Alþýðublaðið - 27.03.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.03.1942, Blaðsíða 7
Fiistvdagnr 27. marz 1S42. •'V.T-qn', I 'iii.fi .-'if' ,.ii. lærmn 1 X aag. Kæturlæknir er Þórarinn Sveins- son, Ásvallagötu 5, sími 2714. Næturvörður er í Ingólfs-Apó- teki. ÚTVARPIÐ: 12.15 Hádegisútvarp. 13.00—15.30 Bændavika BúnaSar- félagsins: a) Stefám. Björns- son, xnjólkurfr.: Mjólknr- framleiðslan og mjólkurbú- in. b) Sæmundur Friðriks- son, framkv.stj.: Sauðfjár- veikivamimar. c) Páll Zóp- honíasson, ráðunautur: Naut griparæktarfélögin. d) Gunnar Bjarnason, ráðun.: Fóðurbirgðafélögin. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkukennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Reiðhesturinn (G. Bjamason ráðunautur). 21.00 Erindi: Garðrækt á stríðs- tímum (Ragnar Ásgeirsson ráðjunautur). 21.25 Útvarpshljómsveitin: Lög úr óperunni „Cavaleria Rusticana.“ 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Spegillinn kom út í morgun. Söluböm komi á venjulega staði. S.A.R.-dansleikur verður í Iðnó annað kvöld. Um gengishækkun. í grein Gylfa Þ. Gíslasonar um gengishækkunina s.l. sunnudag xrrðu nokkrar prentvillur. Stóð, að það væri „eðlilegt“, að jafn fátækt land að raunverulegu fjár- magni og ísland láni öðrum þjóð- um mikið fé, en átti að vera „ó- eðlilegt." Síðasta málsgreinin átti að vera þannig: „En þótt bent sé á þennan möguleika, ber samt ekki að skilja það svo, að þetta sé í sjálfu sé æskilögra en að afla fjár með sköttum til þess að jafna tapið, heldur einungis þannig, að þetta komi til greina, ef ekki sé talið fært eða ekki verði sam- komulag um að jafna tapið eða það allt með beinum greiðslum, eða að þetta megi gera jafnhliða þeim.“ Orðsending til meðlima Alþýðuflokksfélags Reykjavíkur. Samkvæmt ákvörð- un aðalfundar eru ársgjöld félags- manna hin sömu ög s.l. árv Stjóm félagsins beinir þeirri eindregnu ósk til félagsmanna, að þeir komi í skrifstofu félagsins hið allra fyrsta og greiði ársgjald sitt. Skrif stofan er opin daglega frá kl. 10 til 12 f. h. og 3 til 7 e. h. Frjálslyndi söfnuðurinn. Föstuguðsþjónusta í fríkirkj- unni í Reykjavík í kvöld kl. 8.30. Jón Auðuns. FélagslH. irmenningar! Farið verður með Esju á ÖkíSavikuna á fsafirði nú um páskana. Allar upplýsingar um ferðina gefur Rannveig Þorsteinsdóttir, sími 1620. Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld kl. Formaður flytur erindi um endurholdgun. ALÞÝÐUBLA r !9 JÓNSSOH: t‘ ••• :XÍ. Ai TMJEÐ því að grein,Björns L. k ■* Jónssonar veðurfræðings í Alþýðublaðinu í gær og fyrra- dag, sem hann nefnir: „Lætur útvarpið stjórnast af hlut- drægni og duttlungum?“ er öðrum þræði árás á mig, langar mig til að biðja Alþýðublaðið fyrir þessar athugasemdir við hana: 1. Báðar greinar þær, sem veðurfr. getur um, að ég ritaði í Morgunblaðið, snérust um um- ræðuefnið, sem hann hafði val- ið sér, „Heilsufar og mataræði“, en að því leyti sem það kom fyrir, að lítils háttar væri frá því vikið, var það eingöngu gert að gefnu tilefni frá hans hálfu. Svo var t. d. um vindmyllu- samlíkinguna, sem mér hefir verið sagt, að mörgum hafi þótt eiga vel við, að ég hefði aldrei ritað hana, þó að mér hefði dottið hún í hug, ef veðurfr. hefði ekki verið að hjala, alveg út í bláinn, um baráttu lækna við vindmyllur. 2. Veðurfr. hefir einu sinni eða tvisvar áður verið með geipan um ritdeilu mína við lækni vestanhafs, og kemur hún þó ekkert við deilu okkar veð- urfræðingsins. Það voru nefni- lega allt aðrar vitleysur, sem hann boðaði trú á en vitleysur veðurfr., enda segir máltækið, að „ekki er öll vitleysan eins“. En það er ónærgætni af veður- fr. við þennan lækni, að veifa honum í deilu okkar nú. Þótt veðurfr. kunni að vera huggun í því, að „sætt er sameiginlegt skipbrot“, þá er óþarfi fyrir hann að hafa hátt um það, er það er til þess fallið að ýfa gömul sár sálufélaga hans vest- an hafs. 3. Tilvitnanirnar allar í út- varpserinöi mitt, þær er veður- fr. tilfærir, eru slitnar út úr samhengi, en engu að síður mega allir sjá, að ekkert er í þeim ósæmilegt, nema ef það er ósæmilegt, að segja sannleik- ann um náttúrulækningafor- kólfana. Allt, sem þarna er sagt, er stutt órækum rökum, og er því vfr. að vísu vorkunn, þótt hann reiðist, því að „sannleik- anum verður hver sárreiðast- ur“, — þ. e. a. s. þegar hann ber nafn með rentu, en er ekki bara gæsarlappa-sannleikur, eins og „Sannleikurinn“ um hvíta sykr- ið“. 4. Vfr. segir, að ritstjóri „Heilbrigðs lífs“ hafi fellt niður 2 setningar, er hann tilfærir. Þetta er tilhæfulaust. Einhver mestá fýrirhöfnin við að semja erindin, sem ég flutti í útvarp- ið, var að finna hæfileg orð um framferði og kenningar þeirra veðurfræðingsins, er ekki væru sterkari en nauðsyn krafði. Svo segir Stephan G. Stephansson: Það er sjálfgert, fyrst og fremst, fyrir þá áð stilla 1 svör, sem illskan áldrei gremst, ómenning né Jarðarför Ég hefi aldrei verið eihn rlíkra manna og pví oft þurft að hafa rhikið fyrir því að „stilla svör“, svo að mér líkaði. Og í þessum erindum gerði ég það alls staðar, þar sem mér gátu hugkvæmst vægari orð én ég setti uþpháflega á pappírinn. Við síðasta yfirlestur handrits míns, áður en það fór í prent- smiðjuna, var ég enn að leita að sem vægustu orðalagi og sá þá, að hinar umræddu setningar voru ekki nauðsynlegar, til þess að allt skildist. Strikaði ég þær þess vegna út, til þess að hlífa við ónauðsynlegum harðyrðum. En þær voru báðar fyllilega réttmætar. Ég játa, að þær voru harðorðar. Þess vegna strikaði ég þær líka út, er mér varð ljóst, að það raskaði ekki því. sem var mergurinn málsins, þótt þeim væri sleppt. En úr því að vfr. heldur að hann græði á því að rifja þetta upp, skal ég taka hér upp þá máls- grein alla, sem sú tilvitnunin er í, ’sem harðorðari er. Hún er svona (undirstrikað hér það, sem sleppt var í „Heilbr. líf“): „Enginn hefir kallað hveiti eða sykur fullknoma fæðu í öþrum skilningi en þeim, að bæði eru ágætir orkugjafar og auðmeltir og í þeim skiln- ingi fullkomin fæða, og það hefi auk heldur bæði ég og aðrir tekið skýrt fram, er um þetta hefir verið rætt, svo að þetta er ekkert annað en út- úrsnúningur, og hann meira að segja gegn hetri vitund:‘ 5. Það er ekki rétt að erindi mín væru framhald af ritdeilu okkar vfr. í Mgbl. Þar hafði ég kveðið hann svo rækilega í kút- inn, að ekki þurfti um að bæta, meðan hann bærði ekki á sér. Að því leyti, sem unnt er að tala um tilefni þeirra, var það erindi, er formaður N. L. F. í. flutti í útvarpið í fyrra vor. í því erindi voru m. a. harðar ádeilur á lækna yfirleitt, og sér- staklega á þá lækna, mig og aðra, þótt engfnn væri nefndur með nafni, er eitthvað hafa maldað í móinn gegn trúboði hans. Þar var ísl. læknum yfir- leitt — og náttúrlega fyrst og fremst þeim, sem eitthvað höfðu blakað við „trúnni“ — m. a. borið á brýn, að þeir fylgdust svo illa með í síhum fræðum, að þeir Vissu ekki, að efnafræði og læknisfræði hefðu tekið neinum breytingum síðan urn aldamót, að þeir væru Ijós- fælnir, að þeir ofsæktu boðbera sannleikans, Pasteurana og Semmelweissana í náttúrulækn- ingafélaginu, að þeir vanræktu að fræða almenning um heilsu-: vernd og heilbrgðismál og að; þeir létu sig engu skipta, þótt fólk neytti ., manndrápsfæðu" sér til heilsuspillis og jafnvel hvettu fremur til þess en lettu. Þetta eru tæpast minni harðyrði! en þau, er.komú fyrir í erindum; mínum, sá einn munurinn, aðj me<5 ■ "V5r.víí .'.v". Hannes Ástráðsson. ■. ■' i; ' . . : . ..'l'.fc’ S. M* D a n s I:Í:lk ii r í Iðnó annað kvöld. — Hefst ki 10, Hljómsveit < hússins leikur. Aðgöngumiðar, með lægra verðinu frá klukkan 6—8. Sími 3191. f' W. B. Ölvuðum mönniun bannaður aðgangur. Áðeins fyrir Islendinga. mín voru vandlega rökstudd, en þessi alls ekki. 6. Þótt ég viti, að útvarpsráð muni svara fyrir sig, ef það tel- ur langloku vfr. svars verða, get ég ekki stillt mig um að benda á að bréf útvarpsráðs frá 10. febr., er vfr. lætur prenta, færir svo gild rök fyrir neitun bess að hleypa honum í útvarpið, að það myndi enginn, er ekki hefði höfuðeinkenni sauðskepnunnar, þrákelknina, í jafn-ríkum mæli og hann, hafa látið sér annað til hugar kóma en að sætta sig við það. Því fremur hefði hann átt að gera það vegna þess, að útvarpsráð kemst þar svo vægi- lega að orði um erindi J. Kr., sennilega til þess að reyna að komast hjá að „egna illt, skap“ veðurfræðingsins, að þau hafi „hvergi nærri verið laus við ádeilur“. Sannleikurinn er sá, að í hverju einasta erindi hans hafa verið meiri og minni ádeil- ur og erindin að öllu svo úr garði gerð, að ekki verður ann- að séð en að þau séu fyrst og fremst flutt í áróðursskyni. Og svo ætla þessir menn að ganga af göflunum út af því, að eirrn ai þeim, sem liann befir ráðizt þar á, fær einu sinni að flytja erindi í útvarpið. Þeir heimta bersýnilega einkarétr á útvarp- inu handa sér til áróðurs og ádeilna á þá, sem ekki vilja fylgja þessum líka glæsilegu forustusauðum út í kviksyndi hugsunarvillna og órökstuddra fullyrðinga. vera samdóma þeim sjónar- miðum er koma fram í því að athugað er um kaup \á jarð- eignum í nágrenni bæjarins. Bæjarbúa vantar land. Mikill fjöldi þeirra vill geta reist sér sumarbústað og fengið litla bletti við þá til ræktunar. en slíkt land geta þeir ekki fengið, eins og nú standa sakir. • En auk þess kemur þörf bæj- arins fyrir því að. koma upp stóru kúabúi. Vonadi takast samningar milli jarðeigendanna og Reykja- víkurbæjar, þegar þar að kem- ur. 22. marz 1942. S J. KAUPHl BÆRINN JARÐ- ■ EIGNIR Frh. af 2. síðu. ;yrði skaplegt. En nú fer fram, éins og kunnugt er, ægilegt jarðabrask, og er því ekki glæsi- legt fyrir bæjarsjóð að kaupa jarðir með stríðsgróðaverði. Er þó ástæðulaust á þessu stigi málsins að tala um það í sam- bandi við ýannsóknir nefndar- innar. Bæjarbúar munu álmennt SUNDMOTIÐ (Frh. af 2. síðu.) 3. Rafn Sigurvinsson (KR) 41.4 sek. 100 m. bringusund kvenna: 1. Sigríður Jónsdóttir (KR) 1:43.1 mín. 2. Unnur Ágústsdóttir (KR) 1:44.0 mín. 3. Magda Schram (KR) 1:51.1 mín. 100 m. bringusund drengja inn_n 16 ára: 1. Haraldur Haraldsson (Æ) 1:40.5 mín. 2. og 3. Guðmundur Kristj- ánsson (KR) og Magnús Þor- valdSson (KR) 1:41.9 mín. í 4X50 itt. bringusúndi sigr- aði sveit Ægis á 2 mín. 27.7 sek. —- og er það nýtt met. Önhuý varð sveit K.R. á 2 mín. 28,2, og þriðja sveit Ár- manns 2 mín. 28.3 sek. Vikari, sém kom út í gær, flytur m. á. iþetta efni: Heimsókn að Bessa- stöðum, Ógurlegur maður, eftir dr. Robert Baird Mc Clure, Uppgjöf smásaga eflir Robert Dennis o. fl. HaUbjcfrg Bjarnaðótti* heldur næturhljðmleika með að stoð 15 manna hljómsveítar i Gamla BSó í kvöld kl. 11.30. Reykjavíkuraimáll sýnir revyuua kvöld kl. 8. AtmslM. f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.