Alþýðublaðið - 05.04.1942, Side 3

Alþýðublaðið - 05.04.1942, Side 3
V Swmudagur 5. apríi 1942. L1>ÁÐ ER NÚ talað um vorsókn- ir á mörgum vígsrtöðvum og herforingjar eru önnum kafn- ir við að undirbúa sókn og vöm. Almennt er talið, að Rússlandssókn Hitlers verði sú mesta og öflugasta þeirra allra, og er því lítill gaumur gefinn að öðrum stöðum, þar sem nazistar hugsa sér vafa- laust að láta til sín taka í vor. EIN ÞESSARA „2. flokks sókna“ verður án efa á At- lantshafinu. Við skulum nú athuga, hvað einn þekktasti flotafræðingur Breta, A. J. McWhinnie, segir um þessa sókn. Hann var nýlega langan tíma með fylgdarskipurn Bandamanna á hafinu milli Bretlands og Bandaríkjanna og kynnti sér vel aðstæður allar og erfiðleika þeirra. Honum farast svo orð: 'UNDANFARIÐ hafa kafbátar Þjóðverja verið við stfendur Ameríku og notað sér það, að Bandaríkjamenn hafa enn ekki skipulagt siglingar sínar. Varnir þeirra gegn kafbátun- um batna með hverjum deg- inum, sem líður og kafbátarn- ir munu vafalaust hrekjast út í hafið er líður á vorið. Og ég er viss um að Ameríkumenn- imir munu fylgja þeim eftir HITLER VEIT eins vel og hver og einn okkar, að veturinn, sem nú er að líða, hefir á Norður-Atlantshafi verið einn harðasti í manna minnum. Hann býst við að fylgdarskip- in séu illa leikin og mikill hluti þeirra verði að fara til viðgerða í vor. Meðan þau eru þar, hyggst hann að hefja sókn sína á hafinu. Þá mun hann senda fjöldann allan af Jcafbátum og langfleygum flugvélum til höfuðs skipa- lestunum, sem flytja hergögn- in yfir hafið. EN ÞAÐ ERU hvorkz kafbátar né flugvélar, sem Hitler bygg- ir mestar vonir á. Það er orr- ustuskipið von Tirpitz, systur- skip Bismarks. Ef til vill á þetta skip að hindra siglingar til Norður-Rússlands, en það er aðeins fyrst um sinn. Það á að fara til árása út í Atlants- hafið og ef þörf verður á, fara orrusttiskipin Scharnhorst og Gneisenau með því. CHURCHILL SAGÐI nýlega, að það kæmi Bretum mjög vel, að engin stór þýzk her- skip væru á Atlantshafinu, en ef Tirpitz, Schamhorst eða Gneisenau tekst einhverja nátt að komast fram hjá eft- irlitsskipum Bretq., verður það erfitt verk að finna þau aftur á hafinu. TVÖ SÍÐASTNEFNDU orrustu- skzpin eru nú löskuð í þýzk- um höfnum, en áður en búið verður að gera við þau, sagði Churehill, munu Bretar hafa tekið í rvotkun ný og öflug skip. Mun hann þar hafa átt við orrustuskipin Anson og ALÞÝÐUBLAÐIÐ Svona líta hermannaskálarnir út suður á Trinidad, sem er skammt undan strönd Suður-Am- eríku í Karabíahafinu. Þeir eru ólíkir bröggunum, kunningjum okkar, enda aðstæður ólíkar. í Bandaríkjunum sjálfum eru reistir mun stærri skálar, sem eru tvær hæðir. Hérmannaskálar á Trinidad. Fljúgandi vlrki frá Indlandi gera árás á Andamaneyjar — ♦......——— Kafiiáíar sðkkva s|8 sklp- mn við Ball og Jótaeyju. ♦ ...—■ AMERÍKSKIR KAFBÁTAR hafa enn sökkt fjölda jap- anskra skipa við hollenzku Austur-Indlandseyjar. Var beitiskipi sökkt við Jólaeyju, sem er sunnan við Java, og e. t. v. öðru einnig sökkt á sama stað. Við Bali var tveimur flugvélastöðvarskipum sökkt eða þau aivarlega löskuð. Enn fremur var einu flutningaskipi og tveim litlum her- skipum sökkt í námunda við eyna Lomhok, sem er austan við Bali. Frá þessu var skýrt í tilkynningu frá flotamálaráðu- neytinu í Washington í gærkveldi. Var þá um leið gefið yfirlit yfir skip þau, sem ameríkski flotinn hefir sökkt fyrir Japönum síðan stríðið brauzt út. Eru það 21 herskip sokkin, sem að áreiðanlega er vitað um, en 35 sennilega sokkin eða þau löskuð. Þá hefir alls 76 flutningaskipum verið sökkt eða þau alvarlega löskuð. Samtímis þessum fréttum berast fregnir af fyrstu loftárásum, Kalkutta, árás var engin gerð. Á Correggidor í Manilaflóa halda Japanir áfram miklum loftárásum og hafa síðustu tvo daga notað þar nýja og áður ó- þekkta tegund sprengja. Springa þær í loftinu og verður af mikill 'eldblossi. Sagði tals- maður í Washington í gær, að þetta væru að líkindum eld- sprengjur, sem ættu að springa rétt ofan við það, sem kveikja á í, en síðan falla logandi niður á það. Þykir það að vísu ein- kennilegt, að notaðar eru slíkar sprengjur á Correggidor, því að þar er mjög fátt, sem kveikja má í. Eru skotfæra- og birgða- stöðvar þar allar neðanjarðar. Eitt er víst, að tjón varð ekkert af þessum nýju sprengjum, en loftvarnaskyttur eyjarinnar skutu niður 2 flugvélar og e. t. v. aðrar 2. Á Bataanskaga hafa Japanir gert allmiklar steypiflugvéla- árásir á stöðvar Bandaríkja- manna. sem ameríkskar flugvélar gera frá stöðvum í Indlandi. Gerði hópur Fljúgandi virkja árás á japönsk herskip við Andaman- eyjar, sem eru í Bengalflóa. Var eitt beitiskip alvarlega skemmt og kom upp eldur í því. Þá hittu sprengjur einnig þrjú flutn- ingaskip, og kom upp eldur í að minnsta kosti einu þeirra, en hin löskuðust meira eða ■ minna. Foringi ameríkska flughersins í Indlandi stjórnaði sjálfur flugsveitinni, sem árásina gerði. Japanir misstu í gær 10 flug- vélar í árásum sínum. Voru 4 þeirra skotnar niður yfir Port Darwin í Norður-Ástralíu. Gerðu það orrustuflugvélar Bandamanna, og komst alls engin hinna japönsku flug- véla inn yfir borgina sjálfa. Hinar 6 voru skotnar niður yfir flugvelli Japana við borgina Koepang á Timor. Hgwe, sem eru nýjustu skipin af somu tegund og King George V. í Burma hafa Bretar yfirgefið Prome á Irrawadivígstöðvunum, og heldur orrustum ófram fyrir norðan borgina. Halda Japanir þar uppi látlausum loftárásum á hersveitir Breta og Indverja. Þá hafa þeir gert allmikla árás á Mandalay, og eyðilögðu þeir þar spítala einn. Loftvarnainerki hafa verið gefin bæði í Colombo á Ceylon og í Kalkutta á Indlandi. Hófu brezkar flugvélar sig á loft við Colombo, en ekki kom til á- • rásar. Sömu sögu er að segja í { 3000 hús eyðllðgð í ioftárás ð Lfibech TJ* RÉTTAItlTARAR sænskra ■** folaða hafa sent þær fréttir, að um 3000 hús hafi eyðilagzt í árás brezka flughersins á Lú- beck í Norður-Þýzkalandi, og f jöldi manna hafi farizt. Á sama tíma er ekki getið um neinar verulegar árásir á England. „Maðurinn af götunni41 sagði í gærkveldi í brezka útvarpið, að samanburður við fyrra ár sýndi vel hver skipti hefðu órð- ið á yfirráðum í lofti í Vestur- Evrópu. Páskar 1941: Þjóðverjar gera ógurlegar loftárásir á Belgrad, óvíggirta borg, og myrtu þar þúsundir saklausra borgara. Þjóðverjar gera aðra af hinujn Bfilgarar reka Grikki fir Þrakin og Nakedonin. ÞAD ER FLEIRA en hungur, sem þjáir Grikki undir stjóm Þjóðverja og ítala. Búlg- arar eru nú undir vernd öxul- ríkjanna að hrekja þá úr Make- doníu og Þrakíu og flytja jafn- framt inn Búlgara, til þess að þeir verði þar í meirihluta og geti gert kröfu til héraðanna. Er talið, að um 100 000 Grikkir hafi þannig varið reknir frá heimilum sínum til suðurhér- aða landsins, þar sem hungurs- neyðint er mest og mörg hundr- uð manns deyja á mánuði hverj- um úr hungri. Búlgara hefir lengi langað til þess að eignast þessi héruð, og er því ekki ólíklegt, að þeir reyni nú að ná þeim á sitt vald, enda munu þeir vart fá annað eins tækifæri til þess. Tsolacoglou, lepp-forsætisráð- herra Þjóðverja í Grikklandi, gerði sér fyrir skömmu ferð til Berjin til þess að mótmæla þess- um aðförum Búlgara. Mun hann hafa haft lítið fyrir sinn snúð, því að hann fékk ekki að tala við Hitler, heldur varð að láta sér nægja eftirmann Hess, Bor- mann. Segir Tsolacoglou, að Búlgar- irnir hafi rekið fjölda bænda frá búum sínum og vísað prestum á brotti Þýzki herforinginn List mun hafa haldið þessu í skefj- um, meðan hann var í Grikk- landi, en nú er hann farinn til Rússlands. Þá mun Tsolacoglou hafa varað Þjóðverja við því, að Grikkir væru mjög hljmntir Bretum. Afkost Skofiaverk- smiðjaana minnknð nm 40 af Imndraði. Með skemmdarverk- UM og viljandi ódrýg- ingu á vinnu hefir tékknesku verkamönnunum í hinum frægu Skodaverksmiðjum í Prag nú tekizt að minnka afköst verk- smiðjanna um 40 af hundraði. Er svo komið, að fimmti hver maður í verksmiðjunum er þýzkur varðmaður, en það dugir ekki til að halda aftur af Tékk- unum, jafnvel þótt þeir eigi á hættu að fá þungar refsingar, ef þeir verða staðnir að skemmd- arverki. Annars staðar í Tékkó- slóvakíu heldur skemmdarverk- unum áfram. Eitt stærsta corku- ver landsins hefir verið sprengt í loft upp og samgöngustoðvsr hafa verið skemmdar af spreng- ingum. miklu loftárásum á Coventry, sem frægar eru orðnar, og drápu þar enn þúsundir manna. Páskar 1942: Bretar gera mikla loftárás á Lúbeck og eyði- leggja 3000 hús. Bretar láta sprengjum rigna á bifreiðaverk- smiðjur í Norður-París og leggja J>»r í rústir. Þýzkur yfirhers- höfðingi viðurkennir, að ekki sé hægt að brjóta varnir Malta með loftárásum. ..

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.