Alþýðublaðið - 16.04.1942, Síða 1

Alþýðublaðið - 16.04.1942, Síða 1
 Lesié ákærUskjal 66 lista,- wumna á bendur for- ínartni menntamála- ráðs á 2. síöu blaðsins. Lesið greinina um síjöustu daga þýzka orusttí- skipsins „Bismarck'4 a 5. siðu blaðsins. : FatapfesniB P. V. BieriBU Smiðjuatíg 12. Sími 4713. Pressar fatnað yðar fljótt og vel. — Tek einnig fatnað í kemiska hreinsun. Leikfélag icykjayikiir „©ULLNA HLIÐIB*6 SÝNING í KVÖLD KLUKKAN 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 i dag. pagsllf Æfing í kvöld kl. 8 V2 í Aust- urbæjarbamaskólanum. — Mætið vel og stundvíslega. STJÓRNIN. Nýkomið! Karlmannaskór Kvenskór Unglingaskór LÆGSTA YERÐ Grettisgötu 57. BEYKJAVÍKUR ANNÁLL HJF. REVYAN Halló! Ameriba verður sýnd annað kvöld, föstudaginn kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4 í lðnó. KventðsbU"útsala STENDUR AÐEINS TIL LAUGARDAGS. ^ 'í* Komið ó meðan mestu er úr að velja. [HlJóðfœraMsiQ. NOKKRIR LAGHENTIR UNGIR MENN geta fengið framtíðaratvinnu í Ofnasmiðjunni. Sími 2287. / Verkstæðum og skrifstofn mm verður lokað vegna jarðarfarar fimmtudaginn þ. 18. þ. m. frá kl. 12 e. h. HLUTAFÉLAGIÐ HAMAR Simarfaniað halda Stúdentafélag Reykjavíkur og Stúdentaráð Háskólans að Hótel Borg síðasta vetrardag (n. k. mið- vikudagskvöld). Aðgöngumiðasala verður auglýst síðar. Byggingafélag verkamanna. AÐALFUNDUR Byggingafélags verkamajnna verður haldimr sunnudaginn 19. þ. m. kl. IV2, í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. FUNDAREFNI Venjuleg aðalfundarstörf. IIS við Fálkagotn til sölu. Tvö herbergi og eldhús laus til íbúðar. — Nánari upplýsing^r gefur Guðlaugur Þorláksson. Austurstræti 7. Sími 2002. Kanpi ffuil Lang hæsta verði. Sigurpér, Hafnarstræti j jööOöOOOöOOCX Anglýslð f Alþýðnblaðlnn. iOOOOOOOOOOOC Helgafell Undirritaður óskar að ger- ast áskrifandi að Helgafelli. Nafn: .......... Heimili ....... Sendum gegn póstkröfu um allt land. Hið þekkta steinsteypuþéttiefni SIKA er nú komið aftur. Birgðir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmann. Bankastræti 11. —- Sími 1280. Aglýsing nm hámarksverð. v ' * ... ■■ \ • •. ■ - Gerðardómur í kaupgjalds- og verðlagsmálum hefir ákveðið eftirfarandi hámarksverð: íheildsölu í smásölu ■' ■■ ' pr. 100 kg. pr. kg. Hafragrjón kr. 77.60 kr. 0.97 Sagogrjón — 156.60 — 1.96 Kartöflumjöl — 136.77 — 1.71 Smjörlíki — 312.00 — 3.68 Krystalsápa ' — 242.00 — 3.00 Kartöflur — 60.00 Að gefnu tilefni óskar gerðardómurinn að geta þess, að hámarksverð þetta gildir um allt land og er óheimilt að selja vörur þessar eða aðrar, sem hámarks- verð hefir verið auglýst á, hærra verði. Viðskiptamálaráðuneytið, 15. apríl 1942. Athygli félagsmanna skal vakin á því, að þeir félagar, sem ekki hafa greitt ársgjald sitt fyrir 1942 fyrir fundinn, verða strikaðir út af meðlimaskrá fé- lagsins. Kvittun fyrir greiðslu árgjaldsins gildir sem aðgöngumiði að fundinum. STJÓRNIN Brezka menningarstofnunin The British Council hefir ákveðið að veita þremur íslenzkum kandídötum styrk til framhaldsnáms við enska háskóla á komanda háskóla-ári. Styrkurinn nemur £350 til hvers styrkþega. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá brezku sendisveitinni í Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendist fyrir 1. maí n. k. til annarshvors okkar undxrritaðra, sem úthluta styrknum samkvæmt samkomulagi brezkra og íslenzkra stjórnarvalda. PÁLMI HANNESSON. CYRIL JACKSON. Brezka menningarstofnunin The British Council býður f jóra styrki handa mönnum, sem vilja leggja stund á verzl- unar- eða iðnaðarnam í Bretlandi. Önnur fög geta einnig komið til greina við styrkveitingarnar. Styrkurinn nemur £100 til hvers styrkþega, og er veittur til náms á komanda háskóla-ári. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá brezku sendisveitinni í Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendist til mín fyrir 1. maí n.k. CYRIL JACKSON. \ Fulltrúi British Council á íslandi. Fyrir tilstilli British Council geta nokkrir læknakandídat- ar fengið stöðu við brezk sjúkrahús, og fá þeir frítt fæði, hús- naeði og auk þess £10 í laun á mánuði. Nánari upplýsingar um stöður þessar má fá hjá landlækni.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.