Alþýðublaðið - 02.04.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.04.1942, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 2. apríl 1942. ALÞYÐUBLAÐIÐ ^Bærinn í dagJ Helgidagslæknir er Kristbjörn Tryggváson, Skólavörðustíg 33, sími 2581. Næturlæknir er Halldór Stefáns- son, RánargÖtu 12, sími 2234. NæturvörSur er í Laugavegs- apóteki. ÚTVARPIÐ: 12,15—13 Hádegisútvarp. 14 Messa úr Hallgrímssókn (síra Sig- urbjöm Einarsson). 15,30—16 Mið- degisútvarp. 19,25 Hljómplötur: Úr „Mattheuspassionen" eftir Bach. 19,40 Lesin dagskrá næstu viku. 20 Fréttir. 20,30 .Erindi: Um daginn og veginn (síra Sveinn Víkingur). 20,50 Orgelleikur úr Dómkirkj- unni (Páll fsóifsson): a) Chaconne í f-moll eftir Pachelbel. b) Til- brigði um sálmalagið „Margt er mánna bölið", eftir Joh. Gottfried Walther. 21,15 Htvarpshljómsveit- in: a) Forleikur að óratóríinu „Paulus" eftir Mendelssohn. b) Lög úr óperunni „Guðspiallamaðurinn" eftir Kienzí. 21,35 Hljómplötur: Úr sálumessu eftir Brahms. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGURINN LANGI: ' Helgidagslæknir er María Hali- grímsdóttir, Grundarstíg 17, sími 4384. Næturlæknir er Karl Jónassonj Laufásvegi 55, sími 3925. Næturvor$ur er í Laugavegs- apóteki. ÚTVARPIÐ: 11 Messa í Dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). 14 Messa í Frí- kirkjunni (síra Jón Auðuns). 19,25 Hljómplötur: Kantata nr. 152 eftir Bach. 20 Fréttir. 20,20 Dagurinn í dag, ræða og upplestur (síra Jakob Jónsson). 20,55 Hljómplötur: Sélu- messa eftir Verdi. 22,05 Dagskrár- lok. LAUGARDAGUR: Næturlæknir er Halldór Stef áns- son, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Laugavegs- apóteki. ÚTVARPIÐ: 12,15—13 Hádegisútvarp. 15,30 —16 Miðdegisútvarp. 19,25 Hljóm- plötur: Létt kirkjukórlög. 20 Frétt- ir, 20,30 Upplestur: „Svarta höll- in", ævintýri, þýtt af Guðmundi á Sandi (Aðalsteinn Sigmundsson les). 20,45 Tónleikar í Dómkirkj- unni: 1) Einleikur á orgel (Krist- . inn Ingvarsson): a) Sigf. Einars- son: Preludium. b) Anjou: Idyll. c) 'Otto Mallihg: Páskamorgun. 2) ¦¦. .Einsöngur (Þorst. H. Hannesson): a) Páll ísólfsson: Maríuvers. b) César Frank: Panis Angelicus. c) Hándel: Ombra mai fu. d) Sulli- vah: Hinn himneski samhljómur. e) Björgv. Guðmundsson: Ave María. 20,15 Hljómplötur: Létt, klassisk lög. 21,50 Fréttir. Dag- 'skrárlok. MESSUR: Fríkirkjan. Skírdagur kl. 2 síra Árni Sigurðssón, altarisganga, föstudaginn langa kl. 5 síra Árni Sigurðsson. Hallgrúnsprestakall. í dag mess- að kl. 2 í Austurbæjarskólanum, síra Sigurbjörn Einarsson. Á föstu- daginn langa messað á sama stað kl. 2, síra Jakob Jónsson. Nesprestakall. í dag: Barnaguðs- bjónusta í Mýrarhúsaskóla kl. 11 f. h. Barnaguðsþjónusta í Skerja- firði kl.> ? e. h. Föstudaginn langa: Messað' í' Mýrarhúsáskóla kl. 2% e. h. Messað í Skerjafirði kl. 5 e. h. P^skadagur: Messað í kapellu háskóiaiís kl. 2 e. h. Messað'í Mýr- arhúsaskóla kl. 5 e. h. Annar páskadagur: Barnaguðsþjonusta á Grímsstaðaholti kl. 11 f. h. Messað á sama stað, kl. 2% e.. h., síra Jón Thorarensen. ( Messur í dómkirkjunni: I dag kl. 11 síra Friðrik Hallgrímsson (altarisganga). Föstudaginn :'lánga kl. 11 síra Bjarni Jónsson. Kl. 5 síra FriðrpSaHaJ-lgrímsson. Páskamessur í Hafnarfjarðar- kirkju. 'f^ag:" Kl. 2 áltarisganga. Föstudaginn langa: Messa kl. 2, Páskadag: Messa kl. 5, síra Garðar Þorsteinsson. Messað að Kálfat|örn á páskadag kl. 11. Messað að BjáfnastðSum á páskadag kl. 2. Heimilisblaðið Vikan, sem kom út í gær, flýtur m. a: þetta efni: Upprisan, forsíðumynd, Atvinnán, sem engin framtíð var í, eftir Homer Cfbg, Hundurinn og dollararnir þrír, eftir Mark Twain, Sjómaðurinn, sem kom aftur, smá- saga eftir Leslie Gordon Barnard o. m. fl. Kristilegt stúdentafélag gengst fyrir almennri samkomu í húsi K.F.U.M. og K. á páskadags- kvöld kl. 8Yz. Stúdentar tala. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Finnur Jónsson listmálari heldur málverkasýningu í íþöku, gengið inn frá Amtmannsstíg. Sýn- ingin er opin daglega kl. 10 f. h. til 8% e. h. fram yfir páska. 40 ára er í dag Sigurkarl Stefánsson menntaskólakennari, Bárónsstíg 24. Laugarnesprestakall. \ / Messa á föstudaginn langa kl. 2 e. h. síra Garðar Svavarsson. Skrifstofur málaflutningsmanná verða lok- aðar laugardaginn fyrir páska. 75 ára verður á páskadag, 5. apríl, frú Sesselja Guðmundsdóttir, Vestur- vallagötu 4. Sesselja er kona Eiríks Eiríkssonar, fyrrverandi fiskimats- manns, er einnig verður 75 ára þann-,20. þ. m. Frjálslyndi söfnuðurinn: Messað í Frikirkjunni i Reykja- vík á föstudaginn langa kl. 2 og á páskadag kl. 5, síra J. Au. Fríkirkj- an 1 Hafnarfirði: Messað á föstu- daginn langa kl. 8% síðdegis, á páskadag kl. 9% árdégis og æsku- lýðsguðsþjónusta á páskadag kl. 2 síra J. Au. Áheit á Strandarkirkju. 5 kr. frá H. Þ. 2 kr. frá S. J. 15 kr. iðaifundnr Prentarafélagsin^. AÐALFVNDUR him ís- lenzka préntarafétag$ var haldinii s.l. suhnudug óg var hann mjög vel sóttuf. Aðalfundarstörfum varð, ekki lokið og verður haldinn íram- haldsaðalf. innan skamms. Á aðalfundinum yoru árs- reikningar félagsins lagðir fram og samþykktir. Niðurstöðutölur þeirra, sýna nú, að eignir félagsins nema kr. 317.758,44, en á fasteign- um, sem félagið á, húsinu við Hverfisgötu 21 %ér í bæ og Miðdal í Laugardal, sOm fé- lagið keypti á síðastliðnu ári, hvíla nokkrar skuldir. Þessu næst var lýst úrslitum stjórnarkosningar. Kosið var nú í 3 sæti: formann, gjáld- kera og 1. meðstjórnanda. Kosningu hlutu: Form.: Magnús H. Jónsson. Gjaldkeri: Sigmar Bjornsson. 1. meðstj,: Baldur Eyþórsson. Fyrir voru í stjórninni: Ritari: Guðm. Halldórsson. 2. meðstj.: Stefán Ögmunds- son. Meyvant Ó. Hallgrímsson, sem verið héfir gjaldkeri fé- lagsins s.l. 4 ár, hafði beðist undan endurkosningu. Ennfremur var kosið í nokkrar nefndir og rætt um byggingu sumarbústaða í hinu nýja landi félagsins. Á framhaldsaðaKundi mun verða ræt't um lagabreytingar og hækkanir iðgjalda til fé- lagsins. Engir skíðamenn úr Rvík # á landsmóti skíðamanna. ——?---------------» Eii allir helztu skiðágarpar Siglufjarðar fara til Akureyrar. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. SIGLUFIRÐI í gærkveldi. HELZTU SKÍÐAGARP- AR héðan fara á lands- mót skíðamanna, sem hefst á Akureyri á morgun. Frá Skíðaf élaginu Sigíf irðingi fara: Skíðakóngurinn, Jónas Ásgeirsson, og auk hans: Sigur- geir Þórarinsson, Erlendur Ste- fánsson, Mikael Þórarinsson, Sigurður Njálsson ög Alfred Jónsson. Frá Skíðafélagi Siglú- fjarðar fara: Ásgrímur Stefáns- son, Ásgrímur Kristjánsson, Jó- hannes Þórðarson, Haraldur Pálssdn, Ingólf ur Guðmundsson, Steinn Símonarson og Guð- mundur Guðmuhdsson, Á þessu lahdsmóti skíða- manna verður keppt um titilinn skíðakóngur ísland.s. Þá sæmd,. að hljóta þennan titil, hafa að- eins tveir menn fengið: Jón heitinn Stefánsson, sem fórst í fyrra með vélbátnum „Hirti Péturssyni", og hlaut hann fyrstur titilinnr og Jónas Ás- geirsson, sem veVið hefir skíða- kóngur íslands síðan 1939. Báð- ir þessir 'menn voru Siglfirðing- ar.i1 ¦ ¦"'¦ ¦''¦;' : í tvö ár hefir engin képpni farið fram um þennán titil, í fyrra sökum snjóleysis. Siglfirzku skíðamennirnir haf a litla sem enga æfingu hlot- ið í vetur, yegna þess, að af ýms- um ástæðum hefir verið.erfitt að komast á skíði. Er því í þeirra hópi ekki búizt við góðum ár- angri. - ' Viss. Engir skíðamenn héðan úr Reykjavík munu taka þátt: í þessu móti. Er það illa farið og lýsir ekki miklum áhuga fyrir framtíð þessarar íþróttar meðál reykvíkskrar skíðaæsku. LOFTARAS Á GIBRALTAR LÖFTÁRÁS var í gær gerð á Gibraltar og f lugu nokkr- artflugvélar yfir borgina. Var sprengjum kastað, en þær.gerðu ehgan skaða á mannvirkjum og enginn maður fórst. HÓrá skpt- hríð virkisins úr loftvarnábyss- um hrakti flugvélárnar á brott. Hættumerki voru gefin í 30 mínútur. . Alúðar þakkir færi ég íslenzku verkstjórunnm á flugvellin? um hér í bænnm og þeim verkamönnum þar, 'sem heiðra minn- ingu mannsins míns sáluga * , 9' BJARNA BJÖRNSSONAR leíkaira á tóftn fegurstá hátt? með'því a* senda hinni uiigu dóttur okkaír höfðinglega minningargjöi. Torfhildwr Dalhoff. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför Gunnars Einarssonar,"vélfræðings. % Ingibjörg Gunnarsdóttir. Þóra Borg Einarsson. lilkynnlng Samkvæmt samþykkt trúnaðarráðs „Dagsbrúnar" og áður settum reglum félagsins, svo og samningum við vinnuveitendur, eru allir verkamenn, sem vinna á fé- lagssvæðinu, áminntir um að bafa félagsskírteini sín í lagi, svó að þeir geti notið állra samningsréttinda Mlagsins. í | Sérstaklega eru aðkomuverkámenn aminntir um að tryggja sér samnings- og yinnuréttindi á starfssvæði „Dagsbrúnar", með því að greiða gjöld til félagsins, samkvæmt samþykktum þess. STJÓRNIN Páskaegg fjölbreytt úrval. Verð frá 0.55 tii kr. 60.00 Bristol Bankastræti. Ut GHEVROLET vornbil styttri gerðin, óskast í skiptum fyrir lengri gerðina. Upplýsingar í síma i 5604 kl. 12—2 og 7—8. Unglinga vantar til að bera úr ALÞÝÐUBLAÐIÐ um mánáðarmótin. Litið hverfi. — Gott kaup. Alþýðnblaðið SÍMI 4900. Kaiipl ný hrogn. Veiti móttöku í Reykjavík og hjá ELÍASI ÞORSTEINSSYNI, Keflavík. BERNH. PETERSEN Símh 1570.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.