Alþýðublaðið - 09.04.1942, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 09.04.1942, Qupperneq 1
Lesið 'í leiðara' blaðsins í dag á 4. síðu um loft- árásarhættu og póJi- tík. Fimmtudagur 9. apríl 1942 Lesið síðari hluta greinar- innar „Eftir fimmta stríðsmissirið", á 5. síðu blaðsins. Verðlaunasamkeppni fyrir rithöfunda. ELGAFELL hefvr ákveðið að efna til samkeppni um tvenn verðlaun fyrir beztu og næst beztu smásögur, er timaritinu hunna að berast fyrir 20. júní n.k., enda séu ein eða fleiri af sögunum þeim kostum búnar: að verðlaun komi til greina. Sögurnar séu um efni úr íslenzku núthnaUfi. Stærð þeírra má ekki fara fram úr 12 síðum i Skírnisbroti. Handrit séu vélrituð og auðkennd, og fylgi nafn höfundar í loku&u umslagi, er beri sama emkenni. Þriggja manna dómnefnd fjállar um sög- urnar, og eiga sæti í henrii, Þórir Bergsson rit- höfundur og ritstjórar Helgafells. Fyrir beztu verðlaunahæfa sögu verða greiddar 700 krónur, en fyrir næst beztu 350 krónur. Sérstök ritlaun verða ekki greidd fyr- ir þær sögur, er verðlaun hljóta. Tímábilið á- skilur sér rétt til að birta þser sögur aðrar, sem það telur við sitt hæfi, og verða höfund- um þeirra goldin. venjuleg ritlaun. Frá sumardvalanefnd Nefndinni er kunnugt um, að eitthvað af fólki, sem hefir hug á að koma börnmn sínum úr bænum og óskar að njóta til þess aðstoðar nefndarinnar, lét undir höfuð ieggjast að fá^ þau skrásett þegar aðalskróning fór fram um 20. marz s. 1. Þetta fólk er beðið að gefa sig fram í skrifstofu * nefndarinnar 1 Miðbæjarbarnaskólamim (stofa Nr. 1, inngangur um norðurdyr), dagana 9.—18. þ. n»... að báð- um dögum meðtöldum, kl. 2-^-6 e. m. Þeir sem ekki gefa sig fram þá eða hafa gert það nú þegar mega búast við að erfiðleikar verði á að sinna beiðnum þeirra. Sum a r d va hmsim d. Bönn for Norge Kort minde andakt i Domkirken Torsdag 9. april kl. 7 e. tn. AMe veiheMSB-tt. AIþýðuflokksfelag Reyíriavíkur. irsliitíð Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur verður haldin í Iðnó föstudaginn 10. apríl n. k. og hefst kl. 8.30 e. h. SKEMMTIATRIÐI:, 1. Skemmtunín sett. 2. Söngur: Harpa, (söngfélag Alþýðuflokksfé- lagsins) undir stjóm Roberts Abraham. 3. Ræða, (Minni félagsins) Sr. Sig. Einarsson. 4. Samdrykkja, fjöldasöngur, stuttar ræður og ávörp. 5. Harpa syngur á ný. 6. Upplestur. 7. Danssýning, stepp (Srava og Kris+/ 8. Gamanleikurinn: „Fyrirmyndin" (Leikhóp- ur félagsins). 9. Dans. ’ „ Aðgöngumiðar fást frá kl. 1 í dag í skrifstofu félags- ins (Alþýðuhúsinu efstu hæð, sími 5020) í Alþýðubrauð- gerðinni, Laugavegi 61 og við innganginn. Mk. Trysniö yðnr aðgSigsusíSa í úm Skemmtmefndin. eftir dr. theol. Jón Helgason biskup verða gefn- ar út aftur á þessu ári. Þeir, sem hafa í hyggju að svara bréfum þeim, er send voru út frá höf- undi 15. jan„ s. 1. til þess að aíla frekari upp- lýsinga, eru góðfúslega beðnir um að láta það ekki dragast, þar sem prentun bókarinnar mun hefjast bráðlega. Svör sendist undirrituðum eða útgefanda bókarinnar, h.f. Leiftur, pósthólf 732, Reykjavík. Mosfelli, 7. apríl 1942. Háifdsut Heigason. ¥erzluiisisi kættir. Alit á ai seljast. Þar sem ég verð að hætta verzlun minni vegna húsnæðisleysis, verða allar vörabk-gðir hennar seldar með miklum afslætti.- ÚTSALAN hefst fimmtudagsmorgun kl. 9. Komið fyrri hluta dags meðan ösin er minni. Góðar, ógallaðar vörur. - Sórstakt tækifærisverð. dnðnrandur Ben|amfinsson, Laugavegi 6, V\2 tOBBS trUlflbitBr með 4 hestafla Períect vél til sölu. Upplýs- ingar gefur Óskar Jóns son, sími 9238. Þeir, sem vildu leigje reglu- samri hárgreiðslustúlku lítið herbergi í sumar frá 14. maí, gjöri svo vel og leggi nöfn sín og heimilisfang í af- greiðslu blaðsins fyrir föstu- dagskvöld merkt „Hárgreiðslustálka" Sálarrannsta félagið heldur fund í Háskólanum í kvöld kl. 8.30. Forseti flyiur erindi. STJÓRNIN. Nýkomið! Karlmaimaskór Kvenskór Unglingaskór LÆGSTA VEEÐ f Kaikpi ffiil! Lang hæsta verði. Hafnarstræti Barnakerra •skast tii kaups. í iflMa »4M. Silfnrtóbaksððslr merktar töpuöust 16. marz. Skilist gegn góðum fundar- launum á afgreiðslu blaðsins.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.