Alþýðublaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 1
"'.ggHWBHP LesiÖ greinina á 5. síðu um þýzku fallhlífaher- mennina. 23. árgangur. Laugardagur 11. apríl 1942. 84. tbl. Gerist áskrifendur að Al- þýðublaðinu. Símar afgreiðslunnar eru 4900 og 4906. RERKLAVÖRN“ Cabarette«kvðld verdur hakiið i Oddfeiiow«höllinni í kvðld M. 9« SKEMMTIATRIÐI: Sif Þórz: sýnir listdans Herxnann Guðmundsson: syngur Kristín Sigurðardóttir: les upp Helga Gunnars: syngur. Dansað uppí og niðrl. Aðg$!Niimiðaf seldlr frá ki. 4. í ða§ i §dðfeilow. til sölu á Ásvallagötu 27. Sími 1399. Kvenkápa! Til sölu, sanngjarnt verð. Fatapressun P. W. Biering Smiðjustíg 12, sími 4713. Leikfélag Reykjavik»ar „6VLLNA HLIÐIB^ Sýning annað kvðld H. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 í dag.. Fafapressnn P, W. Bieríng Smiðjustíg 12, sími 4713. Pressar fatnað yðar fljótt og vel. — Tek einnig fatn- að í kemiska hreinsun. Vindlakveikjarar í vandræðum út af eldspýtnaþurrð er hyggilegt að kaupa Vindla- og Sígarettukveikjara. LÍTIÐ EITT ÓSELT. BRISTOL Bankastræti. Nokhrar stúikur * é óskast í iðnfyrirtæki (saumaskap). Afgr. vísar á. Málverbasýning Jóns Þorleifssonar að Blá- túni við Kaplaskjólsveg, opin í síðasta sinn sunnudaginn 12. apríl kl. 11 til 21. JárniönaOarpróflA hefst næstkomandi laugardag 18. þessa mánaðar kl. 14. Þeir, sem ganga undir prófið fali við undirritaðan á skrifstofu Landssmiðjunnar mið- víkudaginn 15. þessa mánaðar kl. 10—12. Ásgeir' Sigurðsson. Helgafell Undirritaður óskar að ger- ast áskrifandi að Helgafelli. Nafn: . .. Heixmli Sendum gegn póstkröfu um allt land. SIGLINGAR milli Bretlands og íslands halda áfram eins og að tmdanförnu. Höfum 3—4 skip í förum. Tilkynn- ingar um vörusendingar sendist Culliford & Clark Ltd. BRADLEYS CHAMBERS, LONDON STREET, FLEETWOOD. S. A. R. DANSLEIKVB í Iðnó t kvöíd klukkan 10. s. d. Aðgöngumiðar seldir i Iðnó frá kl. 6. Sama iága verðið allt kvöldið fi. T. búsið i Hafnarflrði Daasleikur kvðld kl. 10. Vantar verkamenn 9unnar Bjarnason SnðnrgStu 5. Nú er rétti tíminn til að læra að synda fyrir vorið. Sundnámskeið hefjast að nýju í Sundhöllinni mánudaginn 13. þ. m. Þátttak- endur gefi sig fram sem fyrst. Uppl. í síma 4059. — Ath. Nú verða sérstakir barnaflokkar. Simdhöll Reykjavíkur. -ÚTBREIÐIB ALÞÝÐUBLAÐIЗ Tilkynning frá loftvarnanefnd Hafnarfjarðar. Þegar loftárásarmerki var gefið síðast hér, voru nokkur brögð að því, að fólk, sem var á ferli um götur bæjarins, leitaði ekki skýlis í loftvarnabyrgjum og hús- um, heldur héldi áfram leiðar sinnar, eins og ekkert væri um að vera, þrátt fyrir fyrirmæli lögreglunnar um að leita skýlis. Með því að hér er um að ræða mjög varhugavert athæfi, tilkynnist hér með, að framvegis verða allir sektaðir, sem þrjóskast við að fara eftir fyrirmælum lögreglunnar, þegar yfir stendur loftvamaæfing eða gefið hefir verið merki um, að hætta sé á loftárás.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.