir. Aðgöngumiða sé vitjað fyrir kl. 4 daginn sem leikið er. Aðgöngumiðar fást hjá Jóni Matthiessen, sími 9102. Brimatryggingar Líf tryggingar Vátryggingarskrifstofa Sinfðsar Sighvatssonar Lækjargötu 2. Askoron frá viðskiptamálaráðuneytinu, Til þess að stuðla að því að skömmtunarvörur dreifist sem mest vill ráðuneytið hér með skora á alla þá sém enn eiga eftir að kaupa vörur út á matvælaseðla sína, sem falla úv gildi 1, n.m., að taka útá þá nú þegar. Viðskiptamálaráðuneytið, 25. marz 1942. Vegna j&rðarfarar verða skrifstofur lögmanns lokaðar frá hádegi föstudaginn 27. þessa mánaðar. 25. marz 1942 i Lögmaðurinn í Reykjavík. SIGLINGA miili Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Cuííif ord & Clark Ltd. BEADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. REYKJAVÍKUR ANNÁLL H.F, REVYAN Halló! Amerika verður sýnd annað kvöld, föstudaginn kl. 8. Aðgöngumioar seldir í dag kl. 4 í Iðnó. Bannað fyrir börn. i Páskabakstnrlnn Hveiti í smáp. og lausri vikt Succat Möndlur Kókósmjöl Syróp '$ Lyftiduft í br. og 1. v. Eggjagult Hjartarsalt Flórsykur Bláberjasulta Jarðarber j asulta Bl. ávaxtasulta Kúmen Kardemommur Negull Múskat Sitróndropar Egg Smjör j Smjörlíki Jurtafeiti Svínafeiti ^koupíélaqlá Leikffélag R^ykjavíkiur „GDLLNA HLIÐI SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. ú Landsþlng savarnafélags íslanis verður sett kl. 4% í Kaupþingssalnum í Eim- skipafélagshúsinu föstudaginn 27. marz n. k. Stjórn Slysavarnafélagsins. '•jr-f j^*«^**^*». -ÚTBREIÐIB ALÞÝÖUBLABI®— >^r*<^«^r*^y^v

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.