Alþýðublaðið - 12.04.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 12.04.1942, Page 1
Lestö á 2. sJSu blaðsins uin skautahöll Reykja- víkur. 23. árgangur. Sunnudagur 12. apríl 1942. Gemt kaupendur atí AJ- þýðublaðinu. Hringið á morgun í síma 4900 eða 4906. 85. tbl. LEIKKVÖLD MENNTASKÓLANS 1942 Spanskflugan eftir Arnold og Bach. verður sýnd mánudaginn 13. þ. m. kl. 8.30. Aðgöngumiðar: Fyrir Menntaskólanemendur frá 1—4 Fyrir almenning frá 4. Ekki svarað í síma. Engar pantanir teknar frá. í. K. Dansleikur í Alþýðuhúsinu í dag. Hefst kl. 10 sd. Gömlu og nýju dansarnir. — Aðgöngumiðasalan hefst kl. 6 e. h. í kvöld í Alþýðuhúsinu, sími 5297, (gengið frá Hverfisgötu). 4ðeins fyrir íslendinga. F. í. Á. Dansleikur verður í Oddfellowhúsinu í kvöld sunnudaginn 12. apríl kl. 10 síðd. / DANSAÐ BÆÐI UPPI OG NIÐRI. Dansaðir verða hæði gömlu og nýju dansarnir Aðgöngumiðar verða seldir í Oddfellowhúsinu frá kl. 6 í kvöld. Tllkjiiiiiiiff frá loftvarnanefnd Hafnarfjarðar. Þegar loftárásarmerki var gefið síðast hér, voru nokkur brögð að því, að fólk, sem var á ferli um götur bæjarins, leitaði ekki skýlis í loftvamabyrgjum og hús- um, heldur héldi áfram leiðar sinnar, eins og ekkert væri um að vera* þrátt fyrir fyrirmæli lögreglunnar um að leita skýlis. Með því að hér er um að ræða’ mjög varhugavert athæfi, tilkynnist hér með, að framvegis verða aliir sektaðir, sem þrjóskast við að fara eftir fyrirmælum lögreglunnar, þegar yfir stendur loftvarnaæfing eða gefið hefir verið merki um, að hætta sé á loftárás. Húsnæði hentugt fyrir teiknistofu, vantar okkur 14. maí eða fyr. ÞÓR SANDHOLT. HELGI HALLGRÍMSSON Ingólfsstræti 9. . Sími 2428. Fasteigendafélag Reykjavíkur heldur framhaldsaðalfund næstkomandi þriðjudags- kvöld 14. apríl kl. 9 í Baðstofu iðnaðarmanna.i DAGSKRÁ: 1. Framhald aðalfundarstarfa. 2. Önnur mál. Félagar fjölmennið. Stjómin. Frá Ríkisútvarpinu. Viðgerðarstofan og viðtækjasmiðjan erú fluttar á Ægisgötu 7 í Reykjavík. Ríkisútvarpið. Skipstjóra- og stýriniannafélag Reykjavíkur. Kauptaxti á skipum sem eru í vöruflutningum við strendur lands- ins. Kaup skipstjóra sé kr. 1500.00 á mánuði kr. 50.00 á dag) og frítt fæði. Kaup stýrimanna sé 1050.00 á mánuði (kr. 35.00 á dag) og frítt fæði Kauptaxti þessi gildir, þar til öðruvísi verður ákveðið. Stjómin. verkamenm Irunnar Bjanmson SnðQrgðtn 8. Trésmiðir! Smið vantar í vinnustofu, sem annast getur smíði á innréttingum í húsum og fleira. Þarf að geta tekið að sér verkstjórn. Tilboð merkt „verkstjóri“ leggist inn í afgreiðslu blaðsins fyrir 18. þessa mánaðar. 25 (tsBBd Mna IAb óska ég aö fá sem fyrst gegn öryggri tryggingu, Pag- mælsku heitið. Tilboð merkt ,,25 þúsund“ sendist af greiðslu blaðsins fyrir þriðjudagskvöJd. - f:-Wrim ■ *v V.': ■ ' 1 Býr kvenryhfrakM úr ullartaui, lítil stærð, til sölu með tækifærisverði á Öldugötu 28 (kjallara) eftir kl. 1. M» St» Sudknttldks- meistaramót íslands verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur, dagána 7. til 21. maí. Þátttökubeiðni sendist til Sundfélagsins Ægis fyrir næstk. mánaðarœót. feomið! Karlmannaskór Kvenskór Unglingaskór I/ÆG-STA VERÐ VERZL Grettisgötu 57. M 2—3 herbergi og eldhús óskast 14. maí. A. v. á. Helgafel Undirritaður óskar að f ast áskrifandi að Helgafí Nofn: .......... Heimili ....... -Sendum gegn póstkr um allt land.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.