Alþýðublaðið - 31.03.1942, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 31.03.1942, Blaðsíða 4
4 ALOYÐUBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAG 31., MARE 194& Finnnr léassom Barátía, ekki gegn dýrtíðinni heldnr gep kaiapg||aldinu. —i—►.—.... Forsaga og framkvæmd gerðardómslaganna. ASUNNUDAGINN birtist hér í blaðinu fyrri hlutinn af áliti Finns Jánssonar um frumvarpið um gerðardóm í kaupgjalds og verðlagsmálum. Hér birtist síðari hluti greinar- geroarinnar. Útgefandi: Alþýðuflokksirinn Bitstjóri: Stefán Pjetnrsson Bitstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Slmar ritstrjórnar: 4901 og 4002 Simar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasöiu 25 aura. Alþýðnprentsmiðjan h. f. „Vera!d£nndrið“ VER, sem lesið hefði Tím- ann undanfama daga, en ekki þekkti nánara til í stjórn- málum hér á landi, myndi trúa því, að það væru menn með viti, sem þar skrifuðu um kjördæma- málið? Svona vitfirringslegt er flokksofstækið og svo fáránleg- ar vitleysumar, sem haldið er fram í sambandi við frumvarp Alþýðufloksins um leiðréttingu kjördæmaskipxmarirmar og kosningafyxirkomulagsins, að annars eins munu fá dæmi hér á landi, hvað þá annars staðar þar, sem stjórnmálamenning er komin á hærra stig. Það er máske það minnsta, þó að formaður Framsóknarflokks- ins reyni að svala reiði sinni með því að hella úr sér fjúkyrðum um Alþýðuflokkinn og frum- varp hans, kalli það „stjómar- skrá upplausnarinnar", tál- beitu“, „eiturbikar“ og spái al- gem hruni þjóðfélagsins, ef það nær fram að ganga. Mexm skilja, að hazm eigi erfitt með að sætta sig við þá tilhugsun, að Fram- sóknarflokknum sé vísaö til þess sætis, sem honum raunverulega her í íslenzkum stjómmálum. En þegar hann ætlar sér í þessu sambandi að fara að gerast læri- faðir þjóðarinnar um stjómskip- unarlög og kosningafyrirkomu- lag annars staðar í heiminum, fer gamanið að kárna, því að öllu meiri þvætting hafa menn víst aldrei séð á prenti í Tíman- um áður, og er þá langt jafnað. .Jlvergi í frjiálsum lýðstjóm- arlöndum er vitað til, að nokkr- um manni detti í hug, að vinna að breytingum á kjördæma- skipulagi um þessar mundir,“ skrifar Jónas frá Hriflu í Tím- ann ,á laugardaginn. Tveimur dögum síðar, í gær, flytur út- varpið þá fregn frá London, að Rretar séu að hefjla samninga við Indverja um algera breyt- ingu á stjórnskipulagi og kosn- ingafyrirkomulagi landsins, sem meðal annars gengur út á það, að taka þar upp hlutfalls- kosningar! „Þess eru engin dæmi,“ skrif- an Jónas enn fremur, og ber fyrir því einhvern ónefndan er- lendan stjórnvitring, „að þjóð, aem lögleiðir hlutfallskosningar í stjómarlög sín, lifi frjálsu lífi «ema stutta stund“! •Það er eftir þessum vísdóms- orðum ekkert smáræði, sem það át að kosta okkur, ef við tökum npp hlutfallskosningar í tví- menningskjördæmimum hér á landi, eins og meðal annars er gert ráð fyrir í frumvarpi Al- þýðuflokksins! En hvemig í ó- Þegar athugað er, að upp í frvy þetta hafa verið teknar heimildir, sem ríkisstjórnin hafði áður í öðrum lögum og hefir eigi fengizt til að fram- kvæma, verður eigi komizt hjá að álíta, að það sé gert til þess að sýnast. Sama máli er að gegna um víðtæka heimild, sem stofnun þessari er veitt til þess að ákveða taxta fyrir viðgerðir, smíði, saumaskap, prentun og því um líkt. Allt er þetta svo margbrotið og . yfirgripsmikið, að eigi er sennilegt, að fimm menn ,sem allir hafa margvís- legum öðrum störfum að sinna, geti annað þessu, og sízt í átt- ina til verðlækkunar. Sú ráð- stöfun að hafa fjórar verðlags- nefndir, þar sem allt er gert í hjáverkum, og einn dómstól, sem á að úrskurða hjáverka- starf hinna nefndanna í hjá- verkum sínum, sýnir átakan- lega alvöruleysi eða vonleysi ríkisstjfórnarinnax um, að nokkuð verði imnið að gagni af hénnar hálfu gegn dýrtíðinni. Framkvæmd bráðæ* birgðalaganna. Framkvæmd bráðabirgðalag- anna, sem þetta frv. á að stað- festa, er óræk sönnun þess, er hér að framan segir, og skal hún nú rakin stuttlega eins og hún kemur mér fyrir sjónir. Framkvæmd þessi hefir verið tvenns konar: 1. Barátta gegn kauphækkun. 2. Eftirlit með vöruverði. Skulu hinu fyrra nú gerð nokkur skil. Svo sem áður segir, höfðu 4 félög iðnlærðra manna innan Alþýðusamhandsins sagt upp samningum sínrnn fyrir áramót og kröfðust grunnkaupshækk- unar, enn fremur 2 félög utan Alþýðusambandsins. Félög þessi voru 1. Bókbindarafélagið, 2. Félag jámiðnaðarmanna. 3. Ilið íslenzka prentarafélag, 4. Klæðskerafél. Skjaldborg, Utan Alþýðusambandsins: sköpunum, verður manni á að spyrja, hafa frændþjóðir okkar á Norðurlöndum farið að því að lifa frjálsu lífi undanfarið? Þær hafa allar fyrir löngu tekið upp hlutfallskosningar hjá sér að meira eða minna leyti, og eng- inn hefir orðið þess var, að það hafi haft neina „upplausn" í för með sér. Sama má segja um flest önnur smærri lönd í Ev- rópu, þar sem stjómfrelsi hefir náð mestri festu utan Norður- landa, svo sem Sviss, Holland og Belgíu. Þar hafa alls staðar fyrir löngu verið teknar upp hlutfallskosningar. Þetta eru aðeins tvö dæmi þess, hvemig Jónas frá Hriflu túlkar erlendar staðreyndir fyr- 1. Félag rafvirkja, 2. Félag skipasmiða. Eftir nýársræðu forsætisráð- herra slitnaði upp úr samning- um við þessi félög, og hófst þá verkfall, nema hjá klæðskera- sveinum, sem sömdu við at- vinnurekendur hinn 5. janúar um 10% hækkun á grunnkaupi og styttiing vinniuviku úr 60 stundum í 51 klst. Þessum sann- gjarna samningi var síðar breytt af „gerðardómnum“. Kjör hinna 4 Alþýðusam- bandsfélaga voru í höfuðatrið- um fyrir áramót sem hér segir fyrir fullkomna iðnsveina: Prentarar: Vélsetjai'ar kr. 115,30 á viku, aðrir setjarar og prentarar kr. 97.05. Vinnu- stundir 46 á viku, sumarfrí 12 dagar, veikindafrí 12 dagar. BÓkbindarar: 93.90 á viku, vinnustundir 48, sumarfrí og veikindafrí hið sama og hjá prenturum. Jámiðnaðarmenn: dagvinnu- tími 8 stundir, grunnkaup kr. 1.93, eða kr. 92.64 á sex daga vinnuviku, sumarfrí 6—8 dagar, slysafrí 7 dagar. Klæðskerasveinar: Vikukaup 90 krónur, vinnustundir 60, sumarfrí 8 dagar, veikindafrí 12 dagar. Námstími í öllum þessum iðn- greinum er minnst 4 ár og síðan lágt kaup fyrir nýsveina í 1 til IV2 ár. Hinn 8. janúar settu fjórir ráðherrar úr ríkisstjórninni, sem kunnugt er, bráðabirgða- lög í kaupgjalds- og verðlags- málum. Voru verkföll þar bönn- uð, og aflýstu félögin þeim, en eigi hurfu menn þó aftur til vinnu. s Atvinnurekendur vildu flest- ir ólmir semja, en fengu því ir þjóð sinni í sambandi við kjördæmamálið. Svo bætir hann við, að þjóðin myndi „verða veraldarundur og til athlægis öllum, sem til þekkja,“ ef hún tæki upp hlutfallskosningar í tvímenningskjördæmunum! — Með sliku slúðri heldur hann að hann geti komið í veg fyrir það, að við færum kjördæmaskipun okkar og kosningafyrirkomulag til samræmis við kröfur tím- anna um jafnrétti þjóðfélags- þegnanna! En hvar hefir því að visu ekki verið haldið fram af þeim. sem sérréttindi hafa átt að verja, að þjóðfélagið myndi hrynja og heimurinn forganga, ef þau væru afnumin?! eigi ráðið fyrir bráðabirgðalög- um ríkisstjórnarinnar um gerð- ardóm, og tók dómstóll þessi að dæma af iðnaðarmönnum kjara- bætur þær, er atvinnurekendur voru fúsir á að greiða og höfðu ýmsir þegar samið um. Hófst þessi herferð á því að dæma af hinum lágt launuðu klæðskerasveinum grunnkaups- hækkun, er nam h. u. b. 10%, og lengja vinnutíma þeirra úr 51 stund á viku, er samið hafði verið um, upp í 54 stttndir. Sama gerræði var beitt gegn bókbindurum. Var dæmd af þeim h. u. b. 5,5% grunnkaups- hækkun, en hins vegar leyfðar nokkrar smávægis kjarabætur. Var bókstaf „gerðardómslag- anna‘ beitt gegn þessum lág- launuðu stéttum til hins ýtrasta. TÍMINN hefir síðustu dag- ana haft hitt og þetta um kjördæmamálið að segja og fæst af því gott. Jónas frá Hriflu skrifaði langa grein um það í blaðið á laugardaginn, þar sem hann segir meðal annars „Ef þroskaðri mönnum þingsins tekst ekki að ráða fram úr þessu máli betur en til er stofnað, þá þarf ekki að gera sér neinar tylli- vonir um framtíð íslenzku þjóðar- innar. Hún hefir þá bergt eiturbik- arinn vitandi vits um áhrif hans og afleiðingu." Ekki á nú neitt lítið að ske við það, að aðrir flokkar í land- inu fengju nokkurn veginn jafn- rétti við Framsókn um fullrúa- tölu á þingi þjóðarinnar. * Það eru alveg sérstaklega hlutfallskosningarnar í tví- menningskjördæmunum, sem Jónas frá Hriflu má ekki heyra nefndar. Hann skrifar: „Ekki er kunnugt, aö nein þjóð hafi ennþá reynt þessa skrítnu endileysu. í kjördæmi, þar sem einn flokkur íær 1000 atkvæði og næsti flokkur 501, fá báðir jafnt, sinn manninn kosinn fyrir hvom flokk. Þar sem svo er um búið, hverfur allur áhugi bæði hjá kjós- endum og frambjóðendum. .. Hér væru búin til það sem Englending- ar kölluðu áður fyrr „rotin kjör- dæmi“. Á mjög stuttum tíma myndi takast að venja kjósendur í þessum kjördæmum á tíltölulega samfelld- an pólitiskan svefn og almeamt á- hugaleysi um þjóðmál." Hins vegar var öörum tökum tekið á jélagi jámiðnaðarmanna. Þaö fékk staðfest grunnkaups- hækkun, sem nsm 12,2% af 16,610, er samið hafði verið um, Mismuninn, ca 12 þús. krónur* greiddu meistarar í ellilauna- sjóð félagsins. Fengu járniðn- aðarmenn með „dómnum“ stað- festan samning um að breyta kaupi sínu úr dagkaupi í viku- kaup kr. 100.00 á viku í gi'unn- laun og vinnutíma staðfestan & stundir, svo sem áður var. Auk þess fengu þeir sumarfrí aukið úr 8 dögum í 14 og slysavikur 4 fyrir eina áður. Eftirvinna og næturvinna hækkaði í sama hlutfalli og dagvinna. Ber sízt að telja eftir þessi úr- slit, er félag járniðnaðarmanna náði, þó að þau stingi óneitan- lega í stúf við meðferð þá, er bókbindarar og klæðskerar fengu, og verður eigi annað séð en „dómurinn“ hafi í úrskurðt sínum metið hina brýnu þörf á því að fá leysta deilu járniðnað- armanna, þó að til þess sé að _vísu engin heimild í bráða- birgðalögunum. Þegar prentarar sáu, hverfc stefndi með lagasetningu þesaa og framkvæmd hennar, neituðtt þeir öllum afskiptum dómsins harðlega og sömdu um sönu* kjör og þeir höfðu áður. Af afskiptum dómsins af samningum annarra félaga má nefna, að afnumin var með ár- (Frh. á 6. síða.) hugsa sér þann möguleika, að annar flokkurinn fengi 1000 at- kvæði, og hinn ekki nema 501. En það er jafnvel hægt að hugsa sér kosningaúrslitin þau, að at- kvæðatölurnar yrðu 1000 ög 999, og þua munu upp á síðkast- ið alla jafna hafa verið miklu nær því. Og þó teiur Jónas það sjálfsagt, að annar flokkurinn fengi báða þingmennina á þessu eina atkvæði! * Og enn skrifar Jónas — þar sér maður hina raunverulegu á~ stæðu fyrir vonzku hans og hrakspám í sambandi við kjör- dæmaskipunarf rumvarpið: „Hin nýja stjómarskrá á aö lama Framsóknarflokkinn með því að gera nokkur af myndarleg- ustu héruðum landsins að rotnum kjördæmum." Það eru hlutfallskosningam- ar, sem Jónas á hér við. Það eru þær, sem hann ekki vill hafa í „myndarlegustu héruðum lands- ins“. Hins vegar hefir hann ekkert haft á móti hlutfallskosn- ingum í Reykjavík. Hún er víst ekki svo „myndarlegt hérað“ í hans augum. * Vísir er hálf skömmustuleg- ur yfir frammistöðu Sjálfstæðie- flokksins sem flokks í kjördæma Frh. á 6. sfða. Það er vissulega hægt að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.