Alþýðublaðið - 10.04.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 10.04.1942, Blaðsíða 6
^LÞYÐUBLAÐID Föstudagur lð. apjrö ÍM2. Vegna fjölda áskorana tek ég fólk í einkatíma og í smá- flokka (ca. 15 mahns).'— Kenni nýja og ameríkska dansa, eihnig Lanciers og gömlu dansana. Sigurður Guðmundsson Sími 4278 til kl. 7 og frá kl. 8—9 í síma 5982. Lærið að dansa og lærið að dansa rétt. Lifandi músik: píanó. / Unglinga vantar til að bera Alþýðublaðið til kaupenda nú þegar. Alþýðublaðið. Askorun frá rlktsstjérninmL Ríkisstjórnin skorar hér með á almenning að kaupa nú þegar, svo mikið sem hægt er, út á matvælaseðla þá, sem nú hefir verið úthlutað fyrir tímabilið apríl til júlí. Þetta $r nauðsynlegt til dreifingar á birgðum og vegna takmarkaðs geymslurúms íyrir vörur, sem til lands- ins eru fluttar. Þó skal fólki, sem kaupir brauð sín í brauðgerðarhús- um, bent á að halda eftir kornvöruseðlum til venjulegra brauðkaupa, ennfremur þarf að taka frá seðla handa börn- um, sem fara eiga í sveit og öðrum heimilismönnum, sem á skömmtunartímabilinu kunna að fara til dvalar utan heimilis. ¦?. VIÐSKIPTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 9. APRÍL 1942. HANNES Á HORNESTU (Frh. af 5. siðu.) að börnin kæmust í sveit sem fyrst á vorm, hvort sem stríð hefir geis- að eða ekki. En á þessu máli hefir verið allt of mikill seinagangur. ÉG VIL ráðleggja fólki ið at- huga tilkynningar ríkisstjórnar- ihnar, sem birtust í blöðunum i gær og búa i haginn fyrir sig œðrulaust. Ég segi það enn einu íiruti, foáð er sjálfsagt að verá við- toúinn því slæma, því að það góða skaðar ekki, . j Á végum Í.SX hélt Axel Andrésson, knatt- spyrnukennari, námskeið í knatt- spyrnu að Hólum í Hjaltadal. Er því nýlega íokið. Flestir skólapilt- ar tóku þátt í námskeiðinu. 29 þeirra luku dómaraprófi í knatt- spyrnu. Ennfremur barst nýlega skýrsla um glímunámskeið Kjart- ans B«|rgmajnnis Guðjonasonar, glímukappá fslands, er haldið var að Hvanneyri í fyrri mánuði. — Þátttakendur voru 40. Ársþihg í. S. í. verður háð í Reykiavik dág- ana 12., 13, og 14. juní n.k. Sampykktir AIMðnsambands Testfjarða. ' Frh. af 4. síðu veitingu, að allar framkvæ-mdir í þessa átt séu sem hagkvæm- astar. 3. Að styrkir bænda til verk- færakáupa séu sem ríflegastir. 4. Að stefnt verði að sem víð- tækustum kynbótum * nautpen- ings, sauðfjár og dráttarhesta, og að sauðf járræktarfélög verði lögboðin í hverjum hreppi. 5. Að einu fyrirmyndarbúi verði komið upp á Vestfjörðum og einnig búnaðarskóla, þar sem verði lögð alveg sérstök áherzla á verklega fræðslu. 6. Að tekið verði til nýrrar og vandlegrar íhugunar, hvort ekki sé tiltækilegt að stof na til áburðarverksmiðju hér á landi. Viðvíkjandli byggingar- og landnamsmálum sveitanna vill þingið vekja atygli þingmanna Alþýðuf lokksins á þessum atrið- um: 1. Gerð verði gagngerð rann- sókn á því, hvort ekki megi lán- ast að finna innlent byggingar- efni, sem geri byggihgar ódýr- ari en nú, og vill þingið nefna þar sérstaklega til innlenda framleiðslu á tígulsteini. 2. Þess verði vandlega gætt, að styrkja ekki af opinberu fé húsabætur á jörðum, þar sem ekki þykir líklegt, . að fyrir hendi séu framtíðarskilyrði til búskapar. 3. Lagt verði fyrir Búnaðar- félag íslands, að rannsaka á fá- um árum ræktunar- og land- námsskilyrði í öllum sveitum landsins, og geri það síðan til- lögur um það til alþingis, hvar byggja skuli einstök býli í fram- tíðinni og hvar sveitahverfi, og samþykki alþingi því næst lög um þessi efni. Hin einstöku býli skulu svo byggð, strax óg fyrir liggur umsókn,og umsækj- andi hefir sýnt skilríki fyrir því, að hann uppfylli sett skil- yrði, sem verði mun hagkvæm- ari en nú eru fáanleg. Um - sveitahverfin fari eftir sérstök- um lögum, eins og t. d. nú fer um vegagerðir og símalagning- ar. Verkalýðsmál. 1. 8. þing A. V. skorar á rík- isstjórnina að flytja frumvarp til laga um orlof verkafólks, að efni til eins og meirihluti orlofs- nefndar hefir skilað áliti um. 2. 8. þing A. V. skorar á þiíig- menn Alþýðuflokksins að beita sér fyrir þeirri breytingu á lög- um um stéttarfélög og vinnu- deilur, að hið opinbera greiði allan kostnað af málflu'tningi stéttarfélaganna fyrir félags- dómi. 3. 8. þing A. V. beinir því til þingmanna Alþýðuflokksins, að vinna að þeirri breytingu á al- þýðutryggingarlögunum, að hlutarmenh á 6—12 smálesta vélbátum verði sömu réttinda aðnjótandi í slysa- og veikinda- tilfellúm, eins og hlutarmenn á bátum, sem skylt er að skrá. 4. 8. þing A. V. lítur svo á, að þar sem iþað á sér allof t stað, að meðlimir hinna ýmsu félaga fara staða á milli til þess að stunda atvinnu sína, og því erf- itt að innheimta hjá þeim árs- gjöld viðkomandi félags ~ sé nauðsynlegt að sambahdsfélög- in veiti hvert öðru gagnkvæma aðstoð til inhheimtu félags- gjalda. Jafnframt gæti félögin þess, hyert á sínu félagssyæði, að ekki vinni þar aðrir en þeir, sem hafa kvittuð félagsskírteini yfirstandandi árs. Þá telur þing- ið einnig nauðsyn bera til, að stéttarfélögin á ísafirði setji á stof n sameiginlega skrif stof u til þess að annast afgreiðsiu hinna daglega aðkallandi mála samtakanna, svo og innheimtu félagsgjaldanna, eftir því sem þurfa þykir, og beinir þeirri á- skorun til stjórnar A. V., að vinna að framgangi þess. 5. 8. þing A. V. telur að gefnu tilefni ekki nægilegt til samræmingar kaupgjalds, að sambandsfélögin sendi stjórn Alþýðusambands íslands samn- inguppköst sín til álits og at- hugunar áður en þau eru lögð fyrir atvinnurekendur, heldur þurfi einnig samþykki sam- bandsstjórnar eða fjórðuhgs- stjórnar að fást<til undirskrifta samninga, svo að þeir öðlist^ gildi, og skorar þingið því á næsta þing Alþýðusambands fslands að gera um það bind- andi samþykkt. 6. 8. þing A. V. mótmælir harðlega bráðabirgðalögum um svonefndah gerðardóm í kaup- gjalds- óg verðlagsmálum og skorar eindregið á alþingi það, sem nú situr, að fella þau. 7. 8, þing A. V. telur, að efla beri fjórðungssambandið eftir föngum, og teldi þingið æski- legt að A.SÍ. veitti sambandínu Grýlukerti. Þið hafið sennilega oft séð grýlukerti á hús- burst. En hafið þið nokk- urntíma séð grýlukerti á brunaliðsmanni? Hér sjá ið þið það í fyrsta sinn. Lítill skíðagarpur. Þessi litla skíðakona heitir María Cooper, og er dóttir kvikmyndaleik- arans fræga, Gary. Cooper. nokkurt fé til umráða til að ann- ast aukna fræðslu og útbreiðslu- starfsemi á sambandssvæðinu. Ýmis mál. Áttunda þing Alþýðusam- bands Vestfjarða lítur svo á, að niðurstöðutölur tekna og gjalda ríkissjóðs frá árinu 1941 sýni það glögglega a) að fjáreyðsla utan fjárlaga hafi verið óhófleg, b) að aðgerðaleysi hlutaðeig- andi ráðherra í dýrtíðarmálun- um hafi einungis verið að kenna viljaleysi og hirðuleysi iim- hag almennirigs og þjóðarheildar og hollustu við hagsmuni heild- sala og braskara. ' Þingið lítur enn fremur svo á, að mótbárur þær, er fram hafa komið gegn frumvörpum Alþýðuflokksins um dýrtíðar- málin og gengishækkun séu áð- eins fyrirsláttur og skorar ein- dregið á alþingi að samþykkja þessi frumvörp. Pygmalion heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er hún samkvæmt samnefndu leikriti eftir Bernhard Shaw. Aðalhlutverkin leika Wendy Hiller og einn frægasti skapgerðarleikari Englendinga, Leslie Howard. Á suðrænum slóðum heitir myndin, sem Nýja Bíó synir núna, og er hún tekin í eðli- legum litum. Aðalhlutverkin leika Don Ameche og Betty Grable. Hringið i sima 4900 og gerist áskrifendur að Alþýðublaðlnu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.