Alþýðublaðið - 27.03.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.03.1942, Blaðsíða 4
4 Ftístwiagw 27 .marz 1942* ALÞÝÐUBLAÐiÐ JÓN BLÖNDAL: Samstarf og stférnarandstaða fU|>i|ðttbla$tð Útgefaadi: Aiþýðuílokkurinn Bitstjóri: Stefáa Fjetursson Kitstjóm og afgreiðsla í Al- þýOuhúsinu við Hverfisgötu Síinar ritstjórnar: 4901 og 4802 Símar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 25 aura. Alþýðuprentsmiðjan h. f. Það er vea að Tíminn spyrji. ¥_í VAÐ líður skattamálunum * * á alþingi? spyr Tíminn í gœr. Bragð er að þá barnið finn- ur. Aðalstjórnarblaðið finnur ástæðu til að ýta við húsbænd- um sínum. Inn á ritstjómar- skrifstofur blaðsins hefir síazt eitthvað af gremju almennings yfir starfsleysi alþingis og ves- aldómi ríkisstjórnarinnar. — Menn eru farnir að spyrja: — Hvað gera þeir eiginlega, þess- ir fjórir, virðulegu höfðingjar í Stjórnarráðinu, þegar -þeir sitja ekki með sveittan skall- ann yfir samningu illra þokk- aöra bráðabirgðalaga gegn hags munum almennings? Er það svo, að þá bresti starfsþolið, þegar þeirri myrkraiðju slepp- ir, og þeir eiga að fara að vinna skynsamlega að þjóðarmálum frammi fyrir augliti alþingis og þjóðarinnar? Og það sem verra er: eru þeir að draga draga þingið sjálft niður í sama díkið, sem þeir brjótast nú um í, sama úrræðaleysið, sama Starfsleysið? Þingið hefir nú setið á rök- stólum í bráðum 6 vikur. Og hver eru afköstin? Nokkur bráðabirgðalög, sett í trássi við vilja þjóðarinnar, hefir stjórn- in lagt fyrir þingið, og virðist svo sem hinir tignu ráðherrar hafi oftekið sig á því að verja þessi afreksverk sín fyrir dómi þingmanna. Sjálft fjárlaga- frumvarpið er á seinni skipun- um, kom fyrst fyrir þingið í gær. En þó virðist ennþá dýpra á skattafrumvarpi ríkisstjómar- innar, en eftir því er einmitt beðið af mestri óþreyju, og þá beðið af mestri óþreyju, og því er knýjandi nauðsyn að hraða. Ráðherramir hafa marglýst því yfir á alþingi, æpt það í útvarpið og látið málgögn sín tyggja það upp eftir sér, að þessa fmmvarps væri von, og væri hin merkilegasta dverga- smíð, gagnger endurskoðun skattalaganr.a. IJm það væri lítill ágreiningur innan stjórn- arinnar, hvaða leiðir skuli fara. Það skjddi nú ekki vera, að eining þessara herra í skattamálunúm stafaði af því, að enn ætti að binda alþýðunni og launastéttunum nýjar by-ð- ar, og að drátturinn stafaði af ótta við að leggja þann árang- ur fram í dagsljósið. Stjórninni þótti mikils við iþurfa í vetur að koma í veg Jyrir, að kaup erfiðismanna og I. ÍÐAN þingræðið (parla- mentarisminn) varð að við- urkenndri stjómarreglu í ýms- um helztu lýðræðislöndxun heimsins, hefir málum oftast verið skipað þannig, að einn eða fleiri flokkai-, sem myndað hafa meirihluta þingsins, hafa stutt ríkisstjórnina, en minni hluti þingsins, eftir atvikum einn eða fleiri flokkar, hafa myndað stjórnarandstöðuna. í móður- landi þingræðisins, Englandi, hefir stjórnarandstaðan beinlín- is hlotið viðurkenningu hins op- inbera á þann hátt, að foringi stærsta flokksins, sem er í stjórnarandstöðu, tekur laun úr ríkissjóði sem „foringi stjóraar- andstöðu hans hátignar kon- ungsins". Með þessu hefir hin elzta þingræðisþjóð heimsins viljað sýna, hversu mikils hún metur, að hlutverk stjómarand- stöðunnar sé vel og samvizku- samlega af hendi leyst. Á síðari tímum hefir það all- oft átt sér stað í ýmsum löndum, að f lestir eða allir stærstu flokk- ar þinganna hafi myndað sam- stjórn, en yfirleitt hafa slíkar stjórnir allra flokka þó ekki verið myndaðar nema þegar al- veg sérstakar ástæður hafa til þess legið, venjulega ófriður eða ófriðarhætta, eða önnur erfið vandamál, sem leysa þurfti með sameigínlegu átaki. H. Hér á íslandi var mynduð samstjórn vorið 1939, „þjóð- stjómin“ svokallaða, og voru aðdlás|æðurnar til þeirrar stjómarmyndunar langvarandi erfiðleikar útgerðarinnar, sem höfðu leitt flest togarafélögin á barm gjaldþrotsins, og hin yfir- vofandi heimsstyrjöld. Síðan þessi þjóðstjórn var mynduð, og einnig eftir að sam- starfið rofnaði endanlega, hefir verið margt rætt og ritað um nauðsyn og kosti samstarfsins, og ýmsir — jafnvel úr hópi þeirra manna, sem vom því lítt fylgjandi í fyrstu —virðast telja það allt að því þjóðar- ógæfu, gð hér skuli ekki sitja að völdum þjóðstjórn á þessum launamanna gséti hækkað um nokkra aura. Þá varð að hafa hraðann á, enginn tími til að bíða þess, að þing kæmi sam- an, eftir rúman mánuð. En skattamálunum liggur minna á. Alþingi hefir nú setið að- gerðarlítið í hálfan annan mán uð og stjórnin hreyfir ekki við þeim máliun. Á meðan streym- ir milljónagróðinn í vasa stríðs gróðamannanna, gjaldeyririnn er keyplur allt of háu verði af togaraeigendum, heimild til að innheimta útflutningsgjaldið er ekki notað, og skattafrúm- varpið liggur í salti hjá ráð- herrum, sem ekkert liggur á. Nú er nógur tíminn. Það er spaugilegt, þegar Tíminn í gær hefir neyðst til að gefa stjóminni áminningu, rejmir hann þó að draga ur ..................... ' hættulegu tímum, og óska þess, að hún verði upp tekin á ný, jafnvel á breiðari grundvelli en áður, þ. e. með þátttöku komm- únista. Er því ekki úr vegi að gera sár svolitla grein fyrir helztu kostum og göllum slíkrar sam- stjómar í sambandi við venju- legar meirihlutastjómir með stjórnarandstöðu', og í öðru lagi fyrir því, hvernig samstjórnar- tilraun sú, sem gerð var hér ár- ið 1939 og stóð í tæp þrjú ár, hefir gefizt. m. Rökin fyrir samstarfi eða samstjórn flokkanna á erfið- leika- og ófriðartímum eru þessi helzt: Nauðsynin á því að sameina alla helztu krafta þjóðarinnar til sameiginlegra átaka, til þess að vinna bug á aðsteðjandi erfið- leikum, í stað þess að eyða þeim í harðvítugar innbyrðis deilur. Við slíkum deilum er einmitt hætt, ef leggja verður þungar byrðar á flestar eða allar helztu stéttir þjóðfélagsins til þess að hægt sé að gera hið sameigin- lega átak, t. d. ef hægt á að vera að standast hin nauðsynlegu út- gjöld til þess að rétta við hag á- kveðinnar atvinnugreinar (sbr. gengislögin 1939) eða til vígbún- aðar (ófriðarþjóðimar). Með þátttöku minnihluta- , fíokkanna á að Vvera tryggt, að ekki sé gengið á rétt minnihlut- ans, með nógu víðtækri stjórn- arsamvinnu á það að vera tryggt, að hagsmunir hinna ein- stöku' stétta verði ekki skertir umfram það, sem óhjákvæmi- legt er, og að byrðunum verði réttlátlega deilt eftir getu hverrar stéttar. Skilyrðið til þess að slíkt sam- starf geti lánast, er vitanlega fyrst Og fremst nægur stjórn- málalegur þroski þeirra, sem í því taka þátt, og nægilega þrosk- uð réttlætistilfinning og skiln- ingur á réttmætum kröfum hinna aðilanna í stjórninni. Venjulega hlýtur slíkt sam- starf að tákna eins konar vopna- hlé á milli kyrrstöðustefnu og umbótastefnu. Þeir, sem fylgj- sneypu hennar með því að gera sér upp undrun yfir því, að Al- þýðuflokkurinn hafi ekki enn lagt fram tillögur sínar í skatta málum. Þarna var ver farið en heima setið hjá Tímanum. — Enginn flokkur hefir markað stefnu sína í skattamálunum skýrar en Alþýðuflokkurinn, og svo mun enn verða. Hann er líka eini flokkurinn, sem lagt hefir þjóðnýt stórmál yfir- standandi alþingis, ekki eitt, heldur mörg. Hann ber því sízt ábyrgð á starfsleysi þingsins. Á þessum tímum, þegar lýð- ræðið berst fyrir lífi sínu, megum við illa við því, að hafa starfslítið þing og hirðulausa ríkisstjórn. Þessir aðilar verða að hrista af sér slenið. Þjóðin hlýtur að krefjast þess. j andi eru umbótum, eiga hægara S með að sætta sig við slíkt vopna- hlé vegna þess að þeir sjá að á þeim tímum, þegar þjóðin verð- ur að hafa sig alla við til þess að sigrast á utanaðkomandi erf- iðleikum, mundi hvort sem er sjaldnast hægt að koma fram mikilvægum umbótum í félags- legum málefnum. Hættan, sem í slíkri samstjórn felst, er er fyrst og fremst, að vandamálin, sem upp koma, verði óleyst vegna þess, að lausn þeirra gæti orðið til þess að sam- starfið rofnaði, að einstakir flokkar eða ráðherrar notuðu tækifærið til þess að skara eld að sinni köku eða umbjóðenda sinna, í því trausti, að það yrði ekki látið varða samvinnuslit- um af hálfu hinna flokkanna eða ráðherranna, þar sem sam- starfið væri talið svo nauðsyn- legt. Þessi hætta er því meiri, sem stjórnarandstaðan er minni og lélegri, og hún sýnir okkur ein- mitt mikilvægi þess, að hlutverk stjórnarandstöðunnar sé vel og samvizkusamlega rækt. Hinir ríkjandi stjómarflokk- TÍMINN hamast nú gegn réttlátri kjördæmaskipun. Þar kveður við sama sönginn og áður, að landstærð og öræfi skuli ráða skipun alþingis meira en íbúar landsins. Þess vegna heimta þeir Tímamenn, að hin fámenna Austur-Skaftafells- sýsla skuli hafa sama rétt á al- þingi og til dæmis sex þúsund Reykvíkingar. Þetta er dauða- dæmd stefna, og sá flokkur hlýtur að falla í gleymsku, sem ljær .henni lið. Þetta er gagn- stætt þeirri lýðræðisþróun, sem nú fer fram. Og rökin, sem Tíminn dregur fram máli sínu til stuðnings, bera óneitanlega sama svip og rök nazismans gegn lýðræðinu. Einn af helztu Framsóknar- mönniun Reykjavíkur skrifar í Tímann í gær: ^ „Það væri lítill skaði skeður, þótt heldur færri hégómagjarnir menn kæmust inn í iþingsalinn til þess að vera þar hálfgerð þýðing- arlaus núll aftan við stundum mis- heppnaða forustumenn hinna ýmsu flokka. Hlutfallskosningam- ar ætti að afnema í stað þess að auka þær; þær auka glundroðann, flokkafjölgunina og losið. Þær lyfta ýrrvsum liðléttingum inn í þingið, sem hvergi næðu kosningu í „frjálsri samkeppni“. Þessum lið- léttingum tekst stundum að komast upp eftir baki floklfsstj órnanna og ,,á lista“ í skjóli sér meiri manna, er lyfta þeim, án verðleika, inn í þingsalinn. Þessir þingmenn verða svo nokkurs konar va::talaust „fylgifé“ alþingis, þjóðinni til lítils gagns eða heiðurs, en fremur til þrengsla og tafar við störf alþingis. Við auknar umræður um kjör- ar óttast það vitanlega, að gagn- rýni á gerðum og aðgerðaleysi stjórnarinnar verði til þess að kjósendurnir verði henni £rá» hverfir og snúist á sveif með stjórnarandstöðunni. Og hvað er betra vatn á myllu stjórnarand- stæðinga en það, ef ríkisstjómitt lætur undir höfuð leggjast að' ráða fram úr aðkallandi vanda- málurn eða beiti aðstöðu sinni til þess að sölsa undir sig forrétt- indi fyrir einstakar stéttir eða einstaklinga, langt umfram það,. sem nokkur sanngirni mælir með? Sé stjórnmálaþroski og rétt- lætistilfinning þeirra, sem. stjórna, ekki á svo háu stigi, að það nægi til þess s.ð benda þeiiu. á hinn rétta veg í þessum efn- um, þá er samt von til þess, að hræðslan við stjórnarandstöð- una, hræðslan við að missa kjós- enduma, beini þeim inn á rétt- ari braut en þeir myndu faræ ella, ef þeir þyrftu ekki að ótt- ast slíkar afleiðingar gerða sinna. í þessu er aðalhættan af víð- tækri stjórnarsamvinnu í landij þar sem stjórmálaþroski og fé- lagsleg réttlætistilfinning er ekki á háu stigi. Einmitt þar er sérstaklega mikil þörf á árvakri stjóraarandstöðu, sem bendir æ veilumar í stjórnarfarinu, van- (Frh. á 6. síðu.) dæmabreytingu og þingmanna- fjölgun hljóta að vakna þessar- kröfur hjá mörgum heilbrigðum. mörinum: Færri þingmenn. Einfaldara og öruggara stjórn- arfyrirkomulag. Minni skriffinnska. Fækkun í nefndum og skrifstof- um. Einfaldara þjóðlíf.“ Við könnumst við þennan tón. Hann hefir sézt hér í málgögn- um nazista og komma, og Tím- ann flökrar ekki við að taka upp slagorð þeirra gegn lýð- ræðinu. Hins vegar má líka segja, að það láti illa í eyrum að sjá í málgagni Framsóknar kröfur um einfaldara stjómar- fyrirkomulag, færri nefndir, einfaldara þjóðlíf. Engir hafa eins og Tímamenn hlaðið upp alls konar hrófatildri, som sízt hefir orðið til þess að auka traust manna á þinginu. Aukið réttlæti í kosningum, þannig að allir landsmenn hafi jafnan rétt til áhrifa á gar^g þjóðmálanna, ætti einmitt að skera fyrir þær meinsemdir, sem skapazt hafa fyrir tilverknað Tímamanna í stjórnarháttum vorum. * Jónas Jónsson gerir það ekki endasleppt að ofsækja lista- menn landsins. Kemur það úr hörðustu átt, að sá maður skuli standa fyrir slíkum ofsóknum, sem hið opinbera hefir, að nokkm leyti að minnsta kosti, falið samyinnu við hina fáu og fátæku listamenn okkar. Lista- Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.