Alþýðublaðið - 05.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1942, Blaðsíða 1
Lesffi á 5. síðu blaðsins um það, hvað við tæki í Þýzkalandi, ef Hitler félli frá. 23. árgangur. Sunnudagur 5. apríl 1942. 80. töhiblað. Le*ið á 2. síðu blaðsins um hina erfiðu för Esju norður nú um bæna- dagana. Málverkasýntng Finns Jónssonar í bókhlöðunni íþöku við Menntaskólann, er opin fram yfir páska frá kl. 10—8 Vz s. d. Inngangur aðeins frá Amtmannsstíg. EEYKJAVÍKUR ANNÁLL H.F. R E V Y A N Halló! Amerika verður sýnd n. k. þriðjudagskvöld (þriðja í páskum) kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2 á morgun (annan í páskum). F. I. Á. Dansleikur í Oddfellowhúsinu á 2. Páskadag (6 apríl) kl. 10 síðd.. DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Dansaðir verða bæði gömlu og nýju dansamir Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfeliowhúsinu frá kl 6—7 síðd. á II. Páskadag. Stúlkur og karlmenn sem eru vön fiskflökun, geta fengið géða og vel borg- aða atvinnu til 15. maí eða lengur í Sandgerði og Keflavík. Frítt húsnæði, Ijós og hiti. Vinna byrjar annan páskadag síðdegis. ÓSKAR HALLDÓRSSON Brunatryggingar Líftryggingar V átry ggingar skrif stof a Lækjargötu 2. I 3-4 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí n. k. Tilboð sendist blaðinu merkt „3—4 her- bergi.“ Ibið 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. A. v. á. Tilkynning Þar sem mér hefir boð- izt útgefandi að erindum þeim, um „Sögu og dul- speki“, sem ég hafði á- kveðið að flytja, og tryggt er, að þau geta komið út bráðlega, mun ég hætta við opinberan flutning þeirra. Fellur því niður flutningur þess erindis, sem auglýst var 2. páska- dag. Jónas Guðmundsson Þðsundir vita að æfilöng jfæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. rvr WPAUTCl SdtCT Esja44 strandferð austur um land um miðja'næstu viku. Vöru- móttaka á þriðjudaginn 7. til hafna milli Bakkafjarðar og Fáskrúðsfjarðar og fyrir hádegi á miðvikudaginn 8. til hafna fyrir sunnan. Útbreiðið Alþýðublaðið! Helgafell Undirritaður óskar að ger- ast áskrifandi að Helgafelli. Nafn: .................... Heimili ................ Sendum gegn póstkröfu um allt land. í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu á annan í páskum. Hefst kl. 10 sd, Gömlu og nýju dansamir. — Aðgöngu- miðasalan hefst kl. 6. e. h. annað kvöld í Alþýðu- húsinu, sími 5297 (gengið frá Hverfisgötu). Aðeins fyrir íslendinga. 6. T. husið i Hafnarfirðl á annan I páiknn tt klHÍH Tilkynning frá ioftvarnanefnd Hafnarfjarðar. Þegar loftárásarmerki var gefið síðast hér, voru nokkur brögð að því, að fólk, sem var á ferli um götur bæjarins, leitaði ekki skýlis í loftvarnabyrgjum og hús- um, heldur héldi áfram leiðar sinnar ,eins og ekkert væri um að vera, þrátt fyrir fyrirmæli lögreglunnar um að leita skýlis. Með því að hér er um að ræða mjög varhugavert athæfi, tilkynnist hér með, að framvegis varða allir sektaðir, sem þrjóskast við að fara .eftir fyrirmælum lögreglunnar, þegar yfir stendur loftvarnaæfing eða gefið hefir verið merki um, að hætta sé á leftárás. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að undanförnu. Höfum 3—\ skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist CulllforcB & Clarb Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. Myndarammar Dægradvalir — Puslespil. #’ Pottar — Skaftpottar email. -W' NÝKOMIÐ. K. Einarsson & Bjömsson ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.