Alþýðublaðið - 18.04.1942, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.04.1942, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ Laugardagur 18. apríl 1942, hverfí fyrir 2 milij. króna? Skólinn á að verða þriggja hæða hús og skólastofurnar eiga að taka 5-600 börn. Byggingarframkvæmdir sagðar eiga að hefjast þegar á þessu vori. RÁÐGERT er, að nýr barnaskóli, sem talið er að kosta muni upp imdir 2 millj. króna, verði nú reistur fyrir Laugamesskólahverfi. Er svo til ætlast, að byggingarfram- fevæmdir hefjist mjög bráðlega. Uppdráttur að þessu mikla barnaskólahúsi var lagður fram á bæjarráðsfundi í gærkveldi, en uppdráttinn hefir gert Einar Sveinsson, húsameistari bæjarins. Gamla skólahúsið á aðeins landi, að port skólans, sem að vera lítill hluti af skólabygg- ingunni, ein álma hennar, og feUt inn í heildarbygginguna. Skólinn yrði þriggja hæða hús og álika stór og barnaskóli Austurbæjar. Er gert ráð fyrir, að 5—600 böm komizt fyrir í skólastofunum við nám í einu (exnsetið). í skólanum á auk lcennslustofanna að vera veg- legur og rúmgóður leikfimisal- ur, og annað, sem nauðsynlegt er talið í nýtízku bamaskóla. Það má telja nýstárlegt við þessa fyrirhuguðu byggingu, enda ekki þekkt áður hér á jafnframt á að vera leikvangur barnanna í frímínútum, verður yfirbyggt. — Uppdrættirnir hafa verið sendir skólastjóra og skólanefnd Laugarnesskólans til umsagnar. Barnaskólinn í Laugarness- hverfinu reyndist, eins og kunnugt er, allt of lítill strax sama árið og hann var tekinn til notkunar. Á fjárhagsáætlun bæjarins hefir í mörg ár verið áætlað fé til þessarar skóla- byggingar, en aldrei orðið úr framkvæmdum fyrr én ef það verður nú. Sjósnndlaug verðnr komlð upp fyrir fíafnfirðlnpa. Hún verður við Krosseyrarmallr sunn<- an undir hraunjaðrinum. HÁFNFIRÐINGAR vinna nú ötullega að því, að koma upp sjósundlaug við Krosseyrarmalir í Hafnar- firði. Er hún á ágætum stað, í skjóli suðvestan undir hraunjaðrinum. Laugin verð- ur 25 sinnum 8 metrar að stærð— og geta því kappmót farið fram í henni. Þegar er búið að steypa upp þróna og veggi hennar, en eftir er að géra yfirbygginguna, smíða klefa og setja í laugina dælur, hreinsúnar- og hitunar- tæki. í sundlaUgamefndinni eiga sæti: Guðmundur Gissur- arson formaður, Loftur Bjarna- son, Jóngeir Davíðsson, Her- inann Guðmundsson, Hall- steinn Hinriksson og Grímur Kr. Andrésson. Nefnd þessi hefir gefið út ávarp til Hafnfirðinga, þar sem hún skórar á þá að styðja að framkvæmd þessa máls af alefli. Hefir nefndin beðið Al- þýðublaðið að hirta þetta áyarp og fer það hér á eftir: ,JEins og háttvirtum Hafn- fírðingum er kunnugt hefir verið unnið nú í vetur að bygg- ingu sjó-sundlaugar við Kross- eyrarmalir, og er byggingin vel á veg komin, og verður allt kapp lagt. á, að fá verkinu lokið svo fljótt, sem nokkur kostur pr, enda er góð von um að hægt sé að halda verkinu áfram og ljúka því, þrátt fyrir ýmsa ut- anaðkomandi örðugleika. Það má sérhverjum bæjar- búa vera ljóst hvílík nauðsyn það er frá menningarlegu og heilbrigðislegu sjónarmiði, að eignast. shka heilsulind, sem upphituð sjó-sundlaug hlýtur að verða, að því ógleymdu, hví- lík lífsnauðsyn það er að kunna og eiga þess kost að iðka sund, enda hefir verið og er enn unn- ið kappsamlega að því víðs veg- ar hér á landi, að skapa skilyrði til sundnáms og sundiðkana. Þar sem sundlaugámefndin er þess fullviss, að sundlaugar- byggingin er óskipt áhugamál allra bæjarbúa, en hins vegar skortir mjög á, að nægilegt fjármagn sé fyrir hendi til áð ljúka verkinu, þá leyfir sund- laugarnefndin sér að snúa sér' til almennings í bænum og heitir á hann að bregðast vel við og leggja eitthvað af mörk- um til sundlaugarbyggingar- innar, og flýta á þann hátt og tryggja, að Hafnfirðingar eigi þess sem fyrst kost, að njóta sinnar eigin sundlaugar. Nsestu daga verðuf því farið með samskotalista um bæinn í ast með ástæðnm sængnrkvenna. Úrskurðar hverjar þurfi að fá rúm í fæð- ingardeild og útvegar stúlkur á heimili. Viðtal við Sigriði Eiriks form. Líknar. O JÚKRUN ARFÉL AGIÐ „LÍKN“ er í þann veginn að Á ráða í sína þjónustu hjúkrunarkonu, sem á að hafa með höndum eftirlit með sængurkonum í bænum og vera meðfram ráðunautur Landsspítalans um það, hvaða konur þurfi af efnalegum og heimilislegxun ástæðum nauðsynlega * að fæða börn sín í fæðingardeild Landsspítalans. Jafnframt mun Hjúkrunarfélagið Líkn ráða í sína þjónustu stúlkur, sem hjúkrunafkonan á að ráða yfir og geta sent á bágstödd heimili, þar sem konan leggst á sæng og hefir enga hjálp við hússtörfin. Alþýðublaðið hafði í gærkveldi samtal við frú Sigríði Eiríkss um þetta mál, en húner eins og kunnugt er formaður „Líknar“. Þetta sagði formaður Líknar. Alþýðublaðið hafði og samtal við yfirlækni Landsspítalans, Guðmund prófessor Thorodd- sen, og staðfesti hann það. sem frú Sigríður segir hér að fram- an. Kvaðst hann vona að þessi starfsemi gæfist mjög vel. Sigríður Eiríks. „Það hefir svo til talazt milli stjórnar Líknar og borgar- stjóra, að við tökum þessi störf að okkur. En vitanlega er þetta engin lausn á þeim miklu vand- ræðum, sem nú eru á því að koma sængurkonum fyrir. Við berjumst fyrir því að fæðingar- stofnun komist upp og leggjum á það alla áherzlu, en ég hygg að þessi starfsemi geti komið að nokkru hði þangað til málið verður leyst með nýrri fæðing- arstofnun." — Ástandið er mjög slæmt? „Já, konur eru mjög margar í hreinustu vandræðum. Þær geta ekki komizt á fæðingar- stofnun og þær hafa enga hjálp heima. Margar eiga Ííka við húsakynni að búa, sem alls ekki eru forsvaranleg fyrir sængur- konur. Starf hjúkrunarkonu okkar verður að fylgjast með ástæðum kvennanna. Til þessa hefir það gengið þannig til, að heimilislegar aðstæður hafa ekki ráðið því, hvaða konur hafa komizt í fæðingardeildina. Ungar konur í góðum efnum og sem hafa haft bæði hjálp heima og góð húsakynni, hafa farið í fæðingardeildina til að fæða börn sín, en svo hafa aðr- ar konur, sem hafa mjög slæm húsakynni og enga hjálp, ekki komizt í fæðingardeildina. Hér er þó alls ekki um neina sök að ræða hjá Landsspítalanum. En vitanlega er þetta slæmt, og ég vona að úr þessu verði hægt að bæta. Mér skilst að umsóknirn- ar um rúm í fæðingarstofnun Landsspítalans verði látnar ganga til hjúkrunarkonunnar, sem síðan skýrir fæðingardeild- inni frá því, hvaða konur þurfi nauðsynlega af fjárhagslegum og heimilislegum ástæðum að fá rúm.“ • [ —- En hjálparstúlkurnar? „Líkn mun ráða í sína þjón- ustu nokkrar stúlkur ef mögu- legt er að fá þær og láta þær síðan starfa hjá sængurkonum, sem enga hjálp hafa heima.“ þessu augnamiði og treystum vér á góðan stuðning og skiln- íng bæjarbúa á þessu nauð- synjamáli. — Mætti það vera metnaður bæjarbúa að sjá sundlaugarbyggingunni fjár- hagslega borgið á þennan hátt.“ En þetta mál á dálitla for- sögu. Alþýðuflokkurinn hefir lengi barizt fyrir því að bærinn réði í sína þjónustu stúlkur, sem hægt væri að senda á hjálparþurfa heimili, sérstak- lega þegar konur væru að fæða börn og vantaði aðstoð við heimilisverkin. Þessi barátta gekk erfiðlega. En í vetur var loks samþykkt að ætla 15 þús- und krónur á fjárhagsárinu til þessarar starfsemi. Frú Soffía Ingvarsdóttir bar- þetta mál sér- staklega fyrir brjósti og hefir talað oft um það í bæjarstjórn. í vetur var svo ein stúlka ráð- in í þjónustu bæjarins í þessum tilgangi, en erfiðlega hefir gengið að ná í hana. Frú Soffía upplýsti á bæjarstjórnarfund- inum í fyrrakvöld, að nú væri þessi stúlka í saumaskap fyrir bæinn, en það hefði alls ekki verið meining sín að sauma- kona yrði ráðin í þjónustu bæj- arins. En nú virðist þetta mál hafa fengið þá beztu lausn, sem hægt var að fá eins og stendur. Biððyjafasveit skáta oð starf iienaar. 59 skátar eru i deildinni U M 50 skátar yfir 18 ára að aldri eru saman í félags- skap, sem heitir Blóðgjafasveit skáta. Alþýðublaðið ' spurði for- mann deildarinnar, Jón Odd- geir Jónsson, í gær um starf sveitarinnar á síðastliðnu ári, en deíldin hélt aðalfund sinn í fyrradag. Hann sagði: „Allir meðlimir deildarinnar eru sjatfboðahðar. Árið 1941 gáfu þéir um 14 lítra af blóði, aðal- lega í sjúkdóms- og slysatilfell- um. Blóðgjafirnar voru samtals Tekja- og eigna- skattsfmmvarpið sampjrkkt til 3. nmræðn. Breytingartillögur AlBýðn- flokksins verða lagðar fram við hana. T EKJU- og eignaskatts- frumvarp stjórnarinnar var til annarrar umræðu í neðri deild í gær og var samþykkt með samhljóða atkvæðum til þriðju umræðu. Fjárhagsnefnd hafði skilaS sameiginlegu áliti um frum- varpið og lagt til að það yrði samþykkt. En einstakir nefnd- arménn gerðu við það athuga- semdir og áskildu sér rétt til að gera breytingartillögur við frumvarpið. Fulltrúi Alþýðuflokksins í nefndinni, Haraldur Guðmunds son, boðar breytingartillögur við frumvarpið í samræmi við athugasemdir sínar og munu þær verða lagðar fram við þriðju umræðu. Þá hefir fjárhagsnefnd nú einnig skilað sameiginlegu áliti um stríðsgróðaskattsfrumvarp stjórnarinnar og lagt til að það verði samþykkt með nokkrum breytingum. En nefndarmenn áskilja sér rétt til að bera fraro breytingartillögur við það og boðar Haraldur Guðmundsson slíkar breytingartillögur fyrir hönd Alþýðuflokksins. Frá athugasemdum Haralds Guðmundssonar við bæði þessi skattafrumvörp mun nánar verða skýrt hér í blaðinu síðar. 30 og þær voru gefnar í sjúkra- húsunum öllum, en þó helzt í Landsspítalanum. Að jafnaði gefur hver skáti hálfan líter af blóði. Það ér hægt að kalla á skátana til blóðgjafa hvenær sem er sólarhringsins og það er gert. Sjúkrahúsin greiða 15 krónur fyrir hverja blóðgjöf og rennur sú upphæð í stýrktar- sjóð skáta. Heilbrigðisskoðun fer fram á skátunum einu sinni á ári. Á aðalfundi deildarinnar var stjórn hennar endurkosin, en hana skipa: Jón Oddgeir Jónsson formaður og hefir hann líka næturvörzlu á héndi fyrir deildina, Þo'rsteinn Berg- mann gjaldkeri og hefir á hendi dagvÖrzlu og Leifur Guð- mundsson ritari.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.