Alþýðublaðið - 05.04.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 05.04.1942, Blaðsíða 7
Sunnudagur 5. apríl 1942. ALÞÝÐUBLAÐID JBæriiih í dag.1 Helgidagsláeknijr ;er Halldór Stefánsson Ránargötu 12, sími -2234. .'.''/r-¦¦'¦¦'.¦¦:"\- ' Næturlæknir er Gisli Pálsson, Laugaveg 15, sími 2474. \. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. ÚTVARPIÐ: 20,00 Fréttir. 20,20 Síra Sigurbjörn Einarsson: Páskarnir. 20,50 Hljómplötur: a)i Fiðlukon-' sert j Es-dúr eftir Mozari. b) Symfonia nr. 6 í' G-dúr eftir Haydn. 21,15 Fréttir. Dagskrárlok II. PÁSKADAGUR: 'Helgidagslæknir er .Kristján Haníiesson, Mímisvegi 6, sími 3836. -.' Næturlækriírer Gunnar Cortes, Seljavegi 11, sími 5995. NæturvörSur er í< Reykjavíkur < apóteki. ÚTVARPID: 10,00 ' Morguntonleikar, (plötur): 'Fiðlukonsert , eftir Beet- hoven. 12,15—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegistónleikar: Vinsæl klassisk lög. 18,30 Barnatími (Helgi Elíasson). 19,25 Hljómplötur: Prélude, Aria pg Finale eftir Césár Franck 20,00 Fréttu\''.' 20,30 Uni daginn og veginn (Magnús Jónsson prófessor). 21,00 Karlakór Reykjavíkur syng- úr (söngstj. Sigurður Þórð- arson). a) Wagner: Glaðir vér fögnum (úr „Tann- hauser"). b) Verdi: 1) Dán- arsöngurinn úr . „Trouba- dour". 2) Nautábanakór úr * ,jLa Traviata", e) Mascagni: Maríubæn (úr „Cavalleria Rusticana"). d) Verdi: Er daprir skuggar dotta (úr „Rigoletto"). e) Denza: Fu- niculi/Funicúla. f) Gounod: Ave María.' g) Dönizette: Ástarvínið yndislega (úr „Ástardrykknum"). h) Chi- appani: Ættarlandið. i) Do- nizetti: í félagsskap góðum (úr „Ástardrykknum"). 21,35 Hljómplötur: Norskir dans-i ar eftir Griég. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR: Næturlæknir er Jóhannes Björns son, Sólvallagötu 2, sími 5889. Næturvörður er í Reykjavíkur- apóteki. ÚTVARPIÐ: 12,15 Hádegisútvarp. , 12,55 íslenzkukennsla, 3. flokkur. 15,30—16 Miðdegisútvarp. 18,30 Dönskukeraisla, 2. flokkur. 19,00 Enskukennsla, 1. flokkur. 19,25. Þingfréttir, 20,00 Fréttir. ,. 20,30 Erindi: Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir XI. Richelieu ; kardínáli* (Sverrir Krist- . jánsson sagnfr.). 21,00 Tónleikar Tónlistarskólans (tríö): „Tónaforn", eftir Bach-Casella. 21,20 Hljómplötur:,Symfónía í.G- dur éftir Haydn. ' 21,50. Eréttir. Dagskrárlok. ' Páskaraessur í Fríkirkjumni. ¦•••-¦ Páskádagsmorgun kl. 8, sir. Árni Sigurðsson^páskadagkl.;2.? ^r. Árni Sigurðsson. Anhan páskadag M.! 2, baiHftaguðsþJóhusta, sri Á. Si Sama dag kl.'4 Únglirigafélagsfuhdur, á • Vehjulegum stað/ (ýmislegt efni). sry Ámi Sjgurðsspn. >_•././; ¦;,Nessóktí;'-'':'s''¦''!' : •;• í .'¦¦¦' 'Páskadagur; Messað 1 kapellu Háskólans ;kl. 2e. h., messað í Mýr- arhúsaskíiia ípl. 5. Annar páskadag- ur: Barnaguðsþjönusta í barnaskól- amum MGruTtiástáðahoÍtrklJ 11 f. h, óg'messað "á sama stað kl. 2% e. h. Laugarneeþresiakall: '¦'¦"¦' Méssa' "ásþaskaaídag. kl. 2. Barna- *'jguSsÞ}6uú8ta 2. páskadag kl. 10 f;h. Viðtal ¥iö Stefáitt BjðrDSSOn om nýia rtjólfcBrslÍ Frh. aí 2. síðu. götu. En þar eru nú' hermanna- skálar, og þrátt fyrir beiðni um að setuliðið víki af lóðinni, svo áð hægt sé að hefja fram- kvæmdir þar, hafa engin svör borizt við því. Þá hefir skipu- lagsnefnd haft á móti því að stöðin yrði byggð innan bæjar. Það tel ég ákaflega óheppilega skoðun. Það er nauðsynlegt, hvernig sem á málið er litið, að" stöðin verði innan toæjar. |; bygginguhni þurfa að Vérá; auk: stoðvarinnar sjálfrar, skrifsto& ur, 'og það " væri héppilégt'. W geta haft þar mjólkurbúð o, s. fry. Auk þess myndi það tor.í velda mjög dréifLhgú mjÓlkurr, innar, einkum á vétruro, ú ef stöðin yrði utah bæjár.". . . •• —Hvað gerir þið ráð fyrir að hin nýja stöð muni kosta? ; •. „Allt að 2 milíjónum. Vitan- lega má gera ráð fyrir, að'vérð- ið vaxi með hverri viku. Við græðum ekki á seinlætinu á þessum tímum frekar eh aðrir." — Eru einhverjár vélar í mjólkurstöðihni alyeg ónýtar? „Nei, ekki vil ég segja það, en þær eru fyrir löngu orðnar svikular og aldrei hægt að vita hvenær þær bila." — Neituðu1 Ainerí}s;umenn að láta mjólkina ganga gegnum hreinsunarstöðina, áður én þeir tækju hana? „Þér hafið heyrt þá sögu! — Ameríkumenn hér báðu um mjólk. Þegar þeim váir ságt, að þeir gætu fengið hána, vildu þeir fá að rannsaka fjósið og stöðina. Að þessári ránnsókn, lokinni vildu þeir taka mjpljc- ina, þegar hún kom úr geril- sneyðingarvélinni. Og þeir fengu það vitanlégá. En nú . ." — Þeir vildi ekki láta hana ganga gegnum kælinn? „Eg ætlaði aS fara að koma að því. Ameríkumenn taka nú mjólkina, þegar hún er búin að ganga gegnum kælinn. Við höf- um breytt mjólkurrásinni í kælivélinni svo ' að nú vinnur hún betur. Ég vil endurtaka það, að það verður að koma nýrri mjólkurstöð upp nú þegar, og ég skil ekki, aðneinn maður geti lagt stein í götu þess hauð- synjaverks." Stefán Björnsson hefiri verið. ráðinn framkvæmdastjóri mjólk, urbús Flóamanna, eh það er stærsta mjólkurbú landsins, tek- ur á móti á 9.-milíjón lítra af mjólk á ári. Stéfán Björnsson tekur við stárfi' síhu 1; maí næstkomandi. f ' .¦• Stefári Björnssöá ér eins og kuhnugt er eihh lærðaisti mjqlk- urfræðingur lahdáihs. 'Útskrifr. aðíst bíánn frá I^hdbúná^arh4:'. skólahum í fíáuþhláruiahöfK. vorið 1940, en hanh' vann við ýmis mjóikur^bú.í.OanmörkUv í Danmörku; er ;igl mjólkurvinnsla á mjög háu; st|gi^ v.: í • Stefán Björnsson er eins bg kunnugt er nýkominn frá Am- eríku, en þangað fór hamn í er- indum mjóllcu¥áolu^hefndar, að- allega til áð feitá tilpoðá í hiria hýju mjólkurstbð. ' , Hinni Oddsson yn..HJALMlJR ODDSSON i LI-iUM: ,er ''kabrt að ganga :tiÍ-;:hyíhi: éftir langan og eriiðan yinnudag. Sá, sem er þreyttur ;,bg,: sjúkur, er fús til þess að kveðja vökuna og gefa sig svefninum á vald. Vilhjálmur Oddsson hafði mörg kvöld á æfi sinni lagzt, þreyttur til hvíiu: Hann var þannig gerður, að hann gekk jafnan að störfum sínum með frábærri ósérhlífni og dugnaði. Það var órafjarri eðli hans a'ð láta aðra vinna það, sem hon- um bar að gera og honum var fært aðgera. Hann var.trúr og svo starfsamur, að hann lét starfið ganga fyrir öllu. Þess vegna hefir það eflaust orðið honum einhver örðugasti hjall- inn á æfibrautinni, þegar sjúk- leiki sá, sem dró hann til dauða, gerði hoftum ómögulegt að vinna, síðustu missirin. Þess vegna varð hann vel á það sátt- ur að kveðja lífið og gaiiga til hinnstu hvíldar. Hann horfðist því með karlmennsku og rólyndi í augu við dáuðann. ; Vilhjálmur fæddist 3. október 1885. Faðir hans var hihn þjóð- frægi prestur sr. Oddur Gísla- son áð StaS í Grindavík, sem fyrstur lyfti merki slysavarn- anna hér á landi. Sex ára gam- all fór Vilhj. í.fóstur til frænku sinnar, Steinunnar Vilhjálms- dóttur í Kirkjuvogi og þar ólst hann upp. Hann reyndist þess- ari fóstru sinni nijög vel, starf- aði að búi hennar og ánnaðist hana umhy gg j usamíega til dauðadags hennar. Árið 11924 fluttist Vilhjálmur heitinn bú- ferlum til Reykjavíkur og kvæhtist sama ár . ef tirlíf andi ¦kohu' sinni Sigríði Jónsdóttur, sem ættuS er úr Dalasýslu. Hér hafaþau hjónih búið síðan. Vil- hjálmur stundaði hér ýmsa ál- menna vinnu og þótti jafnan ágætur starfsmaður. i Fytir nokkrum árum kenndi hahn sér sjúkleika, o'g varð brátt sfxíi', áð þáS meih mundi draga li^nn til dáuðá. Síðustú vikút-tíar dyaid- ist Vimjálmúr á hémiili jsýstur' sinhár, ÍSteinunnar húsfréyjú á Ösíandi i' Höfnum og is þar dó hahn. Hánn vár bóririhitil graf- ár þar syðra 1. þ. mi * , Öllum, seni þekkíú V|lhjálm heitinn, ber saman. tím, ;áð þar hafi verið a^englúndaður) mann-: kostamaður, sem ekki yildi vámm sitt vítaí! íneinii. Það ibfást áidrei, •'•"áð' 'hánn ,'gerði í hVerjii rhali það, sém hann vissi sánnast og rettast. Rj Jóh. í .; Jarðarför rf . ;- -¦ ODDNÝJAR ÞOKLEÍFSDÖTTIJR fer frata frá Hafnarfj^rðarkirkju þriðjudaginn 7. apríl og hefst með húskveðju á UiÆarstíg 1 kl. 1% e. h. F* Hi vandamamia ¦-¦'¦.' '','""•" : flallgrímur Jónsson. Hér með tilkymiist vinúm og vandamönnum, að, maðurinn minn elskulegur, ¦ JÓHANNES GUBMtJNDSSON ; .fráHlíð'..:'', andaðist á sjúkrahúsi ísafjaröar 2. þessa mánaðar. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna :•,•: / s Málfríður Sigurðardóttir. Ihnilegt þákklæti til allra þeirra, sem sýhdxi okkur samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför mannsins míns og föSur og téngdaíöSur okkar, I V . ÁRNA ÞÓRBARSONAR, steinsmiðs. Anna Þórðardóttir. Sigríður og Einar Guðmundsson. 'S'. Guðný og Kristján Guðmundsson. ísÍendiDgnr fjrlhis- stjóraefoi í Banda ríkjnnnm. VALDIMAR BJÖRNSSON '''¦; :: ¦ ¦ \ ly" ÝKOMIN vestur-íslenzk A™ blöð skýra frá þyí, að líkur bendi til, að fslendingur verði í kjöri sem fylkisstjóri í Minne* sota-fylkinu í Bandaríkjunum. Þessi fslendingur er Valdimar Bjornsson, sonur Gunnars Björnssons og bróðir þeirra Hjálmars, fulltrúa Bandaríkja- stjórnar ,hér, og Björns blaða- msiins, sem hér dvelur. Valdimar Björnsson er korn- ungur maður, um þrítugt. Hann var um skeið blaðamaður, en síðustu árin hefir hann verið fréttastjóri við útvarp í Minnea- polis- og flytur hann þar daglega fréttayfirlit í 15 mínútur. AðaifnndnrSronhal inn á SKírdag. AÐALFUNDUR Kaupfélags Reykjavíkur og nárgennis var haldirin '.'%Iðnó s.l. ftmmtu- dag bg Hófst kl. 8,30 árdegís. ÍCjÓrmx fuUtrúaí úr 16 deild- um félagsins voru samtals 195 og mættu flestir þeirra áfund- inum. Bnn-' frémur mættá 'þari HERMENN BERJA FÓLK Frh. af 2. síðu. hann varðmanninum frá þessu, en í sömu svif um réðist varð- maðurinn og félagar hans á fólkíð, börðu það og hröktu það upp á Tryggyagötu. Sjómaðurinn fór nú til ame- ríkskrar varðstöðvar og fékk þar fylgd um borð í skip sitt, en fólk þaS, sem með honum hafði verið, skýrði frá atburð- inum á lögreglustöðinni. Tveir íslénzkir lögregluþjón- ar ög einn ameríkskur fóru straX vestúr á Ægisgarð, og tal- aði ámeMkkKi Íögregluþjónninn við VártSmötínihrt, en hann tók honum illa, og fór þá ameríkski lögregluþjónninn inn í búð yf- irmannsins og talaði við hann, eh íslenzku lögregluþjónarnir biðu á meðan við bifreið sína og höfðust ekki að. Réðist þá varðmaðurinn að þehn með byssuna á lofti og hrakti annan lögregluþjóninn á undan sér fram fyrir bifreiðlna. Bar þar þá áð annan varSniann, og otaði hann byssusting sínum að lög- regluþjóninum. f sömú svifum kom þriðji hermaðurinn út úr búðinni, gekk að varðmannin- um og beindi byssu hans upp á við. ; í sömu svifum kom ameríkski yarðmaðurinn út úr búð sinni, og fór hamji á brott ásamt ís- lenzku lögregluþjönunum. - , s^..... :-¦ .. •',.¦—..' ¦ "."";:":-----r— félagsstjórnjr, framkvæmda- stjórn, endurskoðendur og nokkrir gestir. 4„ FélagsstJ!i?rn og ,fnrnkvæmda Stjprri fluttu1 að venju skýrslur um rekstiix félagsins á liðnu ári, en frá þeini hefir áður verið ^agt hér I blaðinui i Úr félags$tj órn áttu áð ganga Benedikt Stefánsson, ' Svein- björh GuSlaugsson og Theódór <B. :LíndalJ; Baðst hinn fyrst- rtefndi undtón enduíkosningu, en himr voruéridurkosriir ög í stað Benédikts Stefánssöriar var kos- inn FéliS: Guðrriuridssbn. i íf'í'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.