Alþýðublaðið - 05.04.1942, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.04.1942, Blaðsíða 3
V Smuiudagor 5. apríl 1942. ALÞÝDUBLAÐIO Atlantsbafi. . :PÁÐ ER NÚ talað um vorsókn- ir á mörgum vígstöðvum og ; herforingjar eru önnum kafn- ir við að undirbúa sókn og vörn. Almennt er talið, að Rússlandssókn, Hitlers verði sú mesta og öflugasta þeirra allra, og er því lítill gaumur gefinn að öðrum stöðum, þar sem nazistar hugsá sér vafa- i laust að láia til sín taka í vor. EIN ÞESSARA „2. flokks sókna" verður án efa á At- lantshafinu. Við skulu,m nú athuga, hvað einn þekktasti flotafræðingur Breta, A. J. McWhinnie, segir um þessa sókn. Hann var nýlega langan tíma með fylgdarskipurk Bandamanna á hafinu milli Bretlands og Bandaríkjanna og kynnti' sér vel aðstæður allar og erfiðleika þeirra. Honum farast svo orð: 'UNDANFARIÐ hafa kafbátar Þjóðverja verið við strendur Ameríku og notað sér það, að Bandaríkjamenn hafa enn ekki skipulagt siglingar sínar. Varnir þeirra gegn kafbátun- um batna með hverjum deg- inum, sem líður og kafbátarn- ir munu vafalaust hrekjast út í hafið er líður á vorið, Og ég er viss um að Ameríkumenn- irnir munu fylgja þeim eftir 3HTLER VEIT eins vel og hver ög einn okkar, að veturinn, sem n%í er að líða, hefir á Norður-Atlantshafi verið einn harðasti í manna minnum. Hann býst við að fylgdarskip- in séu illa leikin og mikill hluti þeirra verði að fara til viðgerða z vor. Meðan þau eru þar, hyggst hann áð hefja sókn sína á hafinu. Þá mun hann senda fjöldann allan af kafbátum og langfleygum flugvélum til höfuðs skipa-, lestunum, sem flytja hergögn- in yfir hafið. EN ÞAÐ ERU hvorki kafbátar né flugvélar, sem Hitler bygg- ir mestar vonir á. Það er orr- ustuskipið von Tirpitz, systur- skip Bismarks. Ef til vill á þetta sfcip að hindra siglingar til Norður-Rússlands, en það er aðeins fyrst um sinn. Það á að fara til árása út í Atlants- hafið og ef þörf verður á, fara orrustuskipin Schamhorst og Gneisenau með því. CHURCHILL SAGÐI nýlega, að það kæmi Bretum mjög vel, að engin stór þýzk her- skip væru á Atlantshafinu, en ef Tirpitz, Scharnhorst eða Gneisenau tekst einhverja nótt að komast fram hjá eft- irlitsskipum Breta, verður það erfitt verk að finna þau aftur á hafinu. TViÖ SÍÐASTNEFNDU orrusiu- skipin éru nú löskuð í þýzk- úm höfnum, en áður en búið Vjsrður að geravið þau, sagði Chui£hill, munu Bretar hafa iekið í notkun ný og öflug skip. Mun hann þar hafa átt pið orruötuskipin Anson og Hermannaskálar á Trinidad. Svona líta hermannaskálarnir út suður á Trinidad, sem er skammt undan strönd Suður-Am- eríku í Karabíahafinu. Þeir eru ólíkir bröggunum, kunningjum okkar, enda aðstæður ólíkar. í Bandaríkjunum sjálfum eru reistir mun stærri skálar, sem eru tvær hæðir, sðkkv flupélar laodarikjamanna lirisii japiDstaun skipnns. Fljágaedi vlrki frá Indlandi gera árás á Andamaneyjar aiöaiar s iiiii vlð Ball og Jólaeyjn* AMERÍKSKIR KAFBÁTAR hafa enn sökkt fjölda jap- anskra skipa við hollenzku Austur-Indlandseyjar. Var heitiskipi sökkt við Jólaeyju, sem er sunnan við Java, og e. t. v. öðru einnig sökkt á samá stað. Við Bali var tveimur flugvélastöðvarskipum sökkt eða þau alvarlega löskuð. Enn fremur var einu flutningaskipi og tveim litlum her- skipum sökkt í námunda við eyna Lombok, sem er austan við Bali. , Frá þessu var skýrt í tilkynningu frá flotamálaráðu- neytinu í Washington í gærkveldi. Var þá um leið gefið yfirlit yfir skip þaú, sem ameríkski flotinn hefir sökkt fyrir Japönum síðan stríðið brauzt út. Eruþað 21 herskip sokkin, sem að áreiðanlega er vitað um, en 35 sennilega sokkin eða þau löskuð. Þá hefir alls 76 flutningaskipum verið sökkt eða þau alvarlega löskuð. Samtímis þessum fréttum berast fregnir af fyrstu loftárásum, sem ameríkskar flugvélar gera frá stöðvum í Indlandi. Gerði hópur Fljúgandi virkja árás á japönsk herskip við Andaman- eyjar, semeru í Bengálflóa. Var eitt beitiskip alvarlega skemmt og kom upp eldur í því. Þá hittu sprengjur einnig þrjú flutn- ingaskip, dg kom upp eldur í að minnsta kosti einu þeirra, en hin löskuðust meira eða minna. Foringi ameríkska flughersins í Indlandi stjórnaði sjálfur flugsveitinni, sem árásina gerði. Japanir misstu í gær 10 flug- vélar í árásum sínum. Voru 4 þeirra skotnar niður yfir Port Darwin í Norður-Ástralíu. Gerðu það orrustuflugvélar Bandamanna, og komst alls engin hinna japönsku flug- véla inn yfir, börgina sjálfa. Hinar 6 voru skotnar niður yfir flugvelli Japána við borgina Koepang á Timor. < Hqwe, sem eru wjjjustu skijpin af sömu tegund og King George V. Kalkutta, árás.var engin gerð. Á Correggidor í Mahilaflóa hjalda Japanir áfrám 'miklum loftárásum og hafa síðustu tvo daga notað þar nýja og áður ó- þekkta tegund sprengja. Springa þær í loftinu og verður af mikill 'eldblossi. Sagði tals- maður í Washington í gær, að þetta væru að líkindum eld- sprengjur, sem ættu að, springa rétt ofan við það, sem kveikja á í, en síðan falla logandi niður, á það. Þykir það að vísu ein- kennilegt, að notaðar eru slíkar sprengjur á Correggidor, því að þar er mjög fátt, sem kveikja má í. Eru skotfæra- og birgða- stöðvar þar allar neðanjarðar. Eitt er víst, að tjón varð ekkert af þessum nýju sprengjum, en loftvarnaskyttur feyjarinnar skutu niður 2 flugvélar og e. t. v. aðrar 2. Á Bataanskaga hafa Japsnir gert allmiklar steypiflugvéla- árásir á stöðvar Bandaríkja- manna. í Burma hafa Bretar yf irgefið Promeá Irrawadivígstöðvunum, og heldur orrustum áfram fyrir norðan borgina. Halda Japanir þar uppi látlausum lóftárásum á hersveitir Breta og Indverja. Þá hafa þeir gert allmikla árás á Mandalay, og eyðilögðu þeir þar spítala einn. , Loftyarnsrnerki hafa verið géfin bœði í Colombo á Ceylon og í KallÉutta á Indlandi. Hófu brezkar fíugvélar sig á loft við Colombo, en ekki kom tU á- j rásar. Sömu sögu er að segja í j 3000 hús eyðilöflð í loftárðsj Lflbech Jfi RÉTTARITARAR sænskra * blaða hafa sent þær fréttir, að um 3000 hús hafi eyðilagzt í árás brezka flughersins á Lii- beck í Norður-Þýzkalandi, og f jttldi manna haf i f arizt. Á sama tíma er ekki getið um neinar verulegar árásir á England. „Maðurinn af götunni" sagði í gærkveldi í brezka útvarpið, að | samanburpur við fyrra ár sýndi vel hver skipti hefðu örð- ið á yfirráðum í lofti í Vestur- Evrópu. Páskar 1941: Þjóðverjar gera ógurlegar loftárásir á Belgrad, óvíggirta borg, og myrtu þar þúsundir sáklausra borgara. JÞjóðverjar gera aðra af binttm Bfllflarar reka Grikki flr ÞrakiD og Hakedonin. ÞAÐ ER FLEIRA en hungur, sem þjáír Grikki undir stjórh Þjóðverja og ítala. Búlg- arar eru nú undir vernd öxul- ríkjanna að hrekja þá úr Make- doníu og Þrakíu og flytja jafn- framt inn Búlgara, til þess að þeir verðji þar í meirihluta og geti gert kröfu til héraðanna. Er talið, að um 100 000 Grikkir hafi þannig • varið reknir frá heimilum sínum til suðurhér- aða landsins, þar sem hungurs- neyðht er mest og mörg hundr- uð manns deyja á mánuði hverj- um úr hungri. Búlgara hef ir lengi langað til þess að eignast þessi héruð, og er því ekki ólíklegt, að þeir reyni nú að ná þeim á sitt vald, énda munu þeir vart fá annað eins tækif æri til þess. Tsolacoglou, lepp-forsætisráð- herra Þjóðverja í Grikklandi, gerði sér fyrir skömmu ferð til Berjin til þess að mótmæla þess- um aðförum Búlgara. Mun hann hafa haft lítið fyrir sinn snúð, því að hann fékk ekki að tala við Hitler, heldur varð að láta sér nægja eftirmann Hess, Bor- mann. ' Segir Tsolacoglou, að Búlgar- irnir hafi rekið f jölda bænda frá búum sínum og vísað prestum á brotti Þýzki herforinginn List mun hafa haldið þessu í skefj- 'um, meðan hann var í Grikk- Iandi, en nú er hann farinn til Rússlands. i>á mun Tsolacoglou hafa varað Þjóðverja við því, að Grikkir væru mjög blynntír Bretum. Afkðst Skodaverk- smiðlaDDB mlinikoð iieo 40 af hiinðraði. MEÐ SKEMMÐAKVERK- UM og viljandi ódrýg- ingu á vinnu hefir tékknesku verkamönnumrm í hinum frægu Skodaverksmiðjum í Prag nú tekizt að minnka afköst verk- smiðjanna úm 40 af hundraði. Er svo korhið, að fimmti hver maður í verksmiðjunum er þýzkur varðmaður, én það dugir ekki til að halda aftur af Tékk- unum, jafnvel þótt þeir eigi á hættu að fá þungar refsingar, ef þeir verða staðnir að skemmd- arverki. Annárs staðar í Tékkó- slóvakíu heldur skemmdarverk- unum áfram. Eitt stærsta orku- ver landsins hefir verið sprengt í loft upp og samgöngustöðvsx hafa verið skemmdar af spreng- ingum. -^—^— -------------------------------------------------------------------------------*¦¦¦¦ , miklu loftárásum á Coventry, sem frægar eru orðnar, og drápu þar enn þúsundir manna. Páskar 1942: Bretar gera mikla loftárás á Lúbeck og eyði- leggja 3000 hús. Bretar láta sprengjum rigna á bifreiðáverk- smiðjur í Norður-París og leggja paer í rústír. Þýakur yfirhers- hofðingi viðurkehnir, að ekki sé hægt að brjóta varhir Malta með" loftárásum. ., ¦t0,: ¦,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.