Alþýðublaðið - 05.04.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.04.1942, Blaðsíða 8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Sunnudagur 5. antfl 1H2. SÍMON GAMLI var orðlagð- ur fyrir glettin tilsvör. Hann var orðheppinn greindar- karl og glaðlyndur, þótt oft ætti hann við bágindi að búa, Þórdís hét konahans; þau áttu fjölda barna. Símon kom oft í næsta kauptún og hafði kaupmaðurinn þar gaman af því að glettast við hann. Kaup- tnaður þessi var feitur mjög og hafði oft kjölturhósta, eins og gerist um slíka menn. Eitt sinn, er Símon kom í búðina, segir kaupmaður við hann: „Góðan daginn, Símon minn!. Hvernig tíður konunni þinni núna? ,JÞakka yður fyrir, kaupmað- ur góður," segir Símon, „hóst- að gat hún fyrir offitunni V fhorgún." SÍMON flosnaði upp frá- bú- skapnum, og varð að ¦flytjast á sveit sína. Þar var honum byggður kofi og bjó hann þar um hríð. Flakkaði hann um meðál kunningja sinna og naut þá oft orðheppni sinnar. ,flvenær heldurðu, að þú sjáist næst, Símon minn?" Spurði einn, þegar Símon kvaddi. ,JEtli það getí nú orðið fyrr en í haust, þegar allaj, annir eru úti," svaraði Símon. FORHERTVR EIGWMAÐUR JfONA nokkur krafðist ¦*»¦ skilnaðar frá manni sínum og kpm málið fyrir rétt. „Hann kcístaði öllum diskum, sem til voru í húsinu, í höfuð- ið á mér." ,JLét maður yðar nokkra iðr- un í Ijós eftir að hann hafði beitt yður þessari harðneskju?" * spurði dómarinn. ,£tei," svaraði hin að- þrengda kona, „sjúkrábíltinn kom og sótti hann, áður en hann gat farið að tala" ORSTJÓRINN: „Þér kom- ið klukkutíma of seint". „Já, forstjóri, ég datt ofan stiga". ,$>ér eruð varla klukkutíma mð því að detta niður stiga". brjostviti sínu, að þegar hann var að vinna, vildi hann vera einsamall, og hún treysti því, að hann myndi senda henni skilaboð, þegar hún ætti að koma. Stundum hafði henni orðið hugsað til Harry's í London, sem flæktist á milli drykkjukránna ás&mt Roching- ham. En það tilheyrði allt liðn- um tíma. Klukkan sló raú fjögur og Dona sveipaði sjali um herðar sér og lœddist niður stigann, en William beið eftir henni í forstofunni. — Pierre Blanc bíður eftir yður úti í skógi, frú mín. — Jæja, William. — Eg skal sjá um heimilið í fjarveru frúarinnar og sjá um, að Prue gæti barnanna vel. — Ég ber mikið traust til yðar, William. — Ég ætla að segja í fyrra- málið, frú mín, að þér séuð veik, og hafið ofurh'tinn hita, og að þér leyfið ekki börnun- um að koma inn til yðar af ótta við smitun. — Ágætt, William. Og yður, með þetta alvarlega andit, — verður trúað efalaust. Þér eruð ef svo mætti segja, fæddur svikari. — Mér hefir stundum verið sagt það, frú múi. — Ég held, að þér séuð afar purkunarlaus, William. Er það nú áreiðanlegt, að mér sé ó- hætt að skilja yður eftir hjá öllu kvenfólkinu? — Ég skal ganga þeim í föð- ur, stað, frú mín. — Þérimegið ávíta Prue, ef yður lystir. Hún á það stundum til a$ slæpast. — Það mun ég gera, ef með þarf, frú mín. — Og þér grettið yður fram an í Henriettu, ef hún lætur illa. •— Já, frú mín. — Nú verð ég að fara. Lang- ar yður ekki til að koma með mér. — Nei, því miður hefi ég ekki heilsu til þvílíkra ferðalaga. Frúin skilur vonandi við hvað ég á? — Með öðrum orðum, Willi- am, þér eruð hræðilega sjó- veikur. — Frúin hefir alltaf tálhneig- ingu til að nota sterk orð. En fyrst við erum farin að ræða málið, Iangar mig til þess að biðja yður að hafa þessar töfl- ur meðferðis, en þær eru ágæt- ar við vissri veiki og hafa oft komið mér veL — Það er mjög vingjarnlega gert af yður, William. Fáið mér þær og ég skal setja þær í körfuna.Ég hefi veðjað um það við húsbónda yðar, að ég þoli sjóinn. Haidið þér, að ég vinni veðmálið? , - — I>að er undir því komið um hvað þér hafið veðjað, frú mín. — Auðvitað um það, að ég yrði ekki sjóveik. t— Afsakið, frú mín. Já ég held, að þér vinnið véðmálið. — Þér eruð mjög hugsandi, William. — Þegar maður og kona eru saman á ferðalagi, virðast mér miklir möguleikar fyrir hendi. — Þér eruð mjög fullur af grunsemdum. — Því miður, frú mín. — Og franskur í hugsunar- hætti. — Það er ætterni, frú mín — Þér gleymið því, að ég hefi verið gift Harry í sex ár og er tveggja barna -móðir og verð þrítug í næsta mánuði. — Fjarri því, frú mín. Þetta þrennt hafði ég einmitt í huga. —Þá er ég gersamlega undr andi yfir yður. Opnið dyrnar og hleypið mér út í garðinn. . — Já, frú mín. Hann opnaði gluggahlerana og dró frá hin þungu glugga- tjöld. Eitthvað var á flögri við rúðuna og kom í ljós, að það var fiðrildi, sem lent hafði í einni fellingunni á gluggatjöld- unum. Þegar William opnaði gluggann, flögraði það út. Þegar Dona stóð á þröskuld- inum brosti hún og dró djúpt ' andaán í svölu morgunloftinu. Þegar hún leit *upp, sá hún bjarma fyrir degi í austri. — Verið þér sælir, William. — Verið þér sælar, frú mín. Hún gekk yfir grasflötina ¦ GAIHLA BtOB PygmalioD Kvikmynd gerð eftir fræg- asta leikriti Bernard Shaw Aðalhlutverkin leika: LESLIE HOWABÐ . WENDY HILLER Sýnd á annan í Páskum kl. 3, 5, 7 og S Aðgöngum. seldir frá kl. 11 ¦ NtJA BIO B Á saðrænam slóðum (Down Argentine Way.) Fögur og skemmtileg stór- mynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika DON AMECHE °g BETTY GRABLE. Sýnd annan páskadag kl. 3, 5, 7 og 9. Aðgöngumiðar seldir ann- an páskadag frá kl. 11 f. h. með böggulinn sinn á hand- leggnum og sjalklútinn á höfð- inu. Hún leit til baka, og sá William standa hugsandi úti við gluggann. Hún veifaði hend inni til hans í kveðjuskyni og gekk á eftir Pierre Blanc, hin- um léttlynda náunga, gegnum skóginn að voginum. Hún hafði átt von á, að mik- Ul háváði væri niðri við vík- ina, þegar verið væri að búast af stað. En það var mjög f jarri því. Þar ríkti hin venjulega þögn. En þegar hún kom upp á þilfar og svipaðist um, varð hun þess vör, að skipið var ferð búið og hver maður stóð á sín- um stað. Einn mannanna gekk til hennar, hneigði sig og sagði: — Herrann óskar eftir því, að þér komið upp á stjórnpall. Hún klifraði upp stigahn á stjórnpallinn og meðan hún var á leiðinni upp, heyrði hún „Sjáðu til ,húsbóndi góður," sagði Sankó, „hér er vel sprott- ið gras, svo að hér hlýtur vatai að vera í grenndinni. Það er skárra að fá. vatnsdropa að drekka heldur en ekki neitt." Það dimmdi fljótt, svo að þeir urðu að nema staðar óg fara af baki. Þeir fóru ínn í skóginn og þar var svo kol- dimmt, að þeir sáu ekki handa sinna skil. Þegar þeir fóru ofan í móti heyrðu þeir árnið og hlökkuðu til að geta nú slökkt þorstann. En þegar þeir námu staðar til að átta sig á hvar áin var, — heyrði Sankó önnur hljóð, sem komu honum til að skjálfa af ótta. Það heyrðust dunur af þung- um höggum, þyngri en nokkur mennskur maður gat látið úti. Auk þess heyrðist glamur í hlekkjum. Og þeir félagar stóðu þarna hlustandi, hvessti held- ur, svo að vindurinn ýlfraði ömurlega í trjánum. Þeir hvesstu augun, en 'sáu ekkert nema myrkrið. — Höggin og hlekkjaglamrið héldu áfam. Sankó var svo hræddur að tennurnar glömruðu í munnin- um á honum og fæturnir hefðu alveg bilað undir honum, ef hann hefði ekki stutt sig við asnann sinn. En hinn hugprúði húsbóndi lét sér hvergi bregða. Don Q. 'steig nú í ístaðið og snaraðist á bak, tók skjöld sinn og sveiflaði lensunni stór- mannlega. „Heyrðu mig, Sankó," sagði hann. „Þú verður að muna það, að ég er fæddur til þess að inna afreksverk af hendi og samkv. þessu mikla hlutverki mínu verð ég að haga mér. Og nú umkringja hætturnar okkur, kolamyrkur, vatnaniður, dun- ur og hlekkjaglamur. í slíkum kringumstæðum hefði sjálfur Ása-Þór orðið skíthræddur. En ekki er ég hræddur. Hætturnar bara herða mig. Girtu fast- ar á gæðingi mínum, dyggi MfHBíSftfii Örn: Bitthvað er að draga okkur niður. LiUí: Þú átt við að þú hafir misst stjórn á flugvélinni. öm: Það—er—það—JLilli. Lillí: Við erum hræðilega nærri jörðunni. LiíJí: örn, hröpum við? 'A

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.