Alþýðublaðið - 18.04.1942, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 18.04.1942, Blaðsíða 6
^LÞYeUBLAÐIB Laugardagur 18. apríí 1»42. ÞAÐ er kominn tími til að tekiri sé upp ný stefna í pólitískri blaðamennsku hér á landi. Gamla stefnan, sem oft hefir með réttu verið kennd Við Jónas Jórisson, formanri Framsóknarflokksins, er sú, að leyfilegt sé í ádeilum á and- stæðingana í blöðum að nota hvaða meðul sem vera skal. Er þá sama hvort heldur er að ræða um meira eða minna sannar frásagnir um einkalíf manna eða að sagt er frá at- burðum annaðhvort á alrangan eða villandi hátt og svo dregnar af öllu saman ályktanir, sem eru í eðli sínu ramfalskar, þótt þær ef til vill geti litið ísmeygi- lega út og þar af leiðandi orðið til þess að skaða álit þeirra, sem deilt er á, hjá almenningi, langt umfram það, sem raunveruleg rök og efni ístanda til. Þegar ég kalla þetta gömlu stefnuna í íslenzkri stj órnmálablaða- mennsku, ber þó eigi svo áð skilja, að eigi hafi oft og einatt verið um heiðarlegar undan- tekningar að ræða, en ég hefi SIGURÐUR JÓNASSON: er sagn Formaður Frammsóknarflokksins áminntur. stefnu í stjórnmálablaða- mennsku hér á landi, að skýra rétt frá öllum atburðum eftir því sem ég bezt veit, ganga al- gerlega fram hjá öllu því, sem snertir einkalíf manna og reyna eftir mætti að draga hlutlausar ályktanir, sem megi verða til þess að upplýsa lesendurna um hinn raimverulega gang og gildi málanna, í stað þess að falsa fyxir þá staðreyndir og reyna að villa þeim sýn. í grein í Tímanum í fyrradag reynir J. J. einmitt að falsa staðreyndir og villa lesendum sýn um allmikilvæg atriði við- víkjandi veru minni í Fram- sóknarflokknum, og ætlast auð- gefið henni þetta nafn vegna j sjáanlega til þess, að lesendur þess, að afkástamestu blaða- menhirnir, óg ineðal þeirra J. J. fremstur, hafa trúlega fylgt þessari stefnu, sem vel mætti einnig kalla rógs- eða ályga- stefnuna. Ég ætla því að reyna til þess að taka upp þá nýju Tímans trúi því eftir lestur greinarinnar, að ég sé hmn versti fjárplógsmaður og hafi í raun og veru ekkert annað markmið í lífinu. Til þess að sanna þessa kenningu sína, verður J. J. að falsa staðreyndir Sjálfstæðismálíð og kjördæmamálið. Frh. af 4. síðu. hyggja dregur úr sannri föður- landsást, en mikil alþjóðahyggja eflir hana.“ Hér er um ótvíræð sannindi að ræða. — Flestir íslendingar munu þekkja lokaþáttinn í skilnaðar- sögu Norðmanna. Hinir íhalds- sömu Svíar vildu láta hart mæta hörðu 1905, sinna ekki kröfum Norðmanna, og jafnvel ráðast að þeim með vopnavaldi. Én sænskir jafnaðarmenri “tóku aðra afstöðu til þessa máls. Undir forystu Hjalmars Brant- ings, tókst þeim að hindra of- beldi og andstöðu ssónska i- haldsins, og Norðmenn fengu í friði fullveldi sitt. Danskir jafnaðarmenn, ásamt róttæka flokknum, reyndust íslendingum hollastir og beztir í samningunum 1918. Það var ekki sízt vegna áhrifa danskra jafnaðarmanna, að fullveldið fékkst 1918. Þegar Danir áttu þess kost, að loknum heimsófriðnum 1914 —1918, að endurheimta Suður- Jótland, vildu danskir þjóðemis sinnar og íhaldsmenn, seilast til hinna mestu yfirráða, og jafnvel yfir 'þeim landshlutum, sem byggðir voru að mestu af Þjóðverjum. En jafnaðar- mannaflokkurinn barðist gegn alhi slíkri ásælni og yfirdrottn- un, og hans heillastefna sigraði í málinu. Margir forystumenn danskra jafnaðarmanna, hafa hvað eftir annað látið það í ljós við mig, að það yrðu að sjálfsögðu ís- lendingar sjálfir, er einir á- kvæðu úrlausn sambandsmáls- ins. Það, sem við vildum og kæmum okkur saman um, myndi ráða. Kenndi þar sízt kala né nokkurrar löngunar til drottn unar eða íhlutunar um okkar mál, Nákvæmlega hins samta hefi ég orðið var meðal jafnað- armanna á öðrum NorðurlÖnd- um. Sögnin um yfirdrottnun danskra jafnarmanna og stór- danskan hugsunarhátt þeirra er sprottin af misskilningi ein- um, eða öðru verra. Og það mun koma í ljós, og hefir raun- ar alltaf verið augsýnilegt, að Alþýðuflokkurinn er fús til samstarfs við alla aðra flokka, til fullra efnda á yfirlýsingum alþingis. En hann er því and- vígrir, áð sjálfstæðismálið sé notað af yfirskinsástæðu, til hindrunar á tafarlausum, réttmætum og tímabærum end- urbótum á kjördæmaskipun landsins. Chile. Frh. af 5. síðu. land með tilliti til hemaðar Bandaríkjanna. Magellansundin liggja gegnum yfirráðasvæði Chile, og hinn ágæti herfloti Chilebúa, sem í eru 33000 tonna orrustuskip, hefir á valdi sínu hin þýðingarmiklu siglinga- svæði við Cape Hom. Ef Pan- amaskurðurinn yrði eyðilagður með sprengjuárás eða á annan hátt, yrði stytzta siglipgaleiðin milli Atlantshafs og Kyrrahafs um sundin eða fyrir Cape Hom. Ef til vill myndu þýzk eða ítölsk skip reyna að fara þessa leið til Kyrrahafsins. Hin auknu viðskipti milli Chile og Bandaríkjanna, hafa leitt af sér gagnkvæma vináttu. Þegar Japanir hófu styrjöld við Bandaríkin, brugðu Chilebúar við og hertu á eftirliti sínu við sundin og báðu Bandaríkin að senda skip til aðstoðar við eftir- litið. í það stórum stíl, að ég hygg að öllum, sem til þekkja, og það jafnvel ákveðnum fylgismönn- um hans, muni blöskra. i Hið sanna í málinu uim við- skipti mín við Framsóknar- flokkinn í sambandi við prent- Smiðjuna Eddu er þetta: Ég átti nokkrum sinnum tal við Hermann Jónásson forsæt- isráðherra snemma á árinu 1936 um þá miklu náuðsyn, sem á því væri fyrir Framsóknar- flokkinn að koma sér upp prentsmiðju og reyna á þann hátt að minnka hið mikla tap, sem þá var árlega á útgáfu blaða flokksins, Nýja Dagblaðs- ins og Tímans. Þegar ég var í Bandaríkjunum snemma á þessu sama ári, reyndi ég að kynna mér eftir föngum ýmis- legt viðvíkjandi vélakaupum til prentsmiðju, og hafði þær upplýsingar meðferðis, er ég kom heim aftur vorið 1936. Ar- legt tap á rekstri Tímans og Nýja dagblaðsins mun þá hafa verið eitthvað nálægt 40 þús. kr. óg má nærri geta, hvort það hefir ekki verið nokkuð aðkall- andi fyrir Framsóknarflokkinn, að fá aðra og betri lausn á út- gáfu blaðanna. Sem sagt, sam- töl okkar Hermanns um þetta mál leiddu til þess, að ég tók mér fyrir hendur að gangast fyrir því að koma hinni fyrir- huguðu prentsmiðju á fót. í þessu sambandi átti ég einnig viðtal um þetta mál við Sigurð Kristinsson forstjóra Sambands ísl. samvinnufélaga og Jón Árnason framkvæmdastjóra. Þeim leizt vel á málið og vildu vera stuðningsmenn þess, en eigi vildu þeir að Sambandið sjálft eða samvinnufélögin yfir- leitt beittu sér fyrir málinu, og var tillaga um það felld á fundi Sambands ísl. samvinnufélaga á Akureyri sumarið 1936. Þá bentu sumir helztu menn *sam- vinnufélaganna á þá leið, að myndað væri hlutafélag til þess að stofna prentsmiðjuna, og virtist eftir þetta eigi önnur leið fær. Gekkst ég þá fyrir því að mynda þetta hlutafélag, og var hlutaféð ákveðið 60 þús. kr. Menn þeir, sem leitað var til, en það voru ýmsir helztu menn í Framsóknarflokknum, voru yf- irleitt ekki mjög örlátir á pen- inga í þetta fyrirtæki, vegna þess að þeir munu ekki hafa á- litið það neitt sérstaklega gróðavænlegt og í rauninni á- litið velflestir að þeir peningar, sem þeir settu í það, væru má- ske tapaðir eins og það fé, sem þeir höfðu margir hverjir lagt til blaða flokksins undanfarið. Hlutafjárkaup hjá helztu mönnum flokksins voru frá 500 kr. upp í 3000 kr. hæst. Sumir þeirra, eins og t. d. formaður flokksins, Jónas Jónsson, virt- ust þá eigi hafa ástæður til þess að leggja neitt fram til þessa fé- lags. Hlutafjársöfnunin gekk það seint og erfiðlega, að ég tók að lokum um 14 hluta hluta- fjárins sjálfur til þess að fyrir- tækið gæti hafið starfsemi sína. Um sumarið 1936 var prent- smiðjan Acta svó keypt, og hóf prentsmiðjan Edda, sem var stofnuð formlega 9. september 1936, svo starfsemi sína með því að taka við prentsmiðjunni Acta þ. 1. október 1936. Prent- smiðjan Acta var þá mjög úr sér gengin og engin sérleg happakaup að ná í hana, og þó að Jón Árnason væri við það riðinn að semja um kaup Acta ásamt okkur hinum, sem að þessu stóðum, verða þau af- skipti hans ekki með réttu talin neitt sérlegt afrek frá hans hálfu. En ég skal þó um leið viðurkenna það, að Jón Árna- son var alltáf góður stuðnings- maður þess að Edda kæmist á stofn, enda þótt hitinn og þung- inn af starfinu við stofnun hennar hvíldi á öðrum. Ég var strax á fyrsta aðálfundinum kosinn í stjórn og hefi verið formaður stjórnarinnar síðan. Meðan verið var að stofna fé- lagið, byggja prentsmiðjuhúsið, kaupa vélar o. s. frv., varð ég alltaf daglega að hafa hönd í bagga með öllum ráðstöfunum og einnig að ýmsu leyti með rekstri prentsmiðjunnar fyrsta árið. Fyrir þetta verk, sem var allt saman allmikið starf, tók ég ekki einn einasta eyri. Síðan hefi ég alltaf unnið meira og minna í þágu prentsmiðjunnar beint og óbeint og aldrei tekið einn eyri fyrir nema stjórnar- laun eitt árið, en meðstjórnend- ur mínir fengu einnig stjórnar- laun, svo að þar var í sjálfu sér ekki um neina launagreiðslu fyrir þau störf að ræða, sem ég leysti af hendi við stofnun fyr- irtækisins og uppbyggingu þess. Nú spyr máske einhver hvers vegna ég hafi verið að takast allt þetta erfiði á hendur og skal ég þá svara því. Ég hefi jafnan, frá því ég fyrst hafði kynni af Hermanni Jónassyni forsætisráðherra, haft miklar mætur á honum persónulega og einnig hefi ég allmikið álit á honum sem stjórnmálamanni. Eftir að ég fór úr Alþýðuflokknum 1933, tókst brátt allnáin samvinna milli mín og hans og annarra Framsóknarmanna, sem fylgdu honum að málum. Vandræði flokksins með útgáfu Nýja dag- blaðsins og Tímans voru mér því áhyggjuefni og enda þótt ég hefði eigi þá ætlað mér að ganga í Framsóknarflokkinn, þá var ég þó a. m. k. ekki í öðr- um flokki og mér var geðþekk- ust pólitík Framsóknarflokks- ins, eins og hún var þá rekin. Einn aðaltilgangurinn með stofnun prentsmiðjunnar var þess vegna sá, að leysa blaða- kost Framsóknarflokksins úr þeim vandræðum, sem hann var kominn í. Ég skal þó eigi rekja þá sögu lengur, en aðeins geta þess, að þegar Nýja dag- blaðið var lagt niður haustið 1938, var það fyrir tilverknað prentsmiðjunnar Eddu farið að bera sig og að síðan árið 1938, að Tíminn fór að koma út þrisv- ar í viku í stað einu Sinni í viku áður, hefir hann einnig fyrir til- verknað þrentsmiðjunnar feng- ið þvílíkar uppbsetur og eftir- gjafir, og rekstur hans verið bættur á margan hátt, að bl^ðið mun hafa haft nokkurn tekju- afgang síðastliðin 2 ár, en það mun ekki hafa þekkzt áður í sögu blaða Framsóknarflokks- ins. Það var ekki einungis þetta, sem vannst við þessa ný- skipun í sambandi við prent- smiðjuna og útgáfu blaðanna, heldur var um leið komið á þeirri miklu endurbót, að blað- ið Tíminn var afhentur mið- stjórn Framsóknarflokksins og stjórn blaðsins lögð í hendur, miðstjórninni. Ég hygg að það muni sýna sig áður en langt um líður, að hér hafi verið um end- urbót að ræða, sem geti þótt síðar verði haff talsverð áhrif á íslenzk stjórnmál, og skal ég skýra það mál nánár síðar fyrir J. J. ef hann vill. Eftir að J. J. hafði tekið sér fyrir hendur að reyna að snúa stefnu Fram- sóknarflokksins til hægri og tekið að haga sér þánnig gagn- vart bæði mér og öðrum. í Framsóknarflokknum, sem töldum okkur vinstri menn, að mér a. m. k. var það ljóst, að ég mundi ekki til lengdar geta átt samleið með flokknum meðan J. J. væri formaður hans og fengi að ráða stefnu hans, gerði ég ráð fyrir því, að ég mundi einnig fljótlega verða að hætta samstarfi mínu við Framsókn- armennina í prentsmiðjurini Eddu. Prentsmiðjunni Eddu hefir græðzt vel fé, og er nú orðin mjög heilbrigt og vel grund- vallað fyrirtæki. Eignir hennar hafa einnig sökum verðbólg- unnar stigið mjög í verði. Hlutaféð, sem er nú 120 þús. kr., má því telja 5—6 sinnum meira virði í dag og hlutabréfin því 500—600 króna virði hvert hundrað. Á síðastliðnu ári hefir tvisvar sinnum verið boðið í hlutabréf prenstmiðjunnar. í fyrra skiptið 300%, en í síðara skiptið 450—500%. f bæði skiptin hefi ég sem formaður stjómarínnar að sjálfsögðu gert meðstjórnendum mínum og öðrum helztu hluthöfum kunn- ugt um þessi tilboð eins og mér bar skylda til. í fyrra skiptið vildu sumir hluthafar ekki selja og var því engin áherzla lögð á það, hvorki af mér eða öðrum hluthÖfum. í síðara skiptið, er hærria tilboðið kom fram, mæltist forstjóri Sam- bands ísl. samvinnufélaga til þess við mig, að ég seldi Sam- bandinu hlutabréf mín á 300%. Ég hafði sem sé frétt, er ég kom til landsins seint í febrúar, að formaður flokksins hefði þá ný- verið ráðizt á mig með aðdrótt- unum á aðalfundi miðstjórnar flokksins, helzt út af því, að prentsmiðjunni hafði græðzt fé, og hafði ég þá einhvem tíma sagt við forstjóra Sambandsins, að fremur en að eiga í stöðug- um illdeilum út af því, sem mér fyndist ekki vera nein sök hjá Frh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.