Alþýðublaðið - 02.04.1942, Side 4

Alþýðublaðið - 02.04.1942, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmiudagur 2. apríl 1942. ftfj)4}&nbUðtð Útgefanði: Alþýðuílokfcuriim Bitstjóri: Síefán Pjetnrsson Bitstjórn og afgreiðsla í Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu Simar ritstjórnar: 4901 og 4902 Simar afgreiðslu: 4900 og 4906 Verð í lausasölu 25 aura. Alþýðuprentsmiðjaa h. f. Siðari grein Jóns Blondal: istarf on sljórnarandstaða Niðurlag. IV. bogDið ð nndan ðveðrinn. ÞAÐ hefir verið óvenjulega viðburðalítið á vígvöllum ófriðarins mikla síðustu vikurn- ar. Það hefir meira að segja dregið mjög sýnilega úr hinni bamrömu sók Japana í Suður7 Asíu. En enginn skyldi láta þetta stundarlogn villa sér sýn. Það er ekkert annað en lognið á tmdan óveðrinu. Bæði Þjóðverj- ar og Japanir eru að búa sig undir æðisgengna sókn. Það er sóknin, sem þeir ætla sér að láta verða úrslitasókn ófriðar- ins. Því að nú fer hvert miss- irið að verða dýrmætt. Það fara að verða síðustu forvöð, ef öxul- ríkin eiga að sigra í þessu §tríði. Því að Bandaríkin eru nú orðin opinber þátttakandi í því. Öll hin risavaxna , framleiðsluvél þeirra hefir verið sett í gang til þess að smíða vopn á móti áráis- arríkjunum og þjálfa milljóna- her þar vestra. Og hvað það þýðir, hafa að minnsta kosti Þjóðverjar nokkra hugmynd um úr síðustu hefimsstyrjöld. Þeir vita, að það má ekki seinna vera en í vor og sumar, ef vel á að fara fyrir Hitler, Heróp þeirra, þegar vorsóknin hefst, verður því: Nú eða aldrei! En hvar er þá sú lægð, sem á þessu vori verður miðstöð óveðursins? Á því hafa veður- íræðingar stríðsins ekki enn getað glöggvað sig. Möguleik- amir eru eins og alltaf áður fleiri en einn. En hvað um það: Síðan Japanir urðu þátttakend- ur í ófriðnum, virðist lítill vafi á því, að nú verði sótt að Bret- um eða bandamönnum þeirra, Eússum, úr tveimur áttum sam- tímis — bæði að austan og vest- an. Ýmislegt virðist benda til þess, að Indland og Vestur- Asía sé nú það svæði'sem óveðr- ið vofir yfir. Japanir eru þegar með her sinn í Burma, við hlið Indlands að austan. En Þjóð- verjaf yrðu þá að brjótast þang- að austur yfir Suður-Rússland og Kákasus, eða bæði þá leið og í gegnum Tyrkland, sem síð- ustu dagana virðist vera að verða líklegra og liklegra. En það er líka annað afbrigði til af þessum möguleika: Það, að Þjóðverjar byrji ekki sókn sína austur með því, að snúa vopn- »m beint austur á bóginn, held- ■um með hinu, að ráðast á Egipta land og Suezskurðinn, sem þeir aBjmdu þá mjög sennilega gera attntímis frá Libyu og frá Balk- aEskaga, yfir Tyrkland, Sýr- Alþýðuflokkurinn hefir frá upphafi verið eini flokkurinn, sem hefir beitt sér fyrir raun- hæfum dýrtíðarráðstöfunum og bent á hinar raimverulegur or- sakir verðbólgunnar. En það hefir verið skelt skolleyrum við öllum hans tillögum af sam- starfsflokkunum. Það má ef til vill segja, að Alþýðuflokkurinn hefði átt að láta þetta varða samvinnuslit- um fyir, en því til afsökunar að svo var ekki gert má í fyrsta lagi telja, að brýn nauðsyn var talin á samstarfi flokkanna á þessum viðsjárverðu tímum, ef það samstarf bygðist á nokkr- um heilindum, og því var ekki rétt að rjúfa það fyrr en í síð- ustu lög, í öðru lagi var dýrtíð- armálið sífellt teigt og togað með nýjum og nýjum loforðum um að hafist skyldi handa um að stöðva dýrtíðina. En þegar baráttunni gegn dýrtíðinni, sem núverandi stjórnarflokkar voru alltaf að lofa að heyja, var opinberlega snúið upp í baráttu gegn launastéttunum, þá kom ekki til mála að Al- þýðuflokkurinn biði lengur eft ir því að hinir flokkarnir stæðu við loforð sín um raunhæfa baráttu gegn dýrtíðinni. Það hefir vakið alveg sér- staka athygli, hve mikla á- herslu Sjálfstæðisflokkurinn hefir lagt á það að halda Al- þýðuflokknum með sér í stjórn- arsamvinnunni við Framsókn og fá hann til þess að taka þátt í baráttunni gegn launastéttun- um með Framsóknarflokknum og Sjálfstæðisflokknum. Það kom greinilega í ljós þegar á- tökin urðu um launaskattinn, það kom enn greinilegar í ljós á haustþinginu í sambandi við tillögurnar um bindingu kaups- ins og það kemur enn fram í skrifum Árna frá Múla um nauðsyn nýrrar þjóðstjórnar. Þetta verður vel skiljanlegt þegar höfð er í huga sú skoðun, sem ýmsir af foringjum Sjálf- stæðisflokksins virðast hafa haft, að þjóðstjórnarsamstarfið væri vel til þess fallið að út- rýma Alþýðuflokknum úr ís- lenzkum stjórnmálum í eitt skifti fyrir öll. V. Foringjum Sjálfstæðisflokks- ins hpfir verið það ljóst að | stefna og framferði meiri hluta þjóðstjórnarinnar átti vaxandi andúð að mæta með þjóðinni. En þeir hafa ekki óttast hina vesælu og utangátta stjómar- andstöðu kommúnistarma, sem eru með allan hugan austur á hinum miklu sléttum hins rúss- neska föðurlands og hafa aldrei haft neitt af viti að leggja til síðan stríðið hófst, hvorki í dýr- tíðarmálunum né öðrum mál- um. Sjálfstæðisflokkurinn hefir því treyst því að kjósendur hans myndu ekki leita yfir til komm- únistanna, hvað sem flokkurinn leyfði sér. Og þeir myndu held- ur ekki fara til Alþýðuflokks- ins meðan hann væri í þjóð- stjórnarbandinu. Hinsvegar reiknuðu þeir með að kjósendur Alþýðuflokksins myndu yfir- gef a hann og þeim var ósárt um, þótt eitthverjir þeirra færu til kommúnista. Það væri hægara að gera upp við þá sakirnar þeg- ar búið væri að ganga að Al- þýðuflokknum dauðum. Sjálf- stæðismenn óttast meira lítinn lýðræðisflokk en stóran ofbeldis flokk. Það er óþarfi að vanda baráttuaðferðimar við yfirlýst- an ofbeldisflokk. Foringjar Sjálfstæðismanna treystu því — og styðjast þar við reynslu frá ýmsum löndum þar sem ein- ræði hefir komist á — að ef stjórnmálabaráttan hér á landi færðist yfir á svið ofbeldisins, þá myndu þeir verða kommún- istunum yfirsterkari. En bæjarstjórnarkosningam- ar sýndu að foringjar Sjálf- stæðisflokksins hafa reiknað skakt að verulegu leyti ,eins og oft áður. Kosningarnar sýndu fullkomna upplausn í flokki Sjálfstæðismanna, sérstaklega utan Reykjavíkur, ennfremur sýndu þær að kjósendur Alþýðu- flokksins höfðu haldið trygð við hann, en á annað þúsund af kjósendum Sjálfstæðisflokksins land og Palestínu. Ef sú sókn heppnaðist, myndi henni þvl næst verða haldið áfram austur á bóginn, til móts við sókn Japana að austan. En það er líka annar mögu- leiki til, þó að hann sé ekki eins líklegur, af því, að hann gefur árásarríkj unum ekki eins miklar vonir um endanlegan sigur í stríðinu, þegar á þessu sumri eða hausti: Það er að að- alsókninni verði fyrst stefnt gegn Rússlandi, bæði að austan og vestan; að Japanir ráðist á Rússa í Austur-Síberíu og Þjóðverjar hefji nýja sókn í Rússlandi sjálfu með það fyrir augum að ganga milli bols og höfuðs á rauða hemum. Árás á Tyrkland af hálfu Þjóðverja gæti einnig orðið þáttur í þeirri sókn til þess að komast að höfðu kosið kommúnista. Sjálf- stæðisflokkuriim uppskar í fyrsta sinni að maklegleikum á- vöxtinn af liðveizlu sinni og þjónkun við kommúnista fyrr og síðar. VI. Að lokum nokkur orð um nauðsyn þess að tekin verði upp stjómarsamvinna á ný. Mér finst hin ömurlega reynsla af þjóðstjórninni sýna að það er þjóðinni fyrir bestu að fá ekki „þjóðstjórn“ á ný. Alþýðuflokk- urinn hefir engu síður áhrif á lausn mála utan stjórn- arinnar, heldur en ef hann ætti fulltrúa innan hennar. Þetta kynni í fljótu bragði að virðast f jarstæða, en er það engan veg- inn. Framsóknar- og Sjálfstæð- isflokkurinn verða að taka meira tillit til tillagna og stefnu Alþýðuflokksins í dýrtíðarmál- unum ef hann er utan stjórnar- innar heldur en þeir myndu gera, ef hann ætti sæti í stjóm- inni. Þeir verða að gera það af því að Alþýðuflokkurinn bendir á hina réttu leið í þess- um málum. Þeir verðá-að gera iþað, ef þeir vilja ekki missa a.llt fylgi og tiltrú kjósendanna. Þess vegna mun hræðslan við Kákasus úr tveimur áttum. En þá væri úrslitaviðureignin við Bretaveldi hinsvegar eftir — í Suður- og Vestur-Asíu og Norð- ur-Afríku, jafnvel heima á Bretlandi sjálfu. Hér hefir aðeins stuttlega verið skyggnst til veðurs á að- alvígstöðvum ófriðarins á þess- ari stundu, í austri og suðaustri. Þar dregur nú ægilega bliku á loft, þó að ekki verði enn séð til fulls, hvar óveðrið skellur fyrst á. Erfitt er þó að sjá, hvernig það getur farið fram hjá Tyrklandi í þetta sinn. Það er enn tiltölulega stillt þar eystra. En það getur byrj- að að hvessa á hverri stundu. Vorsóknin 1940 byrjaði 9. apríl. Vorsóknin 1941 meira að segja 6. apríl. Og nú er kominn 2. apríl 1942. stjórnarandstöðuna, hræðslan; við að missa kjósenduroa knýja þá til þess að gera það að meiru eða minna leyti, sem þeir hafa ekki viljað gera af dygð hingað til. Þess sjást raunar þegar nokk- ur merki. Enda þótt aðaltilgang- ur gerðadómslaganna væri aö níðast á laimastéttunum með ráðstöfunum, sem engu geta á- orkað í baráttunni gegn dýr- tíðinni, þá þorðu stjórnarflokk- arnir ekki að koma með slík of- beldislög án þess að gera jafn- flramt nokkrar ráðstafanir til þess að auka verðlagseftirlitið. Enda þótt þessar ráðstafanir séu að ýmsu leyti mesta kák, þá eru þær þó að sumu leyti spor í rétta átt, sérstaklega að því leyti að verðlagseftirlitið hefir verið sámeinað, eins og Alþýðuflokkurinn hefir frá upp- hafi heimtað. Samt mun það bráðlega koma í Ijós að þessar ráðstafanir ein- ar út af fyrir sig eru algerlega ófullnægjandi til þess að halda niðri dýrtíðinni. Þá munu. stjórnarflokkarnir verða að halda áfram lengr^ á þeirri braut, sem Alþýðuflokkurinn hefir bent á — eða eiga á hættu ella að kjósendafylgið hrytnji af þeim. Og ég geri ekki ráð' fyrir að þeir séu svo blindir, að þeir séu sviftir allri sjálfs-- bjargarhvöt. (Frh. á 6. síðu.)* Jwað 77Z TÍMINN birti nýlega viðtal við Lárus Pálsson, hinn þekkta Ieikara, um ísenzka Ieik list. Þar lýsir Lárus því, hve erfitt uppdráttar leiklistin eigi hjá okkur við núverandi skil- yrði og hvað nauðsynlega þurfi að gera, ef hún á að geta hald- ið áfram að dafna. Lárus.segir meðal annars: „f stuttu máli vantar okkur hús, sem við ráðum yfir, en jafnframt og engu síður er brýn nauðsyn að bæta alla aðstöðu leikaranna. Ég heyri memi stundum tala um vöntun á húsnæði yfír leikstarf- semina, en á hitt minnist varla nokkur maður, að þörf sé á að, bæta starfsskilyrði leikaranna að öðru leyti...... Langflestir leikaranna vinna frá morgni til kvölds við ýms óskyld störf og er því loku fyrir það skotið, að unnt sé að æfa á daginn, en þá er venjulega hægt að fá Iðnó lánaða til þeirra hluta. Einu stundirnar, sem leikararnir hafa til æfinga, eru því kvöldin, en þá er þetta eina húsnæði, sem félagið hefir aðgang að, ýmist upp tekið fyrir ieiksýningar eða leigt öðrum aðilum fyrir hvers konar samkomur.11 Lárus gerir því næst að um- talaefni, hvað gera þurfi til að skapa leikistinni ný og betri þroskaskilyrði. Hann segir: ,,Það fyrsta, sem verður að gera, ef leikstarfsemin á ekki að standa algerlega í stað, er að skapa að minnsta kosti 12 ieikurum þau skilyi'ði, að þeir geti helgað leik- listinni alla krafta sína, svo að leikarastarfið verði þeirra aðal- starf, en ekki aukavinna. Jafn- framt þessu verður að fullgera þjóðleikhúsbygginguna og tafca hana í notkun svo fljótt sem auð- ið er. Á þennan hátt er auðveld- ast að tryggja framför í leiklist- inni hér á landi, því að nóg er hér af leikurum, sem erú góðuirt hæfileikum gæddir.“ En til þess að enginn skuli þó halda, að það nægi að hafa gott. hús, góð skilyrði að öðru leyti og góða hæfiieika, bætir Lárus við — hann heíir reynsluna fyr- ir því: „Það er ómögulegt að hoppa inn á leiksviðið og verða ,stjama* í einni svipan. Það getur engúrn orðið góður leikari án þrotlausr- ar gagm-ýni, mikils náms og sterks sjálfsaga. Mörgum sýnist líf leikarans vera umvafið æfin- týraljóma svallarans. Þetta er mesti misskilningur, Starf leikar- ans er reglubundið, þrotlaus á- reynsla við æfingar og sýningar á víxl.“ Vissulega segir hinn vinsæli leikari ekki þessi orð í því skyni, að draga kjark úr nein- um, sem kynni að hafa löngun til þess að helga sig leiklistinni. En það gildir það sama um þá, sem langt vilja komast í leik- listinni, og klerkana fvrr á tímum, sem komast vildu til æðstu virðingar í kirkjunni — það verður enginn óbarinn bisk up. Það er aðeins þessi lær- dómur lífsins og reynslunnar, sem Lárus er í hinum tilíærðu orðum að brýna fyrir þeim, sem. löngun skyldu hafa til þess, að helga sig hinni göfugu list I hans.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.