Alþýðublaðið - 14.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.04.1942, Blaðsíða 1
Lesið á 5. síðu blaðsins greinina um sjóstríð- ið í Kyrrahaf i. 23. árgangur. Þriðjudagur 14. apríl 1942. 86. tbl. Lesið á 2. síðu blaðsins um barnaleikvellina og tilboð Sumargjafar, LA aðeins í fáa daga. Vegna pess að tmsið Skólavðritasf* 2 verftar rifio, seljast allar vðrar í búðinni meH sér* staklega iápw verði. Á ntsðluniii eru meðal annarss Svuetnefni Peysufatasatin P ey suf ataf r akkaef ni Taftsilki Flauel Kjólatau alls konar Gardínutau Silkisokkar o. fL ngja Laugaveg 25. 'Allskonar prjónavörur NáttkjólarK satín og tricotine Undirföt, satin og tricotine Nærföt, karla, kvenna og unglinga Jersey Buxur Sokkabandabelti og lífstykki Kvensokkar, ull, bómull, silki Herrasokkar, ull, bómull, ísgarn Unglingasokkar, hosur og sport- sokkar Blúndur, margskonar og blúndukjólaefni Kjólaleggingar og skábönd Kjóla- og haítablóm Slæður og klútar margskonar Handtöskur og buddur Herrabindi, flibbar o'g manchettuhnappar Barnasvuntur og kjólar og pils Öryggisnælur Borðdúkar Hárnet o. fl. Smiðjustíg 12. Sími 4713. Pressar fatnað yðar fljótt og vel. — Tek einnig fatnað í kemiska hreinsun. reglusamar stúlkur geta fengið atvinnu í verk- smiðju. Gott kaup! Stulkur^sem hafa sam- band við setuliðið, koma ekki til greina. A. v. á. 'MBW Skólavörðustig 2 ITI. Út&álsm 'stendur aðeins í nobkpa sftafga <&gg er eIaaág8rag|M í útibðánu á Skólavðrðustígg 2. FyrSrspurnum ekki svaral i síma écg encgu af utsoiuvðrunum skipt né tekid aftur. ¥annr bilstjóri með minna prófi óskar eftir atvinnu við keyrslu á góðum bíl. Tilboð leggist inn á áf- greiðslu blaðsins fyrir 15. þ. m. merkt „Bílstjóri'1'. REYKJAVÍKUR ANNÁLL H.F. R E V Y A N HallðS Ameríka verður sýnd annað kvöld, miðvikudag kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4 í Iðnó. £»*&iv»Avrc; £•!*«» BilliIiíil ff*l'^'ii^^* I»ór" fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka til hádegis. Vantar verkamenn öuiií'ar Bjarnson SoHitrscHu S. Brezka menningarstofnunin The Britisfi Council hefir ákveðið að veita þremur íslenzkum kandídötum styrk tií framhaldsnáms yið enska háskóla á komanda háskóla-ári. Styrkurinn nemur £350 til hvers styrkþega. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá brezku sendisveitinni í Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendist fyrir 1. maí n. k. til annarshvors okkar undirritaðra, sem úthluta styrknum samkvæmt samkomulagi brezkra og íslenzkra stjórnarvalda. PÁLMI HANNESSON. CYRIL JACKSON. Brezka menningarstofnunin The British Council býður f jóra styrki handa mönnum, sem vilja leggja stund á verzl- unar- eða iðnaðarnám í Bretlandi. Önnur fög geta einnig komið til greina við styrkveitingarnar. Styrkurinn nemur £ 100 til hvers styrkþega, og er veittur til náms á komanda háskóla-ári. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá brezku sendisveitinni í Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendist til mín fyrir l.'maí n.k. CYRIL JACKSON. Fulltrúi British Couneil á íslandi. Fyrir tilstilli British Council geta nokkrir læknakandídat- ar fengið stöðu við brezk sjúkrahús, og fá þeir frítt fæði, hús- næði og auk þess £ 10 í laun á mánuði. Nánari upplýsingar um stöður þessar má fá hjá landlækni. Trésmiðir og verkamenn geta féngið vinnu hjá okkur strax. I Kartoltar Upplýsiagar á lagernum. Helgaard & Schnltz Als A0 gefnu tilefni er matvöruverzlunum, útgerSar- fyrirtækjum, heimavistarskólum, matsöluhúsum, sjúkrahúsum o. s. frv., svo og neytendum almennt, hér með bent á það, að kartöflur munu alls ekki verða fluttar inn í vor eða á komandi sumri, hvað sem líður innlendri uppskeru. Það er því óumflýjanleg nauðsyn, að þessir aðilar kaupi eða tryggi sér nú þegar þær kartöflur, sem þeir þurfa þangað til von er á nýrri uppskéru. Enginn má treysta því, að framleiðendur, sem enn eiga kartöflur, bíði með þær óseldar von úr viti, til þess að greiða fyrir neytendum, og án endurgjaids. Ef innlendir kaupendur gefa sig ekki fram von bráðar, verður horfið að því ráði að koma kartöflun- um í verð á annan hátt. 13. apríl 1942. GEÆNMETISVERZLUN RÍKISINS —ÖTBI :h;} i ALLÞÝÐUBLAÐm— ¦«^vr«.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.