Alþýðublaðið - 05.04.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 05.04.1942, Blaðsíða 5
Summdögur 5. apríl 1942. ALÞYÐUBLAÐrÐ T ER JíöKKUR aí gaaðingum Hitlers þess megöugur að taka við af honum, ef hann skyldi faUa frá? Því verður að svara neitandi. Hinn blóðþyrsti fíimmler er ekkert amxað en, lögregjlumaður, ef til vill jafnslyngur hinum fræga Fouche, lögreglustjóra Napoleons. Göbbels,, yfirmaður út- breiðslumálanna, er gáfaðasti niaðurinn í flokknum, en hánn mœtti kallast heppinn, ef hann lifði í sólarhring eftir að Hitler sleppti verndarhendi sinni af honum. Ribbentrop er sennilega enn þá óvinsælli en Göbbels. Hess er flúinn. Doktor Ley, yfirmaður vinnufylkingarinnar, er ekkert annað en ævintýra- maður. Stríðið hefir fært flesta leiðtogana aftar á svið stjórn- málanna. Göring er of þreklítill. Enda þótt flestir menn skjálfi fyrir honum í Þýzkalandi, skelfur hann sjálfur, þegar Hitler hreytir úr sér ónotum við hann. Hvað myndi ske, ef Hitler félli skyndilega frá? Það myndi draga úr styrjald- arorku Þjóðverja og færa bandamönnum lokasigurinn. Það er enginn máður til í Þýzkalandi, sem fgæti komið í staðinn fyrir Hitler. Ef hann félli frá myndi þýzka ríkið sennilega ekki hrynja í rústir, en það myndi fara fyrir því eins og bíl á fleygiferð, sem alit í einu yrði bensínlaus. Vagninn myndi ekki nema staðar strax en hægja smámsaman ferðina, unz hann stanzaði. Þannig myndi fara fyrir Þýzkalandi án Hitlers, samkvæmt minni skoð- Hver tœkl wiö.. • ? Ef Hitler félli frá... ? GítEIN SÚ, sem hér f er á ef tir, er tekin ur nýútkominni bók eftir hinn fræga ameríkska blaðamann, Knicker- bocker, en í henni leggur hann fram ýmsar spnrningar, sem verið hafa hátt í hugum manna nndanfarið, og svarar þeim. Bókin nefnist „Is to-morrow Hitlers?" og hefir vakið mikla athygli í Bandaríkjunuin. un. Þó eru það ekki tæknilegir hæfileikar hans, sem mest myndi verða saknað og ekM heldur skipulagsgáfa hans. Það, sem mest yrði saknað, væri sá andi, sem hann hefir blásið þýzku þjóðinni í brjóst. Ef þýzka þjóðin missti hiínn pólitíska sköttulækni sinn, myndi hún glata þeirri trú, sem tengd'er við nafn hans, trúnni á óskeikulleika hans, sem nú heldur uppi þýzku þjóðinni og hleypir þreki og kjarki í herinn. Hvernig stóð á-því, að Hitler gerði ekki innrás í England eftir undanhaldið við Dunkirk? Svarið er: Vegna þess, að hann átti ekki von á falli Frakk- lands svo fljótt. Þegar þýzki herinn lagði und- ir sig Niðurlönd og réðist á Frakkland, mátti líkja honum við mann, sem leggst af alefli á harðlæsta hurð, en allt í einu bila hjörurnar bg maðurinn dettur inn í herbergið. lákt þessu fór fyrir þýzka hernum, þegar hann ruddist inn í Frakkland. Hann missti því jafnvægið af því að mót- spyrnan var mikiu minni en hann átti von á. Franska stjórn- in gafst upp og Hitler beindi her sínum til hafnanna úti við sundið. En það tekur tíma að snúa heilum her við. Tíminn, sem það tók, voru 65 dagar, frá 17. júni þegar Frakkar báðu um vopna- hléð, til 8. ágúst, þegar Þjóð- verjar hófu fyrir alvöru loft- árásirnar á Bretland. Það voru þessir 5S dagar, sem björguðu Bretlandi. Raunverulega slapp brezki iierinn f rá Dunkirk þann 4. júní og gat þá Hitler gert hvórt sem hann vildi, ráðist inn í Bret- land eða inn í Frakkland, og flestir álitu, að hann myndi snúa sér að Englandi. En hann valdi hina leiðina. Hann kaus að elta franska hernin í þrettán dagá. Ef hann hefði einbeitt öllum her sínum á England, er engu hægt að'spá um það, hvernig farið hefði. * Ófarirnar við Dunkirk ollu Ðretum meiri vonbrigðum en nokkuð annað, sem fyrir þá Hvernig lízt pér á mig? m: '''"'':"\^'-'bi' :':";Æl¦¦¦¦¦ :'y-íkM'WjÍí'¦'"'§.; "y-;. ¦ .¦'...¦¦; s^'*s'3fí^ísSf* t5 -i-íá&? Wfc^i'.' ¦';¦¦': -v¦;••: ¦ ¦¦-¦" ^Híáu - - -w^ Þetta er S&iztee Fatterson, wn koam var ,J&m Califorsia of 1840." hafði komið í hundrað ár. En fal Frakklands olli þeim þó enn þá meiri vonbrigðum. Hrun brezka heimsveldins stóð fyrir dyrum. Þeir höfðu engan her, eða öllu heldur: her þeirra hafði engin vopn. Það var hræðilegt að standa á götu- hornunum í London og horfa á hersveitir landvarnaliðsins ganga fram hjá með hin fátæk- legu vopn sín. Brezka flugliðið, sem barðist hraustlega, þurfti endurskipu- lagningar við. Ef þýsk innrás hefði átt að heppnast, hefði hún orðið að vera gerð þá, en Hitler hreyfði sig ekki fyrr en aðfaranótt 7. september, þegar hann sendi yfir um 400 sprengjuflugvélar og lét þær gera árásir á haf nar- mannvirkin í London, þegar bálið varð svo mikið, að ég gat lesið dagblað uppi á húsþaki í átta mílna fjarlægð frá húsinu. Hefði þessi árás verið gerð í júní, þá er ekki gott að segja, hverjar afleiðingarnar hefðu orðið. En nú var orðin töluverS breyting á í Englandi. * Þrennt hafði komið fyrir Breta, sem ekki hafði komiS fyrir þá síðan á dfegum Napo- leaons. í fyrsta lagi höfðu þeir orðið skelkaðir, í öðru lagi höfðu þeir orðið reiðir ,og í þriðja lagi höfðu þeir verið neyddir til þess að leggja dálítið á sig. Fram að þeim tíma, er Frakk- land féll, höfðu Bretar tekið sér lífið létt. Enda þótt þeir hefðu að forminu til verið í styrjöld í átta mánuði, höfðu þeir ekkert lagt að sér. En eftir fall Frakk- landls komst líf í tuskurnar. Menn unnu tíu til tólf klukku- tíma þrefölduðu þeh* fram- unnar. Á furðulega stuttum tíma þreffölduðu þeir fram- leiðslu sína á vopnum, flugvél- (Frh. á 6. síðu.) Bílsjóri skrifar um hegðun farþega í strætisvögnuín. Stúlkurnar, sem giftast faermönnum — og vonbrigði þeirra. \ ÞÚ HJEFIR oft minnst á strætisvagnana og mál i sambandi við bá," segir bilstjóri í bréfi til mín. „Vi» bilstjórarnir kannum þér þakkir fyrir þaí. Að þessu sinni langar mig til a» biðja þig að tala við fólkið um hegðun þess sJálfs. Við ernrn ekki ánægð- ir með hana, bílstjórarnir. Þó að ég segi sjálfur frá, gera bílstjórarn- ir allt, sem þeir geta, til þess að hafa alla afgreiðslu í strætisvögn- untun sem liðlegasta, enda er það okkar hagur. Ef afgreiðslan geng- ur illa er starfið okkur margfalt erfiðara, og er þó varla á það bæt- andi, þar sem við verðum að fylgja föstum reglum, og ef ú^ af er brugðið, mglast allar áætlanir. ÉG VBLDI ÓSKA að hægt væri að fá fólk til að hafa gjald sitt til- búið áður en það kemur upp í bíl- ana. I>að tefur oft ótrúlega mikið, þegar fólk er að leita að aurum í buddu sinni eða vösum, stelur þetta frá okkur mörgum mínútum, þegar saman kemur og skapar okkur margs konar erfiðleika. Þá vildi ég líka óska^ þess, að fólk gerði allt, sem það getur til þess að hafa mátulega peninga. Þetta er eitt mesta vandamál okkar. Oft fer mikill tími í það að skipta. NÚNÁ EINN DAGINN fyUtist bfllinn hjá mér é skammri stund. Flestir, sem komu, voru ekki með mátulega peninga. Ég varð að skipta fyrir flesta. Ein kona fékk mér 10 krónur. ^g sagði við hana kurteislega: — „Hafið þér ekki smærra?" Hún svaraði: ,$£ þér viljið ekki þetta, þá fáið þér ekkí neitt." Ég sagði: „Það er ekki um það að tala, en við eigum erfltt með að skipta." Hún sagði: JSkki vantar ykkur dónaskapinn. Þið ættuð að ven|a ykkur i að sýna farþegunum kurteisi og hugaa melra um vagnana og farþegana." SVONA HAGA SUWB farþeg- tír sér. Þeir virðast ekki hafa aeÉra sfcQniae « bvi„ hvernie Mtartl oklwr «r UttMf. Þ6 BHltii þetla batnað nokkuð á síðari árum. Og ég er viss um, að skrif þín eiga mikinn þátt í því. Það eru ekki. nema ruddar og aiimingjar, sem ekki vilja sýna greiðvikni og lip- urð, og þessir ruddar og aumingj- ar eru alltof margir." GUÐRÚN K. Skrifar á þessa leið: „Siðast liðið hálft annað ár hafa nokkrar íslenzkar stúlkur gifst brezkum hermönnum. Skal ég ekki fara út í ástæðurnar fyrir því, eða hin svokölluðu ástands- mál, sem alltof mikið hafa veKÍS rædd opinberlega og óheppil^a. Þessar stúlkur hafa fengið breate- an rfkisborgararétt um leið og þær hafa gifst og sumar þeirra hafa farið til Englands. Þegar þær koma þangað með mönnum sínum halda þeir vitanlega áfram her- þjónustu og eru stundum sendir á hinar ýmsu vígstöðvar, en stólk- urnar eru skyldaðar að vinna í hergagnaverksmiðjum, eins og aðrar brezkar konur, og er vitan- lega ekkert við þvi að segja frá brezku sjónarmiði. Hins vegar er ég ekki viss um að stúlkunum hafi verið'þetta ljóst, þegar þær gift- ust. ÉG HEF ÁSTÆÖU til að halda, að einhverjar stálkur hafi nú þeg- ar séð eftir því skrefi. er þær stigu með því að gifta sig erlendum hennönnum og vildi ég mælast tíl að þúgerðir þetta mál að umtais- efni, ef ske kynni að það mætli verða einhverjum islenzkum stúlk- tun til viðvörunar. s ÉG HEFI HEYRT UM ÞETTA, en ég veit ekki um sönnur & þessu. Hins vegar er það mjog varhtigavert fyrir islenzkar stúlk- ur að giftast erlendum hermönn- úm. Það virðist líka svo, sem að minnsta kosti bandarfkska her- stjörnin sé ekki ánœgð með þessar hermannagiftingar. Nýíega kom einmitt fregn um, að gifting- ar bandarfkskra hermanna f ír- landi vseru áhyggjuemi herstjorn- artonar og myndu þasr fafiavel

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.