Alþýðublaðið - 05.04.1942, Page 2

Alþýðublaðið - 05.04.1942, Page 2
2 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ Sunnudagur 5. apríl 1942. '•!'Vi. Sex menn bjargast með nanmindnm. Vélbátar strandar í síór- grýti og stórbriml \ SKÍRDAG strandaði l\ vélbáturinn Óðinn frá Ólafsvík fram undan Brim- ilsvöllum á Snæfellsnesi. 6 menn, sem voru á bátnum, björguðust með naumindum á land, en báturinn brotnaði í spón. • ^íff- Báturinn var í róðri, er skyndilega kom að honrnn leki. Bátsverjar reyndu þeg- ar að ausa, en höfðu ekki við, og allt í einu stöðvaðist vélin. Var þá útséð um það, að hægt yrði að komast til Ólafsvíkur. Formaðurinn tók þá það ráð, að setja upp segl og hleypa á land í þeirri von, að hægt yrði með þeim hætti að bjarga skips- höfninni. Litlu síðar strandaði báturinn. Bátsverjar kyntu þegar bál, og sást það heim að bænum Brim- ilsvöllum. Bóndinn á Brimils- völlum, Ólafur Bjarnason, og Rögnvaldur, sonur hans, komu þegar á strandstaðinn, og tókst þeim að bjarga öllum mönnun- um á streng á land. Er þessi björgun talin mikið þrekvirki, því að stórgrýtt er þarna við ströndina og brim var ákaflega mikið. Skipbrotsmennirnir fóru þeg- Sögnlegt ferðalag Esjn til Vestnr- og Norðurlanás. Vírar fóra í skrúfuaa, á Patreksfirði; slitnaði síðan frá bryggju á Siglufirði og fiæktist par einnig í virum. -------------- •• ■ • ■' •- /v ■ '••••t>'.- Versta veður v&a* alla leiHIii®. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Loftvarnaskýli á Araarhóli. Loftvarnanefnd hefir nýlega samþykítt að reisa loftvarnaskýíi á Arn- arhóli. Er gert ráð fyrir, að að minnsta kosti 100 manns komist fyrir í þessu skýli. Verður skýlið reist úr sánd- pokum, en þak haft á því. Eru lík skýli einnig hér við höfnina og víðar í bænum. Verður að telja, að þessi Eramkvæmd sé nauðsyuleg og geti komið í góðar þarfir-. ar heim að Brimilsvöllum, og var þeim þar veiti hin bezta að- hlynning, en bátur þeirra brotn- aði í spón. Hafa eigendur báts- ins, feðgar í Ólafsvík, orðið fyr- ir miklu tjóni. Nokkru af veiðar- færunum tókst að bjarga. Erfitt að fá lóð undir hina nýju mjólkurstöð. ' --------—--------- En kssýjandi nanðsyn að koma kenal upp sem allra fya’st. VEGNA ýmissa sögusagna sem gengið hafa hér um bæinn undanfarið um ófært ástand í mjólkurhreinsunar- stöðinni hér, hafði Alþýðu- blaðið í gær tal af Stefáni Bjömssyni mjólkurfræðingi, sem er ungur maður og full- ur af áhuga fyrir endurbót- um og framförum í mjólkur- iðnaði okkar. — Hvenær verður nýja mjólkurstöðín reist ? „Um það get ég ekkert sagt, en það er ákaflega aðkallandi nauðsyn, að undinn verði' bráð- ur bugur að því. Stöðin hér er fyrir löngu orðin lítt nothæf. Þrátt fyrir yiðgerðir, sem næst- um fara fram í sífellu, má alltaf eiga von á því, áð einhver vél- ánna bregðist.“ — Er ekki búið að kauþa vél- arnar í hina nýju mjólkurstoð? „Nei, ekki enn. Ég fékk mjög sæmileg tilboð í vélar, en því miður hafa þær enn ekki veríð keyptar. Ég táldi alltaf, að að- alerfiðleikarnir myndu verða að; fá vélarnar frá Ameríku, en nú yirðist; að aðalerfiðleikarnir séu; heimafengnir. Ég skal tíl dæmis segja yður, að þáð virðíst ætla að ganga erfíðlegást að fá ióð undir stöðiná. Mjólþursölu- nefhd hefir ráð á lóð við Skúía- ' Erh. á 7. siðu. Hvers vepa arði börnia veik? i UNDANFARBE) hefir mikið borið á því, að böm veikt- ust hastarlega í maga og fengju uppköst og niðurgang. Hefir það einnig komið fyrir, að hörn- in hafa upp úr veikinni eðá með henni fengið útbrot um munn- inn. Ýmsir hafa haldið því fram, að hér væri um eitrun að jræða, og stafaði hún frá mjólkinni. Hafa gengið um þetta tr;ölilasög- ur í bænum. Alþýðublaðið hafði tal af nokkrum læknum í gær og spurði þá að því, hvort þeir á- litu, að um eitrun Væri að ræða. Þeir kváðu nei við. Aiþýðúblað- ið shéri-sér síðast til Ýíagnúsar Péturssonár héraðslækni '• og spurði hann að því sama. Har.n sagði, að enginn læknhr hefði sett þessa veiki í samband við eitrun. Það er ekki á neinn hátt. hægt að rekja hana til mjóikur og alls ekki til mjólkurvStöðvar- innar, því að veikin hefirfjafnt komið fram á bornum,., 'sem : drukki.ð hafa samsölumjóik og börnum, sem dpukkið .. hafa mjólk beint frá lausasölúrpönn- um. AKUREYRI í gærkveldi. "P ERÐALAG ESJU til Vestur- og Norðurlands- ins að þessu sinni varð sögu- legt. Skipið fór frá Reykja- vík með fjölda farþega, um 160 til ísafjarðar, og kom.til Patreksfjarðar kl. 11 á mið- vikudagsmorgun. Þegar skip- ið ætlaði að fara frá bryggj- unni kom í Ijós, að vírar voru komnir í skrúfuna. Veður var hið versta, og sló skipinu upp að bryggjunni að vestan verðu, en úr landi höfðu ver- ið lagðir vírar í togara, ög fóru þeir í skrúfuna. Skipsmenn á Esju vissu ekk- ert um þessa víra og hafði alls ekki verið tilkynnt neitt um þá. Varð nú Esja að fresta ferð sinni og komst ekki af stað frá Pat- reksfirði fyrr en kl. 2 á skírdag, en þá var búið að hreinsa skrúf- una. Skipið hélt nú áfram til ísa- fjarðar og hreppti versta veður. Kom það þó þangað kl. um 7 á fimmtudagskvöld, og voru far- þegar þá orðnir fegnir að kom- ast til hins fyrirheitna bæjar, á skíðavikuna, sem lítið hefir þó orðið úr enn sem komið er vegna veðurofsa. Klukkan um 8 um kvöldið á föstudaginn langa komst skipið til Siglufjarðar. Lagðist það þegar upp að svokallaðri olíu- bryggju, en þar ætlaði það að losa olíur á geyma. Þegar það hafði verið gert hokkra stund, fór vélstjóri á Iand til að mæla á geymunum, en rétt í sömu svifum sleit skipið frá bryggj- unni, hafði það rifið uþp allar festar, sem því hafði verið fest í, og sló því frá bryggjunni. Munaði minnstu, að skipið yrði fyrir skemmdum, en þó tókst að afstýra því fyrir snarræði skipshafnarinnar. Um sama leýti festust vírar enn í skrúfu skipsins, og var nú miklu erfið- ara að eiga við þetta en á Pat- reksfirði. Var kafari þó strax látinn hefja vinnu við að ná vír- unum burtu, en það gekk sein- léga, enda voru urti 20 vafning- ár um skrúfuna. :Þegar þessu var iokið og skipið hafði að öðru leyti athafn- að sig og tekið farþega til Akúr- eyrar, meðal annars alla skíða- kappana. á landsmót , skíðár' manna, hélt skipið áfráhi. Hreppti það enn versta veður, og vsx Ieiðin öll til Akureyrar' hvít af sævarroki og stormur geysimikill. Kom skipið hingað til Akureyrar kl. 3Vz í dag. .;•': Ilafr: ÖRN JOHNSON við stýrið, á flugi. Myndin er tekin, þegar flugmaðurinn var í síldarleit. Mýjæ flufjvélin er nú komln tll landslns. Tveggja hreyfla „Beech-craft“ vél, sem tekur 8—9 farpega. "P LUGFLOTI OKKAR ÍSLENDINGA er orðinn nokkuð ; stór. Um bænadagana bættist við hann stór tveggja hingað. Keypti hann hana í Michigan í Bandaríkjunum og framvegis. Þáð er Örn Johpson flugmaður, sem hefir keypt hana hingað. Keypti hann hana í Michican í Bandaríkjunum og kom með hana hingað á skírdag, en hann hefir starfað að þessum flugvélarkaupum vestra undanfarna mánuði. Alþýðublaðið hs.fði tal af Erni Bandaríkjunum. Þetta er góð; Johnson í gær. „Flugvélin er komin hingað/f sagði Örn Johnson, „en ég get ekkert sagt um það enn þá, hve nær hún verður tekin úr skip- inu eða hvenær hægt verður að taka hana til notkunár. Ég býst alveg eins við því, að það geti dregizt í nokkrár vikur.“ — Hvað tekur vélin marga farþega? „Húh getyr flútt 8—9 far- þega. Hún mun aðallega verða höfð í förum milli Reykjavíkur og. Akureyrar og Reykjavíkur og Austfjarða.“ — Hvaða tegund er þetta? „Það er tveggja hreyfla „Beech craft“-vél, og venjuleg- ur flughraði hennsr er 315 km. á klukkustund. Þessar flugvélar hafa mikið verið notaðar áður til farþega- og póstflugs í Bandaríkjunum. tegund.“ — Hvað kostaði vélin? „Um þs.ð get ég ekki sagt að svo komnu. En ég býst við, aS það verði ljóst, þegar aðalfund- ur Flugfél. íslands verður hald- inn, en það verður innan skamms, og þá mun blöðunum verða gefin nánari skýrsla um. flugvélakaupin.“ — Verðið þér með þesss nýju. vél? „Það mun enn ekki vera ráð-- ið.“ Alþýðublaðið hefir það frá: öðrum heimildum, að Örn muni: stýra þessari nýju og stóru vél. Nú eigum við þrjár vélar, sem samtals geta flutt 15 far- þegá. Tvær þeirra eru landflug- vélar, en ein sjóflugvél. Enn hefir hinni nýju vél ekki verið gefið nafn. HeroenD eía al pví Vildu ekki láía sér segjast þratt fyrir ihlutun ameríksku Iðgfegiúíjhar. \ ÐFARANÓTT síðastliðins föstudags sýndu ameríksk- ir varðmenn lögreglu og borgur- um. ofbeldi, sém nærri lá að hefði alvarlegar afleiðingar í för með sér, en var þó afstýrt, og hefij: skýrsla lun atburðinn verið sénd herstjóminni, að lok- inni rannsókn sakadómara, sem fór frajn í fyrradag. Ályik málsins voru sem hér segir: . , Þessa nótt var í.slerízkur sjó- maður á leið ti.lskiþs síns, og var þrennt í fylgd hgrís, en skip- ið lá við Ægisgarð., * Ameríkskur varðmaður stöðvaði þetty fóíkVá’ Ægisgöt- unni og spurði þáð úm vegabréf þess. Sýndi það honum vega- bréfin að undaríteknum sjó- 'manninum, séin hafði gleymt því um borð í skipinu. Sagði ' Frhl á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.