Alþýðublaðið - 18.04.1942, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 18.04.1942, Blaðsíða 5
*r Laugardí^úv 1$. aj»rH 19á2. <Me, skementHegasta - Amerfku, —• en ' skuldugasta, wiarm-'* "y ‘ Meldur uú vbrð við Mageilansund, aðra siglingaleiðinamiili Atiantshafs og Kyrrahafs CfíILE er skemmtilegasta iandið í latnesku Ameríku að engu undanteknu. Ef til vill er Mexico meira ævintýraland, Argentína voldugri og Brasilia glæsilegra land, en Chile er, langskemmtilegasta landið. Ég 3ieíi aldrei kynnzt jafn töfrandi fólki og þar, Chilebúar eru svo að segja eingöngu af írsk-skozkum upp- nrna, eða baskiskum og þýzk- um. Sá, sem leysti Chile undan oki Spánverja, var herskár, írskur Chilebúi og kom faðir hans frá Sigssveit — Bernordo O’Higgins að nafni. Nafnið O’Higgins sést víða í Chile enn i dag og ber fjöldi torga, stræta, ihalla og gistihúsa þetta nafn. Fyrr á árum, áður en Pana- maskurðurinn var grafinn, voru miklu erfiðari samgöngur við Chile en við Argentínu og Brazilíu, og voru það aðeins hinir harðgerðustu og hraust- ustu, sem lögðu af stað í svo langa leið. Þeir bjuggu í hlíð- um Andesfjalla og hinum djupu dölum inn í fjöllum, háðu hina ■ erfiðustu lífsbaráttu og þurftu að afla sér matar úr skauti hrjóstugrar jarðar. Þeir urðu sjálfstæðir menn og óháðir, harðgerðir, framkvæmdasamir, —■ mestu framkvæmdamenn irnir í Suður-Ameríku. Chile nær yfir 2900 mílna rsvæði á vesturströnd Suður- Ameríku, en meðalbreidd þess ■er aðeins 100 mílur. Landfræði- lega séð eru þetta þrjú lönd, hin sólbakaða eyðimörk nyrzt, þar sem garðáburður er fram leiddur í stórum stíl og kopar grafinn úr jörðu, miðdalirnir þar sem er landbúnaðar og fram leiðslumiðstöð landsins, og suð- ursveitirnar, þar sem stöðugar rigningar eru, Vogskorið land imeð stórum skógum og skrið- jöklum. íbúar Chile eru um þessar snundir 4 635 000. Á arneríkskan mælikvarða er þjóðin ákaflega fátæk, Chile er land hinna hinna miklu öfga. OÞar eru þrír fyrsta flokks háskólar, en hvergi hefi ég séð vesældar- legri ibetlara. Af latnesk-amer- íksku þjóðunum urðu þeir fyrst ir til þess að byggja járnbraut- ir, en stundum vantar þá bæði brauð og kjöt. Smámsaman hefir iðnaður Mómgazt í landinu. Þar er fram- leiddur skófatnaður, vefnaðar- vörur, fatnaður, lyí og pappír, Miðstéttimar hafa skapað sér ágæt skilyrði og iðnverkamenn- imir hafa komið á beztu iðn- löggjöf ,sem til er í Suður-Am- eríku, ef til vili að Uruguay undantekinni. En meir en f jöru- tíu af hundraði Chilebúa lifa enn þá á landbúnaði, og flestir aeirra, sem em verkamenn á stórum búgörðum, búa við mikla fátækt. Landeigendurnir í Chile eru sennilega þröngsýnustu brodd- borgaramir í Ameríku. Á bú- garði einum nálægt Valparaiso eru 4000 verkamenn, en þar eru ekki notaðar neinar vélar. Landeigendurnir eru á móti hverskonar endurbótum. Verka- menn þeirra fá frá átta til tutt- ugu og fjögur sent í dagkaup. Aðalstjórnmálabaráttan i Chile stendur milli landeigend- anna og hinna fátæku, en land- eigendurnir réðu lögum og lof- um í Chile um margra ára skeið. Kirkjan hefir ekki mikil völd, og hún er skilin frá ríkinu. Núna fer róttæki.. flokkurinn með stjórn með stuðningi smá- flokka, sem eru andvígir yfir- stéttarklíkunum. Það er eina alþýðufylkingin, sem til er í þessari heimsálfu. Hún kaus séir forsetaefni árið 1938, en fékk ekki meirihluta í þinginu og brátt skall heimsstyrjöldin á og jarðskjálftinn í janúar- mánuði 1939, þegar 50 borgir eyðilögðust 40000 manns fór- ust. Tuttugasta og fyrsta marz 1941 fékk hún meirihluta 1 þinginu í heiðarlegustu kosn- ingabaráttu, sem fram hefir farið í sögu Chile. Höfuðstyrkleiki stjórnarinnar er sá, að hún hefir haldið í skefj- um ýmsum óróaöflum og á þann hátt glætt vonir almermings um gæfuríka framtíð. En tölu- verar erjur hafa þó orðið við nazistaflokkinn í Chile. Það eru um 85000 þýzkættaðir menn í Chile, sem hafa miðstöð sína í borginni Valelivia, þar sem þeir hafa sínar eigin búðir, skóla og félög. Þeir hlusta að staðaldri á þýzkt útvarp. Vanguardist- amir, eins og nazist- amir í Chile kalla sig, hrósuðu sér af því í fyrra ,að þeir hefðu um 60000 áhangendur, en þeir fengu aðeins 10000 atkvæði og tvo me|in kjörna. Þó hafa þeir slegið mjög um sig. Tveim mán- ■uðum eftir kosningarnar réðist bardagalið þeirra vopnað inn á vopnaðan fund róttækra í Santiago og drap einn mann og særði tvo. Nazistaforinginn, Gouzales von Maress, lét skjóta á lögregluna, sem send var til að taka hann fastan, en hann náðist eftir að táragassprengj- um hafði verið kastað inn í höíuðstöðvar hans. Hann var settur í geðveikrahæli, en láL inn laus seinna vegna friðhelgi hans sem þingmanns. Vinnuveitendur, verkamenn og ríkið borga í eftirlauma og ellistyrktarsjóð, sjúkratrygging- ar og því um líkt. í handiðn- aðinum borgar verkamaðurinn tvö prósent af launum sínmn í I þessa sjóði, . vinnuveitándinn fimm prósent og stjómin eitt og hálft prósent. Stjórnin hefir ekki þoraö að taka lönd stórjarðeigendanna eignarnámi, en hún hefir keypt * Renault - verksmiðjunar við París eftir loftárás Breta. Mönnum er í fersku minni hin mikla loftárás, sem brezkar sprengjuflugvélar gerðu 3. marz s. í. á Renault-verksmiðj umar við París. Verksmiðjurnar, sem framleiddu mikið af flugvél- um, skriðdrekum og öðrum vopnum fyrír Þjóðverja, voru laskaðar svo alvarlega, að öll fram- leiðsla stöðvast langaan tíma. Á myndinni sést nokkur hluti bygginganna, sem eru meira eða minna í rústum, og standa aðeins útveggir og þakgrindur. Takið eftir, að íbúðarhús, sem eru í nágrenninu, eru óskemmd. Svo nákvæmlega köstuðu flugmennimir sprengjum sínum. Bömin og fermingarnar. Ljót lýsing á fjósum og meÓ- ferð þeirra. Nokkur orð um minnismerkin í bænum. fólksins! — Það er skemmtileg til- upp mikið af landi, látið smá- bændur fá það til umráða og hjálpað þeim til þess að kaupa áhöld og útsæði. Þjóðfélagsskipunin er í hæg- fara þróun. Chile náði á sitt vald saltpéturssvæðunum í norðurhéruðunum í stríðinu við Boliviu og Peru á árunum 1879 til 1884. Ég hefi heyrt Chile- búa segja, að þessi sigur hafi orðið þjóðinni dýrkeyptur. Einkasalan á saltpétrinum veitti skjótfenginn óhófsgróða. Salt- pétursframleiðslan greiddi 68 prósent af öllum útgjöldum ríkisins. Þetta losaði landeig- endurna við þá óþægilegu nauð- syn að þurfa að greiða skatta, en jók um leið lántökur og óhófseyðslur þannig, erlendar skuidir Chilebúa. á mann eru nú langhæstar í öllum heiminum. Þjóðin hefir nærri því örmagn- azt midir skuldabyrðinni. Hina aðalframleiðsluna, kop- arframleiðsluna, eigá tvö am- eríksk fyrirtæki, Kemicott og Anaconda. Hið síðarnefnda á stærstu koparnámu í heimi, og er hún í Chuquicamata. Þar er fjórði hluti allrar koparfram- leiðslu heimsins. Félagið greiðir til ríkisins 33 prósent af nettó- ágóða sínurn. Stríðið hafði hin ömurlegustu áhrif á afkomu Chilebúa. Á venjulegum tímum fóru um 60 prósent allrar saltpétursfram- leiðslunnar til Evrópu, en nSerri því öll koparframleiðslan til Japan. Chile varð því að reyna að beina útflutningi sínum til Bandaríkjanna. Chile er mjög þýðingarmikið Frh. á 6. síðu. PRESTUR luingdi til mín i gær og þakkaði mér fyrir að hafa minnzt á börnin og ferm- ingarnar fyrir nokkrom dögnm. Hann sagði, að mjög væri nauð- synlegt að foreldrar sendu ekbi smábörn vegalaus til kirkju. Það kæmi oft fyrir, að mjög mifeið af börnum á aldrinum 3—10 ára kæmi til kirfeju, sérstakiega þó við fermingar, og þessi böm yllu mest- um truflunum. Ég yil árétta það sem ég sagði um daginn. Og nú á að femia á morgun. Ó. J. __ SKRIFAR mér á þessa leið: „f fyrsta hefti tímarits Rauðakross íslands eru prentaðir kaflar upp úr Heilbrigðisskýrsl- um landlæknis frá 1938. Er í grein þessari kafli, sem nefnd er mjólkurframleiðsla og mjólkur- sala. Þar segir m. a.: „Merkilegar upplýsingar í þessum kafla eru frá héraðslækninum á Eyrarbakka um ástandið í fjósum bænda, sem senda mjólk í Mjólkurbú Flóa- manna. Héraðslæknirinn kemst svo að orði: ,Dýralæknir.inn tjáir mér, að þrifnaður x fjósum sé víða af mjög skornum skammti og ó- vönduð umgengni, enda sé með- ferð mjólkurinnar eftir því. Van- hús vantar á fjölda bæja, og eru fjósin þá ætíð notuð í þeirra stað. Dýralæknirínn kveðst hafa bent stjóm Mjólkurbús Flóamanna á þetta og beint því til hennar, að beita sér fyrir umbótum.’” 1 * „ÞETTA ER ÓFÖGUR lýsing af bændameamrngunni austanfjalls —• fjósin um leið kamrar sveita- hugsun fyrir þá, sem hafa þá á- nægju að kau/pa mjólkurafurðir úr þeirri átt.“ „SVO MÖRG eru þessi orð, en þó þau séu ekki fleiri, þá tala þau sínu máli, og þau hljóta að tala hátt til þeirra, sem láta sér annt um heilsufar í landinu. Sannleik- urirni er sá, að svona mun þetta vera víðar en austan fjalls. Sá, sem þetta ritar, hefir farið um margar sveitir þessa lands og heldur því hiklaust fram, að bænd umir austan fjalls, séu á engan hátt þarna á eftir öðmm stéttar- bi-æðrum sínum. En þetta er ekki einfeöngu í sveitunum, víða í kaup stöðum er þetta litlu betra. ■— f sjálfri Reykjavík er þetta stórum ábótavant. Eins er þetta í sumum hinum stærrri bæjum líka. Opin- ber salerni eru fá eða engin, og séu þau til, eru þau oft í megn- ustu óhirðu.“ „f LÖGREGLUSAMÞYKKT bæjanna er öllum húseigendum skylt, sem ekki hafa vatnsklósett í húsum sínum, að hafa einhvers- konar salerni til afnota fyrir íbúa húsanna. Þetta er nú talið sjálf- sagt og í sæmilegu lagi, þó eins og áður segir, að opinber salemi vanti víða. Hví þá ekki að skylda alla búendur í landínu, að hafa forsvaranleg salerni, hvort sem er í sveit eða kaupstað? Og hví þá ekki að banna og leggja þung viðurlög við, ef'fjós eru notuð í stað salema? Það þarf engum (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.