Alþýðublaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.04.1942, Blaðsíða 6
. 'i •' Tilkynning um kol. Sðksmi vGntunar á inn~ heimtumðnnnm sjá kola~ verzlanirnar I Reykjvík sér ekki fært að selja kol öðru~ visi en gegn staðgreiðsln. Rolamagn nndir 250 kg. verður ekki keyrt heim til kaupenda^ nema greiðsla hafi farið fram áður. Kaupendur að kolum yfir 250kg.eru vinsamlega beðn ir að hafa greiðslufé hand~ bært, svo tafir keyrslu~ manna verði sem minstar. Kolaverzianirnar i Reykjavik. ALÞYOUBLADIO____________ Happdrættl Háskólans. HVAÐ SEGJA HIN BLÖÐIN? Frh. af <*. síðu á reki, ef Sovétríkin hefðu einnig haft hér verndarrétt í ó- friðarbyrjun, þegar Stalin gerði vináttusáttmála sinn við Hitler! Þá hefði víst ekki þurft að kvartá undan því, að „afstaðan með lýðræðinu og þjóðfrelsinu gegn fasismanum“ hefði ekki verið nógu „ákveðin“! En að vísu' verðum við að muna eftir því, að m,eðan Bretar börðust einir gegn Bötler, var styrjöldin bará „heimsvaldastyrjöld“ sam kvæmt kenningu Nýs dagblaðs. Að „frelsisstríði gegn fasisman- um“ varð hún ekki fyrr en klukkan 22 mínútur gengin í 6 að morgni þess 22. júní í fyrra- sumar, þegar Hitler réðist á vin sinn Stalin! Og enn skrifar Nýtt dagblað: „Bak við aðgerðir vorar í utan- ríkismálum. má ekki vera nein til- finningavíma eða gagnrýnisla^xs aðdáun að málstað þeim, sem barizt er fyrir, — heldur einbeitt- ur vilji raunsærrar þjóðar til að tryggja ,rétt sinn til að ákveða ör- lög sín sjálf í þeim vandræða- heimi, sem vér nú lifum í. Oss má ekki dyljast að voldugir, aft- urhaldssamir auðjöfrar, bæði í Bandaríkjunum og Bretlandi, sitja á svikráðum við þá frelsis- Btefnu, sem barizt er fyrir. En Við skulum heldur ekki loka aug- unum fyrir því að á hæstu stöð- um, í stjómum þessara ríkja, og ennþá betur þó í Sovétríkjunum, á frelsið eigi aðeins ágæta liðs- menn, heldur og einhverja glæsi- legustu foringja, sem nokkur frelsisbarátta í veraldarsögunni. hefir átt á að skipa.“ Hér er nú, eins og menn sjá, ekki „aldeilis“ „tilfinningavím- an“ og það, sem Nýtt dagblað kallar „gagnrýnislatisa aðdáun“ á mönnum og málefnum í því stríði, sem nú stendur! SKÓLAR OG BINDINDI. Frh. af 4.* síðu. sjálfir í fylkingarbrjósti, og þið muTCUð sjá góða ávexti. Sá, sem ungiur gengur uindÍT heit góð'emplaranegluTHiai' — og enda þótt eidri sé — og af alvöru vill lifa sig inn í stðrf byeirnar og gerir hugsjónir heranar að síruum, harni fer fljótt að tinna þessum félagsskap og lifa fyrir hann að meira> eða minna leyti'. paö er hverju'm manni lífsnauösyn, að eiga einhver áhugamái. Ef að slúkur væru stofnaðar og störfuð'u í ‘sambarcdi við skólaina,- þá kæmu árlega þjálfaðir bin d- indisstarfsmercn í hvert hérað iandsins. Þeir mundu sameimast þvi liði, sem fyrir vaeri í átthög- umum, eða ef ekki væri slíkur félagsskapur tM. þá mundu þeir fljótt beúa sér fyrir að hann kæmist á fót. Barnakennarar e%a að lögum og miurcu telja sér skyit, að fræða bömin um skaðsemi afengis og tóbaks. Beztan og mestan ánang- ur miuTCdi það gefa, að hafa starf- arcdi bamastúku í sambandi við skóláran. Þaðan fengju svo aðnar félagsdeildir öriigga staTfsmenn, er stimdir Iiðu. Margir beztu starfsmenn G.-T.-reglunnar hófu bindindi'sferil <sinn í barrcastúku og minnast æfilangt með ániægju starfsins þar. Htiðstæð dæmi þessum tíllög- um minium má finna aílmöig i sögu bindindisstarfsiTCS, og nú hafa nokkrfr kennarar bamastúk- ur sér við hönd og muinu telja stóran hag fyrfr skólainn og börnin. Skólastjórar og kennarar! At- hugið þetta mál, og þalð er trú trtín. að þið feoimizt að svipaðri niðurstöötu og hér hefir verið drepið á. ANNAR dráttur í happ- drætti háskólan fór fram í gær og hlutu eftirfarandi núm- er vinninga. 15000 krónur. 24997. 5000 krónur. 21025. 2000 krónur. 24286. 1000 krónur. 620 640 3936 7067 10088 11489 11539 12232 21519 22988 500 krónur. 723 3910 5266 6173 7144 7286 8350 10452 12057 12089 15490 16287 23649 0 . 200 krónur. 72 417 1159 1948 2361 8653 2796 3099 3466 3557 3673 3779 4195 4203 4373 4430 4638 4851 4877 4886 4924 4927 5161 5566 5620 5867 6146 6194 6389 6671 6677 6867 7180 7143 7611 8082 8094 8206 8484 8562 9549 9645 9714 9827 10196 10212 10281 10603 10952 11012 11020 11049 11239 11253 11346 11750 13043 13097 13409 13450 13794 14014 14450 14503 14622 14835 15260 15619 15726 15983 16129 16270 16343 16364 16714 16.802 16859 17631 17801 17815 18145 18243 18356 18499 18596 18704 19212 19218 19489 19509 20066 20931 21253 21422 21458 22232 23057 23099 23321 23473 23496 24102 24150 24250 24399 24606 24621 24795 24802 24899 100 krónur. 49 389 409 573 907 1152 1178 1247 1429 1439 1453 1505 1627 1815 1895 2070 2113 2181 2212 2233 2421 2455 2482 2552 2625 2749 2865 2885 2952 3035 3229 3237 3359 3427, 3438 3578 3581 3887 4222 4227 4412 4532 4538 4714 4720 5033 5183 5214 5281 5382 5496 5640 5703 5832 5876 5932 5984 6011 6408 6675 6711 6918 6994 7029 7200 7431 7844 7946 8112 8121 8134 8149 8438 8565 8658 8908 9118 9176 9229 9452 * 9551 9588 9699 9727 9841 9854 10933 10086 10146 10259 10336 10396 10560 10599 10652 10637 10648 10666 10693 10755 10794 11076 11136 11203 11295 11358 11529 11607 11637 11643 11819 11875 12448 12802 13026 13196 13217 13334 13347 13408 13470 13504 13719 13886 14111 14252 14856 15241 15266 15355 15406 15615 15637 15925 16077 16218 16224 16370 16388 16394 16463 16517 16592 16624 16678 16762 16765 16870 16898 16920 16930 17049 17110 17158 17287 17351 17439 17761 17820 17862 18016 18047 18159 18333 18399 18438 18524 18712 18848 18857 19020 19051 19055 19320 19323 19558 19817 19697 20132 10263 20478 20746 20755 20795 20819 20939 21287 21473 21588 21885 21979 21996 22137 22181 22407 22589 22593 22677 22890 23212 23357 23408 23476 23585 23705 24188 1.4207 24338 24536 24638 24837 24868 24905 (Birt á ábyrgðar). „Fíflinu skal á foraðið etja.“ IALÞÝÐUBLAÐINU 27. marz sl. sé ég, að Sigurjón Jónsson læknir er genginn fram fyrir skjöldu útvarpsráðs, til þess að svara gagnrýni minni á hendur því. Það er að vissu leyti vel til fundið, þegar um vafasaman málstað er að ræða, að fá til vamar mann, sem kann þá list, að hafa hausavíxl á aðalatriðum og aukaatriðum, þyrla upp málalengingum og moldviðri og vaða elginn um menn, sem dirfast að halda fram öðrum skoðunum, þar á meðal gamlan skólabróður og þjóðkunnan sæmdarmaim, bera þeim á brýn ýmsar vammir og skammir og gera þá á allan hátt tortryggilega í augum almenn- ings. S. J. viðurkennir í barns- legri einlægni, að þegar hann samdi útvarpserindi sín, hafi hann haft mest fyrir því að stilla orðum sínum um andstæð- ingana svo í hóf, að þau væru eigi sterkari en nauðsyn krefði. Þetta, að hann leggur mesta vinnu í að velja anstæðingum sínum hæfileg orð, skýrir til fulls, það sem margir hafa furð- að sig á, að í jafnlöngu máli og S. J. temur sér, skuli fara svo undarlega lítið fyrir rökum og umræðum um málin, bæði að fyrirferð og gæðum. Og þá er það ekki síður furðu- efni, að þótt S. J. finnist jafn- mikið til um rökfimi sína og hann fyr(irlítur riök andstæð- inganna innilega, þá er hann samt ekki ánægðari en það með rök sín, að honum þykir þörf á að árétta þau með margvísleg- um gífuryrðum, sem hann kryddar erindi sín og greinar með frá upphafi til enda, eins og hann hafi eitthvert hug- boð um, að grauturinn yrði bragðdaufur án þeirra. Annars þykir þetta jafnan bera vott um léleg rök og velsælan málstað. Og það mun líka mála sannast, að fáir taka S. J. alvarlega, þeg- ar hann fer í þennan ham, og líta á ýmsar staðhæfingar hans sem marklaust hjal, eins og t. d. þetta eilífa stagl hans .um, að hvítt hveiti og hvítur sykur séu „fullkomnar“ fæðutegundir, samkvæmt einhverri fráleitri merkingu, sem hann hefir gefið þessu orði, og er víst einn um þann skilning. En hann var einu sinni svo óheppinn, að slá þessu fram, sennilega í fljótfæmi, og svo heldur hann áfrám að berja höfðinu við steininn, þótt allir snúi bakinu við honum, bæði læknar og leikmenn, og afneiti í orði og verki hvíta biveitinu og öllum þess „fullkomleik“. Má t. d. nefna læknana Pál Kolka, próf. thmgal, dr. G. Claessen, Baldur Johnsen, auk þess marga „praktiserandi“ lækna hér í bae og almenning, sem hallar Laugardagur 11. april 1942. sér æ meir og meir að heilhveit- inu, og síðast en ekki sízt góð- skáldið á Sandi, sem veitir S. J. og hans líkum rækilega áminn- ingu í Lesbók Morgunbl. síðustu þar sem hann m. a. segir: „Lær- dómshroki fræðimanna er exm þrándur í margri götu“. Að vísu er þetta ofmælt um S. J., því að tæplega hefir hann víða verið mikill þrándur í götu, að minnsta kosti munu fáir taka mark á orðum hans nú — nema ef vera skyldi útvarpsráð —. Og ég hefði ekki farið að eyða pappír og prentsvertu á þetta hvimleiða umræðuefni — S. J. —, ef mér þætti ekki ástæða til að mótmæla því, ef útvarpsráð ætlar að skjóta sér á bak við S. J. eða tefla honum fram sem verjanda sínum. Ég ætla ekki að ræða hér vörn hans fyrir út- varpsráð, bíð þess, að það leysi frá skjóðunni. En eiginlega ger- ir S. J. vinum sínum í útvarps- ráði bjarnargreiða, með því að fara að birta á prenti aðdrótt- anir, sem útvarpsráð lagði blessun sína yfir, en hann — eða ritstjórinn — var síðan svo hygginn að fella niður í tíma- ritinu. Ég er enginn „pexari af guðs náð“, — eins og einhver komst að orði, er hann hafði lesið Morgimblaðsgreinar S. J. í fyrra —. Og ég tel „pex“ óvið- eigandi og til tjóns í opinberum umræðum um þjóðþrifamál. Ef ég ræði heilbrigðismál opinber- lega í framtíðinni, mun ég gera það á þann hátt, sem mér lízt, en mun ekki láta S. J. hasla mér völl eða leiða mig út í fánýtar deilur um orð og aukaatriði. Hinsvegar má vera, a'ð ég fái ekki stillt mig um að hnippa í S. J. við og við, rétt til þess að sjá hann verða sér. til athlægis með því að spretta upp eins og sprellikarl eða „karlinn í kass- anum“, þegar stutt er á hnapp, sprikla og baða út öllum öngum. Hefi ég þegar gert þessa tilraun með hann í eitt eða tvö skipti, og með spaugilegum árangri. Jóta ég þó fúslega, að ekki sé fallega gert að „spila“ þannig með mann á gamals aldrí eða erta illt skap. Reykjavík 30. marz 1942. Björn L. Jónsson. HANNES Á HORNINV. Frh. af 5. síðu. reyndum að komast þar inn til að fá okkur hressingu, en því var ekki til að fagna, því yfirfullt var þar af hermönnum og léttúðugum íslenzkum stúlkum. Gáfumst við nú alveg upp á þessari hressingar- leit og reyndum reykvíkska gest- risni.“ mMÉR FINNST ÞAÐ vafasöm meðmæli fyrir greiðasölustaði að hafa slikum stúlkum á að skipa sem þeim, er við áttum í höggi við, því að komið geta þeir tímar, að eigendur greiðasölustaðanna verði jafn áfjáðir að fá okkur inn eins og stúlkurnar voru ákafar að koma okkur út í þetta skipti, eða hVað finnst þér um það?“ MÉR FINNST ÞETTA ekki til eftirbreytni eins og ég hefi áður sagt, og ættu stúlkur og veitinga- húsaeigendur ekki að láta slíkt og þetta koma oft fyrir. Það er skammarlegt og gefur slæma hug- mynd um þjóðarstolt stúlknanna, sem hér voru að verki. Hannes á borninu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.