Alþýðublaðið - 27.03.1942, Side 1

Alþýðublaðið - 27.03.1942, Side 1
Lesið greinina una jarða- kaup bæjarins á 2. síðu í dag. Lesið grein Jóns Blöndals um samstarf og stjórnarandstöðu á 4. síðu. 23. árgangur. Föstudagur 27. marz 1942. 74. tbl. íbúð Reglusöm hjón óska eftir tveggja herbergja íbúð nú þegar eða 14. maí. Fyrirfram greiðsla. Tilboð leggist á af- greiðsluna merkt „26“. I MG Svart 99 Satin £ peysBafclt Laxloss fer til Vestmannaeyja á morgun síðdegis, vegna fjarveru e. s. Þór. Flutningi veitt móttaka til kl. 4 s. d. Afgreiðsla Laxfoss Karapi gtali HÆSTA VERÐI Sðgnrþér, Hafnarstræti Nokkrar stúlkur óskast í verksmiðju. Hátt kaup. Afgreiðsla blaðsins vísar á. Mýkomið! Karlamannaskór Kvenskór Unglingaskór LÆGSTA VERÐ VERZL Grettisgötu 57. REYKJAVIKUR ANNALL H.F. REVYAN MalIéS Aznerfka verður sýnd í kvöld (föstudag) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 2 í Iðnó. 2-3 i helzt með geymslu, vantar olíkur strax eða sem fyrst. Heildverzhiíi K. R. (Ragnar T. Ámason). Sími 5844. Verkamenu! Getið komizt í góða vinnu strax. Mikil eftirvinna. Upplýsiiigar á lagermiin. Holoaard í Soholtz á|B P|alir íkrúfstfkki Verziu 1 Mingsei hl rtetthi vegna fjölda áskorana syngur M. A.-kvartettinn í Gamla Bíó snnað kvöld kl. 11.30. BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og Bókaverzlun ísafoldar. Allra síðasta slu. GT elngðngn eldri dansarnir e & ® mnngHHmaHBMHBB í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu og í Góðtempl- arahúsinu annað kvöld kl. 10 á báðum stöðum. Aðgöngumiðar að Alþýðuhúsinu seldir þar frá kl. 3, sími 5297. Malfnndnr FríklrkjBsaftiadarÍHS i Seykjavfk verður haldinn sunnudaginn 29. marz 1942 kl. (4 e. h.) í Fríkirkjunn’i. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Breyting sóknargjalda 3. Lagabreytingar 4. Önnur mál. N Reikningar fyrir árið 1941 liggja frammi á skrif- stofu safnaðarins frá kl. 9 til 11 og á föstudag einnig kl. 19 td 20. Stjórn safnaðarins. T iansleikur 1 JaL 0 í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 3.30. Sími 3355 Hringið í sima 490® og gerist áskrifendur að Alpýðnblaðlnu. Hangikjðt Verzlanir eru áminntar um að kaupa hangikjötið til hátkSarinnar í dag og á morgun. Samband Islenzkra samvflnnufélaga. Símar: 4241 — 2678 — 1080.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.