Alþýðublaðið - 18.04.1942, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.04.1942, Blaðsíða 1
aí$ra greia Stefáns Jóhanns; ÖJálfetæð- ismálið og kjör- dæmamélið, á 4, siðu blaðsins 2 dag. 23. árgaBgKjf. LaugarttagHi* 13. styríl 1942. M. tW. greSnina una Chile, skemmtilegasfca, an skuldugastá teixf Suður^Axnexíku, á 5. síðu blaðsins. legiasaraar stúlkur geta iengið atvfercm í verk- smiðju, Grott kaup! Stulkur,, sem hafa sam- band við setolföið, koma ekki til greisis. ÉL.-V.SL StarfsMlto ©skast á Elliheimili HafnaTÍjarðar 14. maí. Uppl hjáforstöðukonunni Sími 9281. Tek að niér innheimtustörf* Upplýsingar í síma 1870 milli kl. 7 og 81. SkrantsritDð; fermingarkort og {ermingarT skeyti fást á Njálsgötu 10. T!l Mu Sportföt skíðabuxur og rykfrakfci sem nýtt. Til sýnis á Hverfisgötu 49, matsölunni frá kl. 8 í k^öld TILBOÐ óskast í að mála Keflavíkur- kirkju að innan, brjóta múr- lúðunina af að utan og múr- húða að nýju. Tilboðum sé skilað til sóknarnefndarinn- ar fyrir 15. maí n.k. Nánari upplýsingar gefur Ragnar Guðleifsson, Keflavík, sími 32. Keflavík 12. apr. '42. SÓKNARNEFNDIN. hjá meistaraflokki og 1. og 2. flokki á morgun kl. 2Í^ á nýja íþróttavellinum og 3. og 4. flokki á sama tima á gamla íþróttavellíntun. Msetið v«l «g sto»ðvislcffs-! Simanámer ©fekaF er 4951 Erl. Blandon & €® fo£. 4. LIÐIÐ" Leikfélag Reykjaviknr „GULLNA Sýning annað kvöld kl. 8. Aðgöngumiðar, sem seldir voru að sýningunni, sem féll niður á fimmtudag, gilda annað kvöid. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 4 í dag. toiMffðUII MeniíaskélauS 1942. Spanskflugan sýnd á morgiin í Iðnó kl^ 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1—4 í dag. S. A, S. Danslelknr Gömlu og nýju dansarnir í Alþýðuhúsinu í kvöld kl 10. Aðgöngumiðar (sama lága verðið allt kvöldið) fást í anddyri hússins frá kl. 8. Hljómsveit Alþýðu- hússins. Félögum Landnámu fjölgar nú óð- um. Dragið ekki að bætast í hópinn, áður en hið endanlega upplag bók- anna verður ákveðið. Allir bókelskir íslendingár og aðdáendur Gunnars Gunnarssonar ættu að gerast f éhig- ar í Landnámu nú þegarog stuðla að því, að bækur Landnámu verði ódýrustu og vönduðustu bækur, sem gefnar eru út hér á landi. Gefið sjálfum yður eða ættingjum félagsskírteini Landnámu í sumargjöf. ÚTGAFUFÉLAGIÐ LANDNÁMA, Pósthólf 575. Gunnax Gurmarsson. heldur árshátíð sína í Oddfellowhúsínu laugardaginn 18. apríl 1942 kl. 9 e. h. Aðgöhgomiðar seldir á skrifstofu félagsias, SKEMMTINEPÍÍÖIN B* .* *><!'¦¦ ¦ -« Dansleiknr í íðnó í kvölá. Hefst kl. 10.30. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Aðeins fyrir íslendinga. Brezka menmngarstofnunin The British Council hefir ákveðið að veita þremur íslenzkum kandídötum styrk tál framhaldsnáms við enska. háskóla á komanda háskóla-ári. Styrkurinn nemur £350 til hvers styrkþega. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá brezku sendisveitinni í Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendist fyrir 1. maí n. k. til annarshvors okkar undirritaðra, sem úthluta styrknum samkvæmt samkomulagi brezkra og íslenzkra stjórnarvalda. PÁLMI HANNESSON. CYRIL JACKSON. Brezka menningarstofnunin The British Couneil býSur fjóra styrki handa mönnum, sem vilja leggja stund á verzl- unar- eða iðnaðarnám í BretlaTidi, Qnnur fög geta einnig komið til greina við styrkveitingarnar. Styrkurinn nemur £100 til hvers stýrkþega, og er veittur til náms á komanda háskóla-ári. Eyðublöð undir umsóknir fást hjá brezku sendisveitinni í Þórshamri, Reykjavík. Umsóknir sendist til mín fyrir 1. maí n.k. CYRIL JACKSON. Fulltrúi British Council á íslandi. Fyrir tilstilli British Council geta nokkrir læknakandídat- ar f engið stöðu við brezk sjúkrahús, og fá þeir frítt fæði, hús- næði og auk þess £ 10 í laun á mánuði. Nánari upplýsingar um stöður þessar má fá hjá landlækni. Að gefDU tiletoi vill viðskiptamálaráðuneytíð vekja athygli á pví, að þrátt fyrir ákvæði um hámarksverð gilda áfram reglur verðlagsnefndar um hámarksálagningu, sem á kornvörum er 672% i heildsölu og 25% í smásölu,þó þannig, að verðið verði aldrei hærra en auglýst hámarksverð, Viðsfdptaniálaraðiiiieytid, 17. apríl 1942. Sumardvalanefnd óskar eftir starfsfólki á barnaheimili þau, er rekin verða á vegmn nefndarinnar í sumar. Starfstúni vænt- anlega frá 10. maí til 20. sept. Upprýsingar í skrdfstofu nefndarmnar í Miðbæj- arbarnaskóla, stofu No. 1, mánudag og þriðjudag kl 2-hB. .— j^yriísputmmi ekki svarað í síma. Biéflegar umsóknir teknar tií greina. m*t*mm*fm*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.