Alþýðublaðið - 10.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 10.04.1942, Blaðsíða 1
Lesiö á 5. síðu blaðsins greinina um sjálfævi- sögu Theódórs Frið- rikssonar. Lidublia&id 23. árgangur. Föstudagur 10. apríl 142. 83. tbl. Gerist áskrifendui: að Al- þýðublaðinu. Símar afgfreiðslunnar eru 4900 og 4906. Lyklar hafa tapazt sennilega rétt við Freyju- götu 30, skilist þangað gegn fundarlaunum. Félag iustíirzkra kvenoa heldur fund í kvöld (föstu- daginn 10. apfíl) kl. 8V£ e. h. á Amtmannsstíg 4. Áríðandi að félagskonur mæti. Stjórnin. Senðisveinn óskast strax. Umsókn sendist skrifstofu- stjóranum fyrir 'hádegi á mánudag 13. þ. m. Landsbanki íslands. , NýkoBSiið! Karlmannaskór Kvenskór Unglingaskór LÆGSTA VERO VERZL. i Grettisgötu 57. Þðsunðir vita að æfilöng gæfa fylgir hringunum frá • SIGURÞÓR. xxxxxxxxxxxx Auglýsið i Alþýðublaðinu. xxxxxxxxxxxx Helgafell Undirritaður óskar að ger- ast áskrif andi að Helgafelli. Nafn:.................... Heimili................ Sendum gegn póstkröfu um allt land. S.K.T Pa"sleikur í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansarnir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 3.30. Sími 3355 Félag ísl. HljöOfæraleikara heldur 10 ára afmælisfagnað sinn að HÓTEL BORG þriðju- daginn 14. þ. m. — Hefst með borðhaldi kl. 9. Áskriftarlisti fyrir félagsmenn og gesti þeirra liggur frammi . i - '.-.¦' í skrifstofunni í Hótel Borg til sunnudagskvölds. SafDið yarabirgðum RÍKESSTJÓRNIN hvetur almenning til að safna nokkrum birgðum í várúðarskyni. Hér er rninnisblað yfir helztu vörur á markaðnum, sem þola vel geymslu. KJÖTNBDURSUÐA Kindakjöt xk og 1/1 ds. Saxbauti % og 1/1 ds. Kiridakæfa %-, %, % og 1/1 ds. Kindabjúgu 1/1 ds. , og fleira. FISKNIÐURSUÐA Fisbabollur 1/1 og % ds. Fiskbúðingur 1/1 og Vz ds. Soðinn þorskur 1/1 og Vz ds. Reykt murta í ds. Soðinsíld 1/1 ds. Síld í olíu og tomat og fleira. ÝMISLEGT Grsenar baunir í ds. ísl. gulrætur í ds. Kex og kökur Kringlur Tvíbökur Skonrök All Bran Corn Flakes Harðfiskur Rikbngur Dósamjólk Rúgmjöl og^ heilhveiti í kex ¦¦V"r- ^kaupfélaq S.H. 08mlÐ dansarnlr Laugard. 11. apríl kl. 10 e. h. í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu. Pöntun á aðgöngumiðum veitt móttaka frá kl. 2—3.30. Sími 5297. Afhending aðgöngumiða frá kl , 4—7. Pantaðir miðar verða að sækjast fyrir kl. 7. HARMONIKUHLJÓMSVEIT félagsins. Sími 52Ö7 Aðeins fyrir íslendinga. REYKJAVÍKUR ANNÁLL H J\ REVYAN Halló! ilmerika verður sýnd n. k. sunnudag 12. þ. m. ki. 2,30^. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4 í Iðnó. /' Elzta KÁPUBÚÐIN á landinu er á Laugavegi 3§.-Hefir ávalt ÞAÐ i Nýjasta. 10—15 kápur teknar fram daglega. 25 kápur koma fram á laugardaginn. Sökum þess, að ég hefi fengið fleira' starfsfólk, get ég tekið á móti pöntunum fyrir hvítasunnu. — Hefi einnig fengið ljós heilársefnl. Kápnbúðln, Laugavegl 15 Sígurður Guðmundsson. Sími 4278. Hugheilar þakkir jæri ég þeim} sem sýndu mér vin- óttu á fertugsafmæli mínu með gjöfum og skeytum} þ. 8. apríl. KARL ST. DANÍELSSON. moalfundiir BARNAVINAFÉLAGSINS SUMARGJAFAR verður hald- inn í Kaupþingssalnum sunnudaginn 12. apríl kl. 3 e. h. (Lyftan í gangi). Ðagskrá samkvœmt félagslögum. STJÓRNIN. id Framhalds-aðalfnndnr Fríklrkinsafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Fríkirkjunni sunnúdag- inn 12. apríl kl. 14. (2 eftir hádegi). DAGSKRÁ: 1. Lagabreytingar, 2. umræða. 2. Önnur máL Fundurinn hefst með stuttri guðþjónustu. Saínaoarstiómiit.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.