Alþýðublaðið - 02.04.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 02.04.1942, Blaðsíða 6
ALÞYÐUBLAÐiÐ Fimmtudagur 2. apríl 1942. Nú á að gera sér glaðan dag! í>au eiga heima í Klettafjöllunum, én eru nú í kaupstaðarferð. Þau hafa öll féngið sér eitt- hvað í glösin. í glasi gamla mannsins er sjálfsagt eitthvað sterkt, en þær mæðgurnar báðu um gosdrykki, en litla stelpan er þó svo feimin, að hún þorir ekki enn að líta upp, hvað þá ' j' heldur að snerta á góðgætinu. HANNES' A HORNINU (Frh. af 5. síðu.) gátu. Hefðu hermermirnir ekki að þessu sinni sýnt stillingu, þá hefði hæglega getað orðið slys út af þessu ábyrgðarlausa rausi." „ÉG TEL.ALVEG nauðsynlégt, að iþetta mál allt sé athugað gaura gæfilega. Ástandið er svo slæmt, að engu tali tekur. Ég spái því, að éf ekkert verður að gert, þá sé ekki langt að bíða þess, að stórslys hljótist af iþessu ástandi." Meypíi bjór op hveiti li|á setnliðiou. tmmmm &ÍÐASTLIÐINN laugardag ^ var gerð húsrannsókn hjá Karli Þorsteinssyni bákará, en grunur lék á, að hann hefði haft viðskipti við setuliðið. Fundust hjá honum fimmtán sekkir áf hveiti og tuttugu tíl þrjátíu dósir af sxrópi og sultu, sem hann hafði fengið hjá setu- liðsmönnum. Enn fremur hafði hann fengið hjá setuliðinu f jóra eða fimm kassa af bjór. * Málið bíður nú dóms. ÆfmmM hrezka fluglaersiiis. BREZKI flugherinn átti 24 ára afmæli í gær. Var z stofnun hans hin mesta viður- kenning á því, hversu mikils- vsrt flugið var £ stríði. Síðan hefir flugherinn vaxið stöðugt og tekið stór stökk eftir að stríð- ið brauzt út. Mesta afrok brezka flughersins er vafalaust orustan um Bretland, þegar hann með örfáum deildum orustuflugvéla varði England fyrir árásum morg þúsund þýzkra sprengju- ílugvéla. Ný sjóðstofnun : Heilsuhaeli ntan Reykjavík- nr í nðnd við jarðhita. --------^--------L. , Heilsubót og lækningar án lyfja með uáttúrulegum aðferðum. AÐALFUNDUR Nattúru- lækningafélags Islands var haldinn í Baðstofu iðnað- armanna miðvikudaginn 18. marz síðast liðinn. < Auk venjulegra aðalfund- arstarfa flutti frú Rakel P. Þorleifsson þar fróðlegt er- indi um nytjajurtir og ræddi aðallega um hvönnina, og Jónas Kristjánsson læknir flutti inngangserindi að er- indaflokki, sem hann nefnir: Hvemig sjúkdómar verða til. Fundir eru haldnir mánaðar- lega í félaginu, nema sumar- mánuðina fjóra. Eru þar flutt erindi og frásagnir varðandi heilbrigðismál og heilsuvernd, og á hverjum fundi eru lesin svör við fyrirspurnum, sem for- setanum, Jónasi Kristjánssyni, berast frá félagsmönnum. Helzta starf félagsins á síð- asta ári, auk fundahalda, var útgáfa bóksxinnar „Sannleikur- inn um hvíta sykurinn", sem vakti mikla athygli og seldist vel. Næsta rit félagsins «verður safn helztu ritgerða Jónasar Krisjánssonar um heilbrigðis- mál, og eru þær elztu þeirra um 20 ára gamlar, en síður en svo úreltar; gætu að flestu ieyti verið ritaðar í dag. Bókin mun koma út á þessu ári óg verður á að gizka 12 arkir. Einnig hefir félagið í hyggju að gefa út tíma- rit, svo fljófct sem við verður komið. Á fundinum var stofnaður sjóður í þeim tilgangi að stuðla að því, að komið verði upp heilsuhæli eða hressing- arhæli' utan Reykjavíkur, í nánd við jarðhita, þar sem einkum verði lögð stund á heilsubót og lækningar án lyfja, með náttúrlegum að- ferðum, svo sem mataræði, sólböðum, loftböðum o. fl., í samræmi við reynsluþekk- ingu fyrri og síðari tíma og vísindalegar niðurstöður ýmsra þekktustu og áreiðan- legustu næringarfræðingay heilsufræðinga og lækna, eldri og yngri. Auk þess á stofnun þessi að verða mið- stöð fræðilegrar og hagnýtr- ar fræðslu og leiðbeininga um heilsuvernd og hollustu- hætti á sama gundvelli, al- menningi til handa. Mun sjóð- urinn taka á móti gjöfum og áheitum frá einstaklingum eða félögum, og leitast mun við að afla honum tekna á fleiri vegu. Enginn hefir gengið úr félag- inu á árinu, en 45 bætzt í það, og telur það nú rétta 1550 fé- laga. Stjórnina skipa: Jónas Kristjánsson (forseii), Björn L. Jónsson (varaforseti), Hjörtur Hansson' (gjaldkeri), frú Rakel P. Þorlei£sson,Blátúni (ritari) og Sigurjón Pétursson. SAMSTARF OG STJÓRNAR- ANDSTADA Frh.af 4. síðu Kröfurnar um víðtækari stjórnarsamvinnu eru næsta fráleitar þegar það er athugað að þeir flokkar, sem nú stjórna landinu ráða yfir % af þing- sætum og fengu við síðustu al- þingiskosningar um % af öll- um greiddum atkvæðum. Er það ekki nægilega breiður grund- völlur fyrir stjórnina? Hvers- vegna þessi hræðsla þessara flokka við'að'stjórna einir og þetta tal um ábyrgðarleysi annarra f lokka ef þeir vilja ekki vera með? Er það ekki hin slæma sam- vizka, sem þarna kemur í ljós? Er það ekki af því þeir vilja \ ekki gera hið rétta í vandamál- um þjóðarinnar, vilja ekki fara að vilja hennar, vilja fá að halda afram pólitík einkahags- munanna og sérdrægninnar og strútspólitík aðgerðaleysins ? Geri þeir skyldu sína og þá haf a þeir ekkert að óttast fyrir dóm- stóli þjóðarinnar! En bregðist þeir þjóðinni, á sama hátt og þeir hafa gert hingað til, þá verðskulda þeir sannarlega að fá sinn dóm. ST. FRÓN nr. 227. Fundur í kvöld .kl. ZVz. Prófessor Ás- mundur Guðmundsson flytur erindi. — Kl. 9 verður fund- urinn opinn fyrir alla, ekki aðeins góðtemplara, héldur einnig þá, sem eru utan Regl- unnar. '•— Þeir, sem sækja fundinn, eru beðnir að hafa með sér sálmabækur. ".:.•¦¦'¦. SKOLABORNIN Frh. af 5. síðu. Skemmtunin var tvisvar á laugardag og einu sinni á sunnu- dag, Ávalt fyrir fullu húsi. Þetta er 11 vorið, sem börnin halda slíka skemmtun. Tilgangurinn með þessum skemmtunum er að afla f jár til þess að gefa fullnaðarprófsbörn- um tækifæri til þess að hrista af sér bæjarrykið og sjá nokkuð af hinni ótæmandi fegurð lands vors. Börnin haf a ávalt annast þess- ar skemmtanir sjálf. En auk þess hafa margir aðrir lagt höhd á plóginn. Má þar fyrst og fremst nefna Frú Ragnheiði Jónsdóttur skáldkonu, sem í öll þessi ár hef ir lagt til a. m. k. eitt leikrit. Enda hafa börn úr Bamaskóla Hafnarfjarðar, sýnt flest leikrit frúarinnar á leik- sviði. Hari. Kristilegt stúdentafélag. Almeno samkoma verður haldin á vegum fé- lagsins í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmannsstíg á páska- dag kl. 8V2 e. h. Stúdentar tala. j Stúdentar, skólafólk og aðrir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. HAFNARFJÖRÐUR: K. F. U. M Samkomur um bænadagana: Skírdag kl. 8^. Flutt ræða eftir Stein Sigurðsson. Föstudaginn lánga: cand. theol. Gunnar Sigurjónsson talar. lep veiða í Skerjafirði. En pó meö Mmörtamm SAMKOMULAG hef ir náðst milli setuliðs Bandaríkj- anna og fulltrúa fiskimanna við Skerjafjörð um veiðileyfi hinna síðartöldu þar í firðinum. Mega fiskimennirnir fara út fjörðinn til veiða þegar bjart er, en þeir verða að fiska að eins utan línu, sem dregin er frá Suðurnesvita á Seltjarnarnesi í Breiðabólsstaðareyri á Álfta- nesi \ Leikfélag Reykjavfknr „GULLMA HLIÐIÐM 50. sýning á annan í páskum kl. 4. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 til 5 á laugardag. Flmleikamðt skölanna heldur áfram í kvöld kl. 20,30, og sýha þá þrír flokkar úr Laugarvatnsskóla. Málverkasýning Finns Jónssonar í bókhlööunni íþöku við Menntaskólaim, verður opin frá kll 10^—ZVz um bænadagana og fram yfir páska. -*> Tnngangur aðeins frá Amtmannsstíg.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.