Alþýðublaðið - 09.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.04.1942, Blaðsíða 1
Leéið 'í MSarsl blaðsins í dag á 4. sfðu um loft* árásarhættu og pólí- 23. árgs&Rgttr. Fimmtudagur 9. apríl 1942. 82. tbl. síðari hluta greinar- ixmar „Eftáx i'knmta striðsmissiríð", á 5. sáðu blaðsíns. Verðlaunasamkeppni fyrir rithöfunda* T. ELGAFELL hefu ákveðið að efm til ¦I •* samkeppni um tvenn verðlaun fyrvr beztu og næst beztu smásögur, er timaritinu teunna að berast fyrir 20. júní n.k., enda séu ein eða fleiri af sogunum þeim kostum búnar, að verðlaun komi til greina. Sögurnar séu <um efni úr íslenzku núttmáKfi. Stærð þeirrá má ekM fara fram úr 12 síðum í Sktrnisbroti. Handrit séu vélrituð og auðkennd, og fylgi nafn höfundar í lokuðu umslagi, er beri sama emkenni. , Þriggja man.no dómnefnd fjállar um sög- urnar, og eiga sæti í henni, Þórir Bergsson rit- höfundur og ritstjórar Hélgafells. Fyrir beztu verðlaunáhæfa sögu verða greiddar 700 krónur, en fyrir næst beztu 350 krónur. Sérstök ritlaun verða ekki greidd fyr- ir þær sögur, er verðlaun hljota. Tímábilið á- skilur sér rétt til að birta þær sögur aðrar, sem það telur við sitt hæfi, og verða höfund- um þeirra goldin.venjuleg ritlaun. Frá snoiarclvalanefnd Nefndinni er kunnugt um, að eitthvað af fólki, sem hefír hug á að koma börnum sínum úr bænum og óskar að njóta til þess aðstoðar nefndarinnar, lét undir höfuð leggjastað fá þau skrásett þegar aðalskráning fór fram iim 20. marz s. 1. Þetta fólk er beðið að gefa sig fram í skrifstofu nefndarinnar í Miðbæjarbarnaskólanum (stofa Nr. 1, inngangur um norðurdyr), dagana 9.—18. þ. tk., að báð- um dögum meðtöldum, kl. 2-^-6 e. m. Þeir sem ekki gefa sig fram þá eða hafa gert þaS nú þegar mega búast við að erfiðleikar verði á að sinna beiðnum þeirra. Sura ar d vaMaeímé. AlþýÖuHofcksféiág Reylcfavíkur. Ársiiátíð v ; Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur verður haldin í íðnó fðstudagirin 10. apríl n. k. og heíst kl. 8.30 e. h. SKEMMTIATRIÐI:, 1. Skemmtunín sétt. 2. Söngur: Harpa, (söngfélag Alþýðuflokksfé- lagsins) undir stjórn Roberts Abraham. 3. Ræða, (Minni félagsins) Sr. Sig. Einarsson. 4. Samdrykkja, fjöldasöngur, stuttar ræður og ávörp. , 5. Harpa syngur á ný. 6. Upplestur. 7. Danssýning, stepp (Svava og Kris*' 8. Gamanleikurinn: „Fyrirmyndin" (Leikhóp- ur félagsins). 9. Dans. -^ Aðgöngumiðar fást frá ki. 1 í dag í skrifstofu félags- iris (Alþýðuhúsinu efstu hæð, síini 5020) í Alþýðubrauð- gerðinni, Laugavegi 61 og við innganginn. Itit. Trvs9i0 fðEF aðg3ii@Biiil@a i úm Skemmtmefndin. Boen för Mor| *e '' Kort minde andakt april kl. 7 e. ín. i Domkirken Torsdag 9. ¦-___________________________ AMe 7«fta»aftj)t«. eftir dr. theol. Jón Helgason biskup verða gefn- ar^út aftur á þessu ári. Þeir, sem hafa í hyggju að svara bréfum þeim, er send voru út frá höf- undi 15. jan„ s. 1. til þess að afla frekari upp- lýsinga, eru góðfúslega beðnir um að láta það ekki dragast, þar sem prentun bókarinnar mun hefjast bráðlega. Svör sendist undirrituðum eða útgefanda bókarinnar, h.f. Leiftur, pósthólf 732, Reykjavík. 0 Mosfelli, 7. apríl 1942. IíálMára Helgason. ^TerzitiEÍM kættir. Alit á ai sel|ast. Þar sem ég verð að hætta verzlun minni vegna hásnæðisleysis, verða allar r&rabirgðir hennar seldar með jniklum afslætti. —— ÚTSALAN hefst fimmtudagsmorgun kl. 9. Komið fyrri hluta dags^meðan ösin er minni. Góðar, ógallaðar vörur. ------- Sérstakt tækifærisverð. GHðmnndnr Benjamínsson, Langavegi 6. ri íriilBbííer með 4 bestaf la Pexf eet vél til sölu. Upplýe- ingar gef ur Óskar Járas son, sírhí 9238. Þeir, sem vildu leigj& reglu- samri hárgreiðslustúlku lítíð herbergi í sumar frá 14. maí, gjöri svo vel og leggi nöfa sín og heimilisfang í af- greiðslu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld merkt .íHárgreiðsl«srálkaa Sálarran nsékni féiagið iieldur f und í Háskólánum í kvöld kl. 8.30. Forseti flytur erindi. STJÓRNIN. Bfýkomið! Karlmaitnasknr Kvenskór Unglingaskór • LÆGSTA VEE£> Grettisgötu 57. Lang hæsta verði. Hafnarstraeti Bamak@ira éskast tíl kaupe. SHMbaksdésir merktar töpuðust 16. marz. Skilist gegn góðum fundar- launum á efgreíðslu blaðsins. 1 dag er siðasti sðludagur i 2. f iokki Happdrættið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.