Alþýðublaðið - 27.03.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 27.03.1942, Blaðsíða 2
AU>ÝÐUBIAÐH» í V- ú $:. Témas Gnðmnndsson báseti á iogaránnm E INN hásetanna á togaran- um ,.Gylli“ týndist í enskri hafnarborg síðast þegar togarinn var þar. Strax og skipið kom í höfn á fimmtudag fór Tómas Guð- mimdsson, háseti, Hverfisgötu hér í bæ, í land, ásamt fleiri skipverjum, en hann varð við- skila við félaga sína og kom ekki aftur um borð í skipið. Varð skipið að fara við svo búið. En skipstjórinn á “Gylli” Sigurður Eyleifsson, skýrði Al- þýðublaðinu svo frá í gærkv., að hann hefði tilkynnt ensku lögreglunni um hvarf Tómas- ar. Tómas Guðmundsson var um fimmtugt, ekkjumaður og átti uppkomin börn. Hann hafði mjög lengi verið sjómaður. Var hann háseti á gamla “Braga” í síðustu styrjöld, er það skip var tekið til Spánar. Jarðeignir i nágrenni bæjarins? Nefnd, sem skipuð er af bæiarráði jhefir at- hugað möguleika fyrir þvi undanfarið. AOallega er talað um Horpúltstaði og Orafarholt. OÍÐASTLIÐ haust vakti Jón Axel Pétursson máls á því kJ í bæjarráði Reykjavíkur, að nauðsynlegt væri að Reykjavíkurbær reýndi að auka landrými sitt sem mest, enda væri nú svo komið að bærinn gæti ekki látið mönnum í té land fyrir sumarbústaði og til ræktunar, sem þess óskuðu. Skömmu áður auglýsti eigandi Korpúlfstaðaeignanna áhöfn Korpúlfstaða til sölu, og var meðal annars rætt um það í bæjarráði, hvort tiltækilegt væri fyrir bæinn að kaupa jarðeignir hans og aðrar í nágrenni bæjarins, sém kynnu að vera til sölu. Varð úr þessu, að skipuð var nefnd til að rannsaka þessi mál. í nefndina voru skipaðir: Fyrir Alþýðuflokkinn Emil Jónsson vitamálastjóri, fyrir Sjálfstæðisfl. Sigurður Björnsson fram- færslufulltrúi og fyrir Framsóknarflokkinn Jens Hólmgeirsson skrifstofustjóri framfærslunefndar ríkisins. En með henni hefir starfað Guðmundur Ásbjörnsson forseti bæjarstjórnar. Nefnd þessi mun hafa tekið til starfa í nóvembermánuði. Fjárlagaumræðurnar: ✓ 17 mllljðna tekjnafgangnr. En hvernig er hann fenginn? Með því að svíkjast um dýrtíðarráð-* stafanirnar, sem alþingi hafði ákveðið. F YRSTA umræða fjárlag- ; niðri, en ekkert af þessu var anna fór fram á álþingi í gær og var henni útvarpað. Jakob Möller fjármálaráð- herra gerði grein fyrir hag og afkomu ríkissjóðs, en síðar töluðu aðrir fulltrúar flokk- anna; Skúli Guðmundsson, Emil Jónsson, Þorsteinn Briem og Brynjólfur Bjarnason. Ríkisreikningarnir öýna 17 milljón króna tekjuafgang. — Tekjurnar urðu alls 49.5 millj. kr., er voru áætlaðar í fjár- lögum 18.5 milljónir. Af einstökum tekjuliðum má nefna: tekjuskattur með hluta ríkisins af stríðsgróðaskatti varð 10.7 millj. kr., en var á- ætlaður 1.9 millj. kr. Vöru- magnstollur varð 6.9 millj. kr., en var áætlaður 4.6 millj., og verðtollur varð 16.4 millj. kr., en var áætlaður 4.3 millj. kr. Gjöldin urðu alis 31.8 millj. kr., en voru áætluð 18 millj. kr. Fóru þau því 13.8 millj. kr. fram ur áætlun, eða um 76%. Emil Jónsson lagði aðalá- hérzluna á það í ræðu sinni, að hinn ihikli tekjuafgangur, væri fenginn með því, að svíkjast vim að framkvæma ýmsar ráð- sstáfanir gegn dýrtíðinni, sem ákveðnar vöru á síðasta al- þingi. Það gaf ríkisstjóminni heimild til að afnema tólla á ýmsum nauðsynj avörum og lækjca tolla á öðrum um helm- ing, og leggja auk þess fram 8 aaoállj. króna til þess að halda Terðlaginu á nauðsynjum J gert. Alþýðublaðið mun birta ræðu Emils Jónssonar á morgun. Maðnr slasast Blðndaðsi. ÞAÐ SLYS vildi til í fyrra- dag rétt hjá Blönduósi að bifreiðarstjóri slasaðist svo, að hann er efcíci talinn úr allri hættu enn þá. Heitir hann Kristmundur Stefánsson. Var hann að losa möl af bíl, en lenti með höfuð- ið milli bifreiðarpallsins og stýrishússins og klemmdist þar. Var hann þegar í stað fluttur ; á sjúkrahúsið á Blönduósi og kom í Ijós við læknisskoðun, að höfuðkúpan var brotin. 1 I oær- morgnn. H ÆTTUMERKI var gefið í gærmorgun hér í Reykja- vik kl. 11.25 og stóð hættan yfir til kl. tæplega 12. ' Hafði verið gefið gult merki á varðstöðvunum: ög því náest rautt, en það boðar nálæga hættu. Nefndin hefir haldið nokkra fundi á undanförnum mánuð- um og meðal annars farið oft upp að Korpúlfsstöðum og um lönd, sem til mála geta komið. En þau eru þessi og er jafn- framt lýst nokkuð jörðunum: Korpúlfsstaðir með Lamb- haga og hluta af jörðinni Keld- um. Samkvæmt fasteignamat- inu eru þessar jarðir 184 rækt- aðir hektarar, en óræktaðir um 435 ha., en talið er þó, að mest af þessu, eða jafnvel allt, sé ræktanlegt. Þessar jarðeignir eru 12 km. frá Reykjavík. Lágafell og Varmá. Sam- kvæmt fasteignamatinu eru þessar jarðir 112 hektarar ræktaðir og um 350 ha. órækt- aðir. Mestur hluti hins órækt- aða lands eru mýrar, en nokkur hluti melar. Mikið af þessu er talið ræktanlegt. Auk þessa er haglendi, sem talið mun vera um 180 hektarar. Þessar jarð- eignir eru um 14 km. frá Reykjavík. Arnarholt og Brekka á Kjal- arnesi. Ræktað land er að eins 15 hektarar, en óræktað, en ræktanlegt er áætlað um 230 hektarar, en auk þess er beiti- land, hálfur Bleiksárdalur. Þess ar jarðir eru 30 km. frá Reykja- vík. Þorláksstaðir í Kjós, Ræktað land er að eins 6 hektarar, en óræktað, en ræktanlegt land er talið vera um* 100 hektarar. Hér er því um að ræða 8 jarðeignir, 317 hektarar af ræktuðu Íáridi og að minnsta kosti 1115 hektarar af órækt- uðu landi. Nefndin mun hafa lokið við rannsóknir sínar að mestu, en enn sem komið er, mun hún ekki hafa gefið bæjarráði neina skýrslu um starf sitt, eða lagt fram neinar tillögur í málinu. Að sjálfsögðu munu engar samningsumleitanir hafa farið fram niilli eigenda þessara miklu/jarðeigna og fulltrúa frá bæjarstjóm, og það verður áð líkiridum ekki gert, fyr en skýrslur liggja fyrir frá nefnd- inrii, og ef þær sýna, við frek- ári athugun ,áð heppilegt, og mögulegt sé, fyrir Reýkjavíkur- bæ, að kaúpa jarðeignirnar. Þá er Alþýðublaðinu ekki kunnugt um það, hvort nefridin hefh' kynnt sér aðrar jarðeignir í námunda við Reykjavík. í blaðinu í gær var skýrt frá því, að tveir þingmenn Reykjavíkur flytja frumvarp á alþingi um það, að ríkisstjórn- inni heimilist að selja Reykja- víkurbæ jörðina Hólm hér inn- an við bæinn. Var jafnframt skýrt frá hinni brýnu þörf Reykjavíkur fyrir auknu land- rými. Og almenningi í bænum er það ljóst, að mjög æskilegt er að Reykjavíkurbær eignist jarðeignir í nágrenni sínu. Myndi og vera mjög heppi- legt, að bærinn gæti fengið þessar Korpúlfsstaðaeignir og Grafarh. til umráða, ef verðið Frh. á 7. síðu Föstudáaur 27 .marz 194L rýrT'1' , NVwSvr*' <f í • SiiBihiéttð l gærkreldi: áiill Sveit Ægis á 2:28,2 mín. SUNDMÓT K. R. fór fram í Sundhöllinni í gær og var fjöldi áhorfenda viðstadd- ur. Mótið fór prýðilega fram. Einkum vakti' listræn hópsýn- ing 8 sundmeyja úr K.R. hrifn- ingu áhorfenda. Örslit urðu þessi:' í 100 m.. sundi karla, frjáls aðferð, varð fyrstur Stefán Jónsson (Á) á 1 mín. 5.6 sek. Annar varð Rafn Sigurjónsson (KR) á 1:6.7 mín., þriðji Ed- vard Færseth (Æ) 1:9.5 mín. 200 m. bringusund karla: Fyrstur varð Sigurður Jóns- son (KR) 2:59.9 mín., annar Magnús Kristjánsson (Á) 3:6.7 mín., þriðji Sigurjón Guðjóns- son (Á) 3:9.8 mín. 100 m. frjáls aðferð drengja innan Í6 ára: 1. Árni Guðmundsson (Æ)' 1M6.3 mín. 2. Einar Sigurvinsson (KR) 1:18.6 mín. 3. Geir Þórðarson (KR) 1:- 24.9 mín. 50 m. baksund karla: 1. Guðm. Þórarinsson (Á) 39.4 sek. 2. Pétur Jónsson (KR) 40.2: sek. (Frh. á 7. síðu.) flegar handjárnaðir n „athngau lagafrnmvðrp. Kúgunarlögin fyrir rannsóknarétti alls- herjarnefndar neðri deildar. Allsherjarnefnd neðri deildar alþingis hefir lokið við „athugun“ sína á frumvarpinu um gerð- ardóm í kaupgjaldsmálum. (kúgunarlögunum gegn launastéttunum). Þessi „athugun varð hvorki nákvæm né merkileg af hálfu meirihluta nefndarinnar. Skýrir Finnur Jónsson, sem var í minnihluta í nefndinni frá þessari „athugun“ hinna handjárnuðu íhalds- og Fram- sóknarmanna, í glöggu og löngu áliti, sem hann hefif skilað. Frumvarpið var tékið fyrirá fundi allsherjarnefndar 17. þ. m. Finnur Jónsson lagði til, að . því yrði sent til umsagnar Al- þýðusambands íslands og Vittnuveitendafélags íslands, en sú tillaga var feíld með at- kvæðum þriggja ;nefndar- manna: Bergs Jónssonar, Gísla Guðmundssonar og Jóhanns G. . Möllers og gegn atkvæði Finns. Einn nefndarmannanna, Garð- ar Þorsteinsson, var fjarver- andi. Var frumvarpið síðan þorið undir atkvæði, þar eð enginn óskaði að ræða það, og samþykkti að mæla með að það næði fram að ganga, með atkvæðum hinna sömu manna, , gegn atkvæði Fipns. Með þessu var lokið nefndar athugun í neðri deild alþingis á þessu illræmda lagafrumvarpi til staðfestingar á bráðabirgða- lögum, er varða svo mjög lífs- afkomu allra vinnandi karla og kvenna í landinu. Þetta eru auðvirðileg vinnu- brögð, enda standa málin til þess. Alþýðubl. mun innan skamms. birta álit Finns Jónssonar. Helgasonar U: TFÖR Jóns Helgasonar biskups fer fram í dag og hefst með húskveðju að heimili hans, Tjarnargötu 26, kí. 1. e. h. Bæjarráð hefir samþykkt að heiðra minningu hans með því að láta bæinn kosta.útförina. Leikfíokkur Hafnarfjarðar sýilir Ævintýri á gönguför í kvöld kl. 8,30 í Góðtemplarahös- inu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.