Alþýðublaðið - 02.04.1942, Síða 5

Alþýðublaðið - 02.04.1942, Síða 5
Fimnituáagur 2. april 1942. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Stefan Starzpsli, hetjan frá Varsjá. —...♦ .- Borgarstjérinn, sem tók vlð forystnnni, þegar stjérnin og berinn vom fMin. ÞANN 4. september 1939 mátti sjá, að mikið var um að vera hjá yfirvöldunum í Varsjá- Svo hófst skyndilega brottflutningurinn úr Varsjá. Þann 6. gaf Umiastowski liðs- foringi, yfirmaður borgarvarn- anna, út hina örlagaþrungnu skipun sína, að allir menn á herskyldualdri skyldu yfirgefa borgina. Rétt á eftir var þeim skipað að koma aftur. Þetta olli ógurlegum glundroða á veg- unum umhverfis borgina ®g kom öllu á ringulreið í borginni sjálfri. Um sama leyti voru stjórnar- skrifstofurnar fluttar frá Var- sjá og við það sló ótta á allan almenning og þegar almenning- ur komst að því, að lögreglan og slökkviliðssveitimar voru einnig fluttar úr borginni, óx skelfingin um allan helming. Seinna þegar sprengjunum rigndi yfir borgina, var engin æfð lögregla í borginni, til þess að halda ótta slegnum múgn- tun í skefjum, og slökkviliðs- sveitimar voru einhversstaðar í Austur-Póllandi á leið til Rúmeníu. Borgararnir tóku sjálfir að sér lögreglustörf, en þegar íkveikjusprengjunum rigndi yfir borgina, vantaði til- finnanlega slökkvidælur og æfða slökkviliðsmenn. Afleið- ingin var sú, að eldurinn geis- aði um móspyrnulaust og olli gífurlegum skemmdum í Var- sjá. Miklu færri hús eyðilögð- est af sprengjum en eldi. Og jafnvel þýzku fallbyssumar ollu miklu meira tjóni en loft- árásimar. * Dagarnir 7. og 8. september voru einhverju verstu dagarnir sem yfir Varsjá höfðu gengið. Glundroðinn og óreglan náði hámarki sínu. Loftárásunum var haldið áfram. Það var eng- in stjóm á neinu og engin götu- lögregla. En þetta ástand var ekki lengi. Áttunda september tók hinn vinsæli borgarstjóri völd- in í sínar hendur, Stefan Starzynski. Dugnaður hans og seigla og bjartsýni hleypti kjarki í almenning í Varsjá, sem áj$ur haffði dáðstí að homum. Hann ferðaðist um borgina og allsstaðar var hann þegar mest lá á. Engihh vissi til þess, að hann hvíldi sig eða svæfi, og um þessar mundir held ég, að hann hafi aldrei hvílt sig. Undir stjórn þessa duglega og hugrakka forystumanns fóru borgararnir að skipuleggja varnirnar. Herlið var sett á stofn og borgararnir tóku sjálf- ir að sér götuvörzluna og unnu allir að því, æðri sem lægri. Jafnvel flækingar og betlarar urðu dugandi menn við götu- vörzluna. Þjófarnir og ræningj- ar úr undirdjúpum borgarinnar komu nú fram og buðu þjón- ustu sína, ákveðnir í því að verja borgina, sem þeir uxmu þrátt fyrir allt. Allar skipanir r A Kyrrahafi. ÞETTA er sagan um hetjuna frá Vcnrsjá, borgarstjórcmn, sem tók jorystuna, þegar ríkisstjórnin, borgarstjómin, flestir embættismenn, lögregluliðið, brunaliðið og allt herlið var flúið úr borginni, en herskarar nazista nálguðust óðfluga. Sagan er skrifuð af pólskum lækni, sem var í Varsjá lengi eftir hernámið og kann því af eigin sjón að skýra frá viðburð- um þeim„ er hann talar um. vöxnum náunga, sem snaraði sér út um glugga á hinu brenn- andi húsi. Ég lokaði augunum, en þegar ég opnaði þau aftur var öllu lokið. Hann kom stand- andi niður og meiddist ekkert. Allir komust út úr húsinu, án þess að meiðast, nema ein stúlka sem henti sér út af efstu hæð og slasaðist til dauða. Þrettánda desember flutti Starzynski útvarpsræðu sína og hvatti þjóðina til þess að byggja varnarvígi mnhverfis borgina. Fjöldi sjálfboðaliða gaf sig fram þegar í stað. Engar víggirðing- ar voru umhverfis borgina og varð því að byggja vígi inni á götunum sjáKum og í útjöðr- um borgaxinnar. Menn flykkt- ust að. Á einum stað þurfti 600 menn, en 5000 menn buðu sig fram. Gamlir og ungir, ríkir og fátækir, prestar og leik- menn, menntamenn og verka- menn, konur og karlar unnu þarna saman hlið við hlið í bezta bróðerni. Enginn kvart- aði um örlög sín. Varsjá var svo vel varin, að ég er sann- færður um, að ef Þjóðverjar hefðu ekki haft flugvélaflota sinn, hefðu þeir orðið að svelta borgarbúa inni, áður en þeir hefðu gefizt upp. Þeir hefðu aldrei getað tekið borgina með áhlaupi. Fyrsta október flutti Starz- ynski annað útvarpsávarp til íbúanna í Varsjá. Þá var þýzki herinn að því kominn að leggja undir sig borgina. Þjóðverjarn- ir kröfðust tólf gisla, tíu krist- inna og tveggja gyðinga, og átti að refsa þeim, ef uppþot yrðu, þegar þýzki herinn færi inn í borgina. Lengra kunnum við ekki sög- una um Stefan Starzynski, borgarstjórann í Varsjá. Hann varðist í borg sinni — og féll. Þjóðverjar náðu henni á sitt vald, en Starzynski á vafalaust ekki við nein sældarkjör að búa undir stjórn iþeirra. Stefan Starzynski, borgarstjór- inn, sem barðist - og féll með Varsjá. Starzynski og varnarráðsins voru framkvæmdar þegar í stað. Enginn hreyfði neinum mót- mælum og er það óvenjulegt um Pólverja, sem alltaf vilja vera á móti yfirvöldunmn. Þjóðverjar voru nú komnir mjög nálægt. Eftir harða bar- daga tóku þeir Vistulu. Föstu- daginn 13. desember gerðu þýzku flugvélarnar skipulags- bundnar árásir á Varsjá og gerðu sprengjuárásir á hjarta borgarinnar. Það var ékki um að ræða neinar raunverulegar vamir. Árásarflugvélamar flugu lágt og létu vélbyssu- skothríðina dynja á vamar- lausu fólkinu á götum borgar- innar og engin skothríð var á móti. Pólverjar áttu ekki nema um hundrað loftvarnabyssur og flestar þeirra voru á stöð- um, sem höfðu hernaðarlega þýðingu. Fjöldamargir særðust. Ég varð vitni að margs kon- ar eyðileggingu þerman dag, en eitt dæmið stendur mér þó í minni, og ég býst ekki við því, að ég gleymi því fyrst um sinn. Ég sá þunga sprengju falla ofan á hátt hús, og sprengjáh eyðilagði stigann. J. saman bili kom upp eldur í næsta húsi, en þar var pappísgeymsla og loga- tiuigurnar sleiktu skemmda húsið, en þar voru íbúarnir lok- aðir inni. Um þetta leyti kom Starz- ynski á sjónarsviðið. Hann leit snöggvast á brennandi húsih, sneri sér því næst að mann- fjöldanum og kallaði: — Komið með legubekki! Fólkið vissi í fyrstu ekki, hvaðan á sig stóð veðrið en hlýddi því næst orða- laust. Menn hlupu heim til sín og sóttu legubekki og röðu þeim á gangstéttina fyrh- framan borgarstjórann. Ég man eftir kunninga mínum einum þrek- Skölðbðrn i Safn- erfirðl haMa skemmtanir SKÓLABÖRN í Kafnarfirði héldu skemmtun til ágóða fyrir ferðasjóð sinn. Á laugardaginn og sunnudag- inn síðastliðinn, héldu börn úr Barnaskóla Hafnarfjarðar fjöl- breytta skemmtun til ágóða fyr- ir ferðasjóð sinn. (Frii. á 6. síðu.) Þessi mynd sýnir ameríkskan tundurspilli í Kyrrahafi og yfir honum sveimar ein af flugvélum ameríkska flotans. Kyrra- hafsflotinn hefir nú geysilega mikilvægt hlutverk á hendi, en það er að koma birgðum til Ástralíu. Það virðist hafa tekizt stórslysalaust hingað til. —---------------------------------------------Ji______________________ Ástandið í Hafnarfjarðarvögnunum er alveg óþolandi. — Setuliðin þurfa að taka það mál til athugunar. — Ósæmileg hegðun setuliðsmanna og íslendinga. AFNFIRÐINGUR skrifar mér á þessa leið: „Ég vil þakka þér fyrir það, að þú hefir gert að umtalsefni ástanðið í áætlunarbíl- unum milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur. Það var ekki vap- þörf á því, því að ástandið er bók- staflega talað alveg óþolandi. Eina lausnin á málinu er sú, sem þú bendir á, að stjórair setuliðanna taki upp . sjálfar áætlunarferðir fyrir hermenn sína á þessari leið, en þó sérstaklega kl xkkan 9— 11,30 á kvöldin, og held ég jafn- vel, að það myndi alveg nægja. Jafnframt yrði að banna her- mönnunum að fara með íslenzku vögnunum á sama tíma.“ „STÖRFUM MÍNUM er þannig háttað, að ég verð að fara *nilli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur tvisvar á dag, og að sjálfsögðu nota ég strætisvagnana, sem eru þó ó- trúlega dýrir, þar sem farið kost- ar hvora leið kr. 1,10, en að vísu getur maður fengið afslátt með því að taka kort. En þetta er ann- að mál. Hitt er aðalatriðið, að það er næstum ófarandi með vögnun- um á þeim tíma, sem ég nefndi áðan. Hermennimir haga sér svo illa. Þeir sýna fólki, bæði konum og körlum megna ókurteisi og verð ég að telja, að það sé undur- samlegt, að ekki skuli hafa komið til stórra átaka út af því.“ „ÞAÐ ER OFT, að hermennim- ir fara nokkurs konar skemmti- ferðir milli Reykjavíkux og Hafn- arfjarðar. Þeir hafa oft vín um hönd, þegar þéir eru í þessum skemmtiferðum, og það skapar vitanlega meiri hættu. Þeir slást upp á fólk, taka um hár kvenn- anna, rífa í þær, flangsa í and- lit þeirra o. s. frv. Auk þess er orðbragðið ekki á marga fiska. Ég vil taka það fram, að það er langt frá því, að þetta eigi við alla hermenn, flestir þeirra em hin mestu prúðmenni, en hinir fáu skapa vandræðin.“ „BÍUSTJ ÓRARNIR í vögnun- unum geta ekki við neitt ráðið. Þeir geta ekki einu sinni ráðið við það, að vagnamir séu ekki yfir fylltir, því að hermennimir ryðj- ast inn í bílana með ofbeldi. Ég hef séð bílstjórana gera allt, sem þeir geta ,til þess að halda uppi reglu, en það er ekki hægt, eins og í pottinn er búið. Ég tel, að e£ setuliðin geta ekki komið upp á- ætlunarferðum á þessari leið, þá verði þau að setja lögreglumann i hvem bíl til að reyna með því að hafa hemil á hinum óstýrilátu her mömxum.“ „EN ÞÁ ERU ÞAÐ íslending- arnir. Alltof margir þeirra haga sér eins og skepnur. Nýlega voru 3 strákar hálffullir í einum vagn- inum. Nokkrir hermenn vom þá í honum. ísl. strákamir töluðu ei»- hverja djöflaþýzku og svívirtu þeir bandamenn, eins og þeir Frh. á 6. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.