Alþýðublaðið - 10.04.1942, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 10.04.1942, Blaðsíða 8
AÍ’ l-’eaiure'c 1/ GUIPE yOURSELF-rCA ! 'IZMZL ?POT gy PUUUING ON VOUR SHROUP tiNEG.'ANP k£MFMK1?...‘SPIIU VOUK , CHUTE AS SOON AS YOU J feamxwgar HrT/ 17=—ZM MWS \ wo/v'r ‘pP/LL- !! LOONS A.VFLtLY KOCiO' FCP A UANPlNG .SCORCHY. SCORCHY/ Örn: Stýrðu þér á sléttan stað [ mundu að leggja saman fall- ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagui- 10. april 1942. A RNI sýslumaður Gíslason var orðheppinn og hag- orður vel. Einu sinni har svo til, að Steinsmýrarhændur settu hrú á Steinsmýrarfljót og lokuðu hrúnni, en pó pannig, að kýr þeirra mættu komast undir slána, en of lágt var undir hana fyrir hesta, svo að ferðamenn yrðu að horga brúartoll. Um petta framfarafyrirtæki kvað Ámi sýslumaður: Steinsmýringa dýrð ei deyr. dýr er hnaus á brúnum, — manndáð sína miða þeir við malirnar á kúnum. LÁTTU það sem vind um eyru pjóta, ef illa er talað um þig. Skiptu þér ekki af pví, fremur en gamáll kirkjuturn gefur gaum að hröfnum, s^rm eru að flaksast utan í honum. f George Elwt. FRÆNDUR ERU FRÆNDUM VERSTIR C’ FTIRFARANDI fregn birt- •Lv ist nýlega í enska stérblað inu Daily Herald: Hans gamli Múller í Mún- chen var versti nirfill. jHann safnaði fé með mikilli ágirnd, en var mannhatari og fjand- skapaðist við ættingja sína. Hann dó fyrir fáeinum o'.ög- um. Ættingjarnir gerðu ráð fyr- ir því, að hann hefði gert þá arflausa fyrir löngu. Þá rak því í rogastanz, þegar það varð kunnugt, að hann hafði enga erfðaskrá gert og har arfinn því lögum■ sam- kvæmt undir þá. Þeir flykktust því til jarðar- fararinnar. Um eitt hafði Háns gamli gert skýr fyrirmæli áður en hann lézt. Lík hans átti að standa uppi í herbergi nokkru á annarri hæð í húsi hans. I þessu herbergi komu svo ætt- ingjarnir saman og stóðu um- hverfis kistuna. En allt í einu kvað við hár hrestur og gólfið brotnaði allt niður. Flestir viðstaddir fórust. Hans gamli hafði dundað við það fyrir dauða sinn að saga í sundur máttarstoðirnar undir gólfinu. Svo miíciö hatur bar hann til ættingja sinna! u&alme áu'HMmr; annað hjónanna hafi þennan skilning, en hitt ekki. Hvernig fer þá? — Þá verður hjónabandið fremur tilbreytingarlaust og leiðinlegt, og þannig býst ég við, að flest hjónabönd . séu. Þegar hún leit upp sá hún, að hann var að hlæja að henni. — Hvers vegna eruð þér r<ð hlæja? spurði hún. — Vegna þess, að þér voruð svo alvarleg á svipinn, eins og þér ætluðuð að skrifa vísinda- iega ritgerð um ástir. — Ef til vill geri ég það á gamalsaldri. —Frú St. Columb verður að rita af reynslu um málið, það er nauðsynlegt öllum, sem fást við þessi efni. — Ef til vill hefi ég þessa reynslu. — Ef til vill. En til þess að fullkomna ritgerðina verðið bér að ljúka henni á kafla um sam- hug hjóna. Ef til vill getur það komið fyrir, að maður fái konu, sem að öUu leyti fullnægir ósk- um hans og hugmyndum hans um hina fullkomnu eiginkonu. Og þau skilja þá hvort annað fullkomlega. '' — En það skeður víst ekki oft? — Nei, ekki oft. — Þá verður ritgerðin aldrei annað en ókarað verk. Það verður ófullnægjandi fyrir les- endur yðar og óheþpilegt fyrir yður sjálfa. j — Þá er bezt að ég riti í j staðinn kafla um móðerni. Ég | er ágæt móðir. — Eruð þér það? | — Já, spyrjið William, hann veft vel um það. ; — Fyrst þér eruð svona góð móðir, hvers vegna standið þér þá hér á þilfarinu á Máfinum með hárið úfið í storminum og ræðið ástamál við sjóræningja? Nú var það Dona, sem hló. Svo bar hún hendumar upp að hárinu og réyndi að lagfæra það. — Vitið þér, hvað álitið er um frú St. Columb heima í Navronhúsi núna? spurði hún. — Nei, það þætti mér gaman að vita. — Það er álitið, að hún liggi í rúminu með hita og höfuð- verk og hún vill ekki taka á móti neinum nema William, hinum trúa þjóni, sem færir henni ávexti annað slagið. — Mér þykir fyrir því frú- arinnar vegna, einkum ef hún er að hugsa um ástamál í veik- indum sínum. — Það gerir hún ekki, til þess er hún of algeng kventeg- und. — Ef frú St. Columb er al- geng kventegund, hvers vegna dulbjó hún sig þá sem stiga- maður á götum Lundúnaborg- ar og klæddi sig í buxur? — Vegna 'þess, að hún var reið. — Hvers vegna var hún reið? — Vegna þess, að hún var óá- nægð með líferni sitt. — Og af því að hún var óá- nægð með líferni sitt, reyndi hún að flýja frá öllu saman? — Já. — Og fyrst frú St. Columb liggur í rúminu með* hita og iðrast fortíðar sinnar, hver er það þá, sem situr hér við hlið mér? — Það er káetuþjónn, þýð- ingarmesti skipverjinn yðar. — Káetuþjónninn hefir hræðilega matarlyst. Hann hef- ir étið upp allan ostinn og þrjá fjórðu af hleifinum. i — En hve það var leiðinlegt, ég hélt, að þér væruð hættur að borða. — Það var ég líka. Hann brosti við henni, og hún leit undan, svo að hann gæti ekki lesið úr augum henn- ar óskina, sem þar lá illa falin. Svo hristi hann öskuna úr píp- unni sinni ofan á þilfarið og sagði: — Langar yður til þess að stýra ofurlitla.stund? — Má ég það? Sekkur þá ekki skipið? Hann hló, stóð á fætur og reisti hana á fætur. Svo leiddi hann hana að stýrinu og sagði fáein orð við manninn, sem stóð við stýrið. — Hvað á ég að gera? spurði hún. — Þér haldið um hælana með báðum höndum, svona, og haldið stefnunni stöðugri. Þér GAMLA BIO Pygmalion Kvikmynd gerð eftir fræg- asta leikriti Bernard Shaw Aðalhlutverkin leika: LESLIE HOWARD og WENDY HILLER Sýnd kl. 7 og 9. Framhaldssýning kl. 3%—6 %: OFSÓTT! með Anita Louise og Buster Keaton. Börn innan 14 ára fá ekki aðgang. MYJA @10 Á suðrænum slóðuni (Down Argentine Way.) j Fögur og skemmtileg stór- mynd tekin í eðlilegum litum. Aðalhlutverk leika DON AMECHE og BETTY GRABLE. t Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Lækkað verð kl. 5). megið ekki slá ofmikið undan storminum, annars slær fram- seglinu öfugt. Dona stóð við stýrið og hélt um hælana og eftir andartak fann hún, hvernig skipið lét að stjóm hennar. Vindurinn þaut í ránum og reiðanum og það ýskraði í stögum og trissum. Frammi á þilfarinu höfðu skipverjarnir orðið þess varir, að skipt hafði verið um stýri- mann, og þeir hnipptu hver í annan, bentu á hana, hlógu og kölluðust á á frönsku, sem hún skildi ekki, en skipstjórinn stóð við hlið hennar með hendurnar í frakkavösunum. Hann blístr- aði og horfði fránum augum fram á sjóinn. — Ja^ja, það er þó eitt, sem káetuþjónninn minn getur gert, sagði hann að lokum. — Hvað er það? spurði hún, en vindurinn feykti hári hennar fram yfir andlitið. skimaði hræddur fram fyrir sig. Loks komust þeir út úr skóg- inum og sáu þá framundan grænt engi. Um það rann á, sem streymdi fram úr gljúfrum. Innan úr þessum gljúfrum komu höggin og dunurnar og voru nú háværari en nokkru sinni fyrr. Don Q. lyfti lensunni og reið djarflega áfram og Sarikó á eft- ir honum utan við sig af skelf- ingu. Riddarinn reið nú fram fyrir stóran klett og nam þá skyndilega staðar og starði fram pndan sér. Sankó varð óttasleginn, er hann sá, hve húsbónda hans brá, og læddist hann nú að hlið hans. En á |Svipstundu breyttist skelfing hans í hlátur. Þarna fram undan þeim stóð það, sem olU öllum gauragang- inum og ótta þeirra um nóttina. Þama var enginn tröUahópur, engir hlekkjaðir fangar, heldur rokna stórar þófáramyllur. MyUirr þessar unnu dag og nótt og lömdu ullardúka til að þæfa þá og gera þá mjúka og voð- fellda. Það voru þessir smeUir, sem valdið höfðu ótta Sankós. Don Q. sat eins og steingerving- ur á hrossi sínu, svo þrumulost- inn var hann af þessum enda- lyktum æfintýris síns. En þegar hann sá svipinn á Sankó, gat hann ekki að sér gert og fór að hlæja með honum. Riddarinn varð samt brátt a.l- varlegur aftur, en Sankó kunni enga stjórn á gleði sinni og rak upp hvrja hláturrokuna á fæt-. ur annarri. Brátt fór Doninum að leiðast þessi gleðilæti Sankós. Þar að auki bætti Sankó gráu ofan a svart með því að fara að herma eftir húsbónda sínum bæði orð og látæði frá því um nóttina. „Heyrðu mig, Sankó, þú veizfc að ég er fæddur tU mikiUa dáða og afreksverka, ég . . Lengra komst hann ekki, því að nú var húsbóndi hans orð- inn fokvondur. Hann reiddi MYNDASA6A ^HE 5AA\e 4TSANGE FORCE THAT CAUSEP THE PAÍ5EN5ER CUPPFR TC ClcASH hAS VRAWN fcyc.ws plane v;olently earthwarp.. T0 SAVE -THE/VVSELVES, fCORCHY ANP LEE ABANPONTHE PLANE ANP PARACHUTE poWn... TWÍ} Þau undur hafa orðið, að bæði farþegaflugvélin og flug- vél Arnar hafa hrapað á dular- fullan hátt og brotnað í spón. Liilí: Örn, það verður erfitt að lenda í þessum klettum. og mundu hlífina strax og þú kemur niður. ég get ekki lagt Öm lítur við og sér, að Líllí getur ekki náð falUilífinni niður.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.