Alþýðublaðið - 08.04.1942, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 08.04.1942, Blaðsíða 7
Mi&vikudag'ur 8. apríl 1842. ALÞÝÐUBLAÐIÐ <f ■.r'SiéíÁv&r-TM- inn 1 V & Starf Sumardvalarnefndar Næturkeknir er Kristbjöm Tryggvason. Skólavörðustíg 33, simi 2581. Naeturvörðúr ér í Reykjavikur- Apóteki. ÚTVARPIÐ: 12.15 Hádegisútvarp. 12.55 Enskukennsla, 3. £1. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 18.30 íslenzkúkennsla, 1. fl. 19.00 Þýzkukennsla, 2. fl. 1925 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.20 KvÖldvaka Stúdentafélags Reykjayíkur og stúdenta- ráðs háskólans: a) Dr. Alexander Jóhannesson háskólarektor: Ávarp- b) Benedikt Sveinsson, f. al- .þingismaður: Ræða. c) Sigfús Halldórs frá Höfn- um: Kvæðalestur. d) Jón Sigurðsson skrifstofu- stjóri íúpplestur. e) Sigiúbjörhí Einarsson prest- ur: Rasða. f) Jóhannes úr Kötlum- Kvæði. g) Gísli Sveinsson alþingism. Ræða. h) Kórsöngur. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. Perðafélag íslands heldur skemmtifund í Oddfell- owhúsinu í kvöld. Húsið opnað kl. 8.45. Steirtþór Sigurðsson mag. scient. flytur fyrirlestur um Ó- dáðahraun og sýnir skuggamynd- ir. Dansað til kl. 1. Aðgm. seldir í dag í bókaverzl. Sigfúsar Eym. og bókav. ísafoldarprentsmiðju. Eeiðrétting. f dánartilkynnmgu í blaðinu á sunnudaginn misritaðist nafn Stóð Jóhannes Guðmundsson en átti að vera Gunnlaugsson. Hjónaefni. Á páskadag opinberuðu trxiloí'- un sína frk. Ragnheiður Eide og Ágúst Bjarnason, Jónssonar vígslubiskups. V estfirðingaf élagið heldur aðalfund sinn föstu- daginn 10. þ. m. í Kaupþings- salnum kl. 8.30. Dagskrá verður samkv. félagslögum. Ráðleggingarstöð fyrir bamshafandi konur er op- in annan og fjórða hvem mið- vikudag í mánuði kl ..330 til 4. Líkn, Templarasundi 3. Börn eru bólusett gegn barnaveiki á þriðjudög- um kl. 6—7. Hringja verður fyrst í síma 5967 kl. 11—12 sama dag. Þær bæjarstúlkur, sem sótt hafa um inntöku í 1. bekk kvennaskólans að vetri, eru beðnar að koma þangað til viðtals á föstudaginn kemur kl. 8 s.d. Leikfélagið sýnir Gullna hliðið í kvöld og er það 51. sýningin á þessu leik- riti. Annan páskadag var það sýnt í 50. sinn og var það við- hafnarsýning. ' ' / ’ Prh)^t-. 2. síðu. tímis voru undirbúnir samn- ingar við ýmsa skóla út um land og hefir nú verið endan- lega samið við suma þeirra, en aðrir eru til athugunar. Um framkvæmdir þeirra þriggja atriða, er fyrst var getið hér að ofan er þetta að segja: Loksins hefir fengist bráða- birgða húsnæði í Miðbæjar- bamaskólanum. N,k. fimmtu- dag kl. 2 e. h. verður opnuð þar skrifstofa. Þá og næstu daga á eftir á tímaþilinu kl. 2 —6 e. h. verður tekið á móti nýjum beiðnum um fyrir- greiðslu við útvegun dvalar- staða fyrir böm- Er gert ráð fyrir að tekið verði við slíkum beiðnum í 10 daga, eða tii 18. þ. m., en síðan má búast við að ekki verði hægt að sinna þeim, er ekki gefa sig fram þá. Skrifstofustjóri nefndarinnar er hinn sami og s.l. ár, Gísli Jónasson, yfirkennari. Krafa nefndarinnar um lok un skólanna úti um land bygð- ist á því, að til skyndibrott- flutnings kypni að koma, eða nauðsynlegt þætti að flytja börnin burtu fyrr en venju- lega. Var það vitað að nokk- urn tíma myndi taka að rýma skólana, en síðan þurfti að gera húsin hrein og útbua allt að nýju fyrir sumarstarfsem- ina. Ríkisstjórnin tók þessu líklega 1 upphafi, og taldi enda nauðsynlegt að fara þessa leið, en hefir ekkert aðhafst í mál- inu. Hefir þó í heilan mánuð hvað eftir annað verið gengið eftir svörum. En úr því sem komið er, virðist eingöngu vera um „hina hægfara leið“ að ræða, þ. e. brottflutning á venjulegum tíma, enda liður nú óðum að lokunartíma flestra skólanna. Hins vegar hefir nefndin aldrei borið fram nein tilmæli um lokun skóla. í Reykjavík. " Bréf það til hreppstjóranna, sem áður getur, sendí nefndin borgarstjóra til álits, me.ð því að þar var sett fram gjaídskrá er gilda átti fyrir böm, sem dveldu á sveitaheímilum. Varð nokkur skoðanamunur milli nefndarinnar og ráðamanna bæjariris um það efni og tafði það fyrir sendingu bréfpnna. En þessa daga muriu þau vera að berast hreppstjórum og er þess vænst, 'að þeir geti sent skýrslur sínar fyrir 20. þ. m. og verður þá úr því skorið fyr ir hve mörg börn verður fáan- leg vist í sveit og á bama- heimilum nefndarinnar. Nefndin lítur svo á, að best fari á því, að fólk geri sem mest að því að ráðstafa sjálft börnum sínum til vina og vandaxnanna úti um land. — Þeir aftur á móti, sem ekki hafa nein slík sambönd, en óska að koma börnum sínum úr bænum, verða að leita til nefndarinnar um útvegun dvalarstaða. Nefndin telur, að forðast beri að hafa á sameiginlegum barnaheimilum eldri börn en 7 til 8 ára og mun í samræmi við þá skoðun, leitast við að korna á sveitaheimili öllum þeim börnum, sem orðin eru það stálpuð, að gerlegt sé að senda þau ein síns liðs á ó- kunna staði. Þá er það vitað að konur með börn vilja koma sér fyrir á heimilum í því skyni ýmist að vinna af sér meðlagið eða Lfk marmsins míns, síra PÁLS HJALTALÍN JQNSSONAR, prófcsts á ftaufarhöfxt, vcrður fltxtt méð „Esju“ til Raufarhafnar og jarð- sett þar. v Kveðjuathöfn í Dómkirkjunni fer fram í dag, miðvikudag- inn 8, þ. m. og hefst kl. 5 e. h. p. t. Réykjavík, 8. apríl 1942 Ingveldur Einarsdóttir. Frú ÁSTA HALLGRÍMSSON verður jarðsungin frá Dómkirkjunni í dag, miðvikudaginn 8. þ. m. kl. 3%. 1 Fyrir hönd ættingjanna. Kristrún Benediktsson, Tómas Halígrímsson. Ávarp til landsmarina. Um dvalartaelmlli fyr- ir nppgjafa sfémenn. FERÐALAG UM HÁTÍÐINA Frh. af 2. síðu. rönd, en á páskadag fóru þeir — sem, ekki fóru fyrra skiptið — alla leið upp á jökulinn, og var nú glampandi sólskin, en stormur þó allmikill. Frost var um 20 stig. Um kvöldið var dansað og var mjög glatt á hjalla. Ýmsir fléiri fóru í ferðalög upp til fjalla um helgidagana og láta allir hið bezta af, — enda eru mai-gir sólbrermdir og veðurbitnir nú hér í Rvík. SJÓMANNADAGSRÁÐIÐ hefir á aðalfundi sínum 1. marz 1942, tekið þá álivörð- un, að gangast fyrir byggingu dvalarheimilis fýrir aldraða sjómenn í nágrenni Reykja- víkur. Skal eignum Sjómanna- dagsins svo og tekjum næstu ára, varið til að koma þessu málefni (í framkvæmd. En með því að sýnilegt er, að tekj ur Sjómannadagsins ná skammt í þessu efni, er hér með skorað á alla landsmenn, að sýna nú enn einu sinni ör- læti sitt, og leggja skerf þessu nauðsynja málefni til stuðn- ings. Vér efumst ekki um, að öllum þorra landsmanna er þetta kærkomið tækifæri, til að sýna hug sinn til sjómann- anna, sem nu heyja jafnvel enn harðari baráttu fyrir vel- gengni þjóðarinnar en nokkru sinni fyrr, í verki, og styrkja gott málefni, er þeir vilja koma í framkvæmd. Því fleiri sem leggja þessu málefni lið, þv^ fyrr kemst það í fram- kvæmd, sjómannastéttinni til gleði, og allri þjóðinni til gagns. “Margt smátt gerir eitt stórt,“ og vonum við að þátt- takan verði sem almennust. Útvarp og blöð eru vinsam- lega beðin að leggja máli þessu lið, með því að birta á- varp þetta ásamt greinum og erindum, er fram koma um málið, svo og á annan hátt. Gjaldkeri dvalarheimilis- nefndarinnar er hr. skipstj. Björn Ólafs, Mýrarhúsum, Seltjarnarnesi, og veitir hann móttöku gjöfum til dvalar- heimilissjóðsins, Auk þess hafa eftirtöld blöð í Reykjavík lof- að að taka við fégjöfum: Tím- inn, Vísir, Alþýðublaðið, Nýtt dagblað og Morgunblaðið. V irðingarfyllst. í dvalarheimilisnefnd sjó- mannadagsins. Sigurjón. Á. Ólafsson, alþm Grímur Þorkelsson, stýrim. Guðbj. Ólafsson, hafnsögum. Bjöm Ólafs, skipstj. Þorst. Árnason, vélstj. , Þórarinn Kr. Guðm. sjóm. Haukur Jóhanness., loftskm. Ath. í Hafnarfirði tekur við samskotafénu, Þórarinn Kr. Guðmundsson, Reykjavíkur- vegi 9. greiða að fullu fyrir sig og sína. Verður það mál athugað. Sumardvalarnefnd hefir haft á því fullan hug, að störf- um hennar miðaði sem bezt á- fram. Margt hefir tafið það og torveldað að svo mætti verða, og þar á meðal þau atriði, er hér voru nefnd að framan. — Hitt hefir svo nefndinni einn- ig verið ljóst, að eins og heilsu fari barna í bænum er háttað, gæti talist vafasöm ráðstöfun að stofna til brottflutnings þeirra, meðan enn um sinn má búast við vetrartíð, en húsa- kynni til sveita víða kaldari en hér gerist. Til að réttlæta slíkt, yrði hættan að ’vera talin al- veg yfirvofandi. Annars mun alít þetta nánar skýrt í tveim- ur útvarpserindum, er bráðlega verða flutt á vegum nefndar- innar Tilkynningar er almenning varðar, verða birtar í blöðum bæjarins eftir því sem efni standa til, en auk þess fréttir af starfseminni, er henni mið- ar áfram . Ýms skrif á víð og dreif um þessi mál hafa þegar birst í blöðqnum. Þeim mun nefndin að svo komnu máli láti ósvar- að, en leitast við að vinna að vanþakklátu hlutverki eftir föngum. Aðalfundnr liggins- arsanviunnfélags Reykjavfknr ÞANN 30. MARZ S.L. var aðalfundur haldinn í Byggirigarsamvinnufél. Rvík- ur. Formaður félagsins, Guðl. Rósinkranz, yfirkennari, flutti ítarlega skýrslu um starf fé- lagsins á s.l. ári: Byggingalán félagsins tæp 26 þúsund sterlingspund hafði félagið greitt upp á árinu. — Lán þetta var tekið, er fyrstu húsin voru reist, til 25 ára með 5Vz% ársvöxtum. En í stað enska lánsins hafði félag- ið tekið innlent lán hjá nokkr- um útgerðarmönnum til 10 ára vaxtalaust. Með þessari lánsbreytirigu sparaðist félags-' mönnum niálægt 8 þúsund kr. á hverja íbúð. Vegna þessarar I lántöku hafði félagið þó lent í , málaferlum, sem þannig voru tilkomin, að formaður annars byggingarfélags hér í bænum, Adolf Bergsson, taldi sig hafa útvegað félaginu tilboð um lán, sem að vísu var ekki tek- og krafðist rúmlega 35 þúsund króna þóknunar. Þessa upp- hæð neitaði félagsstjómin að greiða og stefndi Adolf félag- inu þá. Og var félagið dæmt til þess að greiða honum kr. 2 þúsund. Hið nýja lán félags- ins tóku formaður og gjaldkeri félagsins mllliliðalaust án nokkurrar þóknunar. Á árinu hafði félagið byggt 7 tveggja íbuða hús. Sumar íbúðimar eru fullgerðar, en nokkrar langt komnar. íbúðir þessar höfðu farið allmikið fram úr áætlun og munu kosta kr. 53 þús. þær minni, sem em 5 herbergi og eldhús 93 ferm^. að stærð, en hinar stærri, sem eru um 106 ferm. kr. 57 þús. Ýmsir örðugleikar höfðu verið við bygginguna vegna vöntunar á efni og vinnukrafti. Ekki taldi for- maður hyggilegt að leggja í nokkrar nýbyggingar á þessu ári og mundi slíkt ekki gert. Félagið hefir nú komið upp 61 íbúð, en í félaginu eru nær þvf 300 manns. Reikningar félagsins vom lesnir upp og samþykktir og sýndu þeir, að hagur félagsins er með ágætum. í stjóm vora kosnir þeir Ól. Jóhannesson, lögfræðingur, og Guðm. St. Gíslason, byggingar- meistari í stað Steingríms Guðmundssonar, forstjóra, og Sigfúsar Jónssonar, trésmíða- meistara, sem báðir báðust undan endurkosningu. Fyxir eru í stjórninni: Guðl. Rósin- kranz, yfirkennari, formaður, Elías Halldórsson, skrifstofu- stjóri, gjaldkeri, og Finnbogí R, Þorvaldsson, verkfræðing- ur. Aiglýsið fi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.