Alþýðublaðið - 17.04.1942, Page 1

Alþýðublaðið - 17.04.1942, Page 1
Lesíö grein Stefáns Jóh. Stefánssonar á 4. síðu blaðsins. Hún er upphaf að greina flokki um kjör- dæmamálið. 23. árgangtir. Föstudagur 17. apríl 1942. 89. tbl. Lesið síðari hluta grein- arinnar um síðustu daga oruistuskipsíns „Bismarcks“ á 5. síðu blaðsins. I dag er síðasti útsðludagnrlan TIl er tðlnvert af garni, prjéna viram, nrailrfiíam nœrfitiin, sekknm o.fl. Vesta Skélavðrðiastíg 2 Nann S. A. R. Píanóhljómleika (Alþýðleg hljómlist) heldur Fríða Einarsson með aðstoð Hermanns Guð- mundssonar í Gamla Bíó sunnudaginn 19. þ. m. kl. 3 eftir hádégi. Aðgöngumiðar í Bókaverzlun Sigfusar Eymunds- sonar og Bókaverzlun ísafoldar. s K T Danslelkur í kvöld í G. T.-húsinu kl. 10. Eldri og yngri dansamir. Hljómsveit S. G. T. Aðgöngumiðar frá kl. 3.30. Sími 3355 vanan sveitavinnu vantar mig um mánaðartíma. Frítt húsnæði og fæði. Upplýs- ingar í síma 1439. Iilspeiféliii Reykjavíkurstúkan heldur fund í kvöld kl. 8V2. Fund- arefni: Líf og hugsun. HappdrœttlsblllÍJ. kemur einhvern næstu daga. — Kapphlaupið um miðana, sem eftir eru, er þegar byrjað. ÍÞRÓTTAFÉLAG * REYKJAVÍKUR t dag fást hílahappdrættismiðar í nokkrum búðum. Nú er hver síðastur að ná í miða. ÍÞRÓTTAFÉLAG REYKJAVÍKUR — Félagslíf. — Ifalnr VALUR 2. flokkur. Æfing í kvöld kl. 8 á íþróttavell- inum. Mætið á léttum skóm. Víðavangshlaup f. R. verða háð á sumardaginn fyrsta kl. 2. Þátttökutil- kynningar verða að vera komnar fyrir laugardag. íþróttafélag Reykjavfkur. Dansleikur Gömlu og nýju dansamir í Alþýðuhúsinu laugar- dagskvöld kl. 10. Aðgöngumiðar (sama lága verðið allt kvöldið) fást í anddyri' hússins frá kl. 8. Hljómsveit Alþýðuhússins. TVÆR NÝJAR BÆKUR: Éff var fanfi á Ora£ fipee Patrick Dove, skipstjóri á olíuskipinu „Africa Shell“, lýsir í bók þessari dvöl sinni og annarra brezkra fanga um borð í j þýzka vasaorustuskipinu „Graf Spee“. Sn höfundur bókar- innar var lengst allra fanganna um borð í herskipinu, eða á annan máiiuð. L-ýsir hann skipinu og Langsdorf skipherra og ber honum vel söguna og öllum skipverjum hans. Loks er lýst viðureign „Graf Spee“ við herskipin ..Exeter“, „Achill- es“ og „Ajax“, er „Graf Spee“ var neyddur til þess aS leita hafnar í Montevideo. Voru brezku fangarnir heyrnar- og sjónarvottar aS þeim hildarleik. Bókin er með öllu laus við pólitískan áróður. Hún er vel skrifuS og íramúrskarandi spennandi. Nokkrar myndir eru í bókínni. Verð kr. 6,50. Frá Léféfen tíl Londoii Eftir ungverska blaðamanninn dr. George Mikes. Hér eru dregnar upp nokkrar átakanlegar myndir úr sögu • norsku þjóðarinnar eftir hernámiS. Er stuðst við frásögn norsks prentara og blaðamanns, er var emn þeirra, er undan komust til Bretlands, er Bretar gerðu strandhöggið í Lofoten í marz 1941. Þetta er ekki áróðursrit. Hér virðist skýrt satt og rétt frá at- burðuunum. Kynnið yður hvað Norðmenn hafa orðið að þola. Lesið þessi bók. Nokkrar myndir fylgja. Verð aðeins kr. 5,50. SUða- ®i skantafélag flafnarfjarðar heldur sumarfagnað í Góðtemplarahúsinu laug- ardaginn 18, þ. m. kl. 10 e. h. Aðgöngumiðar í verzlun Þorvaldar Bjamasonar. SKEMMTINEFNDIN Frá Snmardvalaraefid Síðustu forvöð eru í dag og á morgun, að skrásetja börn á vegum nefndarinnar. — Skrifstofan í Miðbæj- arskólanum er opin báða dagana kl. 2—6. Frá knaskéliMBL Préf ftefjasf 20. apríl n. k. Vakin skal sérstök athygli á því, að öll börn fædd á árunum 1928—1934 eiga, samkvæmt lögum, að koma til prófs. ef veikindi eða aðrar gildar ástæður eru því ekki til fyrirstöðu. Skulu slik forföll tilkynntskólastjóra þess skólahverfis, þar sem barnið á heima. t , ' Komi einhver prófskyld börn ekki til prófs, án þess að ástæður hafi verið greindar, mega for- ráðamenn barnanna búast víð því, að þeir verði sóttir til ábyrgðar Hin prófskyldu börn, sem hafa ekki sótt einhvern barnaskólanna í vetpr, komi Mánudag- inn 20. apríl kl. 2 e. h. til viðtals í skólana, hvert . sínu skólahverfi. Skólastjórarmr. Innaaihúspappi (SISULKRAFT.) Pappírinn er tvöfaldur með fibrum á milli, sem gerir harm mjog sterkan. Er sérstaklega hentugur innan í sumarbústaði. Birgðir fyrirliggjandi. J. Þorláksson & Norðmamn, Bankastræti 11. Sími 1280.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.